Þjóðviljinn - 22.03.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1990, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENDUM Á Passíu- sálmarnir Rás 1 kl. 22.20 Páskar nálgast og lestur Passíu- sálma Saurbæjarklerksins er langt kominn. Ingólfur Möller les 33. sálm í kvöld, og að loknum lestri Ingólfs flytur Halldór Lax- ness síðari hluta inngangs síns að sálmunum. Árni Sigurjónsson kynnir flutning Halldórs og les formálsorð. Blái Jagúarinn Sjónvarpið kl. 22.30 Sænski leikstjórinn Elisabeth Wennberg gerði út leiðangur til dalverpisins Tentayapi í Suður- Bólivíu og Sjónvarpið sýnir af- rakstur þeirrar ferðar í kvöld. Myndin er sænsk, kallast Blái jagúarinn og fjallar um trúar- brögð og þjóðhætti með indíána- þjóðflokki íTentayapi. í dalverpi þessu eiga fámennir hópar indí- ána af stofni Guarani-flokksins heimkynni sín. Þeir hafa varð- veitt þann menningararf er for- feður þeirra fluttu með sér þegar þeir lögðu upp frá upprunalegum heimkynnum sínum í Paraguay í leit að „landinu þar sem enginn illvilji fyrirfinnst". En síðan eru liðin nær 500 ár. Wennberg kallar mynd sína „kvikmyndaljóð með tilvísunum“. Miðjupunktur verksins er hinn áttræði höfðingi Bacuire sem virðist alls staðar ná- lægur. Óskarinn undirbúinn Stöð 2 kl. 21.20 Bandarískir kvikmyndafrömuðir eru að undirbúa veitingu hinna árlegu og eftirsóttu Óskarsverð- launa. Afhendingin fer fram innan tíðar, en í kvöld verður Stöð tvö með þátt um undirbún- inginn. Verðlaun þessi hafa verið veitt síðan árið 1927, en síðan 1953 hafa afhendingar farið fram í beinni sjónvarpsútsendingu. Útsendingar þessar hafa verið gífurlega vinsælar í heimalandi Oskars. Úrslit í körfunni Sjónvarpið kl. 21.35 Áhugamenn um körfubolta ættu að, setjast fyrir framan kassann sinn í kvöld því í íþróttasyrpu verður með- al annars sýnt beint frá bikarúrslita- leikjum í körfúknattleik í Laugar- dalshöll. SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar (21) Endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sögur uxans (Ox Tales) Hollensk- urteiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (78) (Sinha Moca) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim i hreiðrið (Home to Roost) Enskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fróttir og veður 20.35 Fuglar landsins 20. þáttur-Gæs- ir Þáttaröð Magnúsar Magnússonar um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Matlock Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griff- ith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 íþróttasyrpa Meðal efnis verður bein útsending frá bikarúrslitaleikjum í körtuknattleik í Laugardalshöll. 22.30 Blái jagúarinn (Den bl=a jaguar- en) Sænsk heimildamynd um trúar- brögð og þjóðhætti hjá Guarani-lndí- ánum í Bólivíu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 23.00 Elletufréttir 23.10 Blái Jagúarinn frh. 23.35 Dagskrárlok STÖÐ2 15.35 Með afa Endurtekinn þátur frá síðastliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara 17.50 í Skeljavfk Cockleshell Bay. Sór- lega falleg leikbrúðumynd. 18.00 Kátur og hjólakrilin Chorlton and the Wheeles. Teiknimynd. 18.15 Friða og dýrið Beauty and the Be- ast. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón öm Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.20 Óskarinn undirbúinn Planning For The Oscar. Hverjir hljóta Óskars- verðlaunin í ár? Að baki útnefninganna og ákvörðunarinnar um vinningshafa liggur mikil vinna og hórna fáum við að fylgjast með stjórn samtakanna, sem velur og hafnar, að störfum. Árið 1927 voru stofnuð samtök í Hollywood en til- gangur þeirra var að efla menningar- og tæknilega stöðu faglærðra kvikmynda- gerðarmanna. Eitt af markmiðum sam- takanna var að veita árlega sérstaka viðurkenningu fyrir þau atriði í kvik- myndum, sem voru öðrum fremri, eða Óskarsverðlaunin. 22.10 Köllum það kraftaverk Glory Eno- ugh For All. Vönduð framhaldskvik- mynd I tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: R. H. Thomson, Robert Wisden, John Woodvine og Michael Zelniker. Leikstjóri: Eric Till. 23.50 Glímukapplnn Mad Bull Hörku spennumynd um tvo víðfræga og sigur- sæla glímukappa. Blóðþyrstir náungar, sem fylgst hafa með þeim, sætta sig ekki við yfirburði þeirra og skora þá á hólm. Aðalhlutverk: Len Steckler, Alex Karras, Susan Anspach og Nicholas Colasanto. Leikstjóri: Walter Doniger. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, sóra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Lttli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (14). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunlelkfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn-FráAusturlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 f dagsins önn - Mlðllsfundir Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson Þórarinn Friðjónsson les (22). 14.00 Fróttir. 14.03 Snjóalög Umsjón: Snorri Guðvarð- arson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkrlt vikunnar: „Manni fer að þykja vænt um þetta" eftir Arne Törnqulst Þýðandi: Hólmfríður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikendur: Herdís Þorvalds- dóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Sigrún Waage, Erla Rut Harðardóttir, Róbert Arnfinnsson og Margrét Ákadóttir. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þlngfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: „Húslð á heimsenda" eftir Monicu Dickens I þýðingu Hersteins Páls- sonar Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásfðdegi-Rakhmaninoff og Rimski-Korsakov Þrír rússneskir söngvar op. 41 eftir Sergei Rakhmanin- off. Concertgebouw kórinn og hljóm- sveitin I Amsterdam syngja og leika; Vladimir Ashkenazy stjórnar. Sinfónía nr. 2 op. 9, „Antar" eftir Nikolai Rimski- Korsakov. Rússneska ríkishljómsveitin leikur; Evgeni Svetlanov stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litii barnatíminn: .Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (14). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Píanótónlist Bennett Lerner leikur píanóverk eftir Jacques Ibert, Darius Milhaud, Francis Poulenc og fleiri. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands Stjórnandi: Petri Sak- ari. Einleikari: Arto Noras. „Náttreið og sólaruppkoma" eftir Jean Sibelius. Sell- ókonsert f C-dúr eftir Joseph Haydn. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingólfur Möller les 33. sálm. 22.30 Inngangur að Passfusálmunum, eftir Halldór Laxness Höfundur flytur. Árni Sigurjónsson les formálsorð og kynnir. Seinni hluti. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03) 23.10 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar íslands Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Arto Noras. Selló- konsert nr. 2 eftir Aulis Sallinen „Rhaps- ody Espagnol" eftir Maurice Ravel. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, Inn í Ijóslð Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Kristjana Bergsdóttir og austfirskir unglingar (Frá Egilsstöðum) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Aft- ermath" með The Rolling Stones 21.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk ( þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aöfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Drófn Tryg- gvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvöld- spjall. 00.10 í háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Ekki bjúgul Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2). 03.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 A djasstónleikum Meistarar á Monterey: Dizzy Gillespie, Roy Eld- ridge, Gerry Mulligan, Dave Brubeck og fleiri. Vernharður Linnet kynnir. (Endur- tekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöng- var. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102 ÚTRÁS FM 104,8 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. mars 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.