Þjóðviljinn - 15.11.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.11.1990, Blaðsíða 9
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið I Reykjavlk Borgarmálaráð Fundur ( borgarmálaráði Alþýðubandalagsins 1 Reykjavík ( flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105, (dag, miövikudaginn 14. nóv- ember, kl. 17.15. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn I Skálanum fimmtudaginn 15. nóv- ember kl. 20.30. Umræðuefni verður um framboðsmál á Reykjanesi vegna kom- andi alþingiskosaninga. Félagar, fjölmennum á fundinn. Stjórnln Alþýðubandalagið Akureyri Umræðufundur Umræðufundur um málefni aldraðra á Akureyri verður fimmtu- daginn 15. nóvember kl. 20.30, hjá Sigrúnu, Hamarstlg 35. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að mæta. Laugardagsfundur A.B.R. 17. október kl. 10. f.h. í Rislnu Hverfisgötu 105 Málefni unglinga Laugardaginn 17. nóvember n.k. kl. 10 f.h. verð- ur haldinn opinn fundur að Hverfisgötu 105. A fundinum verður rætt um hvert stefnir I málefn- _ um unglinga I Reykjavík I dag og hvaða leiðir Snjólaug séu til úrbóta. Myndi t.d. unglingahús I miðbæn- um vera til bóta? Snjólaug Stefánsdóttir uppeld- isfræöingur mætir á fundinn og opnar umræðuna. Félagar! Fjölmennið á fundinn og takið þátt I umræöum. Alþýðubandalagið I Reykjavík Æskulýðsfylkingin f Reykjavfk Alþýðubandalagið I Reykjavtk Félagsfundur Félagsfundur Alþýðubandalagsins I Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 21. nóvember nk. kl. 20.30, að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Kosning kjörnefndar vegna væntanlegra alþingis- kosninga. Tilhögun kosningaundirbúnings. Félagar, fjölmennið á fundinn. Stjóm ABR Laugardagsfundur ABR Málefni unglinga Laugardaginn 17. nóvember nk. kl. 10 fyrir hádegi verður félags- fundur aö Hverfisgötu 105. Á fundinum verður rætt um hvert stefnir I málefnum unglinga I Reykjavlk I dag og hvaða leiðir séu til úrbóta. Myndi t.d. unglingahús I miðbænum verða til bóta? Framsögur og umræður. Félagar, fjölmennið á fundinn og takið þátt I umræðum. Alþýðubandalagið f Reykjavík Æskulýðsfylkingin f Reykjavfk Ólafur Ragnar Steingrlmur Svanfrlður Leiö íslands til markaðsbúskapar 500 daga áætlun Þjóðlffs Birting boðartil opins stjórnmálafundar fimmtudaginn 15. nóvem- ber I Arsal Hótel Sögu og hefst hann kl. 20.30. Forystumenn I fslenskum stjórnmálaflokkum, þau Friðrik Sop- husson, Kristín Einarsdóttir, Jón Sigurðsson, Ólafur Ragnar Grlmsson og Steingrlmur Hermannsson ræða um áætlunina og segja álit sitt á henni. Eftir framsöguræðurnar verða pallborðsumræður með fyrirspurn- um úr sal, sem höfundar áætlunarinnar, þeir Guðmundur Ólafs- son hagfræðingur og Jóhann Antonsson viðskiptafræðingur taka þátt I. Fundarstjóri verður Svanfrlður Jónasdóttir. AC0 15ára Tölvufyrirtækið ACO minnist nú 15 ára afmælis fyrirtækisins, en það var stofriað árið 1975. Starfssvið fyrirtækisins hefrir frá upphafi snúið að tölvum og tölvu- þjónustu. Innan grafíska iðnaðar- ins hefur ACO verið í fararbroddi og unnið mikið starf að tölvuvæð- ingu prentsmiðjanna. í tilefni af afmælinu býður ACO viðskiptamönnum sínum og vinum að líta inn og ræða málin, kynna sér ýmis afrnælistilboð og skoða það nýjasta í tölvum og skrifstofrivélum. Meðal nýjung- anna eru geislaprentarar, geislask- anner og ný tölvulína ffá Banda- ríkjunum. Verslunin og skrifstof- umar verða opnar í dag og á morgun frá kl. 9 til 17 og á laugar- dagffákl. lOtil 16. Starfsfólk ACO. Efri röð frá vinstri: Margeir Reynisson, Þórhallur Þór- hallsson, Kristinn Kristinsson, Jón Gunnar Jónsson, Áki Jónsson, Hjört- ur Ámason, Hilmar Sturluson, Gunnar Már Gunnarsson. Neðri röð frá vinstri: Helga Jónsdóttir, Bjami Ákason, Þór Ólafsson og Ingibjörg Ein- arsdóttir. FLÓAMARKADURINN Ýmisiegt Gufubað Heill klefi með öllu nær ónotað. Slmi 96-27991. Til sölu Breuer hægindastóll, svartur, 3 ára. Einnig kassi fyrir skíði til að hafa á bilþaki, gerð Thule 250. Kassinn er nýr. Einnig óskast keypt eldavélarplata m/4 hellum. Slmi 13144. Trékista Óska eftir að kaupa trékistu. Á sama stað fæst sv/hv sjónvarp gefins. Slmi 671057 e. kl. 18. Til sölu Átta IKEA hillur (Ivar) og gaflar, sjálfstandandi tréhillur, rautt 12 gíra karimannsreiðhjól, Message 860 ST ritvél með tösku, græn vetrarkápa stærð XL, brúnn kari- mannsleðurjakki stærð XXL og létt Ijósbrún kápa stærð 48. Slmi 12116. Kormákur eða Judy. Ýmis húsgögn Nýlegt baðborð fyrir böm, 2 bama- rimlarúm m/dýnum og fururúm með góðri dýnu (2x0.9 m) til sölu. Uppl. I slma 45008 e. kl. 17. Húsnæöi Herbergi-íbúð Leigjum út íbúð eða stök herbergi fyrir ferðafólk I Kaupmannahöfn. Slmi 9045-31-555593. Húsgögn Til sölu Þriggja sæta sófi og þrír stólar, sófaborð og slmaborð. Selst fyrir lítið. Á sama stað fæst gefins eins manns svefnbekkur. Slmi 40169. Kojur Kojur, lengd 1,5 m til sölu. Slmi 53947 e. kl. 13. Fururúm Fururúm 1 1/2 breidd með dýnu til sölu. Slmi 40072. Forstofuhúsgögn Til sölu eru forstofuhúsgögn frá 6. áratugnum, spegill og slmaborð. Spegillinn er 70x110 sm I þykkum harðviðarramma og slmaborðið b:58, d:41 og h:62 sm. með 1 skúffu og hillu. Sími 623909 e. kl. 18. Heimiiis" og raftæki fsskápur Góður (sskápur óskast keyptur. Símar 624838 eða 625272. Videótæki Óska eftir góðu videótæki til kaups. Verðhugmynd ca. 20.000 kr. Uppl. I slma 40297. fsskápur Óska eftir litlum ísskáp, helst ódýr- um. Slmi 688119. Þurrkari Kenwood þurrkari, tekur ca. 4 klló til sölu á kr. 10.000. Kostar nýr kr. 20.000. Þurrkarinn er 2 ára gamall ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 og mjög lítið notaður. Sími 20601 e. kl. 15. Til sölu Óska eftir að selja nýlegan D og R 16 rása mixer. Uppl. I síma 11287 eða 21255. Indriði. Ljósritunarvél Minolta EB 350 Z til sölu. Slmi 43311. Baðvaskur Lítill baðvaskur óskast, þvl minni þvl betra. Uppl. gefur Rósa I slma 41186. Eldavél Rafha eldavél I góðu lagi til sölu á Hofsvallagötu 17, 2.h.v. Hjól Hvar er fjólubláa hjólið mitt? Fjólubláu nýju Peugot kvenhjóli var stolið frá Ránargötu 8 fyrir nokkrum kvöldum. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar hjólið er niður komið eða búa yfir einhverj- um upplýsingum sem að gagni koma við að hafa upp á þvl, eru vinsamlegast beðnir að hringja I Fjólu í síma 625244 á vinnutíma. Dýrahald Gefins Hamstrar fást gefins. Slmi 17087. Fyrir böm Svalavagn óskast Óska eftir svalavagni fyrir lltið verð. Uppl. í slma 24261. Barnakofi Er nokkur sem á sæmilega smlð- aðan kofa sem ekki er notaður lengur, en gæti glatt börnin á okk- ar lóð? Slmi 673634. Tvíburavagn til sölu Tvíburavagn, eins árs gamall, til sölu á góðu verði. Notaður af ein- um tvíburum. Uppl. á auglýsinga- deild Þjóðviljans, slmi 681333. Bamarúm Óska eftir barnaferðarúmi eða rimlarúmi sem auðvelt er að fella saman. Ódýr svalavagn Óska eftir gömlum og ódýmm svalavagni. Slmi 43311. Bíiar og varahlutir Jeppadekk til sölu Nýsóluð dekk 235 x 75 á 15 tommu 6 gata felgum. Selst allt á 12.000 kr. Uppl. I slma 71283. Jeppadekk Fjögur finnsk NOKIA jeppadekk, óslitin, á nýjum Suzukifelgum, jafnvægisstillt, til sölu með miklum afslætti. Henta einnig undir Lada Sport. Uppl. I síma 42094 Skoda Til sölu Skoda 130 Gl '87, bíll ( toppstandi. Staðgreiðsluverð kr. 130.000. Uppl. í síma 17804 kl. 16-20. Kennsia og námskeið Leiklistamámskeið Spuni og leikur. Slökun, raddbeit- ing, talþjálfun ofl. Uppl. I slma 676707 Alda og 679412 Ólöf. Þjónusta Þrif Tek að mér þrif I heimahúsum, er vön. Sími 674263 á daginn og 673762 á kvöldin, Sara. Þrif Get tekið að mér þrif I Ibúðarhús- næði. Sími 686386 á kvöldin, Ás- dls. Atvinna Atvinna óskast 39 ára gamall maður óskar eftir vinnu strax. Er lærður þjónn. Margt kemur til greina. Simi 53297. Málningarvinna Málaranemi tekur að sér innan- hússmálun. Uppl. I slma 674506. Atvinna Stuðningsaðili óskast fyrir fatlaða stúlku virka daga frá kl. 11.30 til 16.30. Uppl. fslma 79978. Smíðavinna Tek að mér innanhússmíðar par- ketlagnir, milliveggjasmlð, hurðal- setningar, innréttingar og fleira. Uppl. I síma 14397 eftir kl.18.00. llraðERÐAR Umferðarþing verður haldið I Borgartúni 6, Reykjavlk, dagana 22. og 23. nóvember nk. Á dagskrá verða mörg erindi um hin ýmsu svið umferðarmála. Munu þátt- takendur m.a. starfa I umræðuhópum þar sem lögð verða drög að álykt- unum þingsins. Fyrirhugaður „Landsfundur um slysavarnir" á vegum landlæknisembætt- isins og fleiri aðila fellur inn I dagskrá umferðarþings, enda áttu umferð- armái að vera meginefni landsfundarins. Dagskrá umferðarþings er þvl unnin m.a. I samstarfi við landlækni og slysadeild Borgarspltalans. Þátttökugjald verður 2500 krónur og er innifalinn kafflkostnaður og léttur málsverður. Þeir sem óska eftir að fá heimsenda dagskrá og eyðublað til að tilkynna þátttöku láti vita I síma (91)27666 sem fyrst. Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast til skrifstofu Umferðarráðs fyrir 19. nóvember. Á umferðarþingi verður aðstaða til kynningar á prentuðu máli og öðrum smávarningi tengdum umferðaröryggismálum. Þeir sem hafa áhuga á þessari aðstöðu hafi samband við skrifstofu Umferðarráðs fyrir 19. nóv- ember. Slminn er (91)27666 og bréfslmi (91)627500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.