Þjóðviljinn - 16.12.1989, Síða 8

Þjóðviljinn - 16.12.1989, Síða 8
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTBE) FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Ayckbourn fö. 29. des. kl 20.00 lau. 6. jan. kl. 20.00 fö. 12. jan. kl. 20.00 su. 14. jan. kl. 20.00 ÓVITAR bamaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur fi. 28. des. kl. 14.00 lau. 30. des. kl. 14.00 su. 7. jan. kl. 14.00 su. 14. jan. kl.14.00 Barnaverð 600. Fullorðnir 1000. eftir Federico Garcia Lorca Frumsýning annan í jólum kl. 20.00 2. sýn. fi. 28.12. kl. 20.00 3. sýn. lau. 30.12. kl. 20.00 4. sýn. fö. 5. jan. kl. 20.00 5. sýn. su. 7. jan. kl. 20.00 6. sýn. fi. 11. jan. kl. 20.00 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00 Jólagleði í Þjóðlelkhúskjallaranum með sögum, Ijóðum, söng og dansi sunnudag 17. des. kl.15. Miðaverð: 300 kr. f. börn, 500 kr. f. fullorðna Falleg jólagjöf: Litprentuð jólagjafakort með aðgöngumiða á Ovita. Muniðeinnig okkar vinsælu gjafakort íjólapakkann. Leikhúsveisla fyrir og eftir sýningu Þrfróttuð máltfð f Leikhúskjallaran- um fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur innádansleiká eftir um helgar fylgir með. Miðasalan er opin alla daga nema mánudagafrákl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Sfml: 11200 Greiðslukort ^j^sJASKOLABIO LUl^mmmnn sJmi 22140 Fyrri jólamynd Háskólabíós Sendingin Spennumynd eins og spennumynd- fr eiga að vera. Svik á svik ofan og spilling í hverju homi. Gene Hack- msn hefur gert hverja mynd sem hann leikur f að stórmynd og ekki er þessi nein undantekning, hann er hreint frábær. Ráðabmgg f hjarta Bandarfkjanna, þar sem æðstu menn stórveldanna eru f stórhættu. Leikstjóri: Andrew Davis Aðalhlutverk: Gene Hackman, Jo- anna Cassldy, Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bðnnuð Innan 16 ára. I&ÍGNBOGIININI Jólamyndin 1989 Heimsfrumsýnlng á gamanmyndlnni There’s noUiing like a good robbery to brtng a tamily together. SEAN DUSTIN MATTHEW C0NNERY HOFFMAN BR00ERICK FAMILYÉbBUSINESS Fjölskyldumál Dustin Hoffmann var frábær í Rain Man og Sean Connery hreint yndis- legur f Indiana Jones og nú eru þessir snillingar mættir saman í gamanmynd ársins. Family Busin- ess. Hér er á ferðinni skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri sem fjall- ar um það er þrír ólíkir ættliðir, afi, faðir og sonur ætla að fremja rán, en margt fer öðruvísi en ætlað er. „Famlly Business topp jólamynd sem allir verða að sjál Aðalhlutverk: Sean Connery, Dustin Hoffmann, Matthew Broderick, Framleiðandi: Larry Gordon. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 2.45,4.40,6.50,9 og 11.15. Spennumyndin Óvænt aðvörun 'A WELC0ME BLAST!" — Y*ttU VOftt ★ ★★ DV Spennumynd frá þeim sömu og framleiddu „Platoon“ og The Terminator”. Aðalhlutverk: Anthony Edwards og Mare Wlnnlngham. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Grfnmyndln Töfrandi táningur Oft hefur veriö gauragangur I gaggó, en aldrei eins og nú, því frá og með sfnum sextánda afmælisdegi mun einn nemandinn fá óvenjulega hæfi- leika og þá fyrst fara hlutirnir að ger- ast. „TEEN WITCH“ hress og skemmti- leg mynd fyrir krakka á öllum aldri. Aðalhlutverk: Robyn Lively og Zelda Rubinstein (Poltergeist). Leikstjóri: Dorlan Walker. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Táisýn SEAN\0U>NG THEBOOST The Boost er mögnuð mynd sem sýnir velgengni (blfðu og strfðu. Þau James Woods og Sean Young eru frábær f þessari mynd sem gerð er af Harold Becker, en hann er einn vinsælasti leikstjórinn vestan hafs í dag. Mbl.***V4 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Refsiréttur Mbl. ★★★ Spennumynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Gary Oldman og Ke- vin Bacon. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Foxtrott Hin frábæra fslenska spennumynd endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 og 11.15. Bjöminn barnasýning kl. 3. Miðaverð kr. 200,- LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS M Sfmi 18936 Við getum með sanni sagt að nú só hún komin JÓLAMYNDIN 1989 Draugabanar II Ghostbusters II Myndin sem allir hafa beðið eftir. Þelr komu, sáu og sigruðu - aftur. Lelkstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigo- urney Weaver, Harold Ramis, Rlck Moranis, Ernie Hudson, Annle Potts, Peter Macnicol og tví- burana Wllliam T. og Henry J. De- utschendorf II í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma - Ghostbust- ers II. Kvikmyndatónlist: Randy Edelman. - Búningar: Gloria Gresham, - Kvik- myndun: Michael Chapman. - Klipping: Sheldon Kahn, A.C.E. og Donn Cambern A.C.E. - Brellu- meistari: Dennis Muren A.S.C. - Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. - Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SftCTR AL REC ordiNG. □□[DÖ^RÍÖ]@a Líf og fjör í Beverly Hills Hór kemur ein sem kitlar hláturtaug- arnar. Shelley Long upp á sitt besta í þessari bráðskemmtilegu og glæ- nýju gamanmynd sem sannarlega kemur öllum f jólaskap. Hvað gerir forrík puntudrós þegar karlinn vill skilja við hana og dóttir hennar lýsir frati á hana? Hún tekur auðvitað til sinna ráða. Það er óhætt að segja að Shelley Long, Emmy-verðlaunahafinn úr „Staupasteini“ fari á kostum í þess- ari kostulegu mynd sem með sanni lífgar upp á skammdegið. Synd kl. 9. Ein geggjuö (She’s out of Control) Vitið þið hve venjulegur unglings- strákur hugsar oft um kynlff f dag? Tfu sinnum? Tuttugu sinnum? Nei, 656 sinnum. Sýnd kl. 5 og 11. MAGN S .ÚvenjaWfc ntysd oe» wsjiÁÞtt Wkl* '&Jj Sýnd kl. 3.10 og 7.10. LAUGARAS= = Sfmi 32075 Salur A Spenna og grín f framtfð, nútfð og þátfð. Marty McFlyog Dr. Brown eru komnir aftur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að líta á framtlðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar (1995) til að leiðrétta framtíðina svo að þeir geti snúið aftur til nútfðar. Þrælfyndln mynd full af tækni- brellum. Aðalhlutvrk: Mlchael J. Fox, Christopher Lloyd og flelrl. Leikstjóri: Robert Zemedls. Yfirum- sjón: Steven Spielberg. ★F.F. 10 ára. ★Æskilegtað börninnan 10árasóu í fylgd fullorðinna. Miðasalan opnar kl. 15. Ath. Númer- uð sæti á sýningu kl. 9. Sýnd laugardag kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýnd sunnudag kl. 2.30, 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Salur B „Barnabasl" Aðalhlutverk: Steve Martln (Gill) 3ja bama faðir. Mary Steenburger (eiginkonan). Diane West (Helen), systir Gils, fráskilin á 2 táninga. Harley Kozak (Susan) systir Gils, - 3ja ára dóttir. Rick Moranis (Natan) eiginmaður Susan. Tom Hulce (Larry) yngri bróðir Gils. Jason Ro- bards (Frank) afinn. Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15. Salur C Indiana Jones og síðasta krossferðin Sýnd kl. 5. Gestaboð Babettu ★★★★ Mbl. Sýnd kl. 7. Pelle sigurvegari Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leika þeir Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. ★★★★SV. Mbl. ★★★★ (jóm. Þjv. Sýnd kl. 9. Barnasýningar sunnudag Mlðaverð kr. 150,- Draumalandið Sýnd kl. 3. Valhöll Sýnd kl. 3. LFlKFÍiIAÍI SiS RKYKIAVÍKUR “ í Borgarleikhúsí Á lltla svi Jj?.s HSlM U> mið. 27. des. kl. 20.00 fim. 28. des. kl. 20.00 fös. 29. des. kl. 20.00 | Á stóra sviði: fim. 28. des. kl. 20.00 fös. 29. des. kl. 20.00 Á stóra svi&l JÓLAFRUMSÝNING Barna- og fjölskyldu- : leikritið Töfrasprotinn eftir Benóný Ægisson Lelkstjóri: Þórunn Sigurðardóttir Höfundur tónllstar: Arnþór Jónsson Leikmynd og búnlngar: Una Collins Dansskáld: Hlff Svavarsdóttir Lýsing: Lárus Björnsson Lelkarar: Andri Öm Clausen, Ása Hlín Svavarsdóttir, Berglind Ás- geirsdóttir, Björg Rún Óskarsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ingólfur B. Sig- urðsson, ívar örn Þórhallsson, Jak- ob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Jón Sigurbjörnsson, Katrín Þórar- insdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Ragnarsson, Karl Kristjáns- son, Kolbrún Pétursdóttir, Kristján Franklfn Magnús, Lilja ívarsdóttir, MargrétÁkadóttir, Sólveig Halldórs- dóttir, Steinn Magnússon, Theodór Júlfusson, Valgeir Skagfjörð, Vil- borg Halldórsdóttir, Þorleikur Karlsson ofl. Hljóðfæralelkarar Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grét- arsson, Arnþór Jónsson Frumsýning 2 f jólum kl. 15.00 uppselt miðv. 27. des. kl. 14.00 fim. 28. des. kl. 14.00 fös. 29. des. kl. 14.00 Jólasveinninn mætir Mlðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sfma alla virka daga kl. 10-00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miöasölusfmi 680-680. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Tilvalin jólagjöf Höfum einnig gjafakort fyrir bömin á kr. 700.- Töfrasproti fylgir. BÍCBQCG' Bíóborgin Jólamyndln 1989 Grfnmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn Tumer og Hooch er einhver albesta grfnmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrt af hinum frá- bæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn í dag er Tom Hanks og hér er hann f sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Turner og Hooch jólamyndin árlð 1989 Aöalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. THX. Jólamyndln 1989 Frægasta teiknimynd allra tfma Oliver og félagar Oliver og félagar eru mættir til (s- lands. Hér er á ferðinni langbesta teiknimynd I langan tíma, um Oliver Twist færð f teiknimyndaform. Leikritið var sýnt í Þjóðleikhúsinu f haust við gffurtegar vinsældir. Raddir: Bette Midler, Billy Joel, Dom DeLulse. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hyldýpið Það er hinn snjalli leikstjóri James Cameron (Aliens) sem gerir The Abyss, sem er ein langstærsta mynd sem gerð hefur verið. The Abyss, mynd sem hefur allt tll að bera. Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Ellz- abeth Mastrantonio, Michael Bl- ehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. NEW YORK STORIES Þrfr af þekktustu leikstjórum heims eru hér mættir til leiks og hver með sfna mynd. Þetta eru þeir Francls Ford Coppola, Martln Scorsese og Woody Allen. New York sögum hefur verið frá- bærlega vel tekið, enda eru snil- lingar hér við stjómvölinn. Mynd fyrir þá sem vilja sjá góðar myndlr. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Rosanna Arquette, Talla Shire, Heather McComb, Woody Allen, Mia Farr- ow. Sýnd kl. 9 og 11.10. Heiða Sýnd kl. 3 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN 'Laugardagur 16. desember 1989 BMHdl Sfmi 78900 Jólamyndin 1989 Ævintýramynd ársins Elskan ég minnkaði börnin* Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd „Honey í shrunk the kids” sem núna er Evrópufrumsýnd á Islandi. Myndin er full af tæknibrell- um, grini, fjöri og spennu. Enda er úrvalshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Tvimælalaust fjölskyldujóla- myndin 1989 Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tfma Oliver og félagar Oliver og félagar eru mættir til (s- lands. Hér er á ferðinni landbesta teiknimynd í langan tfma, um Oliver Twist færð í teiknimyndaform. Leikritið var sýnt f Þjóðleikhúsinu í haust við gífurlegar vinsældir. Stórkostleg mynd fyrlr alla fjöl- skylduna. Raddir: Bette Midler, Billy Joel„ Cheeck Marin, Dom DeLuise. Sýnd k. 3, 5, 7, 9 og 11. Toppgrfnmyndin Ungi Einstein Þessi stórkostlega toppgrinmynd með nýju stórstjörnunni Yahoo Seri- ous hefur aldeilis verið í sviðsljósinu upp á sfðkastið um heim allan. Yo- ung Einstein sló út Krókódlla Dund- ee fyrstu vikuna í Ástralíu, og f London fékk hún strax þrumuað- sókn. Young Einstein toppgrfnmynd f sérflokki. Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wllson, Max Helrum, Rose Jackson. Leikstjóri: Yahoo Serious. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bleiki kadilakkinn Aðalhlutverk: Cllnt Eastwood, Bernadette Peters, Tlmothy Car- hart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn, fram- leiðandi: David Valdes. Sýnd kl. 9. Batman Sýnd kl. 5. Hvernig ég komst í Menntó Splunkuný og þrælfjörug grfnmynd gerð af hinum snjalla framleiðanda Michael Shamberg (A Fish Called Wanda). Hér er saman kominn úr-j vals hópur sem brallar ýmislegt. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Corey Parker, Richard Jenkins, Diane Franklln. Framleiðandi: Michael Shamberg. Leikstjóri: Savage Steve Holland. Sýnd kl. 7.05 og 11.05. Nýja James Bond myndln Leyfið afturkallað Sýnd kl. 5 og 9. Kalli kanína Sýnd kl. 3. Laumufarþegar á örkinni Sýnd kl. 3

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.