Þjóðviljinn - 15.08.1990, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.08.1990, Blaðsíða 8
.Sfmi 18936 Með lausa skrúfu (Loose Cannons) Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox í ban- astuöi í nýjustu mynd leikstjórans Bobs Clark (Porky's, Turk 182, Rhinestone). Tvær löggur (eöa kannski fleiri) eltast viö geggjaöa krimma í þessari eldfjörugu gaman- mynd. Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, De- Luise ailtaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu sem svíkur engan. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Lawrence Kasdan kynnir: Fjölskyldumál Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon í nýjustu mynd meistarans Lawrence ■ Kasdan. Linda og Michael Spector yrðu frábærir foreldrar en geta ekki oröið þaö. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um þaö. Hvaö er til ráða? Sérstaklega skemmtileg og grátbrosleg úrvalsmynd meö topp- leikurunum Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon í leikstjórn Jonathans Kapian (The Accused, Over the Edge). Tónlist í flutningi Talking He- ads, The Pretenders, Eric Clapt- on, Otis Redding o.fl. Sýnd kl. 7 Stálblóm (Steel Magnolias) Salli Itollt Sliirln l)anl (Himtiia Juiia FTfjj) ItKnVN M« l.tlSl IIWMII IH K\kts KOBIJflS Tbí funniest motieeier to make >ou cn. Framleiðandi er Ray Stark (Funny Girl, Fat City, The Electric Hores- man, Biloxi Blues). Leikstjóri er Herbert Ross (The Go- odbye GirL Play it again, Sam). Mynd í hæsta gæðaflokki. Sýnd kl. 9 IB5UÍ m...mmiuiiD nwK/Kue. WIKMK. .. 01IKÍW IHin nonansiuflNG'otrwucuuiis gcokesíui mm MilO IIIW..::IHOWISDU Kjlli JIU. WrTKBMMII | Pottormur í pabbaleit Look who‘s talking) Hann brosir eins og John Travolta, hefur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er því algjört æöi, ofboðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánægöur með lífið en finnst þó eitt vanta. Paþþal Og þá er bara að finna hressan náunga sem er til í tuskið. Nú er hún komin, myndin sem hefur slegið öll aðsóknarmet og fengið hálfa heimsbyggöina til að gráta af hlátri. John Travofta, Kristie Alley, 01- ympia Dukakls, George Segal og Bruce Wlllis sem talar fyrir Mikey. Flytjendur tónlistar: The Beach Boys, Talking Heads, Janis Jopl- In, The Bee Gees o.fl. Sýnd kl. 5 og 11.15. Frumsýnir spennu-tryllinn: í slæmum félagsskap SV. Mb1. „Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Island er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frábæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fyrr en i október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennumynda á ftalíu. „An efa skemmtilegasta mar- tröð sem þú átt eftir að komast i kynnivið...Loweerfrábær... Spader er fullkominn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „Bad Influence" - þú færð það ekki betral Aðalhlut- verk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Han- son. Framleiðartdi: Steve Tlsch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Nunnur á flótta Frábær grfnmynd sem aldeilis hetur slegið í gegn. Þeir Eric Idle og Robb- ie Coltrane enj frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn i næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna" Aðalhlutverk: Erlc Idle, Robbie Cottrane og Camllle Co- durl. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Seinheppnir bjargvættir Hér er komin þrælgóð grínmynd með stórleikurunum á borð við Che- ech Martin (Up in the smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carra- dine. Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hjólabrettagengið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Helgarfrí með Bernie ANDREW McCARTHÝ LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 ASROLABÍO SJM/22140 Frumsýnir Sá hlær best.. Michael Caine og Elizabeth McGo- vern eru stórgóð í þessari háalvar- legu grínmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem síðast hlær. Leikstjóri: Jan Egleson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miami Blues Leikstjóri og handritshöfundur: Ge- orge Armitage. Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Fred Ward, Jennifer Ja- son Leigh. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Leitin að Rauða október Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Siðanefnd lögreglunnar lichard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stór- kostlega góðir ( þessum lögreglu- thriller, sem fjallar um hið innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgls. Sýnd kl. 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. wjynu im. o. Paradísarbíóið Sýnd kl. 9. Vinstri fóturinn Sýnd kl. 7. 1 LAUGARAS= = Frumsýnir: Aftur til framtíðar III MICHAELJ.FOX CHRISTOPHER LLOYD MARY STEENBURGEN Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka mynda- flokki Steven Spielbergs. Marty og Doksi eru komnir í Villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla, bensín eða Clint Eastwood. Aðal- hlutverk: Michael J. Fox, Christop- her Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Sýnd f A-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15 Buck frændi Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd meö John Candy. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Unglingagengin Gamanmynd með nýju sniði' sem náð hefur miklum vinsældum vest- anhafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóð- ir i kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star of Tomorrow" af bíóeigendum í USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er Rock'n Roll- iö ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bffinnþarf /Hugumver SltX! ----- /qA nlln aAip fln Somir spstro sérleígubíl adrír tak enga áhxttu! Eftircinn -ei aki rteinn UMFEFOAR RAO BÍCBQU € Frumsýnlr spennumyndlna: Þrumugnýr Þessi frábæra þruma er gerð af Sondru Locke sem gerði garðinn frægan í myndum eins og „Sudden impact of the Gauntlet". Hinir stór- góðu leikarar Theresa Russel og Jeff Fahey eru hér f banastuði svo um munar. Þrumugnýr frábær spennumynd. Aðalhlutverk: Ther- esa Russel, Jeff Fahey, George Dzundza, Alan Rosenberg. Framr leiðslustjóri: Dan Kolsrud (Space- balls, Top Gun). Myndataka: Dean Semler (Cocktail, Young Guns). Framleiðendur: Albert Ruddy/ Andre Morgan (Lassiter). Leik- stjóri: Sondra Locke. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sjáumst á morgun Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Farrah Fawcett, Alice Krige, Drew Barr- ymore. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 5 og 9.05. Fullkominn hugur SCHWARZENJ TOTAL RECALL Total Recall toppmynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Tlcotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titlllagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbinson Framleiðendur: Arnon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 7 og 11.05. 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. ágúst 1990 BMHðl Frumsýnir toppþrillerinn: Fimmhyrningurinn The First Power - töppþrlller sumarsins. Aðalhlutverk: Lou Dia- mond Philiips, Tracy Griffith, Jeff Kober, Elizabeth Arlen. Fram- leiðandi: Robert W. Cort. Leikstjóri: Robert Reshnikoff. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrír bræður og bíll sÞrfr bræður og Btll, grfnsmellur sumarsins. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. ;Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fullkominn hugur SCHWARZE Total Recall toppmynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Sharon Stone, Rachel Tlc- otln, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Að duga eða drepast Hard to Kiil toppspenna I hámarki. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Framleiðendur: Joel Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Síðasta ferðin Joe Versus the Volcano Sýnd kl. 5 og 7. f—-------------—-=—------ Bili bíllinn getur rétt staðsettur VIÐVÚRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt öllu máli lUMFEROAR Iráð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.