Þjóðviljinn - 16.11.1990, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.11.1990, Blaðsíða 5
Húsbréf Hætta við að hætta Landsbréf sem hœttu að kaupa húsbréf í fyrradag ákváðu í gœr að byrja að kaupa bréf í dag Jóhðnnu Sigurðardóttur fé- lagsmálaráðherra tókst í gær að fá Landsbréf hf. til að hætta við að hætta að kaupa húsbréf. Á miðvikudag lýstu Landsbréf því yfir að þau myndu ekki kaupa meira af húsbréfum nú í nóvembermán- uði þar sem uppfyilt væru skil- yrði í samningi sem Landsbréf gerðu við Húsnæðisstofnun rík- isins og fól í sér að Landsbréf keyptu 300 miljón kr. virði af húsbréfum á mánuði. „Eflir viðræður við félags- málaráðherra og húsnæðisyfir- völd hefur verið ákveðið að hefja kaup á húsbréfiim að nýju á morgun, en með breyttu sniði,“ segir í fféttatilkynningu sem Landsbréf sendu frá sér seint í gærdag. Landsbréf hyggjast nú kaupa bréfm á verði sem gildir ffá degi til dags. Landsbréf lýsa því yfir að forsendur fyrir langtíma- sjónarmiðum þeirra varðandi ákvarðanir um ávöxtunarkrölu séu ekki lengur fyrir hendi. Þetta þýðir að Landsbréf munu sennilega bjóða ávöxtunar- kröfu í samræmi við það sem Kaupþing bauð í gær, en þar var ávöxtunarkrafan hækkuð úr 7,05 prósentum í 7,30 prósent. Það er: ofífamboðið á húsbréfum nú leið- ir til hækkunar ávöxtunarkröf- unnar. Dragi úr ffamboðinu ætti krafan að minnka. Kaupþing hætti ekki að selja húsbréf í gær, en hækkaði ávöxt- unarkröfuna. Verðbréfadeild Is- landsbanka hætti hinsvegar að selja og Fjárfestingarfélagið bauðst einungis til þess að taka bréfin í umboðssölu í gær. Það er talið líklegt að þessi félög endur- skoði þetta með tilliti til ákvörð- unar Landsbréfa. Þjóðviljinn ræddi við Sigur- bjöm Gunnarsson deildarstjóra húsbréfadeildar Landsbréfa og Pétur Blöndal ffamkvæmdastjóra Kaupþings í gær áður en ákvörð- un Landsbréfa um að hætta við að hætta lá fyrir. Sigurbjöm sagði að Lands- bréf hefðu hætt að kaupa húsbréf til að forðast það að þau fæm á einhvers konar uppboðsmarkað, þ.e.a.s. að bréfin yrðu seld með hærri affollum en eðlilegt er. Hann sagðist sannfærður um að húsbréfakerfið væri kerfi ffamtið- arinnar, en að erfiðleikamir núna BSRB Inni- stæðuna út Stjóm Vinnudeilusjóðs BSRB samþykkti á fúndi sínum i gær að færa innistæðu sjóðsins úr íslands- banka. Þetta er gert til að undir- strika mótmæli BSRB við nýlegri vaxtahækkun Islandsbanka. Stjóm sjóðsins mun eftir sem áður tryggja sem besta innistæðu sjóðsins, segir í fféttatilkynningu frá stjóminni, en nánari ákvörðum um ffamhaldið verður tekin á stjómarfúndi á miðvikudaginn. -gpm stöfúðu af því að menn hefðu far- ið of geyst í hlutina. Það tæki tíma fyrir menn að kynnast nýjum bréfúm, útdráttar- og tölvufyrir- komulagi, o.s.ffv. Hann sagði að Landsbréf hefðu hækkað ávöxt- unarkröfúna á sínum tíma úr 6,55 prósentum í 7.05 prósent, en að hækka upp í 7,30 prósent væri að spenna hlutina um of. Pétur sagði hinsvegar að Kaupþing hefði ekki viljað hætta að kaupa húsbréf því það væri slæmt að loka á fólk sem þyrfti að Kaupmenn taka þeim hug- myndum fálega að neytend- ur skilji umbúðir eftir í verslun- um. Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær er það meðal þeirra hugmynda sem komið hafa fram í sorphirðu- og endur- vinnslunefnd umhverfisráðu- neytisins. - Ég hef ekki trú á að lög verði sett um þetta, en þó kann það að vera, segir Magnús Finns- Atvinnu- og kjaramálanefnd Sjómannasambandsþings hefur lagt fram þá tillögu til þingsályktunar að skorað verði á stjórnvöld að hvika hvergi frá í hvalveiðimálum íslendinga og að hvalveiðar verði hafnar að nýju undir vísindalegu eftirliti. í tillögunni er bent á þá rösk- un sem þegar hefur orðið í líf- keðju hafsins með stöðvun veið- anna og að íslendingar hafa sýnt það hingað til einir þjóða, að þeim er treystandi til að nýta auðlind hafsins af skynsemi. Þetta eigi ekkert síður við hvað varðar hval- selja. Hann sagði að það hefði mikið verið hringt i gær og spurt hvort hægt væri að selja húsbréf og hefðu sumir reyndar býsnast yfir afföllunum. Hann sagði að Kaupþing yrði ekki í vandræðum með að kaupa mikið magn hús- bréfa því félagið væri þegar búið að útvega kaupendur að bréfúm. I gær var opnað á húsbréf vegna nýbygginga og voru heim- ildarmenn Þjóðviljans sammála um að það myndi þýða aukið firamboð á húsbréfúm auk hins son, formaður Kaupmannasam- takanna, við Þjóðviljann. Hann minnir á að mikið hefúr verið um þetta rætt í Ameríku og Evrópu, en Þjóðveijar hafa einir þjóða sett lög sem gera ráð fyrir að neytendur skilji óþarfar um- búðir eftir á staðnum. Hins vegar gerir Magnús ráð fyrir að gert verði samkomulag um það milli kaupmanna og Sorp- eyðingar höfúðborgarsvæðisins veiðar en veiðar úr fiskistoíúum. Til að koma i veg fyrir frekari röskun í þeim byggðarlögum sem byggt hafa afkomu sína á hrefnu- veiðum eru stjómvöld hvött til að heimila veiðar á hrefnu þegar á næsta ári. Þá leggur nefndin það einnig til að tenging skiptaverðs og olíu- kostnaðar útgerðar verði afnumin í áföngum. Nefndin leggur ennfremur til að sala aflaheimilda verði bönnuð nema í þeim tilvikum þegar afla- heimildir era fluttar á milli skipa sömu útgerðar og milli skipa inn- nýja flokks sem var ákveðið að gefa út á þriðjudaginn uppá þijá miljarða kr. Og töluðu menn um holskeflu þar sem byggingaverk- takar kæmu til með að þurfa að losa sig við mikið af húsbréfúm vegna nýbygginga. Pétur sagði að það væri til spamaður í landinu fyrir þessu öllu og að raunvextir ættu að hafa lækkað. Þeir hafa ekki lækkað vegna þess að ríkið fjármagnar hallarekstur sinn á fjármagns- markaðnum með ríkisskuldabréf- að sorp frá verslunum verði flokkað. - Viðræður um þetta ganga vel, segir Magnús. Bjami Blomsterberg, forstjóri Fjarðarkaupa, segist ekki beint átta sig á hvað sorphirðunefhdin á við með þessum hugmyndum. - Við erum ekki að selja fólki umbúðir sem hægt er að skilja eft- ir á staðnum, segir Bjami við Þjóðviljann. -gg an sama byggðarlags. Þó verði heimilt að skipta á veiðiheimild- um einstakra tegunda, enda sé þá um jöfn skipti að ræða. Einnig er lagt til að breytingar verði gerðar á skattalögum þannig að söluverð skipa umffam trygg- ingarmatsverð verði skattlagt sér- staklega til að koma í veg fyrir óeðlilega verðlagningu á skipum sem hafa miklar veiðiheimildir. Skatturinn skal tekinn óháð rekstrarafkomu og renna til Haf- xannsóknastofnunar til rannsókna á nytjastofnum. -grh um, telur Pétur. Auk þess hefðu Landsbréf haldið uppi gervigengi á húsbréfúnum með kaupum sín- um, sagði Pétur og bætti við að hann teldi að ávöxtunarkrafa uppá 7,30 prósent myndi haldast eitthvað áffam, en að þetta væri sennilega toppurinn. Sigurbjöm sagði að hærri ávöxtunarkrafa hefði ekki þýtt mikið meiri sölu hjá Landsbréf- um þar sem menn þyrftu eftir sem áður tíma til að kynnast bréfún- um. -gpm HÍK Hunsa Mennta- málaþing Stjórn Hins íslenska kennarafé- lags hefur beint því til félags- manna sinna að taka ekki þátt í Menntamálaþingi sem mennta- málaráðuneytið stendur fyrir á næstunni. HÍK mun ekki senda fúlltrúa á þingið og félagið tók heldur ekki þátt í starfi undirbúningsnefndar þess. Þessi ákvörðun var tekin í samræmi við fyrri ákvarðanir fúll- trúaráðs HÍK, um að taka ekki þátt í nefúdum og ráðum á vegum stjómvalda nema um sé að ræða beina hagsmunavörslu fyrir félags- menn HIK. Þessi ákvörðun gildir meðan bráðabirgðalögin gilda. -Sáf SÁÁ Konur sækjaá Hlutur kvenna sem koma til meðferðar á Vogi hefur smám saman verið að aukast Hlutfall kvenna sem koma til meðferðar á Vogi hefur smám saman verið að aukast. Það er nú tuttugu og sex prósent af öllum sjúklingum, og talið er að hlutur þeirra muni enn aukast. Þá era tæplega þijátíu prósent líkur fyrir því, að íslenskur karl- maður sem nú er fimmtán ára gam- all muni leita sér meðferðar vegna áfengissýki eða annarrar vímuefna- neyslu einhvem tíma á ævinni. Þegar konur eiga í hlut era líkumar tæp tólf prósent. Þetta kemur fram úr þeim tölu- legum upplýsingum sem safnað hefúr verið á Vogi undanfarin ár. Þar kemur einnig ffam að flestir karlmenn koma til meðferðar með- an þeir era á aldrinum 20-50 ára og konur koma flestar milli 30-50 ára. Af um 1.600 einstaklingum sem leita sér aðstoðar á Vog á hveiju ári era 600 nýliðar og um 200 hafa einungis dvalið í stuttan tíma til afvötnunar, en ekki farið í fúlla áfengismeðferð áður. Um 350 einstaklingar hafa farið í eina með- ferð á síðustu 15 árum. Hinir 400, þar af 100 konur, hafa komið oflar. En á ári hveiju fara í fúlla áfengis- meðferð um 800 manns hjá SÁA. -grh í Þýskalandi era I gildi lög sem heimila neytendum að skilja umbúðir eftir I verslunum. Sama hugmynd hefur verið rædd í sorphirðu- og endurvinnslunefnd umhverfisráðuneytisins. Mynd Jim Smart. Umbúðir Dræm viðbrögð kaupmanna Magnús Finnsson, formaður Kaupmannasamtakanna: Hef ekki tú á að sett verði lög sem heimila neytendum að skilja umbúðir eftir á staðnum Siómenn Hvalveiðar að nýju Tenging olíuverðs og skiptahlutar verði afnumin í áföngum Föstudagur 16. nóvember 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.