Þjóðviljinn - 09.11.1990, Blaðsíða 3
Konur
mótmæla
prófkjörum
Kvenréttindafélag íslands
mótmælir prófkjörum og telur
vafasamt að þau séu rétta leiðin
til að satyrkja stöðu kvenna á
framboðslistunum.
Kvenréttindafélagið hélt held-
armót í Munaðamesi um síðustu
helgi og var aðalumræðuefnið
staða kvenna á vinnumarkaði og
sérstaklega launamunur kvenna
og karla.
Á fundinum kom ffam að fé-
lagskonur em uggandi um hag og
gengi kvenna í stjómmálum í ljósi
þess hvemig þeim hefur reitt af í
prófkjömm stjómmálaflokkanna
að imdanfomu.
í lok fundarins var samþykkt
ályktun þar sem fram kemur að
fundurinn óttast að hlutur kvenna
á framboðslistum stjómmála-
flokkanna í komandi kosningum
batni ekki frá því sem nú er.
„Fundurinn ítrekar nauðsyn
þess að í lýðræðisþjóðfélagi verði
hlutur karla og kvenna við
ákvarðanatöku jafhaður,“ segir í
lok ályktunarinnar.
-Sáf
Norræna
list- og
listiönaöar-
nefndin
auglýsir
eftir starfs-
krafti
Norræna listamiðstöðin í
Sveaborg í Helsinki hefur aug-
lýst eftir áhugamönnum um
þátttöku í starfi Norrænu list-
og listiðnaðarnefndarinnar,
sem sett var á laggirnar 1. apríl
1990 af mennta- og menningar-
ráðherrum Norðurlandanna.
Nefnd þessi var sett á laggim-
ar samkvæmt norrænu verkefna-
áætluninni um mehningarsam-
vinnu Norðurlandanna, sem sam-
þykkt var í mars 1988. Vekefni
Norrænu list- og listiðnaðar-
nefhdarinnar er að styrkja nor-
ræna samvinnu á öllum sviðum
lista og listiðnaðar. Nefndin mun
þannig veita styrki til verkefna á
sviði myndlistar, byggingarlistar,
iðnhönnunar, listiðnaðar og list-
vefhaðar. Jafnframt er nefndinni
ætlað að miðla upplýsingum um
norræna listastarfsemi, bæði inn-
an og utan Norðurlandanna. Þá á
nefndin einnig að örva bama- og
æskulýðsstarf á listasviðinu.
Aðalstöðvar nefhdarinnar
verða í Norrænu listamiðstöðinni
í Sveaborg í Helsinki.
Það er norræna ráðherra-
nefndin sem tilnefnir nefhdar-
menn samkvæmt tillögum við-
komandi ríkisstjómar, og skulu
þeir hafa víðtæka þekkingu á
starfssviði nefndarinnar.
Umsóknir um starf í nefhdinni
er hægt að senda til Nordisk
Konstcentmm, c/o StafTan
Carlén, Sveaborg, SF-00190
Helsinki, sími (9)0-668143. Um-
sóknarfrestur er til 15. nóvember.
Nú er kömið að síðustu afgreiðslu Apple Macintosh-tölvanna, skv. ríkissamningi Innkaupastofnunar
ríkisins og Apple-umboðsins, sem veitir kennurum, nemendum á háskólastigi, nemendum V.Í.,
ríkisfyrirtækjum, ríkisstofnunum, sveitarfélögum landsins og starfsmönnum þeirra allt að 51% afslátt.
Tölvur:
Macintosh Plus lMb/ldrif
Macintosh Plus 1/HD20
Macintosh Classic 2/40
Macintosh SE/30 2/40
Macintosh SE/30 4/40
Macintosh IIsi 2/40
Macintosh IIsi 3/40
Macintosh IIsi 5/80
Macintosh IIci 4/40
Macintosh IIci 4/80
Macintosh Ilfx 4/80
Macintosh Ilfx 4/160
Macintosh Portable 1/40
Lyklaborð:
Almennt lyklaborð
Stórt lyklaboxð
Doðsverð Listaverð Afel,
59.601 72.0Q0 17%
89.000 110.602 20%
132.392 160.000 17%
196.671 296.000 34%
219.344 328.000 33%
246.532 298.000 17%
281.892 342.000 18%
316.826 384.000 17%
337.714 512.000 34%
363.910 552.000 34%
487.467 742.000 34%
548.591 834.000 34%
256.070 386.000 34%
6.200 9.600 35%
11.002 17.000 35%
Prentarar:
ImageWriter II
Personal LaserWriter SC
Personal LaserWriter NT
LaserWriter II NT
LaserWriter IINTX
Skjáir, kort o. fl:
Mac II sv/hv skjár 12"
Mac II litaskjár 12"
Mac II litaskjár 13"
Mac skjákort 4*8
Macskjákort 8»24
Skjástandur
Reikniörgjöná í MacIIsi
ImageWriter arkamatari
Apple-skanni
Aukadrif 800K sértilboð
Tilboðsverð: Listaverð: Afsl.
41.340 59.000 30%
116.391 162.000 28%
177.515 254..000 30%
238.639 374.000 36%
273.567 430.000 36%
19.123 29.400 35%
39.796 48.000 17%
54.051 83.100 35%
43.113 52.000 17%
58.865 71.000 • 17%
4.279 6.600 35%
16.416 19.800 17%
9.605 22.000 35%
95.004 146.000 35%
14.800 29.500 50%
Við vekjum sérstaka athygli á tilboðsverði Macintosh Plus-tölvanna,
sem gildir aðeins á meðan birgðir endast. Þær er hægt að fá bæði með 20 Mb harðdiski og án,
en sala á Macintosh Plus hefur verið ótrúleg undanfarna mánuði.
Pantanir berist Birgi Guöjónssyni
í Innkaupastofnun ríkisins fyrir
13. nóvember '90
Ath. Verð gætu breyst ef verulegar breytingar verða ágengi dollars.
Innkaupastofnun ríkisins
Borgartúni 7, sími 26844
Radíóbúðin hf.
Sími: (91) 624 800
Apple-umboðið
Skipholti 21,105 Reykjavík