Þjóðviljinn - 27.01.1990, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 27.01.1990, Qupperneq 10
VIÐJSENDUMJV Söngva- keppnin Sjónvarpið laugardag kl. 21.00 Jæja, þá er komið að Evróvisjón eina ferðina enn og að þessu sinni höfum við engu að tapa. Allt ofan við neðsta sætið er sigur, svo ekki sé minnst á 16. sætið. í kvöld verður fyrri þáttur forkeppninnar þarsem leikin verða sex lög sem komust í úrslitin. Söngvarar verða Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örvarsson, Björgvin Halldórsson, Eyjólfur Kristjáns- son, Ingi Gunnar Jóhannsson og Ari Jónsson, kynnir Edda And- résdóttir og Egill Eðvarðsson stjórnar útsendingunni. Síðari þátturinn verður eftir viku en úr- slitin ráðast ekki fyrr en 10. fe- brúar, í beinni útsendingu. Spennó! Iþróttir Stöð 2 sunnudag kl. 13.35 Rétt er að vekja athygli á að Stöð 2 hefur fært íþróttaþátt sinn yfir á sunnudaga og er hann jafnframt mun efnismeiri en áður. íslensk- ur handbolti verður eftir sem áður kl. 17 á laugardögum, enda byggt á beinum útsendingum úr 1. deildinni. Skáld- skapur að austan Rás 1 sunnudag kl. 14.00 Þetta er fyrri hluti dagskrár sem ber heitið Armenía - skáldskapur að austan. Tíu leikarar úr Félagi íslenskra leikara hafa tekið sam- an efni og flytja, en það er gert til styrktar fórnarlömbum jarð- skjálftanna sem urðu í Armeníu. Efnið er sótt í ýmsar perlur sov- éskra bókmennta, leikrit, ljóð, sögur og söngva, ss. atriði úr leikritum Tsékovs og Gorkís og brot úr Stríði og friði Tolstojs. Vorið 10 ára Sjónvarpið mánudag kl. 20.35 íslensk kvikmyndagerð á merkis- afmæli um þessar mundir, því þann 26. janúar voru 10 ár frá frumsýningu Lands og sona og „vorið“ gekk í garð. Þarmeð hófst samfelld kvikmyndagerð á íslandi, en áður hafði þessi list- greinverið mjöggloppótt. Magn- ús Bjarnfreðsson kynnir hér það helsta úr íslenskum kvikmyndum sl. áratug, en umsjón með þættin- um höfðu Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Hernaðar- bandalög Rás 1 mánudag kl. 22.30 Þetta er samantekt um hernaðar- bandalög á tíunda áratugnum og verður fjallað um áhrif breyting- anna í Austur-Evrópu á Atlantshafs- og Varsjárbanda- lögin. Sérstaklega verður fjallað um mikilvægi Islands í varnar- bandalagi vestrænna þjóða og hugsanlegar breytingar á starf- semi herstöðvarinnar hér á Iandi. Umsjón hefur Páll Heiðar Jóns- son. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Dagskrá útvarps- og sjón- varpsstöðvanna, fyrir sunnudag og mánudag, er að finna í föstudagsblaðinu, Helgarblaði Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 Meistara- golf. 15.00 Enska bikarkeppnin í knatt- spyrnu. WBA/Charlton. Bein útsend- ing. 17.00 Islandsmót í atrennulausum stökkum. Bein utsending. 18.00 Bangsi besaskinn (The Adventur- es of Teddy Rucpin) Breskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Örn Árnason. 18.25 Sögur frá Narníu (Narnia) Loka- þáttur í fyrstu myndaröð af þrem um' Narníu. Sjónvarpsmynd, byggð á síg- ildri barnasögu C. S. Lewis. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kana- dískur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 ’90 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins 1. þáttur af þremur. Undankeppni fyrir söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990. I þessum þætti verða kynnt sex lög og af þeim velja áhorfendur í sjón- varpssal þrjú til áframhaldandi keppni. Kynnir Edda Andrésdóttir. Hljómsveit- arstjóri Vilhjálmur Guðjónsson. 21.45 Allt i hers höndum (Allo, Allo) Þátt- aröð um gamanlkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. 22.10 Veislan (La Boum) Frönsk þíómynd frá arinu 1980. Vic er þrettán ára skóla- stelpa. Henni er boöið til veislu og verða þá þáttaskil f lifi hennar. 00.00 Brautar-Berta (Boxcar Bertha) Bandarísk biómynd frá árinu 1972. Leikendur Barbara Hershey og David Carradine. Sveitastúlka verður ástfang-. in af lestarræningja og fer á flakk. 01.30 Dagskrárlok. STÖÐ2 9.00 Með afa Afi segir ykkur sögur, syng- ur og sýnir ykkur teiknimyndirnar Skollasögur, Snorkarnir, Villi vespa og Besta bókin. Allar mmyndirnar eru meö íslensku tali. 10.30 Denni dæmalausi Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 Benju Leikinn myndaflokkur. 11.15 Jói hermaður Spennandi teikni- mynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.35 Tumi þumall Falleg teiknimynd um Tuma þumal. 12.00 Sokkabönd i stíl Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Oliver Við endurtökum nú þessa stórkostlegu dans- og söngvamynd sem sýnd var hér á Stöð 2 á annan í jólum. 15.00 Frakkland nutimans Áhugaverðir þættir um Frakkland nútímans. 15.30 Ópera mánaðarins Orfeo. Óperan Orfeo eftir tónskáldin Monteverdi sækir söguþráð sinn til grískrar goðafræði og fjallar um erfiðleika Orfeo við að endur- heimta látna eiginkonu sína, Euridice. Stjórnandi Michel Garcin. Hljómsveitar- stjóri Michel Corboz. 17.00 Handbolti. 17.45 Falcon Crest. 18.35 Bílaþáttur Stöðvar 2 Endurtekinn frá 17. janúar. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sérsveitin Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace Breskt gaman eins og það gerist best. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Fullt tungl Moonstruck. Þreföld Óskarsverðlauna- mynd. Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso Feo- dor Chaliapin og Olympia Dukakis. Aukasýning 9. mars. 23.00 Undir Berlínarmúrinn Berlin Tunn- el 21. Spennumynd sem segirfrá nokkr- um hugdjörfum mönnum í Vestur-Berlín sem freista þess að frelsa vini sína sem búa austan Berlínarmúrsins. Aðalhlut- verk: Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer. Stranglega vönnuð börnum. Aukasýning 8. mars. 01.30 Svefnherbergisglugginn The Bed- room Window. Hörkuspennandi mynd frá upphafi til enda. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi - „Þegar leikföngin lifnuðu við“ eftir Enid Blyton Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 „Grand duo concertant" eftirn Mauro Giuliani. James Galway leikur á flautu og Kaxuhito Yamashita á gítar. 9.40 Þingmál Umsjón Arnar Páll Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust- enda um dagskrár Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglý- singar kl. 11.00) 12.00 Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Fréttir. 14.03 Leslampinn Þáttur um bókmenntir. Umsjón Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistarl- ífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri f klukkustund Helgi Þorláksson sagnfræðingur. 17.30 Stúdíó 11 Umsjón Sigurður Einars- son. 18.10 Bókahornið Þáttur um börn og bækur. Umsjón Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Sinfóníuhljómsreitin í Bost- on leikur; Seiji Ozawa stjórnar. 20.00 Litli barnatíminn á laugardegi - „Þegar leikföngin lifnuðu við“ eftir Enid Blyton Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn fr morgni). 20.15 Vísir og þjóðlög. 21.00 Gestastofan Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fróttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnend- um. Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigríður Jónsdóttir kynnir. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blönda. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlistog kynnirdagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hdegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt) 14.00 íþróttafréttir Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera urn helgina oc nr ina frá úrslitum. 14.03 Klukka. .vö á tvö Umsjón Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk liturn inn hjá Agli Helgasyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Blágresið blíða Þáttur með banda- riskri sviita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni Sigurður Hrafn Guð- mundsson segir frá gítarleikaranum Jim Hall og leikur tónlist hans. Fyrri þáttur. (Áður á dagskrá 7. október 1989. Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 21.30 Áfram Island Islenskir tónlistar- menn dlytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra Lísa Pálsdóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fróttir. 02.05 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður) 03.00 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson * kynnir rokk í þyngrikantinum. (Endur- tekið ún/al frá fimmtudagskvöldi) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Afam Island Islenskir tónlisarmenn flytja dægurlög. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vinsæld- alistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja KristjánSigurjónsson tengir saman lög úrýmsum áttum. (FráAkur- eyri) Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son kynnir islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þattur frá laugardegi) BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alis kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sin- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sór- staklega vel valin og þægileg tónlisf sem heldur ölium í góðu skapi. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Al!t á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér aö eitthvaö mætti betur fara i þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi lónlist i klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin i pokahorninu og ávallt í sambandi viö iþróttadeildina þegar viö á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Ja hérna. Efasemdir þínar og siðferðisspurningar standa í vegi frábærra tækniframfara. Þetta er MEIRIHÁTTAFt hugmynd. Ýttu á takkann. Gefatækni^ Þetta virkaði, framfarir frá sér þetta virkaði. BOINK-hljóðT^Ég er snillingur. ' y' ^ /Nei það ertu / ekki, lygari. ÉG fann þetta upp! rat <9 $ IWS3H 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 27. janúar 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.