Þjóðviljinn - 21.02.1990, Blaðsíða 8
ÞJÓDLEIKHUSID
I.ITH)
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
gamanleikur eftir Alan Ayckbourn
"íkvöldkl. 20.00
lau. 24. feb. kl. 20.00
Síöasta sýning vegna lokunar
stóra sviðsins
ENDURBYGGING
fimmtudag kl. 20.00 3. sýning
fö. 23. feb. kl. 20.00 4. sýning
su. 25. feb. kl. 20.00 5. sýning
Leikhúsveislan
Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallar-
anum fyrir sýningu ásamt leikhús-
miða kostar samtals 2700 kr.
Úkeypis aðgangur inn á dansleik á
eftir um helgar fylgir með.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og sýningar-
dagafram að sýningu.
Símapantanir einnig virka daga frá
kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort
<3L<3
l.lilKl' í'.I A(. jJm
KKYK|AYÍKl ’K r..
í Borgarleikhúsi
fös. 23. feb. kl. 20.00
sun.25. feb. kl. 20.00
fim. 1. marskl. 20.00
lau.3. marskl. 20.00
Á litla sviði:
Jjfs
fös. 23. feb.kl. 20.00
lau. 24. feb.kl. 20.00
fös.2.marskl. 20.00
Fáar sýningar eftir
. umar*
ANDSINS
lau. 24. feb. kl. 20.00
fös. 2. mars kl. 20.00
sun.4.mars kl. 20.00
Síðustu sýningar
Á stóra sviði:
Barna- og f jölskyldu-
leikritið
TÖFRA
SPROTTNN
lau.24. feb. kl. 14.00
sun.25. feb.kl. 14.00
lau.3. marskl. 14.00
sun.4. marskl. 14.00
Mlðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk
þess er tekið við miðapöntunum I
síma alla virka daga kl. 10-00-12.00
og á mánudögum kl. 13.00-17.00
Miðasölusími 680-680.
Frumsýnir grínmyndina
Fullt tungl
GENE IIACKMAN
BB IM
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
11 IKI ISIAHSKOl IISIANDS
LINDARBÆ simi ?i9/i
Óþelló
eftir William Shakespeare í þýð-
ingu Helga Háifdanarsonai
10. sýn. fim. 22.2. kl. 20.30
11. sýn. lau. 24.2. kl. 20.30
12. sýn. 25.2. kl. 20.30
Sumir
spara sérleigubíl
adrirtaka enga áhættu!
Eftireinn
-ei aki neinn
UMFERÐAR
RÁÐ
FULLMOON
fltí/li/ath.
Stórleikarinn Gene Hackman fer hér
á kostum í stórskemmtilegri gaman-
mynd sem allsstaðar hefur fengið
góðar viðtökur. Það eru þeir félagar
Turman og Foster sem framleiða
þessa mynd en þeir framleiddu
myndir eins og The Graduate og
Running Scared. Leikstjórinn er
Peter Masterson sem gerði Óskars-
verðlaunamyndina „A Trip To Bo-
untiful". „Full Moon skemmtileg
gamanmynd um lífið og tilver-
una“.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Teri
Garr (Tootsie) og Burgess Meredith
(Rocky).
Sýnd kí. 5, 7, 9 og 11.
Þeir lifa
„They Live“ spennu- öghasar-
mynd sem þú verður að sjá!
Aðalhlutverk: Roddy Piper, Keith
David og Meg Foster.
Leikstjóri: John Carpenter.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Köld eru kvennaráð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hryllingsbókin
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Fjölskyldumál
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Neðansjávarstöðin
Sýnd kl. 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Björninn
Sýnd kl. 5.
Kristnihald undir Jökli
Sýnd kl. 7.
ISLENSKA OPERAN
ill
Carmina Burana
eftir Carl Ortf
og
Pagliacci
eftirR. Leoncavallo
Hljómsveitarstjórn: David Angus/
RobinStapleton
Leikstjóri:Pagliacci:
BasilColeman
Leikstjóri:Carmina Burana
Dansahöfundur: Terence
Etheridge
Leikmyndir: Nicolai Dragan
Búningar: Aiexander Vassiliev og
Nicolai Dragan
Lýsing: Jóhann B. Pálmason
Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns-
dóttir
Hlutverk: Garðar Cortes, Keith
Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K.
Harðardóttir, Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Sigurður Björns-
son, Simon Keenlyside og Þor-
geirJ. Andrésson
Kórog hljómsveit Islensku óper-
unnar, dansarar úr íslenska
dansflokknum
Frumsýning
föstudag 23. febr. kl. 20.00
2. sýn. laugard. 24. febr. kl. 20.00
3. sýn. föstud. 2. mars kl. 20.00
4. sýn. laugard. 3. mars kl. 20.00
5. sýn. laugard. 10. mars kl. 20.00
6. sýn. sunnud. 11. mars kl. 20.00
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
15.00 til 19.00, slmi 11475.
Visa - Euro- Samkort
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS #
Sími
18936
Stríðsógnir
(Casualties of War)
Michael J. Fox og Sean Penn í nýj-
ustu mynd Brians DePalma
Morð er alltaf morð, jafnvel I stríði.
Ógnir Víetnam-stríðsins I al-
gleymingi I þessari áhrifamiklu og
vel gerðu mynd snillingsins Brians
DePalma. Fyrirliði fámenns hóps
bandarískra hermanna tekur til
sinna ráða þegar félagi hans er
drepinn af skaeruliðum Víetkong.
Stórbrotin og ógleymanleg mynd
sem hlotið hefur frábæra dóma.
Kvikmyndun annaðist Stephen E.
Burum, Bill Pankow sá um klipp-
ingu, Ennio Morricone um tónlist, Art
Linson er framleiðandi g leikstjóri er
Brian DePalma.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SPECTRal recORDIIIG .
□□[DÖL^^nÍQ]@a
Skollaleikur
(SeeNo Evil Hear NoEvil)
\GIV|L
in
voim
A drop dead comedy.
ÍífcÉÍl®
MORÐIII!
Sá blindi sá það ekki - sá heyrnar-
lausi heyrði það ekki en báðirvoru
þeir eftirlýstir.
Drepfyndin og glæný gamanmynd
með tvíeykinu alræmda Richard
Pryor og Gene Wilder I aðal-
hlutverkum I leikstjórn Arthurs Hill-
er (The Lonely Guy, The In-laws,
Plaza Suite, The Hospital).
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Sími 32075
Salur A
Buch frændi
, JOMN MUÍiMJiS ii! \i
J () J J N (' A N I) Y
Frábær gamanmynd um feita, lata
svolann, sem fenginn vartil þess að
sjá um heimili bróður síns I smátíma
og passa tvö börn og tánings-stúlku
sem vildi fara sínu fram.
Mynd þessi hefur hetur verið sýnd
við fádæma vinsældir i Bandaríkjun-
um síðustu mánuði.
Aðalhlutverk: John Candy, (Great
outdoors, Plains, trains and au-
tomobiles)
Amy Madigan (Twice in a lifetime)
Leikstjórn, framleiðandi og handrit:
John Huges Breakfast Club, Mr.
Mom o.fl. o.fl.
Sýnd k. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
LOSTI
MAGN S
. Óveiýalix »y«d um Wl?;
Sýnd kl. 7.10
Við morðingjaleit hitti hann konu
sem var annað hvort ástin mesta
eða sú hinsta.
Umsögn um myndina:
★ ★ ★ ★
(hæsta einkunn)
Aðalhlutverk: Al Pacino (Serpico,
Scarface o.fl.) Ellen Barkin („Big
Easy", „Tender Mercies") John
Goodman („RoseAnne”)
Leikstjóri: Harold Becker (The Bo-
ost)
Handrit: Richard Price (Color of
Money)
Óvæntur endir. Ekki segja frá hon-
um.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Salur C
nmm^
Fjör í framtíö
nútíð og þátíð
Þrælfyndin mynd full af tækni-
brellum.
Aðalhlutverk: Michael J. Fox,
Christopher Lloyd og fleiri.
Leikstjóri: Robert Zemedis.
Yfirumsjón: Steven Spielberg.
Æskilegt að börn ínnan 10 ára séu I
fylgd fullorðinna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
if&LjMKOUBIO
lll SJMI22140
Heimkoman
Boðberi dauðans
DEMTH
Hörku sakamálamynd þar sem
blaðamaður sem er að kynna sér
hroðaleg morð á mormónafjölskyldu
verður of þefvís, og neyðist til að
taka málið alfarið i sínar hendur.
Leikstjóri: J. Lee Thompson
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Trish Van Devere, Laurence Luckin-
bill, Daniel Benzau.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innah 16 ára.
Aðaihlutverk: Kris Kristoffersson
(Conway), Jo Beth Williams, Sam
Waterston (Vígvellir), Brian Keith.
Sýnd kl. 9 og 11.
Innan
fjölskyldunnar
Mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Leikstjóri: Joel Schumacher
Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupa-
steinn), Sean Young (No Way Out),
Isabella Rossellini (Blue Velvet).
Sýnd kl. 5, og 7
Svart regn
Michael Douglas er hreint frábær I
þessari hörkugóðu spennumynd,
þar sem hann á I höggi við morð-
ingja í framandi landi. Leikstjóri
myndarinnar Ridley Scott sá hinn
sami og leikstýrði hinni eftirminni-
legu mynd „Fatal Attraction"
(Hættuleg kynni).
Leikstjóri: Ridley Scott
Aðalhlutverk: Michael Douglas,
Andy Garcia, Ken Takakura
Sýndkl. 9og 11.10
Bönnuð innan 16 ára.
Pelle
Erobreren
Sýnd kl. 5
lÍÍKTL
Frumsýnir grinmynd ársins
Þegar Harry
hitti Sally
„Ulirn
Hiirry
'""Sally..
When Harry met Sally er toppgrin-
myndin sem dýrkuð er um allan
heim I dag, enda er hér á ferðinni
mynd sem slegið hefur öll aðsóknar-
met m.a. var hún í fyrsta sæti I
London í 5 vikur.
Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna
hér ótrúlega góða takta og eru I
sannkölluðum banastuði.
When Harry met Sally grlnmynd
ársins 1990
Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg
Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby.
Leikstjóri: Rob Reiner
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bekkjarféiagið
R 0 B I N WIILIAMS
He was the Inspiration
ihat made their lives extraordinary.
DEAD
POETS
50CIETY
A PETER WIIR FILM
Dead Poets Society ein af stór-
myndunum 1990
Aðalhlutverk: Robin Williams, Ro-
bert Leonard, Kurtwood Smith,
Carla Belver.
Leikstióri: Peter Weir.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10
I Móðir ákærð
XXXX L.A Daily News. XXXX
Wabc TV N.Y.
Hinn frábæri leikstjóri Leonard
Nimroy (Three Men and a baby) er
hér kominn með stórmyndina
„The good mother“ sem farið hefur
sigurför víðsvegar um heiminn.
Aðalhlutverk: Diane Keaton,
Liam Necson, Jason Robards,
Ralph Bellamy.
Framleiðandi: Arnold Glimcher.
Leikstjóri: Leonard Nimroy.
Sýnd k. 5 og 9
Grínmynd ársins 1989
Löggan og hundurinn
Turner og Hooch er einhver albesta
grínmynd sem sýnd hefur verið á
árinu enda leikstýrt af hinum frá-
baera leikstjóra Roger Spottiswoode
(Cocktail). Einhver allra vinsælasti
leikarinn í dag er Tom Hanks og hér
er hann í sinni bestu mynd ásamt
risahundinum Hooch.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare
Winningham, Craig T. Nelson,
Reginald Veijohnson.
Leikstjóri: Roger Spottiswoode.
Sýnd kl. 5 og 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 21. febrúar 1990
bMh£(í
Sími 78900
Saklausi maðurinn
Hún er hér komin toppmyndin Inn-
ocent Man sem gerð er af hinum
snjalla leikstjóra Peter Yates. Það
eru þeir Tom Selleck og F. Murray
Abraham sem fara hér aldeilis á
kostum I þessari frábæru mynd.
Grín- og spennumynd í sama flokki
og Die Hard og Lethal Weapon.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, F.
Murray Abraham, Laila Robins,
Richard Young.
Framleiðendur: Ted Field/Robert
W. Cort.
Leikstjóri: Peter Yates.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10
Johnny myndarlegi
Nýjasta spennumynd Mlckey Ro-
urke Johnny Handsome er hér
komin. Myndinni er leikstýrt af hin-
um þekkta leikstjóra Walter Hill
(Red Heat), og framleidd af Guber-
Pewters (Rain Man) I samvinnu við
Charles Roven.
Johnny Handsome hefur verið
umtöluð mynd en hér fer Rourke
á kostum sem „Fílamaðurinn” Jo-
hnny.
Aðalhlutverk: Mlckey Rourke, Ell-
en Barkin, Forest Whitaker, Eliza-
beth McGovern.
Framleiðendur: Guber-Peters/
Charles Roven
Leikstjóri: Walter Hill
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Það eru þau Matthew Modine (Bir-
dy), Christine Lahti (Swing Shift)
og Daphne Zuniga (Spaceballs)
sem eru hér komin I hinni sfórgóðu
grínmynd Gross Anatomy.
Gross Anatomy Evrópufrumsýnd
á Islandl.
Aðalhlutverk: Matthew Modine,
Christine Lahtj, Daphne Zuniga,
Todd Field.
Framleiðandi: Debra Hill/ Howard
Roseman
Leikstjóri: Thomeberhardt
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bekkjarfélagið
Dead Poefs Society er ein af stór-
myndunum 1990.
Aðalhlutverk: Robin Williams, Ro-
bert Leonard, Kurtwood Smith,
Carla Belver.
Sýnd kl. 9
Grínmynd ársins 1989
Löggan og hundurinn
Turner og Hooch er einhver albesta
grínmynd sem sýnd hetur verið á
árlnu enda leikstýrt af hinum frá-
bæra leikstjóra Roger Spottiswoode
(Cocktail). Einhver allra vinsælasti
leikarinn í dag er Tom Hanks og hór
er hann í sinni bestu mynd ásamt
risahundinum Hooch.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Ævintýramynd ársins
Elskan ég
minnkaði börnin
Ein langvinsælasta kvikmyndin
vestan hafs I ár er þessi stórkostlega
ævintýramynd Honey I shrunk the
kids. Myndin er full af tæknibrellum,
gríni, fjöri og spennu. Enda er úr-
valshópur sem stendur hér við
stjórnvölinn.
Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt
Frewer, Marcia Strassman,
Thomas Brown.
Leikstjóri: Joe Johnston
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15