Þjóðviljinn - 22.03.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.03.1990, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Gamalt motatimbur óskast Má vera þreytt og lúiö og illa útlítandi. Upplýsingar í síma 21647. Trabanteigendur Margskonar varahlutir í Trabant m.a. afturluktir. Upplýsingar í síma 98- 21689. Trommusett til sölu Sem nýtt trommusett til sölu. Uppl. í síma 17369. Til sölu 12 manna tekkborðstofuborð og 6 stólar (2 með örmum) klæddir með svörtum vinyl (seta og bak). Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 46932. Myndbandstæki óskast Óska eftir að kaupa gott myndbands- tæki á góðu verði. Uppl. í síma 681331 á daginn og síma 40297 á kvöldin. Saxófónar óskast Óska eftir ódýrum, gömlum saxófón- um, barítón, altó, eða sópran, af öllum stærðum. Mega vera í slæmu ásigkomulagi og kosta lítið sem ekk- ert. Þorbergur í síma 20568 á daginn. Óska eftir svalavagni fyrir lítið verð. Upplýsingar í síma 82048. Erum að leita að angórulæðu 6-8 vikna, helst hvítri, gefins eða til kaups. Uppl. í síma 78518 eftir kl. 18.00. Til sölu Mazda 323 árg. ‘77 fæst fyrir lítið til niðurrifs. Vél í góðu ástandi. Hringið í síma 24456. Til sölu sem nýir skíðaskór, skíði og stafir. Stærð á 11-13 ára. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma 34627. Til sölu Mazda 626 árg. ‘79, skoðaður ‘90 og gamalt pottbaðkar 70x170. Uppl. í síma 622084. Skoda ‘84 til sölu Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 43153 eftir kl. 16.00. Tveir nothæfir hægindastólar gefins. Ferkantaðir og ekki fallegir en þægilegir. Upplýsing- ar i síma 19545 milli kl. 18 og 20. Nýr leðurjakki Til sölu svartur mittisjakki nr. 44. Verð kr. 12.000. Upplýsingar í síma 18841. Bátur óskast Ódýr vatnabátur óskast. Upplýsingar í síma 98-63386. Philco þvottavél til sölu á kr. 20.000. Upplýsingar í síma 617473. Vantar gamalt klósett með stút í vegg, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 14238. Til sölu Gamalt hjónarúm fæst fyrir lítið, bað- skápur og sundurtekinn fataskápur fást einnig fyrir lítið. Uppl. í síma 611762 eða 611507. Pennavinur frá Jamaica 31 árs maður frá Jamaica óskar eftir íslenskum pennavinum að báðum kynjum. Skrifið til: Leroy Corona Smith Port Maria Post Office Port Maria St. Mary Jamaica Skíði til sölu 150 cm að lengd ásamt bindingum og stöfum. Verð kr. 5.000. Uppl. í síma 19848 á kvöldin. Trésmíðavélar til sölu ódýrt Atlas vélsög í borði, Stanley hand- sög. Einnig ný svampdýna á hálfvirði, stærð 2x1,30. Uppl. í síma 40667 og 17161. Rafha eldavél óskast Óska eftir að kaupa Rafha eldavél (kubb) fyrir lítið. Uppl. í síma 685762. Óska eftir mjög gömlum svefnherbergishús- gögnum. Upplýsingar í síma 26128 á kvöldin. Rýa teppi Dökkgrænt rýateppi ca. 8-12 fm. fæst gefins. Einnig langur sófi og lítill svefnbekkur. Upplýsingar í síma 685591. fbúð til leigu 4ra herbergja íbúð í Furugrund til leigu í 5-6 mánuði. Laus 1. apríl. Upp- lýsingar í síma 33218 eftir kl. 19.00. Pennavinur frá Þýskalandi - íslenskur hestavinur 28 ára gömul þýsk stúlka sem á ís- lenskan hest óskar eftir pennavinum á íslandi. Aðaláhugamál hennar eru (sland og allt sem því viðkemur m.a. íslenskir hestar (hún á einn). Hún ætl- ar að heimsækja ísland framvegis ár- lega. Hún talar og skrifar auk þýsku, ensku. Önnur áhugamál eru dans, sund, bréfaskriftir og Ijósmyndun. Skrifið til: Ines Ambos Talweg 44 6604 Saarbrúcken/Fechingen Germany Til sölu ferðatölva Z88 með aukabúnaði. Verð kr. 30.000 Vasatölva Psion með minnis- stækkun á kr. 7.000. Upplýsingar í síma 12635. Mig vantar gefins lítið borðstofuborð, helst 70 cm á kant og eitthvað af stólum með. A stærra borð (kringlótt) sem ég get látið í staðinn eða einhver má hirða. Upplýsingar í síma 26198. Dúfur Skrautdúfur til sölu, margar tegundir. Upplýsingar í síma 75024 eftir kl. 17.00. Nýtt frá Heilsuvail Banana Boat sólbrúnkufestir f/ Ijósabekki; Hárlýsandi Aloe Vera hárnæring; Aloe Vera hárvörur fyrir sund og Ijósaböð; Hraðgræðandi Aloe Vera gel, græðir bólgur, útbrot, hárlos o.fl; Banana Boat E-gel græðir exem og psoriasis; Aloe Vera nær- ingarkremið Brún án sólar; Græðandi Aloe Vera varasalvi M. m.fl. Póstsendum ókeypis upplýsinga- bækling á íslensku. Heilsuval, Bar- ónsstíg 29, Grettisgötu 64, sími 11275 og 626275; Bláa lónið; Sólar- lampinn, Vogagerði 16, Vogum; Heilsubúðin, Hafnarfirði; Bergval Kópavogi; Árbæjarpótek; Samtök Psoriasis- og exemsjúklinga; Baulan, Borgarfirði; K. Árnadóttir, Túnbrekku 9, Ólafsvík; Apótek ísafjarðar; Ferska Sauðárkróki; Hlíðarsól, Hlíðarvegi 50, Ólafsfirði; Heilsuhornið, Akureyri; Hilma, Húsavík. Einnig í Heilsuvali: Vítamíngreining, orkumæling, megr- un, hárrækt, svæðanudd og andlitss- nyrting. P THE UNIVERSITY OF MANITOBA 9 March 1990 University of Manitoba, Icelandic Depart- ment Sessional Appointment The Department of lcelandic, University of Manitoba, invites applications for a nine month sessional position (September 1, 1990 - May 31, 1991) at the rank of Lecturer to teach 3 full courses in lcelandic language and / or litera- ture. Native fluency in lcelandic is required as well as a good command of English. Applicants must hold a higher degree in lcelandic (Cand. Mag., M. A., Ph. D.), or have completed all requirements but the thesis. Applicants must show commitment to scholarly research. Area of specialization is open. Teaching experience is preferred. Salary: $25.000 for 9 months. Both women and men are encouraged to apply. In accordance with Canada Immigration, prior- ity will be given to Canadian citizens and perm- anent residents. Applications(accompanied byacurriculum vitae and two letters of refrence) should be sent to Professor Kirsten Wolf, Head, Department of lcelandic Language and Literature, 372 Uni- versity College, University of Manitoba, Winni- peg, Manitoba. R3T 2N8. The closing date for applications is May 15, 1990. Kí KENNARASAMBAND ÍSLANDS Verkef na- og námssty rkja- sjóður Kennarasambands ís- lands auglýsir námsstyrki Sjóösstjórn hefur ákveöið aö úthluta nokkrum styrkjum til kennara sem hyggjast stunda nám á næsta skólaári. Um er aö ræöa styrkveitingar skv. a-lið 6. greinar um Verkefna- og náms- styrkjasjóö Kl frá 15. febrúar 1990. Væntanlegir styrkþegar munu fá greidd laun á námsleyfistíma í 6-12 mánuöi eftir lengd náms. Hlutfall launagreiðslna verður í samræmi við umfang námsins. Umsóknum ber að skila á eyðublaði sem fæst á skrifstofu Kennarasambands íslands, Grettis- götu 89, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 25. apríl n.k. MOSFELLSBÆR Framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna 26. maí n.k. liggur frammi á skrifstofu Mosfells- bæjar, Hlégarði, frá 25. mars til og með 22. apríl n.k. Kærufrestur vegna kjörskrár rennur út að kvöldi 11. maí. Bæjarstjóri Allsherjaratkvæða- greiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á 9. þing Landssambands iðnverka- fólks, sem haldið verður í Reykjavík dagana 20.-21. apríl 1990. Tillögur skulu vera um 28 aðalmenn og 28 til vara. Tillögum, ásamt meðmælum eitthundrað full- gildra félagsmanna skal skila á skrifstofu fé- lagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir hádegi fimmtudaginn 29. mars 1990. Stjórn Iðju Kjörskrá Garðabæjar Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara 26. maí 1990 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Garða- bæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg frá og með 26. mars 1990 til og með 22. apríl 1990. Kærur vegna kjörskrár þurfa að berast bæjar- stjóra Garðabæjar eigi síðar en 11. maí 1990. Bæjarstjórinn í Garðabæ íbúð óskast! Blaðamaður óskar eftir að taka á leigu 3ja her- bergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík, sem fyrst og helst ekki seinna en um miðjan apríl. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Hafið samband við Vilborgu, símar 94-4560, 94-4570 og hs. 94- 3936. AUGLÝSINGAR Vp Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftirtilboðum í smíði og uppsetningu flotþaks á miðlunargeymi á Há- hrygg, sem er tæpa 2 km vestan Nesjavalla. Um er að ræða smíði á einingum úr ryðfríu stáli og samsetningu þeirra alls um 14 tonn. Verkinu skal lokið 15. júní 1990. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudag- inn 5. apríl 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Akureyri Félagsfundur verður haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, nk. sunnudag, 25. mars, kl. 15.00. Dagskrá: 1. Framboðsmál. Upþstillingarnefnd leggur fram tillögu að lista vegna komandi bæjarstjórnarkosninga. 2. Undirbúningur að málefnavinnu. 3. Kosning þriggja manna í kosningastjórn. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld Sþilakvöld Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldið í Þing- hól, Hamraborg 11 mánudaginn 26. mars og hefst klukkan 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalagið Kjósarsýslu Félagsfundur Alþýðubandalagið Kjósarsýslu heldur félagsfund í kvöld 22. mars nk. kl. 20.30 í Félagsheimilinu Urðarholti 4, Mosfellsbæ. Dagskrá: 1. Málefnasamningur og framboðslisti. 2. Önnur mál. Stjórnln Alþýðubandalagið Selfossi Opið hús Opið hús með Margréti Frímannsdóttur verður haldið að Kirkju- vegi 7 á Selfossi, laugardaginn 24. mars kl. 10. Félagar fjölmennið. Stjórnin Laugardagsfundir ABR Nicaragua - Kúba - El Salvador Laugardaginn 24. mars nk. kl. 11.00 verður fjallað um það sem er að gerast í Mið-Ameríku í Risinu við Hverfisgötu 105. Málshefj- endur auglýstir síðar. Allir velkomnir. Stjórn ABR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.