Þjóðviljinn - 05.12.1989, Page 9
FRETTIR
Norrænir bankamenn
13 miljarðar í verkfallssjóði
Tilbúnir í verkfall. Hvert aðildarfélag í verkfalli geturfengið sam-
Kjarasamningar íslenskra
bankamanna og kollega þeirra í
Finnlandi og svíþjóð renna út um
áramótin. A stjórnarfundi í Nor-
ræna bankamannasambandinu
um miðjan þennan mánuð var
rætt um fyrirhugaðar kjara-
samningaviðræður í bankakerf-
inu.
stundis 1 miljarð í styrk
Segir í ályktun fundarins að að^
ildarfélög sambandsins séu tilbú-
in til að fara í veíkfall og styðja
hvert annað til þess að ná árangri.
Hvert aðildarfélag sem fer í verk-
fall getur samstundis fengið einn
miljarð í verkfallsstyrk frá verk-
fallssjóði sambandsins.
Verkfallssjóður sambandsins
er nu um 13 miljarðar króna og
við langvarandi verkfall geta fé-
lögin fengið frekari fjárhagslegan
stuðning.
Stjórn Norræna bankamanna-
sambandsins harmar að aðferðir
atvinnurekenda virðast vera að
gefa sem minnst eftir þrátt fyrir
að stöðugt séu gerðar meiri kröf-
ur til hæfni starfsmanna.
í Norræna bankamannasam-
bandinu eru nú um 170 þúsund
manns. -Sáf
Elli- og örorkubœtur
Tryggingar-
auki í
desember
Tekjutrygging, heimilisuppbót
og sérstök heimilisuppbót til elli-
og örorkulífeyrisþcga verða 15%
hærri í desember en í nóvember.
Með því er verðið að framkvæma
ákvörðun ríkisstjórnarinnar frá
því í júlí sl. um að ráðstafa 100
mijjónum króna í sérstakan tekj-
utryggingarauka til elli- og örork-
ulifeyrisþega.
Þetta var gert til þess að koma
til móts við þá sem njóta ekki
annarra tekna en bóta almanna-
trygginga og búa því við erfiðustu
kjörin. Þessar 100 miljónir sam-
svöruðu 30% hækkun á þessum
liðum. Heilbrigðisráðherra hefur
nú gefið út reglugerð um að
helmingur tekjutryggingar-
aukans skuli greiddur út 1. des-
ember.
-Sáf
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Neskaupstað Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 6. desember í Egils- búð og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Umræður um landsfund. Málshefjendur Ásgeir Magnússon og Snorri Styrkársson. 2. Undirbúningur vegna bæjarstjórnarkosninga. Stjórnin „Skipbrot sósíalismans” og framtíð kommúnismans Opinberfundur laugardaginn 9. desemberkl. 15aðLitlu- Brekku (aftan við Lækjarbrekku). Ræðumaður: Doug Jenness, ritstjóri vikublaðsins The Militant. Umræðuefni: ★ Áhrit Þýskalandsmálsins á heimsstjórnmálin. ★ „Yfirburðir auðvaldskerfisins” og söguleg verkefni verkalýðs- stéttarinnar. ★ Mikilvægi hugmynda Ernesto Che Guevara, Malcolm X, og Thom- as Sankara í Austur-Evrópu í dag. ★ Hvers vegna Kúba og baráttusinnar í Suður-Afríku eru lykillinn að lausn forystukreppu verkalýðsstéttarinnar alþjóðlega. Þýtt verðurá íslensku Fyrirspurnirog umræður Bóksala - veitingasala Aðstandendur vikublaðsins The Militant Pathfinder bóksaian Klapparstíg 26
FLÓAMARKAÐURINN
SMÁAUGLÝSINGAR
Mackintosh tölva
óskast keypt. Sími 15408.
Lyftingabekkur
eða lyftingalóð
óskast keypt. Upplýsingar í síma
34627.
Hvít læða í óskilum
ómerkt. Uppl. í síma 26043.
Óskast keypt
Góður söngmíkratónn óskast. Einnig
gömul hljóðfæri sem mega þarfnast
lagfæringa. Flest kemur til greina.
Upplýsingar í síma 626203.
Góð Candy þvottavél
automatic 3 kg til sölu. Er 5 ára, hvít,
mjög vel með farin og lítið notuð.
Upplýsingar í síma 43401.
Hvítar IKEA hillur
til sölu, 2 háar, 70 cm breiðar, 2 lágar,
60 cm breiðar. Sími 45975 eftir kl.
16.00.
Tilboð óskast í
Chevrolet Camaro árg. '71. Upplýs-
ingar í síma 51902.
Til sölu
fururúm 200x105 cm með dýnu. Mjög
fallegt. Upplýsingar í síma 42397 eða
45008 eftir kl. 19.00.
Til sölu
4 negld vetrardekk 175x14 (undir
Volvo). Einnig Electrolux ísskápur
sem er 60x155 cm. Uppl. í síma
622390.
Sólarljósalampi
af fullkomnustu gerð til sölu. Upplýs-
ingar í síma 23237.
Til sölu
SAB 99 árg. 76, Lada station 1500
árg. ’87. Þarfnast báðir smávægi-
legra viðgerða. Einnig Volvo GL 244
árg '79. A sama stað er til leigu bílskúr
ca. 20 fm. Upplýsingar í síma 11446 á
kvöldin.
ísskápur til sölu
Gamall Westinghouse ísskápur selst
fyrir lítið. Hæð 135 cm. Á sama stað
fæst gefins Radionette útvarpsfónn í
skáp. Upplýsingar í síma 36233.
Afrugiari óskast keyptur
Upplýsingar í síma 681331 eða
681310 kl. £-17.
Til sölu
hjónarúm ásamt náttborðum, skrif-
borð og furu-hillusamstæða. Selst
allt mjög ódýrt. Upplýsingar í síma
36966.
Læðar óskast
þarf að vera ung að aldri og helst
þrílit. Upplýsingar í síma 686821 og
657968 á kvöldin.
Mackintosh SE
Óska eftir að kaupa lítið notaða
Mackintosh SE tölvu með eða án
fylgihluta. Upplýsingar í síma 39109 á
kvöldin.
Til sölu tölvuprentari
Ónotaður Epson LX-86 til sölu á tæki-
færisverði, 10.000 kr. Upplýsingar í
síma 621991.
Sjónvarpstæki til sölu
á 10.000 kr. Á sama stað óskast Hók-
us Pókus stóll fyrir barn. Upplýsingar
í síma 17731.
Pels
Til sölu síður pels „cozyfur”: Ónotað-
ur, stærð 18. Selst mjög ódýrt. Upp-
lýsingar 673356.
ísskápur
15 ára gamall, tvískiptur ísskápur
fæst gefins. Hæð 1,60x63 cm. Upp-
lýsingar í sfma 651683.
Óska eftir rafmagnsmótorum
Hálft til eitt hestafl, 3000 snúninga.
Aðrar gerðir koma til greina. Upplýs-
ingar í síma 98-34367.
Tilboð
Benz ’80, lítilsháttar skemmdur eftir
umferðaróhapp, til sölu. Upplýsingar
í síma 44328.
Tek að mér viðgerðir og smíði
á ýmsum hlutum úr tré úti sem inni.
Sími 30085, Guðmundur.
Rafmagnsþjónustan og
dyrasímaþjónustan
Þarftu að láta laga raflögnina eða
dyrasímann? Við höfum sérhæft okk-
ur í lagfæringum og breytingum á
gömlum raflögnum. Þú færð vandaða
vinnu á sanngjörnu verði. Gerum
kostnaðaráætlanir eða tilboð. Krist-
ján Sveinbjörnsson, rafvirkja-
meistari, sími 44430.
Hókus pókus
barnastóll eða sambærilegur stóll og
barnagöngugrind óskast fyrir lítið.
Uppl. í síma 20136.
Prif fyrir jólin
Ertu í tímaþröng og vantar einhvern til
að þrífa fyrir þig fyrir jólin? Ég tek það
að mér. Margrét, sími 37865.
Hálfsíður peis
til sölu, nr. 40-42. Upplýsingar í síma
40060 eftir kl. 18.00.
Til sölu fyrir lítið
Dýna á sökkli, stærð 1,60x2 m. Upp-
lýsingar í síma 31805 eftir kl. 17.00.
Til sölu
mjög falleg, svört hillusamstæða,
þrjár einingar. Verð kr. 33.000. Einnig
til sölu dökkt, kringlót borðstofuborð
með stækkun og fjórum stólum. Verð
kr. 10.000. Upplýsingar í símum
41682 eða 42009.
Vandaðar finnskar barnakojur
til sölu. Upplýsingar í síma 16663 eftir
kl. 18.00.
Til sölu
Zanussi kæliskápur og 4 negld snjó-
dekk á Chevrolet Malibu. Upplýsing-
ar í síma 17259.
Lítill tekk skápur
fæst mjög ódýr. Upplýsingar í síma
35269 eftir kl. 17.00.
Óska eftir
notuðu sófasetti á sanngjörnu verði.
Upplýsingar í síma 95-12956.
Fataskápur
Óska eftir að kaupa fataskáp ódýrt.
Alit kemur tii greina. Upplýsingar í
síma 46329 milli kl. 5 og 7.
Gott eintak af Skoda
105 L '88 til sölu. Ekinn 14.000 km.
Verð kr. 190.000, 20% staðgreiðslu-
afsláttur. Sumar- og vetrardekk.
Helga, sími 53560 eða 11690.
Til sölu
kommóða með þremur aðalskúffum,
sporöskjulöguðum spegli og fjórum
smáskúffum til sölu. Upplýsingar í
síma 53560 eftir kl. 16.00.
Jólasveinabúningar óskast
Óska eftir tveimur jólasveinabúning-
um. Upplýsingar í síma 611307.
Frá Borgarskipulagi
Reykjavíkur
Kynning
á hverfaskipulagi
Gamla bæjarins
Borgarskipulag Reykjavíkur boðar til borgara-
fundar á Hótel Borg miðvikudaginn 6. desemb-
er 1989 kl. 20.00. A fundinum verða kynnt drög
að hverfaskipulagi borgarhluta 1, Gamla bæjar-
ins, þ.e. svæðið innan Snorrabrautar og Hring-
brautar. íbúar borgarhlutans eru hvattir til að
mæta og koma með athugasemdir og/eða
ábendingar við hverfaskipulagið.
Vesturgata 7
Bílastæðahús
Enn eru til föst mánaðarkortsstæði.
Verð kr. 4000.- á mánuði.
Afgreiðsla korta er í varðskýli stæðisvarðar á
Bakkastæði.
Gatnamálastjóri
BR0SUM A
í umferðinni ^
- og allt gengur betur! •
yUMFERÐAR
RÁÐ
Auglýsið í Þjóðviljanum
Frá Listasafni
Sigurjóns Ólafssonar
í kvöld kl. 20.30 veröa tónleikar í safninu á vegum
Musica Nova. Robin Canter óbóleikari og Robyn
Koh semballeikari flytja verk fyrir óbó og píanó eftir
Holliger, Shinohara, Vaughan-Williams, Berio og
Poulenc.
____________________________________________
Faöir okkar, tengdafaöir og afi
Styrkár Sveinbjarnarson
prentari
Torfufelli 27
Lést laugardaginn 2. desember
Hrafn Helgi Styrkarsson
Sveinbjörn Styrkársson
Auður Styrkársdóttir
Snorri Styrkársson
Unnur Styrkársdóttir
Herdis Styrkársdóttir
Tengdabörn og barnabörn
Haraldur Gíslason
frá Vestmannaeyjum,
Fannborg 1, Kópavogi
lést í Landakotsspítala 24. nóvember.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Gísli Þ. Kristjánsson