Þjóðviljinn - 22.12.1989, Síða 31

Þjóðviljinn - 22.12.1989, Síða 31
Alþýðubankinn, Akureyri, Ruth Hansen, málverk. Til 2.2.1990, opið á afgreiðslutíma bankans. Berglist, Laugavegi 11 (v/ Smiðjustíg), Alda Sveinsdóttir, landslagsmyndir. Til jóla, opnunartími verslunarinnar. Bókasafn Kópavogs, Gunnar Bjarnason, málverk. Til áramóta, mán-fö 10-21, lau 11 -14. A FÍM-salurinn, Garðastræti 6 Jólasýning FÍM. Dagskrá lau. Opið frá kl. 14 alla daga, en lokun fylgir almennum verslunartíma. Galleri Borg, jólasýning á verkum „gömlu meistaranna", boðið uppá jólaglögg og piparkökur lau. Grafík galleríið, blandað upphengi e/fjölda höfunda. Opnunartími verslana, ídag 9-22,10-23 á Þorláksmessu. Ölkjallarinn, Haukur Halldórsson, grafík. TÓNLISTIN Kór Langholtskirkju syngur jólasöngva: Jólasálma, innlend og erlend jólalög í kirkjunni í kvöld kl. 23. Barnakór Árbæjarskóla tekur þátt í söngnum.stjórnandi Jón Stefánsson, miðarviðinnganginn, ókeypis fyrir börn, heitt kakó í hléi. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Guðrún Óskarsdóttir semballeikari halda tónleika í Skálholtskirkju í kvöld kl. 21 og í Víðistaðakirkiu í Hafnarfirði kl. 20:30 annað kvöld. A efnisskránni eru verk e/ þýsk barokktónskáld: Telemann, Hándel og J.S. Bach. Dómkórinn í Reykjavík syngur jólasöngva í kirkjunni í kvöld kl. 22. Auk þekktra jólasálma flytur kórinn mótettur frá 17. öld. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel aðventu- og jólaforleiki e/ Bach. Skólakór Kársness syngur nokkur lög undir stjórn ÞórunnarBjörnsdóttur. Aðgangurókeypis. Sigurður Halldórsson sellóleikari og Daníel Þorsteinsson píanóleikari halda tónleika í Norræna húsinu á annan í jólum kl. 16. Á efnisskránni er Meditation og Mássig schnell munter, e/ Hindemith, Sicilienne, Sérénade og Élégie e/ Fauré og Sónata fyrir Arpeggione e/ Schubert. LEIKLISTIN Leikfélag Akureyrar, Eyrnalangirog annað fólk, frums. annan i jólum kl. 15, sýningar daglega kl. 15 til 30.12. Leikfélag Reykjavíkur, Ljós heimsins, litla sviðinu 27.12. kl. 20. Töfrasprotinn, stóra sviðinu, frums. annaníjólum kl. 15,27.12. kl. 14. Þjóðleikhúsið, Heimili Vernhörðu Alba, frums. annan í jólum kl. 20. HITT OG ÞETTA FÍM-salurinn, Garðastræti 6, tónlist og lestur úr nýjum bókum lau, jólaglögg og piparkökur. Jólastemmning á Bernhöftstorfu, fóstrur sjá um barnagæslu fö 14-18, lau 10-20, fyrir börn á aldrinum 2-8 ára. Uppákomur með lifandi tónlist á vegum Skífunnar, útimarkaðurföog lau, jólasveinar, kakó, piparkökurog uppákomur á vegum miðbæjarsamtakanna. Dómkórinn kemurfram á útitaflinu á Þorláksmessu. Norræna húsið, Nordmannslaget, jólatrésskemmtun27.12. kl. 15. Félag eldri borgara í Reykjavikog nágrenni, Lokað í Goðheimum, Sigtúni 3 til 7.1.90, skrifstofa fél. að Nóatúni 17 verður opnuð aftur 2.1.90. Hana nú, uppákoma að Digranesvegi 12 á Þorláksmessu 9:30-10. Kaffi, meðlæti, hlustað á jólastemmningu. Markmiðiðerað hittastog blandageði, allir velkomnir. Útivist. Dagsferð á annan í jólum, Ásfjall-Hvaleyrarvatn, hressandi ganga í nágrenni Hafnarfjarðar. Brottför frá BSÍ kl. 13, hægt að koma í rútuna á Kópavogshálsi og við Sjóminjasafnið' í Hafnarfirði. Gallerí List, Skipholti 50 b, málverk, postulín, rakú og glerverk e/fjölda listamanna. List opnar 10:30 og lokun fylgir verslunartíma. Hafnarborg, Hf, Safnasýning, söfn í eigu einstaklinga, opn. lau. Til 15.1.9014-19 alla daga nema þriðjudaga, lokað 23.-26.12. Húsgagnaversl. Kristjáns Siggeirssonar, Hestshálsi 2-4, AnnaGunnlaugsdóttir, málverk, sýn. stendur fram yfir áramót. Listasafn íslands, opið alladaga nemamán 11-17. Listasafn Einars Jónssonaropið helgar 13.30-16, höggmyndagarðurinn alla daga 11 - 17. Listasafn Sigurjóns, járnmyndir Sigurjóns og gjafirsem safninu hafa borist undanfarin ár. Lau og su 14-17, þri 20-22. og sala íbúðar Lög um húsbréfaviðskipti gilda um kaup og sölu notaðra íbúða, sem eiga sér stað eftir 15. nóvember 1989. Hvað eru húsbréf? Húsbréf eru skuldabréf sem seljandi íbúðar getur fengið hjá húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, í skiptum fyrir fasteignaveðbréf, sem kaupandi íbúðarinnar gefur út. Húsbréf eru verðtryggð og gefin út með föstum vöxtum til 25 ára. Gengi þeirra er opinberlega skráð daglega. Húsbréf eru með ríkisábyrgð og undanþegin skatti. k Umsögn ráðgjafastöðvar er skilyrði fyrir tilboði. Allir kaupendur í húsbréfakerfinu verða að hafa ( höndum skriflega umsögn ráðgjafastöðvar Húsnæðisstofnunar um greiðslugetu sína og kaupverð íbúðar, áður en þeir geta gert seljanda kauptilboð. Hvemig fer sala íbúðar fram? /\ O \Seljandi fær kauptilboð. ^”\ *** \ Tilvonandi kaupandi sýnir seljanda umsögn ráðgjafastöðvar og gerir honum kauptilboð með tilliti tii greiðslugetu sinnar skv. umsögninni. Tilboði tekið með fyrirvara um skuldabréfaskipti. Þegar samkomulag hefur náðst um kaupverð, samþykkir seljandi kauptilboðið með fyrirvara um skuldabréfaskipti við húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar. Allt að 65% af kaupverði íbúðarinnar getur verið fasteignaveðbréf sem kaupandinn gefur út og seljandinn fær skipt fyrir húsbréf. Fasteignaveðbréfin geta verið tvö, ef seljandi þarf að aflétta skuldum sem kaupandi tekur ekki við, frumbréf og viðauka- bréf. Undirbúningur að skuldabréfa- skiptum. Þegar seljandi hefur gengið að tilboði, fer tilvonandi kaupandi fram á skuldabréfaskipti við húsbréfadeildina. AE Afgreiðsla húsbréfadeildar. _______\ Húsbréfadeild metur veðhæfni íbúðar og matsverð og athugar greiðslugetu væntanlegs kaupanda. Samþykki hún kaupin, sendir hún væntanlegum kaupanda fasteignaveð- bréfið, útgefið á nafni seljanda. /\ cl \ Kaupsamningur undirritaður - ^ \ fasteignaveðbréf afhent seljanda. ibúðarkaupandi og íbúðarseljandi gera með sér kaupsamning og kaupandi afhendir seljanda fasteignaveðbréfið. Kaupandi læUr þinglýsa \ kaupsamningnum. A n \ Seljandi lætur þinglýsa 0 A fasteignaveðbréfinu. Seljandi skiptir á fasteigna- . veðbréfi fyrir húsbréf. Óski seljandi eftir því að fá húsbréf, fær hann þau afhent hjá húsbréfadeildinni í skiptum fyrir fasteignaveðbréfið. v Húsnæðisstofnun annast inn- heimtu fasteignaveðbréfsins af kaupanda, enda orðinn eigandi þess, þegar hér er komið. notað þau við ibúðarkaup eða leyst þau út. Mjóddin, Halla Haraldsdóttir sýnir vatnslitamyndir og glerlist í versl. Hjartar Nielsen. Til janúarloka, 10- 18:30 virka daga, 10-16 lau. Myndiistaskólinn, Akureyri, Hringur Jóhannesson, málverk.Til27.12. Norræna húsiö, anddyri: Þjóðsögur og þjóðsagnir, Ijósmyndir Ingu-Lísu Middleton. Til 7.1.90. Bókasafn: Jóhanna Bogadóttir, grafík. Til 22.12. Norræna húsið verður opið 9-17 í dag og á morgun, bókasafnið 13-19 í dag, lokað 24.-26.12. Opið 9-19 27.12. bókasafnfrákl. 13. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, jólasýning, verk e/ fjölda listamanna. Sýn. stendurframyfiráramót, 10-18virka daga.ámorgun 10-23. Smíðagallerí, Mjóstræti 2B. Lilja Eiríksdóttir, málverk. Virkadaga 10- 18, Iaugardága14-17. Riddarinn, Hafnarfirði, Við búðarborðið, sýn. tengd verslun fyrri tíma, á vegum Byggðasafns Hf. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti, Þingvallamyndir Ásgríms. Helgar, þri og fi 13:30-16 frarhífeb.1990. Safnaðarheimili Kópavogskirkju (Borgir), Grímur Marínó Steindórsson, klippimyndir og verk úr málmum og steinum. Til 29.12.17-19 virka daga, 15-19 helgar. Slunkaríki, (safirði, Elísabet Haraldsdóttir, Ólöf Bjarnadóttir, Þorbjörg Þórðardóttirog Þórður Hall, verk unnin í leir, myndvefnaður og teikningar, opn lau kl. 16. Sýn. stendurtiljóla. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu Hf. Opið helgar 14-18, e/ eftir samkomulagi. Þjóðminjasafnið, opið þri, fi, lau og su 11-16. Norræn jól, sýning um jólahald og jólasiði á Norðurlöndum, stendurfram á þrettándann. HVÍTUR STAFUR TAKN BLtNDRA UMFERÐ T FATLAÐRA VIÐ EIGUM 1 . SAMLEIÐ k Fram að 15. maí 1990 elga þeir einir aðgang að húsbréfakerfinu sem sóttu um húsnæðislán hjá Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 15. mars sl. og hafa lánsrétt. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31 SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI 696900

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.