Þjóðviljinn - 30.11.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.11.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Reflex Kjartans Ólafssonar Rás 1 kl. 20.30 Á efnisskrá 6. áskríftartónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar er nýtt tónverk eftir Kjartan Ólafs- son. Það kallast Reflex en hljóm- sveitin hefur ekki áöur flutt verk eftir þetta unga tónskáld. Einnig verður fluttur Klarinettukonsert eftir Carl Nielsen, einleikari Ein- ar Jóhannesson, og fjórða sin- fónía Ludwig van Beethoven. Stjórnandi tónleikanna er Colm- an Pearce. Garpar, goðog valkyrjur Rás 2 kl. 20.30 í Útvarpi unga fólksins verður endurfluttur annar þátturinn í röð Vernharðs Linnets um garpa, goð og valkyrjur sem byggðir eru áfornaldarsögumNorðurlanda. í þessum þætti verður sagt frá Sig- urði Fáfnisbana, baráttu hans við drekann Fáfni og fyrsta fund hans með Brynhildi Buðladóttur á Hindisfjalli. Benedikt Erlingsson (Gíslasonar) fer með hlutverk Sigurðar, Erla Rut Harðardóttir leikur Brynhildi og Jón Júlíusson Regin Smið. Sérsveitin Stöð 2 kl. 20.50 Fyrir þá sem vilja hasar og spennu skal bent á nýjan fram- haldsþátt, Sérsveitina, eða Missi- on: Impossible. Hann segir frá fjórum mönnum sem allir eru barnabörn háttsettra nasista úr stríðinu og ætlan þeirra til að endurreisa nasistahreyfinguna. Það ætla þeir að gera með því að finna gullfjársjóð sem falinn hef- ur verið öll þessi ár. Hörku- kvendið Casey Randall hyggst verða á undan þeim og koma þannig í veg fyrir uppgang nýnas- ista. Bókaþing Rás 1 kl. 22.30 í bókaþingi í kvöld mun Viðar Eggertsson kynna nýútkomnar bækur eftir nokkra höfunda sem allir gefa sjálfir út verk sín. Þar á meðal eru Pétur Gunnarsson, Kjartan Árnason, Jón Dan og1 Þorgeir Þorgeirsson og verður lesið úr bókum þeirra og forvitn- ast um afstöðu þeirra til útgáfu bókanna. DAGSKRÁ ÚWARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Ritun. 5. þáttur - Heimildir og frágangur (12 mín.) 2. Þitt er valið. 2. þáttur. - Þáttur um lífshætti unglinga. (16 mín). 3. Umrœðan- Um- ræöuþáttur um lífsvenjur ungs fólks. Stjornandi Sigrún Stefánsdóttir. (18 mín). 17.50 Stundin okkar Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.25 Sögur uxans Hollenskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ólafs- son. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Hveráaðráða?Bandarískurgam- anmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fuglar Iandsins6. þáttur-Topp- skarfur Islensk þáttaröð eftir Magnús Magnússon um þá fugla sem búa á fs- landi eða heimsækja landið. 20.50 Hin rámu regindjúp Annar þáttur. Ný þáttaröð sem fjallar um eldsumbrot og þróun jarðarinnar. Handrit Guð- mundur Sigvaldason, prófessor. 21.15 Magni mús Teiknimynd. 21.30 Samherjar Bandarískur mynda- 22.20 íþróttasyrpa Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Svanir á sviðinu Fylgst með upp- tökum á sjónvarpsuppfærslu London Festival Ballett á dönsum Nataliu Mak- arovu við tónlist Tsjaikovskijs, Svan- avtnið. (Nordvision-Danska sjónvarpið. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok STÖÐ2 15.30 Með afa Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 17.00 Santa Barbara 17.45 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um skemmtilega hund- inn Benji. 18.05 Dægradvöl Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19 Lifandi f réttaf lutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Áfangar - Kirkjan a Stóra-Núpi Hún er óvenju vönduö að allri gerö og voru þar rnargir þjóðkunnir listamenn að verki er hún var byggð. Þetta er kirkjan að Stóra Núpi í Gnúpverjahreppi. Um- sjón: Björn G. Björnsson. 20.50 Sérsveitin Mission: Impossible Nýr vandaður framhaldsmyndaflokkur. 21.45 Kynin kljást Getraunaþáttur þar sem bæði kynin leiöa saman hesta sína. Vinningar eru glæsilegir og þættirnir allir með léttu og skemmtilegu yfirbragði. Umsjón: Björg Jónsdóttir og Bessi Bjarnason. 22.20 Sadat Seinni hluti stórkostlegrar framhaldsmyndar um ævi Anwar Sa- dats forseta Egyptalands. 00.00 Hákarlastrondin Þrjú ungmenni taka að sér að rannsaka dularfullt og öhugnanlegt fjárkúgaramál þar sem haft er í hótunum um að senda mannæt- uhákarla til strandar þar sem seglbrett- aiþrótt er stunduð af miklu kappi. Þegar hafði einn maður beðið lægri hlut fyrir svona mannætuskepnu og eru ung- mennin staðráðin i þvi að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. 01.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Ímorgunsárið-ErnaGuðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfróttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.53 Ádagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Evrópufréttir Frétta og fræðslu- þáttur um Evrópumálefni. Fjórði þáttur af sex í umsjá Óöins Jónssonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda" eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sina. 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög Snorri Guðvarðarson blandar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Harðjaxlinn" eftir Andrés Indriðason Leikstjóri: Andrés Indriðason. Leikendur: Margrét Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Arnar Jónsson, Olafur Guðmundsson, Ragn- heiður Arnardóttur, Theódór Júlíusson og Björn Karlsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Ádagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: „Marfa veimiltíta" eftir Ulf Stark Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Ludwig van Beethoven Konsert I D-dúr op. 61 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. Anne-Sophie Mutter leikur með Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn - Bakkabræöur Sigríður Eyþórsdóttir les úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. 20.15 Píanótónlist. 20.30 Frá. tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands Stjórnandi: Colman Pe- arce. Einleikari: Einar Jóhannesson klarinettuleikari. - Reflex eftir Kjartan Ólafsson - Klarinettukonsert eftir Carl Nielsen. Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir 21.30 L|óðaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins 22.30 Bókaþing - Lesið úr nýjum bókum Umsjón: Viðar Eggertsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar fslands Stjórnandi: Colman Pe- arce. - Sinfónía nr. 4 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir 01.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Frétta og fræðsluþáttur um Evr- ópumálefni. Fjórði þáttur af sex f umsjá Óðins Jónssonar. 8.00 Morgunfróttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin Spurning- akeppni vinnustaða, stjórnandi og dóm- ari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarmeinhornð: Óöurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blltt og lótt" Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins: Garpar, goð og valkyrjur Þáttaröð úr Völs- ungasögu, annar þáttur: Sigurður drep- ur Fáfni. Utvarpsgerð: Vernharður Lin- net. Leikendur: Jón Júlíusson, Benedikt Erlingsson, Kristín Helgadóttir, Sigurður Skúlason, Aðalsteinn Bergdal, Atli Rafn Sigurðsson, Markús Þór Andrésson, Erla Rut Harðardóttir og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist úr verkum Jón Leifs leikin af Sinfóníuhljómsveit fs- lands. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær" Sjö- undi þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk I þyngri kantinum. 00.10 í háttinn 01.00 Áfram fsland 02.00 Fréttir. 02.05 MarvinGayeogtónlisthansSkúli Helgason rekur feril listamannsins og leikur tónlist hans. 03.00 „Blítt og létt". Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri, faerð og flugsam- göngum. 05.01 Á djasstónleikum Söngvarar á Montrey djasshátíðinni: Clark Terry, Joe Williams, Carrie Smith og Betty Carter syngja. Vernharður Linnet kynn- ir. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöngv- ar. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á slnum stað, tónlist og af mæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Roykjavik síödegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu f dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gfslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við fþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. JfheM ég gangí heim" Eftíreinn -ei aki neinn IUMFERÐAR Iráð 10 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Fimmtudagur 30. nóvember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.