Þjóðviljinn - 05.09.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.09.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Þáttur um makróbíótískt fæði á Rás 1 í dag. Hinn innri eldur Rás 1 kl. 13.05 í dag á Rás 1 er þáttur sem heitir „Hinn innri eldur“, og það er fyrri þáttur Sverris Guðjóns- sonar um makróbíótískt fæði. Nýlega birtist fregn í hinu virta dagblaði The Independent á Englandi þar sem sagt er frá 76 ára gömlum lækni sem með makróbíótísku fæði hafði læknað sjálfan sig af krabbameini í brisi. Frásögn læknisins verður uppi- staðan í fyrri þættinum ásamt við- tali við Þuríði Hermannsdóttur sem bendir á mikilvægi hins fyrir- byggjandi þáttar í makróbíótísku fæði. Makróbíótík stefnir að jafnvægi og þeir sem eru orðnir langþreyttir á minniháttar óþæg- indum og verkjum, þreytu, melt- ingartruflunum, höfuðverkjum, svefnleysi og öðrum kvillum nút- ímaþjóðfélags mundu gera sjálf- um sér greiða með því að skoða nánar það sem þeir setja ofan í sig. Ef til vill kæfa þeir sinn innri eld daglega. Heims- reisu- farar Rás 1 kl. 21.00 í þættinum Heimsreisufarar, sem verður á Rás 1 í kvöld verður rætt við tvær ungar stúlkur, Önnu B. Hendriksdóttur og Björgu Guðmundsdóttur, sem fóru í mikla ævintýraferð í vetur, m.a. til Ástralíu, Kína, Singapore, Balí og Thailands. Þær segja frá lífi og siðum fólks sem þær kynntust á ferð sinni, en þær bjuggu m.a. hjá kínverskri fjöl- skyldu og dvöldu á hóteli í Thai- landi þar sem heimilisdýrin voru lófastórar köngulær, maurar og eðlur. Þá þurftu þær að ganga í regnkápum öllum stundum í borg þar sem íbúarnir höfðu það fyrir sið að hrækja á allt og alla. Um- sjón með þættinum hafa Margrét Thorarensen og Valgerður Bene- diktsdóttir. Stefnan til styrjaldar Sjónvarp kl. 22.00 í kvöld hefst í Sjónvarpinu nýr breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum sem heitir Stefnan til styrjaldar eða The Road to War. Þættimir fjalla um heimsstyrjöld- ina síðari og aðdraganda hennar. Þýðandi og þulur er Gylfi Páls- son. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG $JÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddi og fólagar Þýsk telkni- mynd. 18.15 Múmíndalurinn Finnskur teikni- myndaflokkur geröur ettir sögu Tove Jansson. 18.30 Kalli kanina Finnskur teiknimynda- flokkur. 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur Ðreskur framhalds- myndaflokkur. 19 20 Leðurblökumaðurinn Batman. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni Teiknimynda- flokkur. 20.00 Fróttir og veður 20.30 Nýjasta tœkni og vísindi Umsjón: Sigurður Richter. 21.00 Eyðing (Wipe Out) - Þriöji þáttur. Breskur spennumyndaflokkur í fimm þáttum. Leikstjóri Michael Rolfe. Aðal- hlutverk lan McElhinney og Catherine Neilson. 22.00 Stefnan til styrjaldar (The Road to War). Nýr breskur heimildamyndaflokk- ur í átta þáttum um heimsstyrjöldina síöari og aödraganda hennar. 23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok. STÖD 2 16.45 Santa Barbara Framhaldsmynda- flokkur 17.30 Bylmingur 18.00 Elsku Hobo Framhaldsmynd fyrir unga sem aldna um stóra, fallega hund- inn Hobo og ævintýri hans. 18.25 l'siandsmótið í knattspyrnu Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 20.00 Opin lína Jón Óttar Ragnarsson sjónvarpsstjóri situr fyrir svörum um dagskrá Stöðvar 2. Áhorfendur sem og áhugafólk eru eindregnir hvattir til þess aö hringja í okkur. Síminn er 683888 og endilega sláðu á þráðinn. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 20.30 Vlsa-sport Skemmtilega léttur og blandaður íþróttaþáttur með svipmynd- um viðs vegar að. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Óvænt endalok Hvað er til ráða fregar virtur maður hefur nýlega skilið við og fram á sjónarsviðið koma aðilar sem segja hann skulda sér gífurlegar fjárupphæðir?. 22.00 Taflið Die Grunstein-Variente. Myndin gerist á árum síðari heimsstyrj- aldarinnar og fjallar um þrjá fanga alla af ólíkum toga og uppruna. Þeir eru í fang- elsiskjallara í Þýskalandi og bíða þess að fá vegabréfin sín aftur. Til þess að drepa tfmann gera þeir taflmenn úr brauði og fara aö tefla. Einn þeirra þremenninganna býr yfir mjög miklum skákhæfileikum. 23.40 Andvökunætur (Nightwatch) Kona nokkur sér fórnarlamb morðingja i næsta húsi. Hún kallar á lögregluna, en er þeir koma á staöinn er líkið horfið. Lögreglan efast um andlegt heilbrigði konunnar og grunur þeirra styrkist þeg- ar sagan endurtekur sig. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Laurence Harvey og Billie Whitelaw. 01.24 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorl- ákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Lftll barnatíminn: „Júllus Blom veit sinu viti" eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn - Matur er mannsins megin Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.00 Eftirlætislögin Svanhildur Jako- bsdóttir spjallar við Bjartmar Guðlaugs- son sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). (Áður á dag- skrá 8. ágúst sl.) 15.00 Fréttir. 15.03 Með múrskeið að vopni Fylgst með fornleifauppgrefti á Stóru-Borg u ndir Eyjafjöllum. Fyrri þáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn annar þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frím- ínútur? Fjallað um skólamál. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Dvorák, Brahms og Strauss „I ríki náttúrunnar", forleikur op. 91 eftir Antonin Dvorák. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fróttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatfminn: „Júlfus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (6). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Ljóðasöngur Teresa Berganza syngur spænsk sönglög frá 15. og 16. öld. Sheila Armstrong syngur aríuna „O, let me weep" úr .Álfadrottningunni" eftir Henry Purcell. John Shirley-Quirk syng- ur lagaflokkinn „Ferðasöngva" eftir Vaughan Williams. Dietrich Fischer- Dieskau syngur Ijóðasöngva eftir Alan Berg. (Af hljómplötum) 21.00 Heimsreisufarar Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benedikts- dóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn“ frá 21. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vla- dimir Nabokov lllugi Jökulsson les þýö- ingu sína (9). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Ráögátan Van Dyke" eftir Francis Durbridge Fram- haldsleikrit í átta þáttum, lokaþáttur: Herra Van Dyke kynntur. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Guðbjö'rg Þor- bjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Róbert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Lárus Pálsson og Jón Aðils. (Áður útvarpað 1963). 23.15 Tónskáldatímí Guðmundur Emils- son kynnir íslensk samtimatónverk, að þessu sinni verk eftir Fjölni Stefánsson, Sigurð E. Garðarsson og Hafliða Hall- grfmsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsinsl Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Óskar Páll Sveins- son. Neytendahorn kl. 10.05 og afmæl- iskveðjur kl. 10.30 Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Margrét Blöndal. 14.05 Milli mála Magnús Einarsson á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500 19.00 Kvöldfréttir 19,32 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólkslns Viðhljóðne- mann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný övarsdóttir. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 „Blftt og létt...“ Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað f bitið kl. 6.01) 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 11 umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 03.00 Næturnótur 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blíttog létt...“ Endurtekinn sjóm- annaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson meö morgunátt lull- an af fróðleik, fréttum og ýmsum gagn- legum upplýsingum fyrir hlustendur, i bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir. tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og góð islensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum uppiýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dis er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sinum stað. 18,10-19.00 Reykjavik siðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt i umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11 Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08, 10, 12,14,16 og 18 Fréttayfirlit kl. 09, 11, 13, 15 og 17. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Ferill & „fan“. Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt E. 15.30 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsíng- ar um félagslif. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Goðsögnin um G. G. Gunn. Tón- list, leíkþættir, sögur o.fl. á vegum Gisla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 5. september 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.