Þjóðviljinn - 24.11.1990, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.11.1990, Blaðsíða 11
BÆKUR Örn og Örlygur „íslenska alfræði- orðabókin komin f hús“ Dóra Hafsteinsdóttir ritstjóri: Míkil vinna og ströng liggur að baki bókarinnar Ut er komin íslenska alfræði- orðabókin hjá Erni og Ör- lygi. Fimmtán manna ritsjórn hefur unnið að þessu þrekvirki undanfarin þrjú ár. Að auki hefur verið leitað til liðlega hundrað sérfræðinga til að semja og þýða efni. Ritstjórar bókarinnar eru þær Dóra Haf- steinsdóttir og Sigríður Harð- ardóttir. I tilefni af þessum tímamótum var efnt til hátíðar í Borgarleik- húsinu í gær, þar sem saman var kominn stór hópur af prúðbúnu fólki til að fagna útgáfu bókarinn- ar. Fluttar voru tölur, tónlist leikin og lesin upp ljóð. Örlygur Hálfdánarson útgef- andi bókarinnar þakkaði öllum þeim sem Iögðu hönd á plóginn, og líkti undirbúningi og vinnu við bókina við heyskap: „Islenska al- fræðiorðabókin er komin í hús.“ Örlygur lagði mikla áherslu á hversu mikilvæg bókin væri fyrir íslenska tungu, hún væri vett- vangur þróunar fræðiheita á ís- lensku og nýyrðasmíði. Hann sagði einnig að nauðsynlegt væri að endurskoða bókina reglulega því ffamfarir í vísindum væru ör- ar. Sigríður Harðardóttir og Dóra Hafsteinsdóttir ritsjórar tóku næstar til máls. Sigríður líkti vinnunni við bókina við grjót- hleðslu þar sem hver og einn sér- ffæðingur hefði borið gijót í garð- inn, síðan hefði þurft að höggva það til svo hleðslan yrði jöfn og traust. Dóra Hafsteinsdóttir sagði í samtali við Þjóðviljann að hún væri mjög ánægð með útkomu bókarinnar. Langri og strangri vinnu væri nú lokið. Hún sagði gaman að sjá loks bókina í einni heild. Mesta vinnan hefði farið ffam fyrst að skipulagningu og stjómun. Ekki sagði Dóra meiri vinnu liggja í íslenska hlutanum. Mikið af því efni sem þýtt var þurfti að staðfæra, og oft var erfitt að finna íslenskar þýðingar á orð- um og fyrirbærum. Vandamálin sem upp komu við gerð bókarinn- Þær stöllur Sigrlður Harðardóttir og Dóra Hafsteinsdóttir sem ritsýrðu verkinu. Dóra lét þess getið að nærri lægi að það hefði tekið einn mann heilan mánuð að vinna hverja blaösfðu f bókinni. Myndir: Jim Smart. Fjölmennt var á hátfð þeirri sem haldin var af tilefni útgáfu fslensku al- fræðiorðabókarinnar I Borgarieikhúsinu I gær. Innes, Hammond trskárík’Ö • um 1000 .Cíftawn rié JHxs&nm '~4' Mu#f5.4 , i 'm m PkxritJ. 'CoWo „ m................ SanbaQO'cs 1000 MtwM» Fjaliapotpia Machu-Ptóchu í Po,úsam stahdur!2SOOmh.y.«. If'k<í'jna Hú’sín otu hiadm ú*- vánOtftoa filhögonum stetnutn sem faflö svo þétt saman m hnttsotao kemst nkxi & mitli pelrra. Porptð «r byggt á stölkm?með tröppum á mitií. Efst *r aitarisforgiö en par iytir mbm stanöa opmDorat bvorv.nnnr nn bifRtaöif vtirstóttafinnar. sfbttir .sigradru sveeða teknar ínn j yfirstétt / <*ri .skattlapninp var í lomn tmrskyidu og skyíduvinnu { þágn ríktsins. / stu<kt»st ekki víð ritfnerufingyi og hjöiið var öþvkkt en sl|öm rikfsifuf t>yggðí»t á vidtðHni vugakerfi og hkmpímdi hraðixtðuin. iieistu aírek / voru j svíOi stjöjnsýsiu ojg verkk*gta frafnkviitmda, s.s, við vegagerð, sieinhledfdur og bt uai gerð. Einnig voru vefnaður, leírkera- gexð, gult- og siiíursrm'ði ú ttöu stígí. Trúarbrögð voru snar þátltii i ríkiskerfínu. Sótguðínn inti var afðsltn gudanna og tatinn foríaðir inkans, seiri eínnig var dýrkaður sem guð, en einníg nia nefna Víraehoca, skapara heimsins, og xeguguðmu Apu iitnpu. Eínn af veikleikum / voru óljósar reglur um rfktserfðir og rétt tvrir ínnrás Spá«v. um l$30 geisaði af þeirn «Óku.rn ixorgara- strfó sem auðveidaöi f'. Pizarro að leggia rikið urtdír Spán JS32 33. Aiahuallpa tnk't var svikinn og drepinn 1532 og víð |«ið liðaðlst / f sundur, Inkatha: stjórnmálahreyfíng Sulúa f Suður-Afrxku, stoínuð i<tT5; tteitix sér gegft vopnaðrí Itaráttu svertíngja <>g i>oðar samningaieíð við Sudur-Afrfku* stjóm. Oft fíefur komið til áxekstra miili / og Afriska þjóðar- ráðsiu-'S. Leíðiogí / er C. Butheierí. ink-Jet (e..)i aðferö við tölvuut- prentufi, Texitrm er pxentaður út <1 mxkium Ixraða með þvf nb ýra rafhloðnu bleki á pappírifjn án jjx'ss að prenthausinu snertí hanri. ÍNMARSAT (>. Intemationa! Muritime Sateilite Orgonizatian): Jean Auguste Dominique Ingre* Uggjandi nmbétl máiverk tró 1814 (Louvre, Parfa). sjá »-Al{>jóðagervítunglastofnunín tyrir síglingar. Irm: fljót f Sviss, Austurr. og V-ÍA'sktd.; 510 km; kernur upp í Lughinovatní i Graubúnden- kantónu f Sviss, rennur til norð- austurs unx Atxaturr. og V- Pýskal., þar sem fxún sanxehinst Dóná við Passau. Fjöldi raforku- vera er víð eíri hluta /. innanhúftfthafnahoiti: aíbrígði af hafnabolta; leikimt innanfxtxs.s, á mínni vefli og nteð mýkrt bolia en í hafnabolta. innanhúsfthönnuður: maður sem hannar eða veiur innrétt- 'mgar og húsgögtx f ýmtsa konar hústuietði og skipuleggur innan- htisarými fst. i hljóta menrituu stna erfendls í fxáskólum og UekriixkOlum sem viðurkenndir eru af Iðnaðarróðuneyti. fnnbléstur: tœknisfr. bíástur inkaríkift Stœrð rlkisins um i(X)0 og 1533 og staðsetning hetstu borga og menningarmióstödva. Tií gkkigvunar eru nutíma rikjaskípan og borgír sýndm ð koitínu {1 Kól- umöfa, 2 Ekvador, 3 Petú. 4 Búiivia, 5 Chile. 6 Argentína). lofts í holrúm Ifkamans; xn.a. nolaður tii aö kanna hvort eggrásir eru íokaðar vegita satn- gróninga og við röntgerimynda- töku á ristli. imrdaalinc -stunga, sprauturu iyfjagjöf rneð sprautu og nál: einkum gefín uiidir huð (i,d. insúhrt), í vóðva ef h«eg npptaka iyfs er æskileg eða í æð ef hrðð verkvm er nauðsynieg. lonor Whftftl: klóbf>ar eigin- kvetxna Rotaryíúlúgsmanna. Inn©», Hammonél rúttu nafrri Kiitptt fiatnmond Jnnes t, 1913: e 1S3 Fróðleiksfúst fólk ætti að finna flest það sem það fýsir að vita f nýútkominni íslenskri alfræðiorðabók. Á mynd- inni er sýnishom af einni síðu í bókinni. ar voru ótalmörg, en þeir sem við verkið unnu voru allir reiðubúnir að leggja sitt af mörkum, sagði hún. Alfræðiorðabókin er sú fyrsta sinnar tegundar sem út kemur á íslensku. Verkið er þijú bindi, tæpar 2000 síður og með nær 40 þúsund uppfletti- og lykilorðum. Fjölda ljósmynda, teikninga, korta og taflna er einnig að finna í bindunum þremur. Um þriðjungur bókarinnar fjallar um íslenska menn og mál- efni. Verður án efa mikið rætt um það á næstu vikum hveijir þóttu nógu merkir af innlendum sam- tímamönnum til að komast á blað í Alfræðiorðabókinni. Af núverandi starfsmönnum Þjóðviljans er þar að finna rit- stjórann og rithöfundinn Ama Bergmann og rithöfúndinn og prófarkalesarann Elías Mar. í bókinni kennir að sjálfsögðu margra grasa, og geta þar allir fúndið einhvem ffóðleik hvort sem þeir hafa áhuga á stærðfræði, heimspeki, lögfræði, veðurfræði eða öðmm ffæðurn sem of langt mál er upp að telja. í Alfræðiorðabókinni má t.d. finna mola um skarðahúfú, Hildi- brandskviðu, laukfroska, Thomas Paine, hryggþófahlaup og fýlu- böll, en um hann segir: „belg- sveppur af ballsveppaætt, er í fyrstu egglaga en út úr belgnum brýst síðar hvítur stafúr með grænleitan, slímugan topp. Frá honum leggur ramma ýldulykt sem Iaðar til sín skordýr og þau dreifa gróunum; fannst í Reykja- vík 1987, en var áður óþekktur á íslandi.“ BE Útför Þórdísar Huldu Ólafsdóttur sem lést 19 nóvember, fer fram f Fossvogskirkju mánudaginn 26. nóvember kl. 15:00. Guðmundur Norðdahl Brynhildur Þórdisardóttir Engen Garðar Norðdahl Vilborg Norðdahl María Norödahl Guðmundur Þór Norödahl tengdabörn og barnabörn Laugardagur 24. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.