Þjóðviljinn - 24.11.1990, Blaðsíða 5
Forval eða
skoðanakönnun
Það efni sem hér er fjallað um er nú aft-
ur komið á dagskrá með því að Alþýðu-
bandalagið í Reykjavík hefúr ákveðið að
viðhafa forval vegna alþingiskosninganna í
vor. Félagsfundur tók þessa ákvörðun sam-
hljóða og samþykkti síðan ályktun þar sem
sérstaklega er tekið fram að setja skuli regl-
ur um forvalið er tryggi að allir flokksfé-
lagar geti tekið þátt í að velja ffambjóðend-
ur. Nú má auðvitað segja að það sé nokkuð
kyndugt að félagið skuli gera sérstaka sam-
þykkt þessa efnis; hvers vegna í ósköpun-
um ætti Alþýðubandalagið í Reykjavík að
hafa á móti því að allir flokksfélagar taki
þátt í forvalinu? En tilefnið er augljóst.
Agreiningur um skipulagsmál Alþýðu-
bandalagsins í höfúðborginni er óleystur.
Hér er því greinilega verið að gera tilraun
til að byggja brú milli manna, enda segir
Sigurbjörg Gísladóttir, formaður ABR, í
samtaii við Þjóðviljann í gær, að félagið
hafi alls ekki hafnað því að setja á laggim-
ar sameiginlegan starfshóp þriggja félaga
til að undirbúa málefiiavinnu, forval og
kosningar.
Áður en lengra er haldið er rétt að huga
að starfi svokallaðrar starfsháttanefndar
sem hefúr m.a. haft það erfiða verkefni á
sinni könnu að ná Alþýðubandalagsfélög-
um í Reykjavik undir eina regnhlíf í kosn-
ingunum á vori komanda. Starfsháttanefnd
lagði til að þau þijú félög Alþýðubanda-
lagsmanna, sem starfa í Reykjavík, Al-
þýðubandalagið í Reykjavík, Æskulýðs-
fylking Alþýðubandalagsins og Birting,
sameinuðust um að efna til skoðanakönn-
unar um framboð er opin væri öllum stuðn-
ingsmönnum Alþýðubandalagsins og settu
auk þess á fót sameiginlega nefnd til að
vinna að undirbúningi skoðanakönnunar-
innar og kosninganna að öðm Ieyti. „Stofn-
un þessa starfshóps innsiglar þann vilja
samtakanna að standa saman að framboði
til alþingiskosninganna næsta vor.
Starfshópurinn skal semja reglur um
framkvæmd þessarar skoðanakönnunar og
skulu þær bomar undir stjómir samtakanna
eða almenna félagsfúndi. Þessar reglur
skulu m.a. kveða ótvírætt á um hveijir telj-
ist stuðningsmenn Alþýðubandalagsins og
einnig hvenær niðurstaða skuli teljast bind-
Nú er raunar rétt að taka fram að þegar
hér er talað um opið prófkjör eða skoðana-
könnun er ekki átt við að allir geti tekið
þátt skilmálalaust, heldur hitt að stuðnings-
menn geti kosið i prófkjörinu og þá látið
liggja milli hluta hvemig farið er að því að
finna eða skilgreina stuðningsmennina.
Stjómmálaflokkamir nota allar mögulegar
aðferðir við að setja saman framboðslista
og ekki verður séð nokkurt merkjanlegt
samband á milli aðferðarinnar sem flokk-
amir beita við val á frambjóðendum og ár-
angurs þeirra í kosningum. Engin ein að-
ferð tryggir svo óyggjandi sé að valdir séu
bestu frambjóðendumir. Hitt blasir auðvit-
hafa áhyggjur af aðferðum við að koma
saman firamboðslista. Það sjá auðvitað allir
sem vilja sjá að Alþýðubandalagsfélagar
em ósammála um ýmislegt en svör við
þeirri spumingu hvort fleira sameinar þá en
sundrar em ekki fengin, vegna þess að
svaranna hefúr ekki verið leitað með sam-
eiginlegri vinnu.
Viðfangsefnin sem blasa við í íslensk-
um stjómmálum á næstu árum em þess
háttar að vinstrisinnar hljóta að bretta upp
ermar og gera sig klára til verkanna, ef þeir
ætla yfirleitt að gera sig gildandi í stjóm-
málabaráttu næstu ára. Ymsir hafa haft
áhyggjur af því tiltæki miðstjómar Alþýðu-
kosningastefhuskrá, sem hlýtur að taka
mið af þessum grundvallaratriðum. Al-
þýðubandalagsmenn í höfúðborginni ættu
ekki að sleppa því tækifæri sem þeir enn
eiga til að leita þess sem kann að sameina
þá. Eins og sakir standa er ofmat á þýðingu
aðferðarinnar við að velja ffambjóðendur
algerlega ástæðulaust, eldd síst vegna þess
að samþykkt Alþýðubandalagsins í
Reykjavík um að efha til forvals var þegar
allt kemur til alls málamiðlun á milli þess
að „handraða“ á framboðslistann, eins og
nú tíðkast að nefna uppstillingu með gamla
laginu, og þess að halda opið prófkjör.
hágé.
Milli
„handröðunar“
og prófkjörs
Fyrir fáeinum vikum var í þessum
pistli ijallað um möguleika Alþýðu-
bandalagsins á að halda sér í fyrstu deild
íslenskra stjórnmála og vakin athygli á
þeirri hættu sem flokkurinn gæti verið i
ef deilum innan hans færi ekki að linna,
ekki síst í Reykjavík. Svona til upprifj-
unar eru hér endurbirt lokaorð greinar-
innar sem voru svona:
„Hvort menn hafa kjördœmisráð, eða
finna einhverja aðra leið til að vinna sam-
an er aukaatriði samanborið við spuming-
una um málefnalega samleið eða sundr-
ungu. Engum dylst að það er skoðanamun-
ur, en er það ágreiningur af þvi tagi sem
kallast getur óleysanlegur? Ef svo vœri þá
væri nú tími til kominn að menn fœru að
gera þau mál upp, þeir verði saman sem
saman eiga. Þegar grannt er skoðað sjá
aftur á móti festir sem vilja sjá að ekkert
er útilokað íþeim efnum.
Augu flestra Alþýðubandalagsmanna
beinast nú að Alþýðubandalagsfélögunum
í Reykjavík og það er spurt: Er ekki hœgt
að fara að komast að niðurstöðu í deilum
um form, ná samkomulagi um innihald og
snúa sér að þvi sem fyrir liggur: að tryggja
Alþýðubandalaginu áfram sæti í fyrstu
deild íslenskra stjómmála? “
andi, sbr. næstu málsgrein. Stjómir sam-
takanna skuldbinda sig til að leggja til við
almenna félagsfúndi að skoðanakönnun-
inni lokinni, að niðurstöður hennar verði
lagðar til grundvallar við röðun á lista til
Alþingiskosninga i vor,“ segir í þeim texta
sem starfsháttanefhd lagði fyrir fúlltrúa fé-
laganna. Með þessu er nefndin að reyna að
sneiða hjá ágreiningi um kjördæmisráð og
finna samstarfi félaganna nýjan farveg.
Ekki urslitakostir
Enda þótt alla tið hafi verið vitað að
ABR telur sér ekki heimilt samkvæmt lög-
um félagsins að viðhafa prófkjör eða skoð-
anakönnun sem væri opin öðmm en
flokksmönnum, þá verður ekki annað sagt
en að tillaga starfsháttanefndar sé eðlileg
eins og á stendur. Á hinn bóginn er tillagan
ekki úrslitakostir og þess vegna ástæðu-
laust að láta ekki á það reyna hvort sam-
staða geti orðið um framboðsmál og undir-
búning kosninga þótt ekki sé farið út í opið
prófkjör.
að við að opin prófkjör em á undanhaldi af
þeirri einföldu ástæðu að þau skapa einatt
fleiri vandamál en þau leysa.
Mikilvægasta verkið
er eftir
Eins og málum er nú háttað verður ekki
betur séð en flokksfélagamir í Reykjavík
eigi eftir mikilvægasta hluta þess verkefnis
sem við þeim hefúr blasað. Fyrstu við-
brögð formanns Birtingar við samþykkt
ABR vom vissulega nokkuð hvöss og gætu
að óathuguðu máli gefið til kynna að orðið
hafi vatnaskil í þeim viðræðum sem átt
hafa sér stað að undanfomu, tilraunir til að
halda liðinu saman hafi farið út um þúfúr.
Það er reyndar alþekkt að deilur um form,
aðferðir og vinnubrögð séu settar ofar um-
ræðum um málefni. I því tilfelli sem hér
um ræðir er ekki einu sinni farið að ræða að
neinu marki um þau málefni sem sundrað
hafa því fólki sem er í Alþýðubandalaginu
og er búsett í höfúðborginni. Væri allt í
lukkunnar velstandi þyrftu menn ekki að
qefnu
tilef ni
Stjórnmálaflokkarnir
nota allar mögulegar
aðferðir við að setja
saman framboðslista
og ekki verður séð
nokkurt merkjanlegt
samband á milli
aðferðarinnar sem
flokkarnir beita við
val á frambjóðendum
og árangurs þeirra I
kosningum.
bandalagsins að leggja til hliðar stefnuskrá
flokksins frá 1974 og raunar vefengt vald
miðstjómar til að taka þá ákvörðun. Satt
best að segja er ekki ástæða til að eyða
mikilli orku í þær áhyggjur. Allir vita að
umrædd bók hefúr ekki verið í raunvera-
legri notkun í mörg ár. Valdið til að setja
flokknum nýja stefnuskrá liggur að sjálf-
sögðu hjá landsfundi flokksins og þó að
miðstjóm hafi lagt þá gömlu til hliðar
breytir það engu um þau grundvallaratriði
sem Alþýðubandalagið berst fyrir. Flokk-
urinn er auðvitað áffarn lengst til vinstri í
hinu pólitíska mynstri með lifandi lýðræði
og jöfnuð í víðasta skilningi að markmiði.
Nú stendur fýrir dyrum að semja ítarlega
Laugardagur 24. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5