Þjóðviljinn - 17.05.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.05.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Kosninga- fundir Rás 2 kl. 20.00 í kvöld verður útvarpað á Rás 2 tveimur klukkustundarlöngum umræðuþáttum um málefni Ól- afsvíkur og Stykkishólms í tilefni sveitarstjórnarkosninganna þann 26. maínæstkomandi. Frambjóð- endur skiptast á skoðunum og kosningamálin rædd. „1814“ Sjónvarp kl. 22.05 „1814“ nefnist leikin norsk heim- ildamynd í fjórum hlutum sem Sjónvarpið hefur sýningar á í kvöld. Myndin var gerð á síðasta ári og fjallar um andóf Norð- manna gegn erlendum yfirráðum og valdatafli. Á tvö hundruð ára afmæli frönsku byltingarinnar, 1989, réðist norska sjónvarpið í vandaða dagskrárgerð til að minnast örlagaríkra atburða í norskri sögu, er rætur áttu í anda frönsku byltingarinnar. í kjölfar Napóleonsstyrjaldanna urðu miklar pólitískar hræringar í Norðurálfu, er m.a. urðu kveikjan að þrátefli konunga Dana og Svía um lönd og áhrif. í samningi er kenndur var við Kiel þvingaði Svíakonungur Friðrik VI Danakonung til að afsala sér yfirráðum Noregs í hendur Svía við misjafnar undirtektir heima- manna. 17. maí 1814 kom fulltrú- aþing norskra borgara og aðals saman að Eiðsvelli og samþykkti stjórnarskrá sjálfstæðs norsks konungsríkis og tók jafnframt til konungs varakonung Dana í Nor- egi, Kristján Friðrik, er gerst hafði einn helsti talsmaður sjálf- stæðishreyfingarinnar. Þættirnir rekja ítarlega aðdraganda og at- burði þessa árs. Gimsteina- rániö Stöð 2 kl. 22.15 Gimsteinaránið (Sicilian Clan) er frá árinu 1969 og fær þrjár stjörn- ur í kvikmyndahandbók Maitins. Þetta er glæpamynd sem fjallar um fjölskyldu sem hefur ofan af fyrir sér með ránum. Heimilis- faðirinn skipuleggur flótta saka- manns sem bíður gálgans og fær hann til að skipuleggja gim- steinarán á þeim forsendum að hann geti farið aftur til fæðingar- staðar síns Sikileyjar og lifað góðu lífi af fengnum. Ránið heppnast en síðar kemst einn meðlimur fjölskyldunnar að því að sakamaðurinn hefur ekki farið með gát og hans bíða óblíð örlög. Leikstjóri er Henri Verneuil. SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (4) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélaglð (4) Endursýn- ing frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guö- jónsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (102) (Sinha Moa) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Abboti og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fuglar landsins 26. þáttur - Álftin Þáttaröö Magnúsar Magnússonar um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.40 íþróttasyrpa Fjallaö um helstu íþróttaviðburöi víös vegar í heiminum. Kynning á liöum HM í knattspyrnu. 22.05 „1814“ Fyrsli þáttur Leikin norsk heimildamynd i fjórum þáttum um sjálf- stæðisbaráttu Norömanna 1814-1905. Leikstjóri Stein Örnhöj. Aðalhlutverk Jon Eikemo, Erik Hivju, Niels Anders Thorn, Björn Floberg og Even Thorsen. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir 23.10 Lystigarðar (Mánniskans lustgárdar) Lokaþáttur - j garði saknað- ar Heimildamynd um sögu helstu lystig- arða heims. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 00.00 Dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara 17.30 Morgunstund Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni liöandi stundar. 20.30 Sport Iþróttaþáttur þar sem fjöl- breytnin situr í fyrirrúmi. Umsjón: Jón örn Guöbjartsson og Heimir Karlsson. 21.20 Það kemur í Ijós. Skemmtilegur þáttur í umsjón Helga Péfurssonar en aö þessu sinni er þema þáttarins áfengi. Sérfræðingarnir okkar smávöxnu segja að sjálfsögöu sitt álit en allf annað verð- ur bara aö koma í Ijós. 22.15 Gimsteinaránið Sicilian Clan Þrælgóö glæpamynd um samhenta fjöl- skyldu sem hefur ofan af fyrir sér meö ránum. Heimilisfaðirinn skipuleggur flótta sakamanns sem hefur veriö dæmdur til þess aö hanga á hæsta gálga. Sameiginlega skipuleggja þeir svo gimsteinarán þannig að sakamaö- urinn geti haldið aftur til fæöingarstaðar síns og lifað góðu lífi af ránsfengnum. Þetta þaulskipulagða rán heppnast vel en einn fjölskyldumeölimanna kemst aö þvi að sakamaöurinn hefur ekki farið aö öllu með gáf og hans bíöa því óblíð ör- lög. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Alain Delon og Lino Ventura. Bönnuð börn- um. Aukasýning 30. júní. 00.15 Samningur aldarinnar Deal of the Centuiy Spennumynd meö gaman- sömu ívafi þar sem Chevy Chase er i hlutverki vopnasölumanns sem selur þriðja heiminum annars flokks vopn. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Gregory Hines og Sigourney Weaver. 01.50 Dagskrárlok RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli i sveit" DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (9). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfið. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jórunn Th. Sigurðar- dóttir. 20.00 Litli barnatiminn: „Kári litli i sveit" eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (9). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómborðstónlist Skógarmyndir opus 82 eftir Robert Scumann. Cyprien Katsaris leikur á píanó. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands i Háskólabíói 26. f.h. Fyrri hluti Stjórnandi: Petri Sakari. Eln- leikari: Arnaldur Arnaarsson. „Concerto do guubileo" eftir Pál. Pálsson. „Conci- erto de Aranjuez: konsert fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. Kynn- ir: Jón Múli Árnason. 21.30 Ljóðaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. - 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). Benny Hill heldur áfram aö kynna landanum breskan neðanmittis- húmor í Sjónvarpinu í kvöld kl. 19.20. 13.00 I dagsins önn - Galdramenn Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punkt- ur, komma, strik" eftir Pétur Gunnars- son Höfundur les (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Þegar tunglið rís“ eftir Lafði Gregory Þýðandi: Þórodd- ur Guðmundsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson sem jafnframt flytur inngangsorð. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Vald- emar Lárusson og Helgi Skúlason. (Áður útvarpað 1963 . Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Spurningakeppni um umferðarreglurnar Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Schubert „Wanderer" fantasía opus 15. Cyprien Katsaris leikur meö Filadelfíusinfóníu- hljómsveitinni; Eugene Ormandy stjórn- ar. Sinfónía nr. 6 í C-dúr. „Saint -Martin- in-the-Fields“ hljómsveitin leikur; Ne- ville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragheiður Gyða Jóns- dóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll í breska útvarpsinu Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar íslands 26. f.n. - Síðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari Sinfónía nr. 8 i G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósio Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttfr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jó- hannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Sal- varsson. -Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna í Ólafsvík 26. maí. Um- sjón: Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna í Stykkishólmi 26. maí. Umsjón: Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 22.07 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar í kvöldspjall. 00.10 I háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 01.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1) 02.00 Fréttir. 02.05 Ekkl bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Ævar Kjart- ansson. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum i Reykjavík Frá tónleikum í Iðnó kvöldinu áöur. Hljómsveit Jukka Linkola leikur. Kynnir: Vernharður Lin- net. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsk- völdi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöngv- ar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 14.00 Taktmælirinn með Finnboga Haukssyni 17.00 I hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son 18.00 Samtök Græningja 18.30 Laust 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur meö Hafliöa Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni 22.00 Árni Jónsson 24.00 Næturvakt BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102 ÚTRÁS FM 104,8 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Jæja Kalli komum út og reynum nokkur köst fyrir kvöldmat. Smá æfing gefur þér traust fyrir frímínúturnar á morgun. Farðu aðeins utar og ég sendi þér jarðarbolta. Er ekki allt í T lagi? Stundum skoppar boitinn upp og þá verðurðu að vera tilbúinn. Þagga ðér jellega fyrir babbi. Finndu nebbið midd og settu ðað í íþþ þvo fólk geddi skodað ðað! Strax í kvöld ætla \ ég að skrifa á kort J til hennar. J Nei þetta er of \ venjulegt. ) Ég bíð með að semja kveðjuna þar til í kvöld. ^ ’ 'Kæra Folda! Hér á"' þessari dásamlegu strönd... ^ Kæra Foldal... o O ' K O Kæra Folda, hvað svo r H " CA Ég er jú nýkominn Á hingað. Nægur tími til stefnu. J <2> Ö O • fM — ■■■* iHvað segirðu? Fékkst ekki kortið? Hugsa sér að póstsamgöng urnar skuli vera svona lélegar!!! O o 0 o t ©lTÍwc 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 17. maí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.