Þjóðviljinn - 31.03.1990, Síða 15

Þjóðviljinn - 31.03.1990, Síða 15
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Helmlr Helðrún Alþýðubandalagið í Kópavogi Opinn fundur Opinn fundur hjá Alþýðubandalaginu í Kópavogi verður haldinn í Þinghóli kl. 20.30 mánudaginn 2. apríl. Dagskrá: 1. Heiðrún, Heimir, Logi og Valþór ræða um íþrótta- og skólahús í Kópavogsdal. 2. Inntaka nýrra fólaga. 3. Önnur mál. Allir velkomnir Valþór Stjórnln Logi Auður Jón Gunnar Laugardagsfundir ABR Umhverfismálastefna? Steingrímur Hver er stefna Alþýðubandalagsins i umhverfismálum? Hver er framkvæmdin? Umræðufundur laugardaginn 31. mars kl. 11. f.h. í Risinu Hverfis- götu 105. Málshefjendur verða: Auður Sveinsdóttir, Jón Gunnar Ottósson og Steingrímur J. Sigfússon. Allir velkomnir, orðið er laust. Alþyðubandalagið í Reykjavík Alþýðubandalagið Kópavogi Opið hús í Þinghól, Hamraborg 11 kl. 10-12 alla laugardagaframyfirbæjar- stjórnarkosningar. Stjórnln Alþýðubandalagið í Reykjavík - Frá kjörnefnd: Fullgildir félagar í ABR hafa nú fengið send forvalsgögn. Frestur til að skila atkvæðaseðli á skrifstofu AB Hverfisgötu 105, er til kl. 16 mánudaginn 2. aprtl. Skrifstofan verður opin um helgina sem hér segir: laugardaginn 31. mars kl. 11 -16 og sunnudaginn 1. apríl kl. 14-16. Á mánudeginum 2. apríl verður skrifstofan opin á skrif- stofutíma, kl. 9-16. Þeir sem vilja senda kjörgögn með pósti þurfa að póstleggja þau eigi síðar en föstudaginn 30. mars. Fái einhver félagi ekki forvalsgögn í pósti, en telur sig eiga rétt á því, getur sá hinn sami snúið sértil skrifstofu Alþýðubandalagsins (s:17500) og óskað eftir gögnum. Kjörnefnd hvetur félaga til að taka þátt í forvalinu og hafa þar með áhrif á skipan efstu manna G-listans við borgarstjórnarkosning- arnar nú i vor. Kjörnefnd ABR Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Vinnufundir - Opið hús Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 í húsi félags- ins við Bárugötu. Stuðningsfólk er hvatt til að mæta og hafa áhrif á stefnumótunina. Opið hús verður alla laugardaga frá klukkan 13 - 15. Frambjóðendur AB Alþýðubandalagið Kópavogi Skrifstofa félagsins verður fyrst um sinn opin frá kl. 15-18.30 mánudaga-fimmtudaga. Fólagar eindregið hvattir til að koma á skrifstofuna til að fá fréttir af málefnum bæjarfélagsins og greiða félagsgjöldin. Sími 41746: Stjórnln Alþýðubandalagið á Eskifirði Vinnufundir Vinnufundir öll mánudagskvöld á Víðivöllum kl. 20.30. Alþýðubandalagið á Akranesi Stefnuskrárumræða fyrir bæjarstjórnarkosningar Alþýðubandalagið á Akranesi boðar til stefnuskrárumræðu fyrir bæjarstjórnarkosningarnar og vinnu starfshópa í Rein mánu- daginn 2. apríl klukkan 20.30. 1. Atvinnu-, kjara- og húsnæðismál. Stjórnendur verða þau Jó- hann Arsælsson, Guðný Ársælsdóttir og Ragnheiður Þor- grímsdóttir. 2. Félagsleg þjónusta (ma. málefni aldraðra), barnavernd og framfærsla. Stjórnendur Hulda Óskarsdóttir og fleiri. 3. Dagvistunarmál. Stjórnandi Guðbjartur Hannesson. Allt áhugafólk er hvatt til að mæta. Bæjarmálaráð AB Islenski svína- stofninn Kostir hans og gallar Að undanförnu hafa tveir nor- skir sérfræðingar í svínarækt, Tor Blichfeldt dýralæknir og Bjarned Trodahl ferðast milli svínabúa hérlendis í því skyni að kynna sér íslenska svínastofninn, kosti hans og galla. Ferðuðust þeir félagar hér um á vegum Svínaræktarfélags íslands og að ósk þess. Auk þess að vera dýra- læknir er Blichfeldt einnig kyn- bótafræðingur, starfar hjá nor- ska svínaræktarsambandinu og veitir því ráðgjöf, einkum að þvi er varðar frjósemi. í framhaldi af þessu ferðalagi hélt svo Svínaræktarfélag íslands fræðslufund um stöðu íslenskrar svínaræktar, fyrir svínabændur og aðra áhugamenn. Fór fundur- inn fram að Hótel Sögu 23. mars s.l. Á fundinum hélt Blichfeldt fróðlegan fyrirlestur um svína- rækt almennt. Auk þess fjallaði hann í erindi sínu um ísienska svínarækt sérstaklega og íslenska svínastofninn. Að áliti Blich- feldts eru kostir íslenska svína- stofnsins einkum þessi: 1. Góð ending og sterkir fætur. 2. Bragðgott kjöt. 3. Góð frjó- semi. Helstu gallar eru á hinn bóg- inn: 1. Of hægur vöxtur grísa, en á íslandi er dagleg þyngdaraukning grísa nokkru minni hér en í Nor- egi. 2. Of mikil fita utan á kjöti. Telur Blichfeldt að hvað þessa annmarka áhrærir sé íslensk svínarækt 10 árum á eftir þeirri norsku. Á fundinum kom það fram, og er haft eftir dönskum fagmanni, að nokkur hluti ís- lensks svínakjöts sé jafngóður því danska. Forystumenn Svínaræktarfé- lagsins bentu á hversu skýrslu- hald í atvinnugreininni sé mikil- vægt skilyrði tii framfara og væri brýnt að auka það að mun. -mhg Búnaðarþing Vandi fóður- stöðvanna í erindi Egils Jónssonar til Bún- aðarþings fór hann þess á leit að þingið „taki til umfjöllunar og af- greiðslu málefni loðdýrabænda og ástand þeirrar greinar land- búnaðarins, er þeir stunda“. f ályktun sinni um málið bendir Búnaðarþing á, að nú sé að kom- ast á lokastig athugun á því að breyta lausaskuldum loðdýra- bænda á grundvelli laga þar um. Lögð er á það áhersla, að þar sem örðugur fjárhagur hindri uppgjör lausaskulda, verði allra leiða leitað til lausnar, m.a. með til- stuðlan Jarðasjóðs. En þar sem staða fóðurstöðvanna hafi ekki verið tekin til meðferðar á sama hátt og einstaklinganna, kunni svo að fara, að vandi þeirra komi í veg fyrir að aðrar úrlausnir komi að gagni. Því skorar Búnaðarþing á ríkisstjórn og Alþingi að sjá til þess, að vandi fóðurstöðvanna verði leystur á raunhæfan hátta og felur landbúnaðarráðherra, Búnaðarfélagi íslands og Stétt- arsambandi bænda að fylgja því máli fast eftir. -mhg þJÓDVIUINN FYRIR50ÁRUM Þrælalögin í framkvæmd. Verka- mannakaup hækkar aðeins um örlítinn hlutadýrtíðarinnar. Verkalýðssamtökin verða að fylkja sér fast bak við kröfuna um mánaðarlega kauphækkun í fullu samræmi viðdýrtíðina. Ríkis- stjórnin heimtar heimild til að skera lögboðin gjöld og dýrtíðar- uppbót til starfsmanna niður um 35%. Ný afturhaldsárás á hag al- þýðu og félagslegar umbætur. í DAG 31. mars laugardagur. 90. dagur ársins. 24. vika vetrar byrjar. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 6.50 - sólarlag kl. 20.16. Viðburöir Þjóðhátíðardagur Möltu. DAGBÓK APÓTEK Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lytjabúða vikuna 30. mars til 5. apríl er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22 til 9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apótekiðer opið á kvöldin 18 til 22 virk daga og á laugardögum 9 til 22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík............sími 1 11 66 Kópavogur............sími 4 12 00 Seltjarnarnes........sfmi 1 84 55 Hafnarfjörður........sími 5 11 66 Garðabær.............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik...........sími 1 11 00 Kópavogur............sími 1 11 00 Seltjarnarnes........sími 1 11 00 Hafnarfjörður.......sími 5 11 00 Garðabær.............sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavaktfyrlr Reykjavfk, Seltjarn- arnes, og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til kl. 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma- ráðleggingar og tímapantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- Inn: Göngudeildin er opin kl. 20 til 21. Slysadelld Borgarspítalans eropin all- an sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt sími65666, upplýsingar um vaktlækna sími51100. Akureyri: Dagvakt kl 8 til 17 á Lækna- miðstöðinni sími: 23222, hjá slökkvilið- inu sími 22222. hjá Akureyrar Apóteki sími 22445. Farsími vaktlæknis 985- 23221. Keflavík: Dagvakt. Uppjýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna sími 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: Alla daga 15 til 16 og 19 til 20. Borgarspital- Inn: Virka daga 18:30 til 19:30, um helg- ar 15 til 18ogeftirsamkomulagi.Fæð- ingardeild Landspítalans: 15 til 16. Feðratími 19.30 til 20.30. Öldrunar- lækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B. Alla daga 14 til 20 og eftirsamkomu lagi. Grensásdeild Borgarspitala: Virka daga 16til 19, helgar14til19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15 til 16 og 18.30 til 19.30. Landakotsspitali: Alla daga 15 til 16 og 18.30 til 19. Barndelld: Heimsóknirann- arraenforeidrakl. 16til 17daglega. St.Jósefsspitali Hafnarfirði: Alladaga 15 til 16 og 19 til 19.30. Kleppsspftal- inn: Alla daga 15 til 16og 18.30 til 19. Vestmannaeyjunv. Alla virka daga 15 til 16 og 19 til 19.30. Sjúkrahús Akra- ness: Alladaga 15.30 til 16og 19til 19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: Alladaga 15 til 16 og 19.30 til 20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf i sálfræði- legum efnum. Simi: 687075. MS-félagið, Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 8 til 17. Síminn er 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vest- urgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga 13.30 til 15.30 og kl. 20til 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra, sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, sími 21500, sím- svari. Upplýsingar um eyðni. Simi 622280, beint samband við lækni/hjúlrunarfræð- ing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78. Svaraðeríupplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: sími: 27311. Rafmagnsvelta bilanávakt simi: 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, sími: 652936. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í sima 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 áfimmtudagskvöldum. „Oplð hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlið 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis- vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 -2240 alla virka daga. Stígamót, miðstöð fyrir konur og börn sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, f ræðsla, upplýsingar. - Vestur- götu3, R. Slmar: 91 -626868 og 91-626878 allan sól- arhringinn. GENGIÐ 26. mars 1990 Bandaríkjadollar........... 61,70000 Sterlingspund................ 99,47900 Kanadadollar................. 52,41000 Dönsk króna................... 9,42340 Norsk króna................... 9,31180 Sænsk króna................... 9,97090 Finnskt mark................. 15,24770 Franskur franki.............. 10,68210 Belgiskur franki........... 1,73630 Svissneskur franki........... 40,55210 Hollenskt gyllini............ 31,96480 Vesturþýskt mark............. 35,96930 Itölsk líra................... 0,04885 Austurrískur sch.............. 5,11080 Portúg. escudo................ 0,40690 Spánskur peseti............... 0,56210 Japanskt jen.................. 0,39535 Irskt pund................... 96,02700 KROSSGÁTA Lárétt: 1 stoö4 vitur6 rispa7bundið9 skoðun12sterti14 hreinn15læri16 heimshlutinn 19 dreitill 20 inn 21 karlmanns- nafn Lóðrétt:2vökva3 nabbi 4 ílát 5 gjafmildi 7 fatli 8 drengi 10slotaði 11 tiðin 13 spök 17 mjúk 18 for Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 mors4föst6 kný7bali9svik12úld- na14nes15lúa16 klóri 19 urri 20 ónýt 21 amman Lóðrétt: 1 oka3skil4 fýsn5sói7bendur8 Iúskra10valinn11 klatti13dró17lim18 róa Laugardagur 31. mars 1990 pjÖÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.