Þjóðviljinn - 24.11.1990, Blaðsíða 2
FRETTIR
Sveitarfélög
Fjárhagsstaðan styrkt
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson: Línur hafa skýrst í samskiptum ríkis og sveitarfélaga. Ráðherrar
hafa tilhneigingu til þess að auka útgjöld sveitarfélaga
rátt fyrir ýmsa annmarka
og vankanta tel ég að þær
breytingar sem orðið hafa í
kjöifar nýrra laga um verka-
skiptingu ríkis og sveitarfélaga
og tekjustofnalaga, hafi styrkt
fjármálastöðu sveitarfélaga.
Þetta sagði Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson, formaður Sambands
íslenskra sveitarfélaga, meðal
annars á ráðstefnu um fjármál
sveitarfélaga, sem lauk í Reykja-
vík í gær.
Vilhjálmur sagði að þrátt fyrir
ýmsa óvissuþætti, meðal annars
álagningu virðisaukaskatts á
framkvæmdir á vegum sveitarfé-
laga, hefði margt færst til betri
vegar og línur væru nú skýrari í
samskiptum rikis og sveitarfélaga
á fjármálasviðinu.
En hann gagnrýndi ríkisvald-
ið jafnframt fyrir að hafa tilhneig-
ingu til þess að auka álögur á
sveitarfélög.
Bætiefni
Verulegur
verðmunur
Verðlagsstofnun: Dýrara
að versla í sérverslunum
en stórmörkuðum
Algengt er að hæsta verð á
bætiefnum og lýsi sé 10%-20%
hærra en lægsta verð sömu vöru.
Dæmi eru um enn meiri verð-
mun sem getur numið allt að
42% á hæsta og lægsta verði.
Þetta kemur fram í könnun sem
Verðlagsstofnun gerði á verði
nokkurra tegunda af bætiefnum og
lýsi í apótekum og heilsuvöru-
verslunum á höfuðborgarsvæðinu.
Talið er að venjuleg fjölskylda
vetji árlega um 50 þúsund krónum
til kaupa á hvers kyns fæðubæti-
efnum. Mikill hluti útgjaldanna
mun eiga sér stað í svartasta
skammdeginu þegar slen og ýmiss
konar óáran sækir á fólk.
I könnuninni kom íram að
Háaleitisapótek reyndist oftast
vera með lægsta verð bætiefna,
fjögur af þrettán, en Laugames-
apótek var oftast með hæsta verð,
fjögur af þrettán. Að meðaltali var
verð á bætiefnum um 10% hærra í
apótekum og heilsuvöruverslunum
en stórmörkuðum á höíúðborgar-
svæðinu.
-grh
- Það er hins vegar áhyggju-
e(ni að svo skömmu eftir verka-
skipta- og tekjustofnalögin og
alla þá miklu umræðu um aukið
samstarf og samvinnu ríkis og
sveitarfélaga skuli gæta ákveð-
innar og áberandi tilhneigingar
hjá ríkisstjóminni eða einstaka
ráðhenum til að leggja auknar
álögur á sveitarféiögin, sagði Vil-
hjálmur.
Þetta birtist að sögn Vilhjálms
ýmist í formi beinnar skattlagn-
ingar, nýrra reglugerða eða nýrrar
stefnumörkunar og allt án sam-
ráðs við sveitarfélögin í landinu.
Stjórn kjaradeilusjóðs Kenn-
arasambands íslands ákvað
í byrjun mars sl. að hætta við-
skiptum við íslandsbanka og
flutti allar innistæður sjóðsins,
á annað hundrað miljónir
króna, í Sparisjóð vélstjóra.
Hilmar Ingólfsson formaður
kjaradeilusjóðs KJ sagði í samtali
við Þjóðviljann að sjóðurinn hefði
Máli sínu til stuðnings nefndi
hann tillögu um nýtt tiyggingar-
iðgjald, nýja mengunarvama-
reglugerð og tillögur að nýrri
stefnumörkun í skólamálum og
þar með uppbyggingu skólastofn-
ana. Samkvæmt nýju verka-
skiptalögunum ber sveitarfélög-
um nú að standa undir stofnkostn-
aði við skólabyggingar og bygg-
ingu leikskóla.
Ljóst er að ef framfýlgja á
mengunarvamareglugerð og
stefnumörkun í skólamálum,
þurfa sveitarfélög að leggja fram
gífurlegar upphæðir.
átt mjög góð samskipti við Al-
þýðubankann á sínum tíma, en
eftir að íslandsbanki var stofnað-
ur ákvað stjómin að kanna hvar
best væri að ávaxta peningana.
Niðurstaðan úr þeirri könnun varð
sú að hætta viðskiptum við ís-
landsbanka og taka upp viðskipti
við Sparisjóð vélstjóra.
„Sparisjóður vélstjóra hefúr
ekki þurft að hækka útlánsvexti til
Samkvæmt fjárlagafrumvarp-
inu er stefnt að þvi að fella í
tryggingariðgjald fimm tegundir
launatengdra gjalda og innheimta
það samhliða tekjuskatti í stað-
greiðslu. Þessu hefúr stjóm Sam-
bands sveitarfélaga mótmælt
harðlega. Stjómin telur að með
þessu yrði mikilvægasti tekju-
stofn sveitarfélaga, útsvarið,
veiktur.
„Það myndi ganga þvert á for-
sendur fýrir sameiginlegu inn-
heimtukerfi ríkis og sveitarfé-
laga,“ segir í ályktun stjómarinn-
ar um málið. *gg
þess að geta boðið betri ávöxtun
en íslandsbanki,“ sagði Hilmar.
Kjaradeilusjóður KÍ á nú 180
miljónir i sjóði og em þeir pen-
ingar allir ávaxtaðir í Sparisjóði
vélstjóra. Hilmar sagði að kennar-
ar styddu heilshugar baráttu
Dagsbrúnar til að halda vöxtunum
niðri.
r
Alver
Krafa um
þjóðar
atkvæða-
greiðslu
Áhugahópur vill þjóð-
aratkvæðagreiðslu um
álsamninga. Opinn
fundur á Hótel Borg
Myndast hefur áhugahópur
einstaklinga sem vilja að efnt
verði til þjóðaratkvæðagreiðslu
um fyrirhugaða byggingu ál-
vers. Hópurinn hefur boðað til
opins fundar um álverið á Hótel
Borg í dag.
Meðal framsögumanna á
fúndinum verða Kristín Halldórs-
dóttir, formaður ferðamálaráðs,
prófessor Ragnar Ámason, dr.
Einar Valur Ingimundarson og
Helgi Kristbjamarson læknir.
I fréttatilkynningu um fúndinn
segir að hingað til hafi vantað
áreiðanlegar upplýsingar um ál-
málið og að almenningi hafi ekki
verið gefinn kostur á að kynna sér
málavöxtu til hlitar.
„Það er lágmarkskrafa að
landsmönnum verði gefinn kostur
á að láta skoðun sína í ljósi í þjóð-
aratkvæðagreiðslu," segir í til-
kynningunni.
Þar eru jafnframt tiltekin
nokkur atriði sem hópurinn telur
mæla gegn álsamningi. Þar má
meðal annars nefna byggðarösk-
un, tap á orkusölu, skort á fjöl-
breyttum atvinnutækifæmm,
einkum fyrir konur, aukna meng-
un og þrengingu kosta til öflunar
lánsfjár til annarra atvinnutæki-
færa.
-gg
Olympíuskákmótið
Sigur á Filips-
eyingum
íslendingar sigruðu Filips-
eyinga með 2,5 vinningum gegn
1,5 á ólympíuskákmótinu í
Júgóslaviu í gær. Islendingar
eru nú með 14,5 vinninga.
Helgi Ólafsson og Jón L.
Áxnason sigruðu sína andstæð-
inga. Margeir Pétursson gerði
jafntefli, en Jóhann Hjartarson
tapaði sinni skák.
Bandaríkjamenn eru nú efstir
með 18 vinninga, en Tékkar og
Sovétmenn fýlgja þeim fast á eftir.
-Sáf
-Sáf
Erlend sendiráð
Sveinn Sæmundsson og Steinar J. Lúðviksson virða fyrir sér siðara bindið af ritverki s(nu „Fimmtiu fiogin ár“,
sem nýkomið er út. Fyrra bindið kom út i fyrra. Siðara bindið geymir sögu flugsins á Islandi frá árinu 1973 til
ársins 1987, en þá varð atvinnuflug á íslandi 50 ára. Það hófst með stofnun Flugfélags Akureyrar árið 1937,
sem seinna varð að Flugfélagi fslands. Árið 1073 sameinaöist Flugfélag (slands Loftleiðum við stofnun Flug-
leiða. Mynd: Kristinn.
KÍ
Kjaradeilusjóðurinn úr Islandsbanka
Vöruskipti
Óhagstæð um
tæpan miljarð
Engin takmörkun umsvifa
Fjöldi sendiráðsstarfsmanna Bandaríkjanna og Sovétríkjanna svipaður
°g fyrir sex árum
Fluttar voru út vörur fyrir
tæpar 7.100 miljónir kr. í októ-
ber og inn fyrir tæpar 8.000
miljónir kr. Þannig var vöru-
skiptajöfnuðurinn óhagstæður
um röskar 900 miljónir kr. segir
í fréttatilkynningu frá Hagstof-
unni.
I október í fýrra var jöfnuður-
inn óhagstæður um rúmar 70 milj-
ónir kr. En fyrstu tíu mánuði ársins
hefur vöruskiptajöfhuðurinn verið
hagstæður um 4.400 miljónir kr.
sem er ekki eins mikið og fyrstu tíu
mánuðina í fyrra, en þá var hann
hagstæður um 7.200 miljónir á
sama gengi.
Hjörleifur Guttormsson,
Abl., hefur lagt fram á þingi
fyrirspurn til utanríkisráð-
herra um hvað aðhafst hafi ver-
ið í framhaldi af ályktun Al-
þingis frá 13. júní 1985 um tak-
mörkun á umsvifum erlendra
sendiráða. Hjörleifur spyr einn-
ig til hvaða aðgerða ráðherra
telji þörf á að grípa varðandi
þessi umsvif. En umsvif tveggja
stærstu sendiráðanna í Reykja-
vík hafa ekki minnkað, a.m.k.
hvað varðar starfsmannahald,
s.l. sex ár.
Alþingi ályktaði árið 1985 að
leggja áherslu á að umsvif er-
lendra sendiráða séu jafnan innan
hæfilegra marka og fól ráðherra
að fylgjast með því að svo væri og
takmarka umsvifin, efþörf krefði,
með samningum eða einhliða ráð-
stöfunum - á grundvelli gildandi
laga. Vitnað var í lög þar sem ís-
land gerðist aðili að Vínarsamn-
ingnum, en í 12. gr. samningsins
segir:
„Þegar ekki er gerður sérstak-
ur samningur um stærð sendiráðs
getur móttökuríkið krafist þess að
stærð sendiráðsins verði sett tak-
mörk, er það telur hæfileg og eðli-
leg . ..“
I janúar 1984 voru viðioðandi
bandaríska sendiráðið 43 útlend-
ingar, þar af 22 diplómatar og
skrifstofu- og tæknifólk. í sov-
éska sendráðinu voru 80 útlend-
ingar, þar af 37 diplómatar og
skrifstofu- og tæknilið.
Núna í nóvember er svipað
uppá teningnum nema það hefúr
fjölgað í sovéska sendiráðinu en
fækkað í því bandaríska. Þannig
eru 36 manns viðloðandi banda-
ríska sendiráðið, þar af eru 8 di-
plómatar og 11 manns teljast til
skrifstofú- og tækniliðs sam-
kvæmt upplýsingum frá utanríkis-
ráðuneytinu. Þeim hefur því
fækkað um 7, þar af starfsmönn-
um um 3.
í sovéska sendiráðinu eru 83
viðloðandi, þar af eru diplómatar
16 og aðrir starfsmenn 23. Hefúr
mönnum þar fjölgað um 3, þar af
starfsmönnum um 2. Aðrir en
starfsmenn hjá báðum sendiráð-
um eru makar og böm. Það em 8
makar og 9 böm í bandaríska
sendráðinu um þessar mundir og
34 makar og 10 böm í því sov-
-gpm
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. nóvember 1990