Þjóðviljinn - 09.11.1990, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 09.11.1990, Blaðsíða 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR n r SJONVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litli víkingurinn. (4). 18.20 Hraöboöar. (12). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Aftur í aldir. (3). Svarti dauði. 19.25 Leyniskjöl Piglets. 19.50 DickTracy-Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vinir Dóra. Tónleikar á Hótel Borg. 21.30 Bergerac. (10). 22.25 Dauöasök. Bandarisk/ástr- ölsk sjónvarpsmynd I tveimur hlutum. 1983 voru tveir ungir Ástr- alir handteknir á flugvelli í Malasíu meö heróín í fórum sinum. Sam- kvæmt lögum þar (landi voru þeir dæmdir til dauða. Móðir annars þeirra leggur sig alia fram til að bjarga þeim. 00.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14.30 fþróttaþátturinn. Úr einu ( annað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Crystal Palace og Arsenal. 16.45 Hrikaleg átök 1990. 1. þáttur. 17.20 Barcelona - Fram. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd. (4). 18.25 Kisuleikhúsið (4). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Háskaslóöir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Lff í tuskunum. 21.00 Fyrirmyndarfaðir. 21.30 Fólkið í la Sellátrum. 22.00 Síðustu afrek Ólsenliðsins. Dönsk gamanmynd frá árinu 1974 um ýmis uppátæki Olsen-félag- anna. 23.30 Dauðasök. Seinni hluti. 01.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Meistaragoif. GTE Byron Nelso-mótið í Irving í Texas. 15.00 fslendingar í Kanada. Land- ar í borgum. 3. þátturinn um land- nema í Vesturheimi. 15.30 Maöur er nefndur: Valur Gislason. Jónas Jónasson ræðir við Val Gíslason leikara. Áður á dagsrká 16.8.1981. 16.15 Rokkverðlaunahátíðin 1990. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytj- andi Skúli Svavarsson kristniboði. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Mikki. 18.45 Ungir blaðamenn. (2). ( þátt- unum segir frá fjórum krökkum sem fá að fylgjast með vinnu við dagblað í viku. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. (23). 19.30 Fagri-Blakkur. (2) 20.00 Fréttir og Kastljós. Kastljósi beint að málefnum landsbyggðar- innar. 20.50 Ófriður og örlög. (5). Banda- landinu. Guðrún á riskur myndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Þar er rak- in saga Pugs Henrys og fjöiskyldu hans á erfiðum tímum. 21.40 f 60 ár. Islenska Sjónvarpiö. Þáttaröð gerð í tilefni af 60 ára af- mæli Ríkisútvarpsins hinn 20. desember. 21.55 Séra Matthías á Akureyri. Gísli Jónsson fyrrverandi mennta- skólakennari leiðir sjónvarps- áhorfendur um slóðir séra Matthí- asar Jochumssonar á Akureyri. 22.40 Úr Listasafni fslands. Hrafn- hildur Schram fjaliar um verkið Frá Vestmannaeyjum eftir Júliönu Sveinsdóttur. 22.50 Fyllibyttan. Sænsk sjón- varpsmynd eftir Lars Molin, byggð á leikriti finnska skáldsins Henriks Tikkanens 23.45 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn Blandað er- lent barnaefni. Endursýndur þátt- urfrá miðvikudegi. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulíf (5) (Families) Ástralskur framhalasmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Úrskuröur kviödóms (23) (Trial by Jury) Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Svarta naðran (2) (Blackad- der Goes Forth) Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Ro- wan Atkinson. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.05 Litróf Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Arthúr Bjorgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.35 íþróttahorniö Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knatt- spyrnuleikjum vfðs vegar I Evr- ópu. 22.00 Þrenns konar ást (6) (Tre kárlekar) Sjötti þáttur Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist I Svíþjóð á fimmta tug aldarinnar. Aðalhlutverk Samuel Fröler, Ing- var Hirdwall, Mona Malm og Gust- av Levin. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. (Nordvision - Sænska 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.25 Dagskrárlok STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar. 17.30 Túni og Tella. 17.35 Skófólkið. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Myndrokk. 18.30 Bylmingur. 19.1919.19. 20.10 KæriJón. 20.40 Ferðast um tímann. 21.30 Örlög í óbyggðum. Hér segir frá ungri konu sem á velgengni að fagna i iistaverkasölu, en gæfa hennar snýst við þegar viðskipta- félagi hennar stingur af til Brasiliu meö sameiginlega peninga þeirra. 23.00 Góður, illur, grimmur. Þetta er þriðji og síðasti spagettívestr- inn sem hörkutólið Clint Eastwood lék i. 01.40 Blessuð byggðastefnan. Frjósamt landbúnaðarhérað er að leggjast I eyði vegna þess aö vatni hefur verið veitt þaðan til þéttbýlisins. Miöaldra ekkja hefur barist gegn þessu, en allt virðist um seinan þvi vatnsbirgðir hennar enj á þrotum. 03.15 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Táningarnir I Hæðargerði. 11.20 Herra Maggú. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Tinna. 12.00 (dýraleit. 12.30 Kjallarinn. 13.00 Á uppleið. Þriggja stjörnu mynd byggð á skáldsögu John O'Hara. Paul Newman er hér i hlutverki ungrar stríðshetju sem reynir að ávinna sér virðingu föður síns með því að ná góðum árangri f fjármálaheiminum. Þetta mark- mið hans veldur því að hann van- rækir eiginkonu sína og hún leitar á önnur mið. 15.25 Dáðadrengur. Þetta er ein af fyrstu myndum stórstirnisins Tom Cruise, en hér fer hann með hlut- verk ungs manns sem dreymir um að verða verkfræðingur. Faðir hans og bróðir eru báðir námu- verkamenn og eina leiö hans til að komast i háskóla er að fá skóla- styrk út á hæfni sína i fótbolta. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Hvað viltu verða? Kennara- starfið. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldusögur. 22.30 Milli skinns og hörunds. Sjö vinir frá því á menntaskólaárunum hittast aftur þegar sameiginlegur vinur þeirra deyr. Við endurfund- ina rifja þau upp gamla tíma og segja frá því, sem þau hafa veriö að fást viö, og kemur þá vel í Ijós hve ólík þau eru. Einn er fíkni- efnasali, annar er sjónvarps- stjarna, önnur er læknir, hin er húsmóöir o.s.frv. 00.15 Ærsladraugurinn 3.1 þessari þriðju mynd um ærsladrauginn flytur unga stúlkan, sem er búið að vera að hrella f fyrri myndum, til frænda sins, en aílt kemur fyrir ekki, draugurinn gefst ekki upp. Það, sem er dularfyllst við þetta allt saman, er þaö að leikkonan unga, Heather O'Rourke, lést á sviplegan hátt fjórum mánuðum áður en myndin var frumsýnd. Stranglega bönnuð bömum. 01.50 Milljónahark. Myndin segir frá fjórum ólíkum manneskjum sem valdar eru af handahófi af Stöð 2 laugardag kl. 22.05 Milli skinns og hörunds Stöð tvö sýnir þijár kvikmyndir á laugardagskvöldið og ein þeirra þer heitið Milli skinns og hörunds (The big chill). Kvikmyndahandbók gefur myndinni þijár stjömur. Hér segir frá sjö vinum frá því á menntaskólaárun- um. Þau hittast aftur og við endur- fundina rifja þau upp gamla tíma og segja ffá því sem þau hafa verið að fást við. Þá kemur vel í ljós hve ólík þau eru. Einn er flknieihasali, annar er sjónvarpsstjama og svo framvegis. Þekktir leikarar fara með aðalhlut- verkin í þessari mynd ffá árinu 1983. Þar má nefha William Hurt, Tom Ber- enger, Kevin Kline, Glenn Ciose, Meg Tilly og Jeff Goldblum. Leik- stjóri er Lawrence Kasdan. Sjónvarpiö föstudag kl. 22.25 Dauöasök í tveimur hlutum Föstudagsmynd Sjónvarpsins heitir Dauðasök (Dadah is death). Hún er jafhffamt laugardagsmynd Sjón- varpsins, þvi síðari hluti hennar verð- ur sýndur annað kvöld. Hér er á ferð bandarísk/áströlsk sjónvarpsmynd undir leikstjóm Jerry London. Heiti myndarinnar er fengið úr mállýsku Malasíubúa, en þar þýðir dadah eitur- lyf. Árið 1983 settu yfirvöld í Malas- íu ný og hert viðurlög við eiturlyfja- smygli, þar sem slík iðja var lýst dauðasök. Fyrstu sakamennimir sem guldu þessarar nýbreytni vom Ástral- íubúar tveir. Mál þeirra vakti heimsat- hygli á sínum tíma, ekki síst fyrir bar- áttu móður annars þeirra fyrir lífi og ffelsun $onar síns. Málið dróst mjög á langinn og liðu þijú ár áður en dómur féll. Sjónvarpsnjyndin segir ffá þess- um atburðum. I aðalhlutverkum em Julie Christie, Hugo Weaving, John Polson og Sarah Jessica Parker. tölvu til að verða samferða hvern dag til vinnu. Samskiptin eru frem- ur lítil og mæla þau vart orð af vör- um, en breyting verður skyndilega þar á þegar þau finna milljón doll- ara falda í bifreiðinni sem þau eru ávallt samferða I. 03.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Geimálfarnir. 09.25 Naggarnir. 09.50 Sannir draugabanar. 10.15 Mímisbrunnur. 11.10 Perla. 11.35 Skippy. 12.00 Popp og kók. 12.30 Jane Fonda. Seinni hluti myndar um leikkonuna Jane Fonda, þar sem farið er yfir ævi hennar og störf. 13.20 ftalski boltinn. Bein útsend- ing frá ítölsku 1. deildinni. Atlanda og A.C. Mílanó munu ieiöa saman hesta sína. 15.20 Golf. Björgúlfur Lúðvíksson mun lýsa því sem fyrir augu ber á Opna Dunhill mótinu. 16.10 Beverly Hills ormarnir. Gamanmynd um auðugan strák sem lætur ræna sér til að ná at- hygli fjölskyldunnar. 17.45 Veðurhorfur veraldar. Þetta er 2. þáttur athyglisverös fræðslu- þáttar um manninn og þau áhrif sem hann hefur haft á veðurfarið. 18.35 Viðskipti í Evrópu. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Björtu hliöarnar. Eggert Skúlason fær til sfn þá Kari Bridde bakara og skotveiöimann, og Sól- Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu „Klói segir frá“ eftir Annik Saxegaard. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunaukinn. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Lauf- skálinn. 0.40 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgun- auki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 i dagsins önn — Einstæöar mæður. 13.30 Hornsóf- inn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an: „Undir gervitungli" eftir Thor Vil- hjálmsson. 14.30 „Leðurblakan", for- leikur eftir Johann Strauss. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 „Dardanus", svíta eftir Jean- Philippe Rameau. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Úr slðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagsbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 rimsframs. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.05 (slenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna „Muftipufti“ eftir Verenu von Jerin. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Á afmæli Bellmans. 20.00 Kotra. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.25 Leikrit mánaðar- ins: „Brennandi þolinmæöi" eftir An- tonio Skarmeta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rasum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa f Háteigskirkju. 12.10 Ut- varpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veourfregnir. Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Af vfkingum á Bretlandseyjum. 15.00 Sungið og dansaö í 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Erindi. 17.00 Sinfónfa númer2 f e-moll ópus 27 eftir Sergei Rach- maninoff. 18.30 Tónlist. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljóm- plöturabb. 21.10 Kíkt út um kýraug- að. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leik- hústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miönæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. 7.45 Listróf. 8.00. 8.10 Morgunauk- inn. 8.16 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskála- sagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 10.10 Þjónustu- og neyt- endamál. 10.30 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegis- tónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Frétta- yfiriit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 13.05 ( dagsins önn - Peningar. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu Ijósi. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. Vita skaltu. 17.30 Tónlist á sfðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn oa veginn. 19.50 (slenskt mál. 20.00 I tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið f blööin. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Níu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Nfu fjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 20.30 Gullsklfan. 21.00 Á djasstónleikum - Dixiland- gleði f Texas. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Lauaardagur 8.05lstoppurinn. 9.03 Þetta líf, þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helg- arútgáfan. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Sade. 20.30 gullskífan. Kvöld- tónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Sunnudagur 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villi- andarinnar. 10.00 Helgaaitgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu- dagssveiflan. 15.00 Istoppurinn. 16.05 Spilverk þjóðanna. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 (s- lenska gullskifan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landið og miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið í blöðin. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Níu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Nætur- útvarp á báðum rásum tii morguns. ÚTVARP RÓT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 mund T. Einarsson fiskifræðing og skotveiðimann f létt spjall. 21.45 Akureldar III. Við skildum við þau Bluey og Dusty f lok seinni heimsstyrjaldarinnar sem óneit- anlega skildi eftir sig djúp ör á þessu litla ástralska samféiagi. Við tökum aftur upp þráðinn árið 1951 og bæjarlífið hefur veriö til- tölulega friðsælt og velmegandi. Þegar tillaga um allsherjarat- kvæðagreiðslu um ný lög, sem banna kommúnistískan áróður, eru kunngjörð fer allt f bál og brand og þaö kemur til uppgjörs hjá flölskyldum og vinum. 2. hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.25 Spillt vald. Sannsöguleg mynd þar sem greinir frá þrem síöustu árum stjórnmálamannsins Huey R Long, en hann var oft á öndverðum meiði við aðra stjóm- málamenn og var myrtur árið 1935. Bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Nágrannar. 17.30 Depill. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 í dýraleit. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19 20.10 Dallas. 21.05 Sjónaukinn. 21.35 Á dagskrá. 21.50 Akureldar III. Þetta er seinni hluti áströlsku framhaldsmyndar- innar um smábæ í Ástralíu, þar sem kemur til uppgjörs vina og ættingja vegna nýrra laga. 23.30 Fjalakötturinn. Þessi kvik- mynd er gerð eftir samnefndri metsölubók Kurt Vonnegut. Hér segir frá fyrrverandi hermanni sem lifði af vistina í fangabúðum nasista í Dresden. Leikstjóranum, George Roy Hill, tekst á eftir- minnilegan hátt að opna okkur hugarheim þessa manns og láta okkur skynja þann raunveruleika sem hann upplifir, ásamt sterkum áhrifum fantasíunnar sem halda honum gangandi. Stranglega bönnuð bömum. 01.10 Dagskrárlok. ídag 9. nóvember föstudagur. 313. dagur ársins. Sól- arupprás f Reykjavik kl. 9.36 - sól- arlag kl. 16.47. Viðburðir Skúli Magnússon dáinn 1793. Magnús Ásgeirsson skáld fæddur 1901. Verkamannaráð taka völdin [ stórum hluta Þýskalands 1918. Gút- tóslagurinn 1932. (slenskir andfas- istar skera niöur hakakrossfána þýska skipsins Eider 1933. (sland tekiö í Sameinuðu þjóðimar 1946. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.