Þjóðviljinn - 05.12.1989, Síða 10
VIÐ BENDUM Á
Maðurinn
sem elskaði
konuna sína
Rás 1 kl. 22.30
Leikrit vikunnar er að þessu sinni
er nýr einleikur eftir Gunnar
Gunnarsson og heitir Maðurinn
sem elskaði konuna sína. Hann
segir frá miðaldra manni sem ný-
lega hefur verið yfirgefinn af
konu sinni af tilefnislausu, að því
er honum finnst. í einsemd sinni
ákveður hann að senda syni sín-
um talbréf þarsem hann rekur
raunir sínar. Pórhallur Sigurðs-
son er leikstjóri en Bessi Bjarna-
son leikur manninn.
Tækni og
vísindi
Sjónvarpið kl. 21.25
í þætti Sigurðar Richters, Nýj-
asta tækni og vísindi, verður að
þessu sinni sýnd ísraelsk mynd
um rannsóknir á lífrænum krist-
öllum í náttúrunni. í kjölfarið
fylgja myndir um nýjustu rann-
sóknir á geðklofa og hugsanlega
lækningu þar á, æfingarstöð fyrir
kafara sem búin er ýmsum ný-
stárlegum búnaði og að lokum
mynd um lífeðlisfræðilegar rann-
sóknir á djúpsjávarfiskum og
ýmsum fróðlegum niðurstöðum
er þær hafa leitt í ljós.
Taggart
Sjónvarpið kl. 22.00
Breskir sakamálaþættir hafa ver-
ið með vinsælustu framhaldsþátt-
um hérlendis síðustu misseri og í
kvöld hefst enn ein míní-serían.
Þetta er þriggja þátta röð um lög-
regluforingjann góðkunna Jim
Taggart sem líklega er jafn ó-
prúttinn við aðstoðarmenn sína
og fyrr. Að þessu sinni þarf hann
að ráða gátu um dauða lánar-
drottins nokkurs sem finnst myrt-.
ur og illa útleikinn. Eina sönnun-
argagnið er blóði drifinn vasa-
klútur. Undirtitill þáttanna er
Hefndargjöf, eða Root of Evil,
og fer Mark McManus sem fyrr
með hlutverk Taggarts.
Evrópu-
fréttir
Rás 1 kl. 7.30 og 12.10
Mál málanna síðustu vikur er án
efa samskipti Evrópuríkja innan
og utan Evrópubandalagsins og
hefur þessi þáttur verið á dagskrá
á þriðjudögum og fimmtudögum
af því tilefni síðustu tvær vikur.
Næst síðasti þátturinn í umsjón
Óðins Jónssonar verður á dag-
skrá kl. 7.30 og endurfluttur í há-
deginu kl. 12.10. Fléttað er sam-
an beinum upplýsingum, fróð-
leik, viðtölum og fréttum af Evr-
ópuvettvangi og reynt að svara
spurningum einsog: Hvernig
komum við íslendingar að þess-
um hræringum? hvernig verður
Evrópa framtíðarinnar? ofl.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
15.25 Blái kádiljákinn Blue de Ville Gus
er létt á bárunni og henni tekst aö tæla
öllu jaröbundnari vinkonu sína inn á hál-
ar brautir. Aöalhlutverk: Jennifer Runy-
on, Kimberly Pistone og Mark Th. Miller.
Lokasýning.
17.00 Santa Barbara
17.45 Jólasveinasaga The Story of
Santa Claus.
18.10 Veröld - Sagan í sjónvarpi Stór-
brotin þáttaröö sem byggir á Times At-
las mannkynssögunni.
18.40 Klemens og Klementína Loka-
þáttur.
19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun.
21.30 I eldlfnunni Þjóömál í brennidepli.
Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson.
22.10 Hunter
23.00 Richard Nixon Seinni hluti
heimildarmyndar um þennan umdeilda
fyrrum Bandaríkjafoseta.
23.50 Ránið á Kari Swenson Þetta er
sannsöguleg mynd um skíöakonuna
leiknu Kari Swenson. Henni var rænt af
fjallamönnum áriö 1984 þegar hún var
ein aö æfa sig í óbyggðum Montana-
fjalla. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, M.
Emmet Walsh, Ronny Cox og Michael
Bowen. Stranglega bönnuö börnum.
01.30 Dagskrárlok
STÖÐ 2
17.00 Fræðsluvarp 1. Bavíanar Myndin
fjallar um bavianahóp sem á sér nátt-
staö í stóru fíkjutré við ána (18 mín). 2.
Fuglar Lýst er einkennum fugla, hvar
þeir lifa, hvernig þeir afla sér fæöu og
laða til sin maka. (12 mín).
17.50 Flautan og litirnir Sjöundi þáttur
Kennsluættir í blokkflautuleik. Umsjón
Guömundur Norödahl tónlistarkennari.
18.10 Hagalín húsvörður Barnamynd
um húsvörö sem lendir í ýmsum ævin-
týrum meö íbúum hússins. (Nordvision
- Finnska sjónvarpiö)
18.20 Sögusyrpan (Kaboodle) Breskur
barnamyndaflokkur. Þýöandi Guðni
Kolbeinsson. Sögumenn Sigríöur
Haröardóttir og Hilmir Snær Guönason.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
19.20 Barði Hamar (Sledgehammer)
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýö-
andi Guöni Kolbeinsson.
19.50 Tommi og Jenni
20.00 Fréttir og veður
20.35 Ferð án enda (The Infinite Voyage)
Lokaþáttur: Lykillinn að lífinu
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í
sex þáttum um ýmsa þætti i umhverfi
okkar. Þýðandi Jón O. Edwald.
21.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón
Sigurður H. Richter. Dagskrárgerð Sig-
urður Jónasson.
22.00 Taggart - Hefndargjöf (Root of
Evil) Fyrsti hluti Skosk sakamálamynd
í þremur hlutum Aöalhlutverk Mark
McManus. Lánardrottinn nokkur finnst
myrtur og illa útleikinn. Eina sönnunar-
gagniö sem lögregluforinginn Jim Tag-
gart hefur er blóöi drifinn vasaklútur.
Þýöandi Gauti Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán
Lárusson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið - Baldur Már
Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989
„Frú Pigalopp og jólapósturinn” eftir
Björn Rönningen i þýðingu Guöna Kol-
beinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur
(5). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig út-
varpaö um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vest-
fjörðum Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan viö
kerfiö. Umsjón: Björn S. Lárusson.
(Einnig utvarpaö kl. 15.43).
10.10 Veöurfregnir
10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing-
ólfson. (Einnig útvarpaö að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.10 Evrópufréttir Frétta- og fræöslu-
þáttur um Evrópumálefni. Fimmti þáttur
af sex í umsjá Óöins Jónssonar. (Endur-
tekinn úr Morgunútvarpi á Rás 2).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfréttir. Dánarfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 í dagsins önn — Verndaður vinnu-
staður Umsjón: Ásdís Loftsdóttir (Frá
Akureyri).
13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá
heimsenda” eftir Wiliiam Heinesen
Þorgeir Þorgeirsson les þýöingu sína
(16).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs-
dóttirspjallar viö Rúnar Júlíusson hljóm-
listarman, sem velur eftirlætislögin sín.
(Einnig útvarpað aöfaranótt þriöjudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 í fjarlægð Jónas Jónasson hittir aö
máli Islendinga sem hafa búiö lengi á
Norðurlöndum, aö þessu sinni Bibi og
Hjörleif Björnsson í Stokkhólmi. (Endur-
tekinn þáttur frá sunnudagsmorgni).
15.43 Neytendapunktar Umsjón: Björn
S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
mogni).
15.50 Þingfréttir
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
16.08 Á dagskrá
16.15 Veðurfregnir,
16.20 Barnaútvarpið Meðal annars
verða 5. dyrnar í jólaalmanakinu opnað-
ar og skyggnst inn. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Schumann og
Brahms „Carnaval" op. 9 eftir Robert
Schumann. Aleck Karis leikur á píanó.
Fiðlusónata nr. 3 í d-moll eftir Johannes
Brahms. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og
Vladimir Ashkenazy a píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Tilkynningar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar
19.32 KviksjáÞáttur um menningu og list-
ir líðandi stundr.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989
„Frú Pigalopp og jólapósturinn” eftir
Björn Rönningen í þýöingu Guöna
Kolbeinssonar. Margeét Ólafsóttir flytur
(5). Umsjón: Gunnvör Braga (Endur-
tekinn frá morgni).
20.15 Tónskáldatimi Guðmundur Emils-
son kynnir islenska samtímatónlist.
21.00 Upp á kant - Unglingahúsið Um-
sjón: Þórarinn Eyfjörö. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni „f dagsins önn” frá
16. f.m.).
21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi” eftir
Francois Rabelais Erlingur E. Hall-
dórsson þýddi. Baldvin Halldórsson les
(10).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunar: „Maðurinn sem
elskaði konuna sína” einleikur eftir
Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Þór-
hallur Sigurösson. Bessi Bjarnason
leikur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag
kl. 15.03).
23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað aöfaranótt mánudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing-
ólfsson. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn í Ijósið - Evrópufréttir. Frétta- og
fræösluþáttur um Evrópumálefni.
Fimmti þáttur af sex í umsjá Óðins Jóns-
sonar. (Einnig útvarpaö á Rás 1 kl.
12.10). Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustend-
um.
8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt
það besta frá liðnum árum.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis-
kveöjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það
bestafrá liönum árum kl. 10.55 (Endur-
tekinn úr morgunútvarpi). Þarfaþing
meö Jóhönnu Haröardóttur kl. 11.03.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatíu meö
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri).
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt þaö helsta sem er aö gerast í
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurn-
ingakeppni vinnustaða, stjórnandi og
dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp Stefán
Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir,
Siguröur Þór Salvarsson. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og Siguröur G. Tómas-
son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman-
um.
18.03 Þjóðarsálin,. þjóðfundur í beinni
útsendingu sfmi 91-38 500
19.00 Kvöldfréttir
19.32 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og
leikur óskalög. (Einnig útvarpaö kl.
03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sig-
urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón
Atli Jónasson og Sigriður Arnardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Enska Sjöundi þátt-
ur enskukennslunnar „I góöu lagi” á
vegum Málaskólans Mimis. (Einnig út-
varpaö nk. föstudagskvöld á sama
tíma).
22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason
kynnir. Meöal annars veröur fjallaö um
nýja snældu með íslenskum rokk-
sveitum auk viðtals viö Bless. (Úrvali
útvarpaö aöfaranótt laugardags aö
loknum fréttum kl. 2.00).
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís-
lenskum tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
02.05 Snjóalög Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn
þáttur frá fimmtudegi á Rás 1).
03.00 „Blítt og létt...” Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Darnar Tryggva-
dóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir
04.05 Glefsur Úr dæturmálaúvarpi
þriðjudagsins.
04.30 Veðurfregnir
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á
Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval
frá mánudagskvöldi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
06.01 NorrænirtónarNýoggömuldæg-
urlög frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls
kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem
vilja fylgjast meö, fréttir og veður á sín-
um stað.
10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér-
staklega vel valin og þægileg tónlist
sem heldur öllum í góöu skapi. Bibba í
heimsreisu kl. 10.30.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt
á sínum staö, tónlist og afmæliskveöjur.
Bibba í heimsreisu kl. 17.30.
18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir -
Reykjavík síðdegis. Finnst þér aö
eitthvaö mætti betur fara í þjóöfélaginu í
dag, þín skoðun kemst til skila. Siminn
er 61 11 11.
19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp-
andi tónlist í klukkustund.
20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er
með óskalögin í pokahorninu og ávallt í
sambandi viö íþróttadeildina þegar við
á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Geimvera nálgast..en
ofurskært Ijós blindar hetjuna
okkar. Er veran
vinsamleg eða fjandsamleg?
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 5. desember 1989