Þjóðviljinn - 16.12.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.12.1989, Blaðsíða 10
VJÐBENDUMÁ^ Beint frá Brúnni Sjónvarpið laugardag kl. 14.00 Þótt Sjónvarpið nái ekki að sýna leik Hamburger SV og Stuttgart í v-þýsku úrvalsdeildinni verður annar hörkuleikur sýndur beint frá Lundúnum í staðinn. Lið Li- verpool heldur á Stamford Bri- dge og etur kappi við heimamenn í liði Chelsea. Auk fótboltans verður sýnt beint frá íslandsmót- inu í handknattleik, auk fastra liða. Eugen Onegin Rás 1 kl. 16.30 Ópera mánaðarins er Eugen On- egin eftir Pjotr Tsjækovskíj, sam- in eftir ljóðabálki Alexanders Puskhins. Onegin þessi er ungur og auðugur landeigandi. Hann dvelur hjá vini sínum Lensky, sem er ástfanginn af Olgu dóttur nágranna síns. Tatjana systir hennar verðurástfangin af Oneg- in sem hafnar henni og í kjölfarið verður vinunum sundurorða þannig að Lensky fellur fyrir hendi Onegins. Hann fer úr landi en snýr aftur og viðurkennir að liann elskar hana ofurheitt. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur undir stjórn James Levine. Sjónvarpið sunnudag kl. 15.15 Gam'j Kasparov er þrettándi heimsmeistarinn í skák og hefur talan þrettán einmitt komið víða við sögu í lífi hans. í þessum við- talsþætti við Kasparov er fjallað um líf hans og skákina, þar á meðal maraþon einvígi hans og Karpovs 1984-85, allt fram að síð- asta einvígi þeirra í Sevilla árið 1987. Litróf Sjónvarpið mánudag kl. 20.35 í lista- og menningarþætti Art- húrs Björgvins mun Einar Kára- son lesa kafla úr nýútgefínni bók sinni og spjallað verður við Jón E. Guðmundsson upphafsmann brúðuleikhúss á íslandi. ísak Harðarson les nokkur ljóða sinna, rætt verður við Hring Jó- hannesson listmálara og fleiri gestir koma í heimsókn. Nóttí Varennes Stðð 2 mánudag kl. 22.55 Fjalakötturinn sýnir að þessu sinni eina af mörgum góðum myndum ítalans Ettore Scola (Sjónvarpsvísir fer ranglega með þjóðerni hans og segir hann franskann). Nótt hans er nánar tiltekið aðfaramótt 22. júní árið 1791 þegar Loðvík 16. og María Antoinette vom handtekin af byltingarsinnum í París. Scola tekst sem endranær að blanda saman sagnfræðilegum stað- reyndum og skáldskap í einföldu sögusviði sem að þessu sinni er hestvagn á leið um landið. Koma þar kunnar persónur við sögu, ss. Casanova, Thomas Paine og Restif de la Bretonne en aðal- hlutverk leika Marcello Mastroi- anni, Harvey Keitel, Jean-Louis Barrault og Hanna Schygulla. Nóttin í Varennes fær vitaskuld háa einkunn í kvikmyndahand- bók vorri. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Dagskrár útvarps- og sjón- varpsstöðvanna, fyrir sunnudag og mánudag, er að finna í föstudagsblaðinu, Helgarblaði Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 14.00 íþróttaþátturlnn Bein útsending frá leik Stuttgart og Hamburger SV. (Fyrir- vari vegna óvissu um tengingu við gervihnött). 17.50 Tólf gjaf ir til jólasveinsins (4) Jóla- þáttur fyrir börn. 17.55 Overgarfkið Spænskur teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 20.55 Basl er bókaútgáfa Breskur gamanmyndaflokkur. 21.50 Klng Kong Bandarísk bíómynd frá árinu 1976. Aoalhlutverk Jeff Bridges, Jessica Lange og Charles Grodin. Endurgerð hinnar frægu myndar King Kong frá árinu 1933, um risaapann sem leikur lausum hala í New York. 00.10 Rokkhátfð f Birmingham (The Prince’s T rust) Árlegir styrktarhljómleik- arýmissa þekktustu dægurlagatónlisar- manna samtímans í Birmingham i Eng- landi. 01.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ2 09.00 Með afa. 10.30 Jólasveinasaga Krakkarnir I Tonta- skógi eru sífellt að uppgötva og læra meira. 10.50 Ostaránið Teiknimynd. 11.40 Jói hermaður Teiknimynd. 12.05 Sokkabönd f stfl. 12.30 Fráttaágrip vlkunnar. 12.50 Njósnarinn sem kom inn úr kuld- anum. Aðalhlutverk: Richard Burton, Clair Bloom. 14.40 Lengi lifir f gömlum glæðum Vio- les Are Blue. Menntaskólaástin er hjá mörgum fyrsta og eina ástin. Hún fór sem blaðamaður og Ijósmyndari á heimshomaflakk, en hann ætlaði að bíða... Aðalhlutverk Sissy Spacek, Ke- vin Klene. 16.05 Falcon Crest. 17.00 fþróttir á laugardegi. 19.19 Fréttir. 20.00 Senuþjófar Gestir þáttarins veröa þeir sem líklegastir eru til að stela sen- unni þessi jól. 20.45 Heimurinn f augum Garps Garp er óskilgetinn sonur hjúkrunarkonunnar Jenny. Pegar hann kemst til vits og ára bærist sá draumur innra með honum að hann sé efni í rithöfund. Aðalhlutverk Robin Williams, Mary Berth Hurt. 22.55 Magnium P.t. 23.45 Svefnherberglsglugginn The Bed- room Window. Ástarsamband Terry við Sylviu, eiginkonu yfirmanns hans, gæti haft alvarlegar afleiðingar [ för með sér. Nótt eina verður Sylvia vitni að morði á ungri konu úr svefnherbergisglugga Terry. Skömmu siðar verður hún vitni að morði úr sama glugganum. Aðalhlut- verk: Steve Guttenberg, Elizabeth McGovern og Isabelle Huppert. 01.35 f bogmannsmerklnu I Skyttens tegn. Djörf gamanmynd frá Danaveldi. Aðalhlutverk Ole Söloft, Poul Bund- gard, Karl Stegger, Kate Mundr. Stranglega bönnuð börnum. 03.00 Sagan af Tony Cimo Spennumýnd. Ungur maður hefnir fyrir hrottaleg morð sem framin voru á foreldrum hans. Að- alhlutverk Brad Davis, Róxanne Hart og Brad Dourif. Bönnuð börnum. 04.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lárusson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur” Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pótursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989 „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen i þýðingu Guðna Kol- beinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (16). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00). 9.20 Bókahornlð Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón Sigrún Sig- urðardóttir. 9.40 Þingmál Umsjón Amar Páll Hauks- son. 10.00 Fréttir. I0.03 Auglýsingar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs- ingarkl. 11.00). I2.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfráttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þátturum bókmenntir. Umsjón Friðrik Rafnsson. 16.00 Fréttir. 16.05 fslenskt mál Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvrpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - „Eugen On- eglnu eftlr Pjotr Tsjækovskf. 18.10 Gagn og gaman - Bókahorn Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón Sigrún Sigurðardóttir. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Glenn Miller og hljómsveit, Sidney Bechet og hljómsveit og Art Ta- tum, píanóleikari, leika nokkur lög. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989 „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (16). Umsjón: Gunnvör Braga (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísurog þjóðlög 21.00 Gestastofan Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikurn í Útvarps- húsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 Góðvinafundur Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum i fyrravetur, að þessu sinni tekur Jónas Jónasson á móti gestum í Hallgrímskirkju. Meðal gesta eru Sigrún Hjálmtýsdóttir söng- kona, örn Árnason leikari, Mótettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson söngstjóri. Trió Guðmundar Ingólfs- sonar leikur. (Endurtekinn þátturfrá 18. desember sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Á nýjum degi með Margróti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfráttlr 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 fstoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafróttir Iþróttamenn segjafrá því helsta sem um er að vera um helg- ina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk Iftur inn hjá Viðari Eggerlssyni að þessu sinni Vilborg Dagbjartsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blfða Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „Bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón Halldór Halldórsson. 20.30 Úr smiðjunni Sigfús E. Arnþórsson kynnir Elton John. 21.30 Áfram fsland Dægurlögin fflutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra Lísa Pálsdóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Áfram fsland Dægurlög flutt af fs- lenskum tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vinsæld- alistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir samanlögúrúymsumáttum. (FráAkur- eyri) Endur. 08.05 Söngur villiandarlnnar Einar Kára- son kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tfð. Endurt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls’ kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- • um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öilum i góðu skapl. Bibba f heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavik sfðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfólaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt f sambandi við fþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. 10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. desember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.