Þjóðviljinn - 29.03.1990, Page 9

Þjóðviljinn - 29.03.1990, Page 9
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Steingrímur Auður Jón Gunnar Laugardagsfundir ABR Umhverfismálastefna? Hver er stefna Alþýðubandalagsins í umhverfismálum? Hver er framkvæmdin? Umræðufundur laugardaginn 31. mars kl. 11. f.h. í Risinu Hverfis- götu 105. Málshefjendur verða: Auður Sveinsdóttir, Jón Gunnar Ottósson og Steingrímur J. Sigfússon. Allir velkomnir, orðið er laust. Alþýðubandalagið í Reykjavík G-listinn í Reykjavík Borgarmálaráð Stuðningsmenn G-listans í borgarmálaráði eru boðaðir til fund- ar á fimmtudag kl. 17.00 í flokksmiðstöð Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. Sigurjón Alþýðubandalagið í Reykjavík - Frá kjörnefnd: Fullgildir félagar í ABR hafa nú fengið send forvalsgögn. Frestur til að skila atkvæðaseðli á skrifstofu AB Hverfisgötu 105, er til kl. 16 mánudaginn 2. apríl. Skrifstofan verður opin um helgina sem hér segir: laugardaginn 31. mars kl. 11 -16 og sunnudaginn 1. apríl kl. 14-16. Á mánudeginum 2. apríl verður skrifstofan opin á skrif- stofutíma, kl. 9-16. Þeir sem vilja senda kjörgögn með póstl þurfa að póstleggja þau eigi síðar en föstudaginn 30. mars. Fái einhver félagi ekki forvalsgögn í pósti, en telur sig eiga rétt á því, getur sá hinn sami snúið sértil skrífstofu Alþýðubandalagsins (s:17500) og óskað eftir gögnum. Kjörnefnd hvetur félaga til að taka þátt í forvalinu og hafa þar með áhrif á skipan efstu manna G-listans við borgarstjórnarkosning- arnar nú í vor. Kjörnefnd ABR Alþýðubandalagið á Akranesi Stefnuskrárumræða fyrir bæjarstjórnarkosningar Alþýðubandalagið á Akranesi boðar til stefnuskrárumræðu fyrir bæjarstjórnarkosningarnar og vinnu starfshópa í Rein mánu- daginn 2. apríl klukkan 20.30. 1. Atvinnu-, kjara- og húsnæðismál. Stjómendur verða þau Jó- hann Ársælsson, Guðný Ársælsdóttir og Ragnheiður Þor- grímsdóttir. 2. Félagsleg þjónusta (ma. málefni aldraðra), barnavernd og framfærsla. Stjórnendur Hulda Óskarsdóttir og fleiri. 3. Dagvistunarmál. Stjórnandi Guðbjartur Hannesson. Allt áhugafólk er hvatt til að mæta. Bæjarmálaráð AB Alþýðubandalagið á Eskifirði Vinnufundir Vinnufundir öll mánudagskvöld á Víðivöllum kl. 20.30. Alþýðubandalagið Skagafirði Jafnréttismál - Konur og stjórnmál Alþýðubandalagið í Skagafirði boðar til almenns fundar um jafnréttismál - konur í stjórnmálum í Safnahúsinu Sauðárkróki, fimmtudaginn 29. mars kiukkan 20.30. Frummælendur verða Elsa S. Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs og Guðrún Ágústsdóttir borgarfulltrúi. Allir velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Skrifstofa félagsins verður fyrst um sinn Oþin f rá kl. 15-18.30 mánudaga-fimmtudaga. Félagar eindregið hvattir til að koma á skrifstofuna til að fá fréttir af málefnum bæjarfélagsins og greiða félagsgjöldin. Sími 41746: Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Opið hús Oþið hús. Rabbfundir alla laugardaga milli 10 og 12 á skrifstofunni (Þinghóli, Hamraborg 11. Stjómln Verið velkomin. Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Vinnufundir - Opið hús Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 í húsi félags- ins við Bárugötu. Stuðningsfólk er hvatt til að mæta og hafa áhrif á stefnumótunina. Opið hús verður alla laugardaga frá klukkan 13 - 15. Frambjóðendur AB Nýtt frá Heilsuvali Banana Boat sólbrúnkufestir f/ Ijósabekki; Hárlýsandi Aloe Vera hárnæring; Aloe Vera hárvörur fyrir sund og Ijósaböð; Hraðgræðandi Aloe Vera gel, græðir bólgur, útbrot, hárlos o.fl; Banana Boat E-gel græðir exem og psoriasis; Aloe Vera nær- ingarkremið Brún án sólar; Græðandi Aloe Vera varasalvi M. m.fl. Póstsendum ókeypis upplýsinga- bækling á íslensku. Heilsuval, Bar- ónsstíg 29, Grettisgötu 64, sími 11275 og 626275; Bláa lónið; Sólar- lampinn, Vogagerði 16, Vogum; Heilsubúðin, Hafnarfirði; Bergval Kópavogi; Árbæjarpótek; Samtök Psoriasis- og exemsjúklinga; Baulan, Borgarfirði; K. Árnadóttir, Túnbrekku 9, Ólafsvík; Apótek [safjarðar; Ferska Sauðárkróki; Hlíðarsól, Hlíðarvegi 50, Ólafsfirði; Heilsuhornið, Akureyri; Hilma, Húsavík. Einnig í Heilsuvali: Vítamíngreining, orkumæling, megr- un, hárrækt, svæðanudd og andlitss- nyrting. Til sölu 12 manna tekkborðstofuborð og 6 stólar (2 með örmum) klæddir með svörtum vinyl (seta og bak). Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 46932. Trésmíðavélar til sölu ódýrt Atlas vélsög í borði, Stanley hand- sög. Einnig ný svampdýna á hálfvirði, stærð 2x1,30. Uppl. í síma 40667 og 17161. Dúfur Skrautdúfur til sölu, margar tegundir. Uppl. í síma 75024 eftir kl. 17.00 Myndbandstæki óskast Óska eftir að kaupa gott myndbands- tæki á góðu verði. Uppl. í síma 681331 á daginn og síma 40297 á kvöldin. Gott forstofuherbergi til leigu inn við Sund. Leigist um óákveðinn tíma. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 33586 næstu daga. Rlmlarúm Vel með farið rimlarúm til sölu. Uppl. í síma 38715. Óska eftir að kaupa sófasett/ stakan sófa frá árunum 1920-1950. Uppl. í síma 19552 e. kl. 19. Kjarakaup Vel með farið sófasett (3+2), til sölu. Vínrautt ullaráklæði. Verð kr. 13.000. Uppl. í síma 91 -25734. Eldavél til sölu Husqvarna eldavél til sölu. Vel með farin. Verð ca. 7.000. Brún að lit. Uppl. í síma 43672. 22“ litsjónvarp til sölu. Átta ára gamalt. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 79310. Mígrenbyltingin eftir breska lækninn dr. John Mans- field, fæst á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Máls og menningar, Lauga- vegi 18, Eymundsson, Austurstræti og Mjódd, Pennanum Kringlunni, Bókabúð Braga við Hlemm, Iðunnar-' apóteki og hjá Mígrensamtökunum, Borgartúni 27, sími 623620 á mánu- dögum kl. 17-19. Pennavinur frá Grikklandi 24 ára gamall maður frá Grikklandi óskar eftir pennavinum á Islandi. Helstu áhugamál hans eru ferðalög, myndlist, Ijósmyndun, lestur og trú- fræði. Hann skrifar á ensku, ítölsku og grísku. Skrifiö til: George Papaioannou Akadimias 5 453 32 loannina Greece Þvottavél gefins Þvottavél í nothæfu ástandi fæst gef- ins. Uppl. í síma 25610, Jóhanna. Yamaha DX7 S til sölu er Yamaha DX 7 S hljómborð. Verð kr. 65.000. Uppl. í síma 41450, Birgir. Litsjónvarp óskast Óska eftir notuðu 22“ litsjónvarps- tæki. Er við á kvöldin í síma 53243. Óskast keypt Óska eftir mjög gömlum svefnher- bergishúsgögnum (dökkum) annað hvort heilu setti eða stökum hlutum úr setti. Uppl. í síma 26128 á kvöldin. (búð óskast Vill einhver leigja 2-3 herbergja íbúð í vestur- eða miðbænum? Get tekið vinnu við lagfæringar upp í leigu ef með þarf. Uppl. í síma 74523 e. kl. 18. Óskum eftir vel með förnu telpnareiðhjóli 20-22 tommu, skiptiborði með hillum og koj- um eða hlaðrúmi. Uppl. í síma 20206. Lítil íbúö óskast Faðir með eitt barn óskar eftir 1-2 herbergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 44487. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Helmir Heiðrún Alþýðubandalagið í Kópavogi Opinn fundur Opinn fundur hjá Alþýðubandalaginu í Kópavogi verður haldinn I Þinghóli kl. 20.30 mánudaginn 2. apríl. Dagskrá: 1. Heiðrún, Heimir, Logi og Valþór ræða um íþrótta- og skólahús í Kópavogsdal. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Önnur mál. Allir velkomnir Stjórnin Valþór Logl Auglýsing frá Mennta- málaráði Islands um styrkveitingar árið 1990 Menntamálaráö íslands veitir nokkra styrki úr Menn- ingarsjóði til listamanna, sem hyggja á dvöl erlendis til að vinna að listgrein sinni. Til úthlutunar er alls kr. ein miljón. Umsóknum skulu fylgja nákvæmar upplýsingar um fyrirhugaða dvöl. Þeir, sem ekki hafa hlotið sams konar styrk frá Menntamálaráði sl. fimm ár, ganga að öðru jöfnu fyrir við úthlutun. Umsóknirskulu hafa borist Menntamálaráði íslands, Skálholtsstíg 7, 101 Reykjavík, fyrir 22. apríl 1990. Nauðsynlegt er, að kennitala umsækjanda fylgi um- sókninni. Umsóknareyðublöð liggjaframmi í afgreiðslu Menn- ingarsjóðs á Skálholtsstíg 7, Reykjavík. Menntamálaráð íslands íbúð óskast! Blaðamaður óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík, sem fyrst og helst ekki seinna en um miðjan apríl. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Hafið sam- band við Vilborgu, símar 94-4560, 94-4570 og hs. 94-3936. Fimmtudagur 29. mars 1990 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA9 Matsmaður Drafnar hf. óskar eftir matsmanni með full rétt- indi. Upplýsingar í síma 96-71970. Alþýðubandalagið á Akureyri undirbýr bæjarstjórnarkosningar Laugardaginn 31. mars verðum við í Lárusarhúsi, Eiðsvalla- götu 18 og leggjum línurnar fyrir kosningarnar. Fjallað verður ma. um eftirfarandi málaflokka: Klukkan 10: Umhverfi og skipulag. Klukkan 11: Skóli og tómstundir. Klukkan 13: Menningar- og félagsmál. Klukkan 14: Atvinnumál. Félagar og stuðningsfólk. Nú er tækifæri til að koma með hugmyndir og tillögur. Mótum framtíðina sameiginlega. Stjórnin Alþýðubandalagið á Suðurlandi Árshátíð Árshátíð Alþýðubandalagsins á Suðurlandi verður haldin á Hótel Selfossi laugardaginn 7. apríl. Húsið verður opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20. Á dagskrá er bæði gaman og alvara og málflutningur ýmist í bundnu eða óbundnu máli, m.a. munu félagar í Leikfélagi Hvera- gerðis flytja atriði úr Lukkuriddaranum. Gestur kvöldsins er Ólafur Ragnar Grímsson. Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi. Miðaverð er 2.500 krónur. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til einhvers eftirtalinna fyrir 2. apríl Jón Hjartarson, sími 74640. Árni Ægir, sími 34240. Anna Kristín, sími 22189. Allir velkomnir. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.