Þjóðviljinn - 17.05.1990, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN
SMÁAUGLÝSINGAR
Bílakerra
Óska ettir ódýrri bílakerru. Uppl. í
síma 76805.
Ódýr bíll
Óska eftir ódýrum bíl meö krók. Uppl.
í síma 76805.
Aðhlynning
Tek aö mér nudd. Árangursrík aö-
ferð. Uppl. í síma 13297 e. kl. 19.
Ingibjörg.
Vídeótæki óskast
Námsmaður óskar eftir notuðu vídeó-
tæki, ódýrt. Ingi í síma 73561.
Óska eftir
stálvaski og klósetti. Uppl. í síma
25825.
Barnagæsla óskast
11 ára stúlka sem býr í Skerjafirði
óskar eftir að passa barn á aldrinum
1 -3ja ára í sumar. Uppl. í síma 14167.
Vil kaupa
notaða leikjatölvu með stýripinna og
leikjum, helst Amstrad. Uppl. í sima
675031 e.l hádegi.
Óska eftir
að kaupa léttan barnavagn. Uppl. í
síma 621932.
Til sölu
V.W. Derby ‘79, ekinn 112 þús., góð
vél, eyðslugrannur, skoðaður ‘90.
Heimasími 626203, vinnusími 16484.
Tveir gullfallegir
kettlingar
af Blómaskálakyni, hinu margfræga,
fást gefins. Stelpa og strákur. Mjög
blíðir og góðir. Uppl. í síma 44919 e.
kl. 16.
Varahlutir i
Transit sendibíl
Til sölu varahlutir í Transit sendibíl,
hurðir og fleira. Uppl. í síma 32101.
íbúð og reiðhjól óskast
Nýlegt, vel með farið reiðhjól óskast.
Á sama stað vantar ungt, reglusamt,
reyklaust, skilvíst par, íbúð frá og
með 1. september. Uppl. í síma
39195.
Bráðvantar
harmonikuhurð ódýrt eða gefins.
Uppl. í síma 10896 e. kl. 18. Þorgerð-
ur.
Epson LX 86 nálaprentari
Sem nýr Epson LX 86 nálaprentari
ásamt tengi til sölu. Sími 32101.
Varahlutir í Bronco
Til sölu varahlutir í Bronco. Einnig til
sölu dieselvél (Perkins 80 hö). Sími
32101.
Stór og góður
stálvaskur fyrir eldhús fæst gefins.
Uppl. í síma 21493 e. kl. 18.
Trjáplöntur til sölu
30 stk. ösp 50-150 sm, verð 200-500
kr. Uppl. í síma 681455.
Ef einhver þarf
að losna við eldhúsborð og stóla, eld-
húsviftu, hjónarúm, þá erum við ungt
par sem bráðvantar þessa hluti, helst
gefins. Uppl. í síma 77589, Sólveig.
Sjálfsvarnarnámskeið
Stígamót, miðstöð fyrir konur og börn
sem hafa orðið fyrir kynferðislegu of-
beldi, ætlar að halda sjálfsvarnar-
námskeið fyrir konur. Námskeiðið
hefst 26. maí og lýkur 16. júní. Kennt
verður á laugardögum frá kl. 13.00-
16.00 og á fimmtudögum frá kl.
20.00-23.00. Uppl. og skráning fer
fram á Stigamótum, Vesturgötu 3,
sími 626878.
Einstaklingsíbúð óskast
Helst eitt herbergi, eldhús og bað eða
lítil tveggja herbergja íbúð. Uppl. í
síma 678028.
Ódýr húsgögn
Til sölu lítið skrifborð með 4 skúffum,
2 þægilegir stólar með lausum sess-
um. Mjög ódýrt. Uppl. í síma 21733 e.
kl. 19.30.
Alda 1001
Á ekki einhver ónýta Öldu 1001
þvottavél sem hann þarf að losna
við? Ef svo er þá vinsamlegast
hringdu í síma 72072.
Óska eftir
10 gíra kvenreiðhjóli, barnastól á hjól
og hjóli með hjálpardekkjum fyrir 4
ára stelpu. Uppl. í síma 671217.
íbúð á Tenerife
Til sölu Time-share íbúð á Tenerife.
Uppl. í síma 19848.
Barnagæsla
Get tekið að mér að passa börn eftir
hádegi í júni og júlí, helst í Hlíðahverfi.
Er 14 ára og vön barnagæslu. Uppl. í
síma 19848. (Fanney).
íbúð til leigu
Þriggja herbergja íbúð með húsgögn-
um til leigu í júlí og ágúst. Uppl. í síma
19848.
Barnagæsla
Tek að mér börn í pössun í sumar.
Nánari uppl. í síma 31768.
ALÞYBUBANDALAGIÐ
Kosningaskrifstofur
G-listans á Austurlandi
Hjörleifur Guttormssson alþingismaður kemur í heimsókn á kosn-
ingaskrifstofur G-listans á næstu dögum sem hér segir:
í Neskaupstað
laugardaginn 19. maí kl. 17.
Á Egilsstöðum
sunnudagskvöldið 20. maí kl. 21.
Á Eskifirði
mánudagskvöldið 21. maí kl. 21.
Á Fáskrúðsfirði
þriðjudagskvöldið 22. maí kl. 21.
Á Reyðarfirði
miðvikudagskvöldið 23. maí kl. 21.
Spjallaö um sveitarstjórnarmál
og störf Alþingis. Hjörleifur
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa G-listans í Hafnarfirði, Skálanum, Strandgötu
41, eropin 14-20 alla virka daga og frá 10 til 14 á laugardögum.
Sími: 54171.
Stuðningsmenn hvattir til að líta inn og ræða bæjarmálin. Heitt
kaffi á könnunni.
Alþýðubandalagið og
óháðir á Húsavík
Kosningaskrifstofa G-listans
Kosningaskrifstofa G-listans verður við Árgötu 12. Til 19. maí
verður skrifstofan opin kl. 20.00-22.00, en 20.-26. maí verður opið
kl. 17.00-23.00. Síminn er 42136.
Á kjördag býður G-listinn öllum stuðningsmönnum sinum í kaffi í
Félagsheimili Húsavíkur, efri hæð. Opið verður frá kl. 10.00 til
miðnættis. Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið í Borgarnesi
Minnir á kosningaskrifstofuna
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Borgarnesi er opin alla
virka daga í Röðli frá kl. 20.30 til 22.00. Laugardaga frá kl. 14-17.
Stjórnin
E-listinn Garðabæ
Kosningaskrifstofa
E-listinn í Garðabæ hefur opnað kosningaskrifstofur. Aðalskrif-
stofan er í Iðnbúð 8, sími 42490, og er opin frá kl. 17-21 virka daga
og frá kl. 13-18 um helgar. Jafnframt er kosningaskrifstofa í Goða-
túni 2, sími 46000 en þar er opið 17-19 virka daga og 13-15 um
helgar.
Ætíð heitt á könnunni.
Alþýðubandalagið Garðabæ - E-listinn
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Sjálfboðaliða vantar til starfa í kosningamiðstöð G-listans, Hverf-
isgötu 105. Stuðningsmenn eru hvattir til að láta skrá siq í síma
625470 eöa 17500.
Takið virkan þátt í kosningabaráttunni!
G-listinn - Alþýðubandalagið i Reykjavík
Vrufjt
uins-hz.
Alþýðu-
bandalagið
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Umhverfi og mengun
- Reykjavík framtíðarinnar:
Opið hús að Hverfisgötu 105 sunnudaginn 20. maí kl. 15.00.
Frummælendur: Sigurbjörg Gisladóttir efnafræðingur sem fjallar
um loftmengun og Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt, sem m.a.
segir fréttir frá nýafstaðinni umhverfisráðstefnu í Björgvin. Kaffi og
kökur.
G-listi - Alþýðubandalagið í Reykjavík
Eining Mosfellsbæ
Kosningaskrifstofa E-listans er að Urðarholti 4, 3. hæð t.v. Skrif-
stofan er opin virka daga kl. 17-21 og laugardaga kl. 13-18.
Stuðningsmenn fjölmennið. Alltaf heitt á könnunni.
Alþýðubandalagið Kjósarsýslu - E-listinn
Alþýðubandalagið Akranesi
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofan er opin í Rein alla virka daga frá kl. 15-18 og
um helgar frá kl. 14-18. Símar: 11630 og 13396.
Félagar hvattir til að líta inn. Kaffi á könnunni. Stjórnin
Alþýðubandalagið í Keflavík
Kosningaskrifstofan
Búið er að opna kosningaskrifstofu á Hafnargötu 37A og verður
hún opin fyrst um sinn frá 15 til 19 og 20.30 til 22.
Sími: 11061.
Stuðningsmenn eru hvattir til að líta við á skrifstofunni og fá fréttir.
Frambjóðendur verða til viótals á kvöldin. G-listinn i Keflavík
Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum
Hafið áhrif
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Vestmannaeyjum er
opinalla virkadagafrákl. 17-19og20-22. Umhelgarfrákl. 13-17.
Mætum öll.
Alþýðubandalagið Sauðárkróki
Kosningaskrifstofan í Villa Nova er opin alla daga frá klukkan
15-22. Kosningastjóri er Haukur Hafstað. Komið og ræðið málin
yfir rjúkandi kaffibolla. AB-Sauðárkróki
Alþýðubandalagið Egilsstöðum
Kosningaskrifstofa
Alþýðubandalags Héraðsmanna að Selási 9 verður opin
alla virka daga frá 20.30 - 23.00.
Þar kólnar aldrei á könnunni og allir eru velkomnir til skrafs og
ráðagerða.
Sími: 11425. Stjórnin
Alþýðubandalag Hafnarfjarðar
Viðtalstímar
Bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins, Magnús Jón Árnason, verður
til viðtals á kosningaskrifstofunni Skálanum, Strandgötu 41, mán-
udaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 16-17. Ahugafólk um
bæjarmál hvatt til að koma.
Alþýðubandalagið á ísafirði
Kosningaskrifstofan
Kosningastarfið er í fullum gangi. Sjálfboðaliðar komið til starfa.
Lítið inn til að ræða málin og takið þátt í hinni pólitísku umræðu.
Munið kosningasjóðinn.
Alltaf heitt á könnunni.
Skrifstofan opin frá kl. 14-18 alla daga.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Kópavogi
Opið hús
í Þinghól, Hamraborg 11 kl. 10-12 alla laugardaga fram yfir bæjar
stjórnarkosningar. Stjórnin
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Kópavogi, Þinghóli,
Hamraborg 11, er opin frá 10-12 og frá 13-18.30 alla virka daga
og 10-12 laugardaga.
Símar: 41746 og 41994.
Verið velkomin
ÆFR
Aimennur félagsfundur
Aimennur félagsfundur ÆFR er boðaður 30. maí n.k. Fundarefni
verður framboðsmál í Reykjavík í Ijósi kosningaúrslita og staða
Alþýðubandalagsins í nútíð og framtíð. Stjórn ÆFR
Alþýðubandalagið í Ólafsvík
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Ólafsvik er að Ólafs-
braut 24.
Opið alla daga kl. 20.00-23.30.
Síminn er: 61610.
G-listinn, Ólafsvík
Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum
Vinnufundir - Opið hús
Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í
Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir
verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 í húsi félags-
ins við Bárugötu. Stuðnir gsfólk er hvatt til að ma.ta og hafa áhrif á
stefnumótunina. Opið hús verður alla laugardaga frá klukkan 13--
15. Frambjóðendur AB
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Stuðningsmenn G-listans í Reykjavík! Hafið samband við skrif-
stofu félagsins að Hverfisgötu 105, sími 17500 og geost félagar í
Alþýðubandalaginu í Reykjavík. Styrkjum þannig stjórnmálastarf
félagsins. Stjórnin
Utankjörfundarskrifstofa
Alþýðubandaiagsins
Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík
Símar: 629982 og 629983
Myndsendir: 17599
Utankjörfundarkosning í Reykjavík fer fram í Ármúlaskóla alla
daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22, nema sunnudaga kl. 14-18.
Við aðstoðum kjósendur ef einhver vandamál koma upp vegna
kjörskrár.
Alþýðubandalagið hvetur alla þá kjósendur sem staddir verða
utan heimabyggðar á kjördag 26. maí að kjósa snemma.
Alþýðubandalagið
ORUGGT VAL
TIL
VINSTRI!
Páll
Valdimarsson
Sigþrúður
Gunnarsdóttir
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa G-listans í Reykjavík að Hverfisgötu 105 er
opin alla virka daga frá kl. 16.00-20.00, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 14.00-18.00. Stuðningsmenn eru hvattir til að taka
þátt í stefnumótun og kosningavinnu. Frambjóðendur á staðnum
alla daga. Símar kosningaskrifstofu eru 625470, 625475 og
17500. Heitt á könnunni.
G-listinn í Reykjavík