Þjóðviljinn - 18.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.10.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Unaðsgarðurinn Sjónvarpið kl. 21.25 Miðvikudagsmynd Sjónvarpsins er spænsk og heitir Unaðsgarður- inn, eða E1 Jardin de las Delicias á frummálinu. Leikstjóri er Car- los Saura sem verið hefur einn viðurkenndasti kvikmyndagerð- armaður Spánverja í seinni tíð. Myndin er gerð árið 1970 og fjall- ar um miðaldra mann sem slasast alvarlega í bflslysi. Hans nánustu koma saman við sjúkrabeð hans og líta yfir farinn veg þess slas- aða. Ætla má að sjónvarpsáhorf- endur geti gengið að gæðunum vísum hjá Saura en hann segir sjálfur að hver mynd sem hann gerir sé afleiðing næstu á undan. Aðalhlutverk í þessari mynd leika Jose Luis Vazquez, Fra- ncesco Pierra og Luchv Soto. Hernám og hlutleysi Rás 1 kl. 21.00 Einhver ástsælasti útvarpsmaður þjóðarinnar, Pétur Pétursson, hefur gert þáttaröð í átta hlutum sem kallast Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Þættirnir eru á dagskrá á mánu- dagsmorgnum og eru endurfluttir á miðvikudagskvöldum. Pétur mun stikla á stóru um stefnu ís- lendinga gagnvart hernaðarum- svifum allt frá því þeir lýstu yfir ævarandi vopn- og hlutleysi við gerð sambandslagasáttmálans árið 1918 til okkar daga. Pétur segir frá aðdraganda síðari heimsstyrjaldarinnar og því hvaða afstöðu íslendingar tóku til deilumála samtímans ss. innrásar ftala í Abbesíníu og upp- gangs nasismans í Þýskalandi, auk þess sem hann mun fjalla um skiptar skoðanir manna um dvöl erlends hers hérlendis á styrjald- arárunum og eftir þau. Kemur þá jafnvel fram mismunandi skoð- anir sömu manna í dag og fyrr á öldinni. Pétur ræðir við menn sem muna eða tóku þátt í þessum deilumálum og mun leitast við að draga fram sjónarmið beggja deiluaðila. Greinilega afar at- hyglisverðir þættir hjá Pétri um málefni sem brunnið hefur á þjóðinni alla öldina. Konur í tónlist Rás 2 kl. 22.07 Lísa Pálsdóttir er einn af þeim dagskrárgerðarmönnum sem hefur frjálsar hendur á milli tíu og eitt á kvöldin. Á miðvikudögum mun Lísa fjalla einkum um hlut kvenna í tónlist í þáttunum Lísa var það, heillin. Veitir víst ekki af, því karlar hafa reynt að ráða þeim markaði einsog öðrum í gegnum tíðina. Eftir miðnætti vindur Lísa sér á rólegri nóturnar undir yfirskriftinni Iháttinn og leikur nútíma vögguvísur eftir eigin höfði. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Bakþankar (14 mfn) - Danskur þáttur um vinnu- stellingar. 2. Frönskukennsla tyrir byrjendur (3) - Entrée Libre 15 mín. 17.50 Barnaefni Endursýnt barnaefni frá sl. sunnudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (17) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Mannlíf og fuglalif í Drangey og víðar Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 21.10 Ærslabelgir (Comedy Capers) 21.25 Unaðsgarðurinn (El Jardin de las Delicias) Spænsk bíómynd frá 1970. Leikstjóri Carlos Saura. Aðalhlutverk Jose Luis Lopez Vazquez, Francecsco Pierra og Luchv Soto. Miðaldra maður lendir í bílslysi og slasast alvarlega. Hans nánustu koma saman við sjúkra- beð hans og líta yfir farinn veg þess slasaða. Þýðandi Ornólfur Árnason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 15.30 Heilinn The Brain Frönsk gaman- mynd um breskan ofursta sem hefur i hyggju að ræna lest. Aðalhlutverk: Da- vid Niven, Jean-Paul Belmondo, Bourvil og Eli Wallach. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara 17.50 Ævintýri á Kýþeríu Adventures on Kythera. Spennandi ævintýramynd fyrir börn og unglinga. Fimmti hluti af sjö. 18.15 Þorparar Minder. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Murphy Brown Mjög vinsæll og gamansamur framhaldsmyndaflokkur um kvenskörunginn Murphy Brown sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 21.00 Framtíðarsýn Beyond 2000 At- hyglisverður fræðslumyndaflokkur þar sem við skyggnumst inní framtíðina. 21.50 Ógnir um óttubil Midnight Valler Spennumyndaflokkur um ungan lög- regluþjón. 22.40 Kvikan Þáttur um viðskipta- og efnahagsmál og verður víða leitað fanga jafnt innanlands sem utan. Um- sjón: Sighvatur Blöndahl. 23.10 I Ijósaskiptunum Twilight Zone Hressing fyrir svefninn. 23.35 Banvænn kosturTerminal Choice Læknisferill Franks hangir á bláþræði þegar annar sjúklingur hans í röð deyr. Aðalhlutverk: Joe Spano, Diane Venora og David McCallum. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ásgeirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Anna Ingólfsdótt- ir. Fréttayfirlit kl. 7.30, 8.30 og veður- fregnir kl. 8.15. Lesið úrforystugreinum dagblaðanna að loknu fréttaýfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason tal- ar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og óaráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einníg útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn-FráNorðurlandi Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Almenna bænaskráin og upphaf fríhöndlunar Umsjón: Orri Vésteinsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mið- vikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynninga. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Kvennaþáttur Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fi- delmann” eftir Bernard Malamud Ing- unn Ásdísardóttir les þýðingu sína (16). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um þróun mála í Austur-Evrópu Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá mánu- dagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn* S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frí- mínútur f Engidalsskóla Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jóhannes Brahms Píanókonsert nr. 2 I B-dúr ópus 83. Krystian Zimerman leikur með Fílharmoníusveit Vínarborgar; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn - „Gabríella í Portúgal” eftir Svein Einarsson Höf- undur les (4). 20.15 Frá tónskáldaþinginu í París 1989 Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd Fyrsti þáttur af átta endurtekinn frá mánudagsmorgni. Um- sjón: Pétur Pétursson. 21.30 Islenskir einsöngvarar Sigurveig Hjaltested syngur íslensk lög. Fritz Weisshappel ieikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu Annar þáttur af fimm: Byggðaþróun. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfundur texta: Gísli Ág- úst Gunnlaugsson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur: Arnar Jónsson, Jakob Þór Einarsson og Broddi Broddason. 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Útvarp á báðum rásum til morg- uns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífs- ins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba I mál- hreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndags- hetjan kl. 9.50 neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi). Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyrí) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon ieikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurn- ingakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnardóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarp- að aðfaranótt þriðjudagss kl. 5.01). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Dæguriög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Slægur fer gaur með gígju Magn- ús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bob Dylan. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttlr Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum I góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavfk síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara I þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin I pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 10.00 Poppmessa í G-dúr. E. 12.00 Tónafljót 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja E. 14.30 Elds er þörf E. 15.30 Hanagal E. 16.30 Umót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 I hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. o Hafðu ekki áhyggjur Rósalind. Það eru bara helmings líkur á rigningu í kvöld, ha, ha. OPNAÐU Hei’ Rósa! HURÐINA I Hvaðerí KALLI! töskunni þinni, ; ég gá? 719 '^BÍIinn hagaði sér ^ eitthvað óeðlilega í dag. Það var svona tikk, tikk, tikkhljóð í honum. Hvað ætli það geti verið? Þetta er örugglega © Buils bara ímyndun. Hafðu ekki ) áhyggjur af þessu. / 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 18. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.