Þjóðviljinn - 17.05.1990, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.05.1990, Blaðsíða 8
 i.i;ikfí-;ia(; KKYKI/WlKUR “ í Borgarleikhúsi Sigrún Ástrós (Shirley Valentine) eftirWilly Russel fimmtud. 17. maí kl. 20.00 uppselt föstud. 18. maí kl. 20.00 uppselt laugard. 19. maíkl. 20.00 uppselt sunnud. 20. maí kl. 20.00 miðvikudag23. maíkl. 20.00 uppselt fimmtud. 24. maí kl. 20.00 fáein sœti laus föstud. 25. maí kl. 20.00 laugard. 26. mai kl. 20.00 miðvikud. 30. maí kl. 20.00 fimmtud. 31. mai kl. 20.00 Ungumer þaðallra best í stjórn Bríetar Héðinsdóttur. Samvlnna við Leiklistarskóla Is- lands og Leikfélag Reykjavíkur mánud. 21. maí kl. 20.00 þriðjudag 22. maí kl. 20.00 Eldhesturáís eftir Elísabetu Jökulsdóttur (Leikhópurinn Eldhestar) Frumsýning laugard. 26. maí kl. 16.00 mánud. 28. maí kl. 20.00 þriðjud. 29. maí kl. 20.00 Miðasalan eropin alla daga nema mánudagakl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i síma alla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680 Greiðslukortaþjónusta 18936 s WKMG REGNBOGINN t Frumsýnir grínmyndina Úrvalsdeildin LEIKHUS KVIKMYNDAHUS m /LAUGARAS- ífl mm 1A5MÍLAHIU ll^iÉÉWrw"I SJM/22140 I — Við erum engir englar |ioie.it d i nito ■ TTa¥ p e¥S| WRENO ANGELS Keflvísku Indíánarnireru samansafn af körlum og vonlausum furðu- fuglum, en þeir eru komnir I úrvals- deildina, þökk sé stórleikurum á borð viö Tom Berenger - Charlie Sheen og Corben Bernsen. I úrvalsdeildinni er mikið fjör og spenna, enda margt brallað. Major League er stórgóö grínmynd sem sló raekilega I gegn i Bandaríkjunum. „Brjálæðislega fyndin mynd“ Daily Mirror. Aðalhlutverk: Tom Berenger - Charlie Sheen, Corben Bernsen. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskaförin Hörku spennumynd Bönnuð innan 16 éra Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þeir Robert de Niro og Sean Penn ■eru stórkostlegir sem fangar á flótta dulbúnir sem prestar, það þarf kraft- averk til að komast upp með slíkt. Leikstjóri: Neil Jordan Sýnd kl.. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Geimstríð Enterprice er kominn af stað á ný. Fer það of langt í þetta sinn? Ævintýramynd full af gríni og spennu. Leíkstjóri: William Shatner. Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Shirley Valentine Hjartaskipti A Tough Cop. A Dead Lawyer. Everv partnership has its prohlems. B0B HOSKINS DENZELWASHINGTON chloewebb HEART CONDITION Stórkostleg spennugamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabitt), Densel Washington (Cry Free- dom, Glory), og Cloe Webb (Twins) I aðalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt i hann hjarta úr svörtum lögmanni. Svert- inginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins" verða ekki fyrir vonbrigðum. „Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum.“ Siegel, Good Morning America. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PABBI JACÍU í-TEOOANSOff Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 tffli Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára Kvikmyndaklúbbur íslands Gríma rauða dauðans Leikstjóri: Roger Corman Sýnd kl. 9 og 11.15 djoðviuinnj x/antar BLAÐBERAR VdMlClI óskast blaðbera víðs vegar þlÓWILHNN bæinn & 68 13 33 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN' Fimmtudagur 17. maí 1990 nisiuraK. ..dihiiihi..... ...iwhiwb.mnwttii miiih 'IOOK VTOIAHING" OtYMm DUHAIS ÍMW MfWOU _ . KMHJUIDIIhUI!:rJWrHKIEIfl* Pottormur í pabbaleit Look who‘s talking) I Hann brosir eins og John Travolta, hefur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er því algjört æði, ofboðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánægður með llfið en finnst þó eitt vanta. Pabba! Og þá er bara að finna hressan náunga sem er til I tuskið. Nú er hún komin, myndin sem hefur slegið öll aðsóknarmet og fengið hálfa heimsbyggðina til að gráta af hlátri. John Travolta, Kristie Alley, Ol- ympia Dukakis, George Segal og Bruce Willis sem talar fyrir Mikey. Flyfjendur tónlistar: The Beach Boys, Talking Heads, Janis Jopl- In, The Bee Gees o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Blind reiði (Blind Fury) Nick Parker er fimur sem slanga, sterkur eins og naut og staurblindur. En það kemur ekki að sök... eða hvað? Rutger Hauer (Blade Runner, The Osterman Weekend), Terrence O'Connor (Places in the Heart, Black Widow) og Lisa Blount (An Officer and a Gentleman, Radioactl- ve Dreams) I gamansamri spennu- mynd I leikstjórn Ricks Overton. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Helgarfrí með Bernie Frábærgrínmynd sem kemuröllum I sumarskap með Andrew McCarlhy I aðaihlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Skíðavaktin Sýnd I B-sal kl. 5, 7 og 9. Breyttu rétt ★ ★★★ DV ★ ★★V2 Mbl. Sýnd í B-sal kl. 11. „Fæddur 4. júlí“ ★ ★★★ Mbl. Sýnd I C-sal kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Ekið með Daisy“ („Driving Miss Daisy") Frábær gamanmynd með Pauline Collins í aðalhlutverki, en hún var einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn I þessari mynd. Gam- anmynd sem kemur þér í sumar- skap. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Pauline Collins, Tom Conti. Sýnd kl. 5, 9 og 11.05 Paradísarbíóið Sýnd kl. 5 Vinstri fóturinn Sýnd kl. 7.10 og 11.10. il^EROAR Gefum okkur tíma í umferðinni. Leggjum tímanlega af stað! ÍMiMll I F; m * -L - I H I I.MJ Síðasta játningin Don Carlo guðfaðir einnar helstu mafíufjölskyldu borgarinnar sætir sakamálarannsókn vegna athæfis síns. Tengdasonur hans hefur gefið yfirvöldum upplýsingar, sem eru Don Carlo hættulegar, en einka- sonurinn Mikael (Tom Berenger) er kaþólskur prestur sem flækist á undarlegan hátt inn I þetta allt sam- an. Hörku spennumynd. Aöalhlutverk: Tom Berenger, Dap- hne Zunlga, Chick Vennera. Leikstjóri: Donald P. Bellisario. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. IHX. 1 "■ ------------ BlÖHÖIjl|l Frumsýnir grínspennumyndina Gauragangur í löggunni r' irS JUST ANOTHER DAY -l'-l ATTHE OFFICE. Þessi frábæra grínspennumynd Downtown sem framleidd er af Gale Anne Hurd (Terminator? Aliens) er hér Evrópufrumsýnd á Islandi. Það eru þeir Anfhony Edwards „Goose" I Top Gun og Forest Whitaker (Good Morning Vietnam) sem eru hér I toppformi og koma Downtown í Let- hal Weapon Die Hard tölu. Downtown grínspennumynd með öllu Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Forest Whitaker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kynlíf, lygi og myndbönd “ONE OF THE BEST OF 1989!” “TWO THUMBS UP!” ‘PAZZLING! HIGH SPIRITED, HILARIOUS AND SCORCHINGIY EROTICf Úrvalsmynd fyrir alla unnendur góðra mynda. Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell, Peter Gal- lagher og Laura San Glacomo. Leikstjóri: Steven Soderbergh. Sýnd’kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. í blíðu og stríðu Víkingurinn Erik komnir meö ævintýragrínmyndina „Erik the Viking". Allir muna eftir myndum þeirra Holy Grail, Life of Brian og Meaning of Life sem voru stórkostlegar og sópuðu að sér aö- sókn. Monty Python gengið með Erik the Viking Aðalhlutverk: Tim Robbins, John Cleese, Terry Jones, Mickey Ro- oney Framleiðandi: John Goldstone Leikstjóri: Terry Jones. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. * * *y2 Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLIISIANDS LINDARBÆ SIMI 21971 fumsýnir Glataða snillinga eftir William Heinesen I þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. Leikendur: Baltasar Kormákur, Björn Ingi Hilmarsson, Edda Arn- Ijótsdóttir, Eggert Arnar Kaaber, Er- ling Jóhannesson, Harpa Arnardótt- ir, Hilmar Jónsson, Katarina Nolsöe og Ingvar Eggert Sigurðsson Leikstjóri: Stefán Baldursson 7. sýn. fimmtud. 17. maí kl. 20.00 8. sýn. föstud. 18. maí kl. 20.00 Athuglð sýningarhlé frá 19. maf til 29. maí 9. sýn. þriðjud. 29. mai kl. 20.00 Greiðslukortaþjónusta Miðapantanirísíma21971 allansól- arhringinn. Athugið breyttan sýningartima. Takmarkaður sýningaf jöldl Greiðslukortaþjónusta. Frábær spennumynd. Frábær leikstjórn. Aðalhlutverk: Peter Weller, Rlc- hard Crenna, Amanda Pays, Danl- el Stern. Tónlist: Jerry Goldsmith. Leikstjóri: George Cosmatos. Bonnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tango og Cash 1990 Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Terl Hatcher, Brion James Framleiðendur: Peter Guber-Jon Peters Leikstjóri: Andrel Konchalovskv Bönnuð börnum innan 16 4ra- Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Emlly Longstreth, Michael McKean, Tory Hatcher og kapparnir Martin Short og John Cleese. Leikstjóri: Chrlstopher Guest. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.