Þjóðviljinn - 15.08.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.08.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRA UTVARPS OG SJÓNVARPS Geislun matvæla Sjónvarpið Ifl. 20.45 Skiptar skoðanir eru um ágæti og galla seem fylgja geislun ma- tvæla. f þætti Sjónvarpsins í kvöld verður fjallað ítarlega um þær hættur og þá kosti sem kunna að stafa af geislun. Vísindamenn um heim allan telja geislun vera mikilsverða viðbót við niðursuðu og frystingu, en hvað hafa neytendur um þetta mál að segja? í þættinum bragða sjálf- boðaliðar á geisluðum og óg- eisluðum mat til að meta bragð, áferð og útlit. Pýðandi er Gauti Kristmannsson. Fellíní mynd Sjónvarpið kl. 21.35 Nætur Cabiríu (La Notti di Ca- biria) nefnist mynd meistara Fell- ínís sem verður á dagskránni í kvöld. Nætur Cabiríu var gerð árið 1957, og hlaut hún Óskars- verðlaun sem besta erlenda mynd ársins. Eins og í La Strada leik- stýrir meistarinn hér konu sinni, leikkonunni Giuliettu Masina. Sögusvið myndarinnar er út- hverfi Rómaborgar þar sem Mas- ina túlkar hina góðhjörtuðu vændiskonu, sem lært hefur að sætta sig við óhamingjuna en glatar þó aldrei trú á lffið sjálft þrátt fyrir andstreymi. Hún kynnist karlmönnum af ýmsu tagi, m.a. ungum og myndar- legum kvikmyndaleikara og hlé- drægum bókhaldara. f þeim síðarnefnda telur gleðikonan sig sjá mann sem stofna megi með fjölskyldu og heimili. Auk Mas- inu leika í myndinni Francois Perier, Amedeo Nazzari, Franca Marzi og Dorian Gray. Þýðandi er Steinar V. Árnason. Tvíkvæni Stöð 2 kl. 23.05 í þessri nýlegu mynd þykir manni nokkrum hann lentur í ógöngum þegar hann í ógáti barnar ástkonu sína. Ekki telur hann sig geta leyst málið á annan hátt en þann að giftast stúlkunni, en án þess að skilja við eiginkonuna. Karl gerir sig þannig sekan um tvíkvæni. Um hríð kemst ekkert upp um glæp mannsins, en þegar börnin fara að grennslast fyrir um hagi föðurins fer heldur betur að hitna í kolunum. SJÓNVARPIÐ 17.50 Sfðasta risaeðlan (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Sigurgeir Stein- grímsson. 18.20 Þvottabirnirnir (Racoons) Banda- rísk teiknimyndaröð. Leikraddir Þórdfs Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Úrskurður kviðdóms (10). (Trial by Jury) Leikinn bandarískur mynda- flokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Umboðsmaðurinn (The Famous Teddy Z) Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Tommi og Jenni Teiknimynd. 20.00 Fróttir og veður 20.30 Grœnir fingur (17) Húsgögn f garðinum I þættinum verður kynnt það úrval stóla, bekkja og borða fyrir garða sem f boði er en einnig verður sýnt hvað fólk getur gert með eigin höndum. Um- sjón: Hafsteinn Hafliðason. Dagskrár- gerð Baldur Harnkell Jónsson. 20.45 Gelslun matvæla (Food Irradia- tion) Ný bresk heimildamynd um geislun matvæla en sú geymsluaðferð hefur vfða mætt mikilli andstöðu neytenda. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 21.35 Nætur Cabiriu (La Notti di Cabiria) Itölsk bíómynd frá 1957. Þar segir frá hjartagóðri vændiskonu f Rómaborg sem missir ekki trúna á Iffið þrátt fyrir mikið andstreymi. Myndin vann til óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins 1957. Leikstjóri Federico Fellini. Aðalhlutverk Giulietta Masina, Francois Perier, Amedeo Nazzari, Fra- nca Marzi og Dorian Gray. Þýðandi Steinar V. Árnason. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Nætur Cabiriu framhald 23.40 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar (Neighbours) Ástralsk- ur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 Skipbrotsbörn (Castaway) Ástr- alskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 17.55 Albert feiti (Fat Albert) Teiknimynd um þennan viðkunnanlega góð- kunningja barnanna. 18.20 Funi (Wildfire) Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 í sviðsljósinu (After hours) Frétta- þáttur úr heimi afþreyingarinnar. 19.19 19.19 Fréttir, veðurog dægurmál. 20.30 Murphy Brown Gamanmynda- flokkur um kjarnakvendið Murphy og fé- laga hennar hjá FYI. 21.00 Okkar maður Bjarni Hafþór Helga- son bregður upp svipmyndum af at- hyglisverðu mannlifi norðan heiða. i þessum þætti er rætt á léttu nótunum við nokkra veiðimenn I Laxá I Aðaldal um veiðidelluna og lygilegar veiðisögur. 21.15 Njósnaför II (Wish Me Luck II) Framhald þessa spennandi mynda- flokks. Þetta er sjötti og næstsíðasti þáttur. 22.05 Rallakstur (Rally) Fimmti þáttur af átta I ítölskum framhaldsflokki sem fjall- ar, eins og nafnið bendir til, um rallkappa. 23.05 Tvfkvæni (Double Standard) Mað- ur nokkur lendir heldur betur I vand- ræðum þegar ástkona hans verður ólétt. Til að bjarga málunum giftist hann henni og gerist þar með sekur um tví- kvæni. Þetta gengur I talsverðan tíma, eða þangað til börnin fara að grennslast fyrir um hagi föður síns. Aðalhlutverk: Robert Foxworth, Pamela Bellwood og Michele Greene. 00.50 Dagskrárlok RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Guöjónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárlð - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóðkl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.03 Fréttir. 9.03 Litll bamatfminn: „Á saltkráku" eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn-FráNorðurlandi Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið Umsjón: Margrét Ágústsdóttir: 10.10 Veðurfregnir. Elísabet Brekkan og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Barber, Joli- vet og von Koch Fimm söngvar eftir Samuel Barber. Roberta Alexander syngur, Tan Crone leikur með á pfanó. Serenaða fyrir tréblásarakvintett eftir André Jolivet. Blásarakvintett Björg- vinjar leikur. Konsertínó fyrir trompet, strengjasveit og píanó eftir André Joli- vet. Wynton Marsalis leikur á trompet með hljómsveitinni Fílharmóníu; Esa- Pekka Salonen stjórnar. Þrfr skandi- navískir dansar eftir Erland von Koch. Filharmóníusveitin í Múnchen leikur; Stig Westerberg stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr RÁS 2 Kjarnakvendið Murphy Brown skemmtir áhorfendum Stöðvar 2 kl. 20.30 í kvöld. 10.30 Úr bókaskápnum Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mið- vikudags í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabóklnni. (Einnig úvarpað um kvöldiö kl. 22.25). 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Súðavfk Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði). (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin", eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýð- ingu Jóns Karls Helgasonar (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonfkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Elín Pálmadóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarþað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veourfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvaðan fáum vlð vatnið? Meðal efnis er 27. lestur „Ævintýraeyjunnar" eftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: 19.30 Auglýsingar 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti Dúett I A-dúrópus 18 núm- er 5 eftir Johann Christian Bach. Hans Fagius og David Sanger leika fjórhent á orgel. Allegro úr konsert f D-dúr fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Johann Baptiste Vanhal. Ludwig Streicher leikur með Kammersveitinni f Inns- bruch; Othmar Costa stjórnar. 20.15 Nútfmatónllst Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.00 Á ferð Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurlekinn þáttur frá föstu- dagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: „Ástá Rauðu ljósi“ eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur Guð- rún S. Gisladóttir les (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þátt- ur frá hádegi). 22.30 Suðurlandssyrpa Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- morgni). 23.10 Sjónaukinn Þáttur um erlend mál- efni. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Iffs- ins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðar- dóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglsfréttir- Sólarsumar held- ur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinnl útsendingu, sfmi 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskffan - „Blonde on Blonde með.Bob Dylan frá 1966 21.00 Úr smlðjunni - Crosby Stills Nash og Young Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Endur- tekinn þáttur frá liðnum vetri). 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttúr frá laugardegi á Rás 2). 02.00 Fróttir. 02.05 Norrænir tónar Dægurlög frá Norðurlöndum. 03.00 I dagsins önn - Súðavfk Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði). 03.30 Glefsur Urdaagurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram að leika næturlög. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram ísiand Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. UTVARP ROT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ...mJoP.ThiKHJUJttti t III *JjU4 W JIM «r O Mbumm)t*wxK ntm m tivftu mimi ***** HUMCUm • ND WMO U0H 1 CNTtAFB Ut( m Hti inmimU h i* (wak%ju h wFrwr pt um «u. MtnríttNiiAiFUUiif tr A*MU4éNnr* mirtnniai* t U I* tf* U NlMM K Utf A4IVFIC m fM«N UáHtiH u ármxuj wtyt wí a iua tonnc (LAvoAOHoiiena to xoiNxoíiHfNöoha iíuiAJioto turotusw u i HibíXQA W U IÍÁ U AAÍMAM <AÍ H MilO HO AnHltHi dU(UW OUC HlSf »IWt tÚ Í0HG NIVlOlC UOIBÁ OUfttl SU » isum (knituKm iwu ciAto.uotu »u imkx tut! 'ifMtU rv» UiMffa UOCtfdU AAlNKUUYMm/ (MllMtrao HO fTMA MMl» Uiillf AMCI1I Ulli *f ft (IIW> I ll\ m tdf II JfllPAtlN Oti (tf / upnro MWAU tðMvrACOft WAAmo rrnA voUAJl iifc!*i9W*M<WiUK0.r«llt FrfMiTUiWaMM Nl M U'f'ulMfB.WlU la/lMf'OMNM »» HO/yUIK N| 141 (Ifiikl ílltt *01 M'NFF fAtU0( íua n imi ttiiu quh mu sHuik (tu Mw tit un nuv (Mtiiriia ih'HAin a (thru wocnx msuí X US (JAiKU WJlfHPð Qúf Ctvm L ilAt/90 (IV (Ut QUl NO (lUlitUl Ht Ullt CUlUtKiOA} Y Mí (II UfMftti A4NU4 ItlC UUHíi II v/fl YiUMTAf vfijia yiAllHNðfl on» IUAUA0 (Ultð YÁ MiniAitu vtuii M iÍN Ht(ttíM6* UMl U ll » v*ðt vj JU u ujm w u ia mu u n 5* n tútod o(i »tiin nht in kuíi ni o iri ii* vru oiw 0(4 otr MMf lilir.D (IHUOIII Uli KUOW otli Þú ert ómögulegur áheyrandi! Ég gerði það Kobbi! Ég gerði það sem þú sagðir. Ég rak spýtu í dekkið á morðóða hjólinu. Pegar það reyndi að ráðast á mig, stökk ég til hliðar og tuskaði það til þar til það varð örmagna og þá hleypti ég loftinu úr dekkjunum! Haha! Ætli þetta andstyggilega] tól reyni meira. Við erum of klárir fyrir það. Maðurinn sigrar vélina! 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. ágúst 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.