Þjóðviljinn - 17.05.1990, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.05.1990, Blaðsíða 11
VIÐHORF I DAG Öniggt val til vinstri Stefanía Traustadóttir skrifar Það eru að skella á sveitar- stjórnarkosningar. Þann 26. maí næstkomandi eigum við að gera upp við okkur hverjum við viljum treysta fyrir stjórn bæjarfélagsins okkar. Hverjum við treystum til að ráðstafa útsvarstekjunum okkar með hagsmuni okkar allra í huga. Hverjir eiga að taka á- kvarðanir um velferð barna okk- greitt í hina sameiginlegu sjóði og búa við ómannúðlegar aðstæður? Hver ber ábyrgðina á þeirra högum? Er eitthvert réttlæti í því að aldraðir samborgarar okkar þurfa að horfa með kvíða fram á veginn? Hvers konar borg sér um þetta fólk? Helbláa! Hvað með alla þá sem þurfa að krafti samstöðu og sameiginlegs málstaðar bæði kunna og geta unnið saman. Samtíningur úr öllum áttum tvístrast þegar á reynir og leysist upp í frumeindir sínar - fær engu áorkað. Við höf- um horft upp á slíkt gerast hér á síðustu árum. Við í Alþýðubandalaginu eigum málstað sem við trúum á - „Samhjálp og samfélagsleg ábyrgð tilheyrir ekki fortíðinni. Þess vegna skiptir máli að G-listinn, listi Alþýðubandalagsins, komi sterkur út úrþessum kosningum. “ ar, hvort heldur sem þau eru á forskóla- eða grunnskólaaldri. Á núverandi borgarstjórnar- meirihluti í Reykjavík sem virðist lúta stjórn eins karls það skilið að við treystum honum fyrir því dýrmætasta sem við eigum? For- eldrar forskólabarna hljóta að segja nei. Fóstrur og annað starfsfólk leikskólanna hlýtur að segja nei. Allir sem þekkja þær aðstæður sem foreldrar og ung börn þeirra hér í Reykjavík búa við hljóta að hugsa sig vandlega um. Öll viljum við börnunum okk- ar það besta. Þess vegna höfnum við íhaldsalræðinu í Reykjavík. Helblá borg „Blátt - áfram í Reykjavík" segir íhaldið. Hvernig lítur hin bláa borg út? Starfsfólk Reykja- víkurborgar lítur í kringum sig, sér ríkidæmi og veit að önnur sveitarfélög hér í nágrenninu hafa efni á að borga sínu starfs- fólki mun betri laun en íhaldið sem situr að kjötkatlinum hérna gerir. Það sér hvernig peningum þeirra er varið: í glæsibyggingar sem eru ekki í þeirra þágu. Þetta sjá þeir borgarstarfsmenn sem eru að sinna ábyrgðarmiklum störfum í heimilisþjónustunni. Þeir sjá engan glæsileika birtast í því að fá skömmtuð úr hnefa lægstu laun sem borguð eru hér á landi. Hvað með þá sem vegna sjúk- dóma eða aldurs geta ekki lengur mæta einu sinni í viku á Ráðning- arskrifstofu Reykjavíkurborgar og sækja atvinnuleysisbæturnar? Hvað hugsa þeir þegar þeir horfa á bruðlið í fánýta minnis- varða, úthlutanir úr sameigin- legum sjóðum til stöndugra flokksgæðinga og vita af börnun- um sínum heima? Þeir sjá fyrir sér gluggaumslögin sem bíða óopnuð. Ætli blátt sé uppáhalds- litur þeirra? Alræði íhaldsins býður upp á forréttindi fárra - spillingu og sérhagsmunapot. Við hljótum öll að hafna fámennisvaldi sem er að breytast í alræðisvald eins manns sem í krafti misnotkunar á fjár- munum okkar er að gera Reykja- vík að helblárri borg. Reykjavík er samfélag lifandi fólks. Forðumst eftirlíkingar Samhjálp og samfélagsleg ábyrgð heyrir ekki fortíðinni. Þess vegna skiptir máli að G- listinn, listi Alþýðubandalagsins, komi sterkur út úr þessum kosn- ingum. Það er svo margt sem þarf að gera og svo margt sem hægt er að gera í Reykjavík - ef viljinn er fyrir hendi. Það er vel hægt að gera Reykjavík að litskúðugri borg okkar allra - það kostar bara nýja borgarstjórn - það er allt og sumt. í þessari nýju borgarstjórn þurfa að vera öflugir fulltrúar fé- lagshyggju og samhjálpar sem í við trúum því að með hann að leiðarljósi getum við byggt upp samfélag þar sem manngildið, samhjálpin og samábyrgðin skipa veglegasta sessinn. Við leggjum til leiðir sem stefna að þessum markmiðum og við vitum að þær eru færar. Við bjóðum fram þennan málstað og viljum afla honum fylgis - því hann á það skilið. Hornsteinar í málstað Alþýðu- bandalagsins eru réttlæti, jöfnuð- ur og lýðræði. Þessi málstaður hefur hlotið hljómgrunn fjöldans ekki bara í Reykjavík heldur líka úti um allt land. Önnur stjórnmálasamtök hafa tekið upp áherslur okkar, þynnt þær út í þeirri von að þannig verði þær að betri söluvöru - pakkað þeim inn í fallegar umbúðir og skreytt með bleikum, grænum og gulum borð- um. En allir vita að umbúðirnir fara á haugana og þá skiptir máli að innihaldið sé trúverðugt og byggt á traustum grunni. Sterkur G-listi, listi Alþýðu- bandalagsins er eina aflið sem í krafti samstöðu og reynslu getur afnumið forréttindi og spillingu hinna fáu. Málefnaáherslur Al- þýðubandalagsins eru ekta, leiðirnar sem við viljum fara eru færar. Forðumst eftirlíkingar og kjós- um G-listann í Reykjavík. Stefanía Traustadóttir er formaður ABR og skipar 5. sæti G-listans í Reykjavík. Hvað á ég að kjósa? Jóhanna Haraldsdóttir skrifar Ég er Reykvíkingur. Ég hef stutt Alþýðubandalagið 1978, Kvennalistann 1982, Alþýðu- bandalagið 1986. Ég styð allar til- raunir til samstöðu vinstrimanna. Ég hef skömm á Alþýðu- flokknum fyrir að eyðileggja þá samstöðu með upphlaupinu vegna Ölduselsskóla í fyrra. En hvað á ég nú að gera? Hugmyndirnar á bak við kröfuna um samfylkingu vinstri manna eru góðar. En á ég að setja atkvæðið mitt í vettling? 1. Hver er afstaða Nýs vett- vangs til tillögu Ásgeirs Hannes- ar Eiríkssonar um að banna fóstureyðingar, einnig í neyðar- tilvikum? Er það afstaða Kristín- ar í 2. sæti eða Ásgeirs Hannesar í 6. sæti? 2. Hver er afstaða Nýs vett- vangs í leikskólamálum? Styður hann afstöðu Svavars eða Jó- hönnu? 3. Hver er afstaða Nýs vett- vangs til tillögu Ásgeirs Hannes- ar um að herinn kosti vegagerð hér á landi - til Aronskunnar sem svo hefur verið kölluð? Styður listinn afstöðu Ólínu eða Ásgeirs Hannesar? 4. Hver er afstaða Nýs vett- vangs til Áburðarverksmiðj- unnar? Á hún að fara burt eins og Bjarni P. Magnússon heldur fram eða á hún að vera eins og 11. maður H-listans heldur fram? 5. Hver er afstaða Nýs vett- vangs til hverfalýðræðis? Er það afstaða Alþýðuflokksins sem var á móti því 1978-1982 eða er það afstaða Alþýðubandalagsins sem studdi tillögurnar? 6. Hver er afstaða Nýs vett- vangs til Hitaveitu Reykjavíkur? Á að selja hitaveituna eins og Bjarni P. Magnússon hefur lagt til eða er það afstaða Kristínar A. Ólafsdóttur? 7. Hver er afstaða Nýs vett- vangs til hugmyndanna um að selja Rafmagnsveitu Reykjavík- ur? Er það afstaða annarra fram- bjóðenda einnig? 8. Hver er afstaða Nýs vett- vangs til launastefnu Ólafs Ragn- ars Grímssonar? Spurningunum óskast svarað fyrir kjördag svo ég geti gert upp hug minn. Ég ætla að kjósa vinstriflokk eins og ég er vön. Hver er afstaða Nýs vettvangs til Hitaveitu Reykjavíkur? Á að selja hana eins og Bjarni P. Magnússon hefur lagt til eða erþað afstaða Kristínar Á. Ólafsdóttur? {UÓÐVIUmN 17. maí FYRIR 50 ÁRUM Vorskólamir hættir störfum. Böm, innrásarher og hergögn eiga ekki aö vera undir sama þaki. Því var innrásarhemum leyfð vist í skólanum? Stóror- ustur halda áfram í Suður- Belgíu og við Meuse-fljót í Frakklandi. Mörg hundruð brezkar flugvélar ráðast á samgönguæðar Þjóðverja að baki víglínunni. fimmtudagur. 137. dagurárs- ins. 5. vika sumars byijar. Sól- ampprás í Reykjavík kl. 4.07 - sólarlag kl. 22.43. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Noregs. Á- lyktun Alþingis um sambands- slit 1941. DAGBÓK APÓTEK Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lyfja- búöa vikuna 11.-17. mal er í Árbæjar- apóteki og Laugamessapóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fri-dögum). Siðamefnda apó- tekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 sam- hliöa hinu tyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik.... Kópavogur..... Seltjamames. Hafnarflörður. Garðabær...... ..« 1 11 66 .« 4 12 00 1 84 55 .« 5 11 66 tr 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavik...................« 1 11 00 Kópavogur...................« 1 11 00 Seltjamames.................« 1 11 00 Hafnartjörður..............rr 5 11 00 Garðabær...................rr 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sól- arhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðlegg- ingar og tímapantanir í rr 21230. Upplýs- ingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspital- inn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild- in eropin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólartiring- inn, rr 696600. Hafnarljörður: Dagvakt, Heilsugæslan, * 53722. Næturvakt lækna, rr 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöafiöt, rr 656066, upplýsingar um vaktlækna, «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Lækna- miöstöðinni, « 23222, hjá slökkviliðinu, « 22222, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt, upplýsingar í « 14000. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgarkl. 15 til 18 og eftir samkomu- lagi. Fæðingardeild Landspítalans: Alla daga kl.,15 til 16, feðratimi kl. 19:30 til 20:30. Öldrunariækningadeild Land- spitalans, Hátuni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsuvemdar- stööin við Barónsstig: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heimsóknir annarra en for- eldra kl. 16 til 17 alla daga. SL Jósefs- spitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkra- hús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Hjálparstöö RKl: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, « 622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svaraö er í upplýsinga- og ráögjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum tímum. « 91-28539. Sálfræöistöðin: Ráðgjof i sálfræðilegum efnum,« 687075. Lögfræöiaöstoð Orators, félags laganema, erveitt I síma 11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frákl.8til 17, «688620. „Opið hús" fýrir krabbameinssjúklinga og aöstandendur þeirra í Skógarhlíö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í« 91-2240 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 622280, beint samband við lækni/hjúkninarfræðing á miövikudögum kl. 18 til 19, annars sim- svari. Samtök um kvennaathvarf:« 21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eöa oröiö fyrir nauögun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpa, Vesturgötu 3: Opiö þriðjudaga H. 20 til 22, fimmtu- daga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem onðið hafa fyrir sifjaspellum:« 21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fýrir konur og böm sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráögjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt ( « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: BilanavakL « 652936. GENGIÐ 16. maí 1990 Sala Bandarikjadollar.............59,94000 Steriingspund................99,97100 Kanadadollar.................50,93700 Dönsk króna...................9,49920 Norsk króna...................9,33210 Sænsk króna...................9,93620 Finnskt mark..................15,33190 Franskur franki...............10,75830 Belgískur franki...............1,75260 Svissneskur ffanki............42,66190 Hollenskt gyllini.............32,29440 Vesturþýskt mark..............36,28220 ítölsk líra....................0,04930 Austum'skur sch...............5,15550 Portúgalskur escudo.......... 0,40980 Spánskur peseti...............0,57910 Japanskt jen..................0,39503 Irskt pund....................97,18400 KROSSGÁTA Lárétt: 1 bnin 4 auð- velt 6 árstið 7 glati 9 góð 12 slæmir 14eldsneyti 15beita 16 auðan 19 kvabb 20 elska 21 blómi Lóðrétt: 2 spil 3 sæöi 4 ósoðni 5 sjó 7 tólinu 8 sveinn 10 nábúa 11 toppar 13 greinar 17 vitlausa 18 fjánmuni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þras 4 álft 6 kát 7 örva 9 tals 12 ormur 14 ull 15kál 16dugga 19 Iaun20 æðin 21 gassi Lóðnétt: 2 rýr 3 skar 4 áttu 5 föl 7 ötulli 8 voldug 10 arkaöi 11 sálina 13 mág 17 una 18gæs Fimmtudagur 17. maí 1990 ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.