Þjóðviljinn - 15.12.1990, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.12.1990, Blaðsíða 14
VIO BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Söngelski jólasveinninn Sjónvarpið kl. 17.50 Þau Hafliði og Stína halda áfram ferðalagi sínu í baðkarinu til að heimsækja afmælisbamið í Betlehem. Þeim tókst að sleppa úr Háaíjalli og eru nú komin á jóla- legar slóðir. Það em fleiri en þau sem eru fjarri heimkynnum sín- um. Jóladagatalið er svo endur- sýnt að venju laust fyrir fréttir kl. 20. Auga Ijós- myndarans Sjónvarpið kl. 21.35 í þættinum Fólkið í landinu í kvöld ræðir Jón Björgvinsson um Max Schmidt, en hann er einn hinna mörgu útlendinga sem hafa hrifíst af sérstæðri fegurð ís- lenskrar náttúru. Schmidt er Svisslendingur að uppmna, en hefur dvalið langdvölum hér á landi, talar málið og gjörþekkir marga fegurstu staði landsins. Hann hefúr verið óþreytandi við að þefa uppi og festa á filmur sín- ar ýmis sjónarhom landsins. Sam- ver á Akureyri annaðist dagskrár- gerð. Söngelskur búrfugl Sjónvarpið ki. 21.55 Ég veit af hveiju fúglinn í búr- inu syngur (I Know Why the Cag- ed Bird Sings), er byggð á sögu eftir Mayu Angelou. Myndin seg- ir frá æskuámm blökkustúlku í Suðurn'kjum Bandaríkjanna og því misrétti sem svertingjar em beittir. Leikstjóri er Fielder Cook. Aðalhlutverk Diahann Carroll, Esther Rolle og Ruby Dee. Þýð- andi Sveinbjörg Sveinbjömsdótt- ir. Sjónvarps- fréttamaður- inn Connery Stöð 2 kl. 22.35 Sean Connery afklæðist í Banvænu linsunni (Wrong is Right) hlutverki James Bond og gerist sjónvarpsfréttamaður, sem ferðast um heimsbyggðina á hæl- um hryðjuverkamanns með kjam- orkusprengju til sölu. Hlutverkið er því kannski ekki svo órafjarri hlutverki Bonds í þessari gaman- sömu spennumynd. Leikstjóri er Richard Brooks og er myndin frá 1982. Dagskrá fjölmiölanna fyrir sunnudag og mánudag er að finna f Helgarblaði Þjóöviljans, föstudagsblaðinu. SJÓNVARPIÐ 14.30 Iþróttaþátturinn 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knatt- spyrnan Bein útsending frá leik Manchester City og Tottenham Hotspur. 16.45 RAC-rallið 17.05 HM í dansi í Köln Meöal þátttak- enda var íslenskt par, Ester Níels- dóttir og Haukur Ragnarsson. (Evróvision). 17.40 Úrslit dagsins. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins Fimmtándi þáttur: Söngelski jóla- sveinninn. 18.00 Alfreð önd (9) Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Kisuleikhúsið (9) Banda- riskur teiknimyndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Dægurlagaþáttur i umsjón Stefáns Hilmarssonar. 19.25 Háskaslóðir 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lotto 20.40 Líf í tuskunum Sjöundi þátt- ur: Klukkan 7 í haust Reykjavíkur- ævintýri í sjö þáttum eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigur- jónsson. Leikendur Herdís Þor- valdsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þórarinn Eyfjörð, Emil Gunnar Guðmundsson og Arnar Jónsson. 21.05 Fyrirmyndarfaðir (2) 21.35 Fólkið f landinu Auga Ijós- myndarans Jón Björgvinsson ræðir við Max Schmid, Ijósmynd- ara sem er meö island á heilan- um. Dagskrárgerð Samver. 21.55 Ég veit af hveiju fuglinn f búrinu syngur. (I Know Why the Caged Bird Sings) Bandarísk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eft- ir Mayu Angelou. Myndin segir frá æskuárum blökkustúlku ( Suöur- ríkjum Bandaríkjanna og því mis- rétti sem svertingjar eru beittir. Leikstjóri Fielder Cook. Aöalhlut- verk Diahann Carroll, Esther Rolle og Ruby Dee. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 23.30 Perry Mason - Feiga frúin (The Murdered Madam) Banda- risk sjónvarpsmynd frá 1988. Kona er myrt á heimili ’sfnu. Eigin- maður hennar er sakaöur um að hafa banaö henni, en ekki er allt sem sýnist. Lögfræðingurinn Perry Mason skerst í leikinn og leysir málið af sinni alkunnu snilld. Þýöandi Jón Gunnarsson. 01.15 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. STÖÐ 2 09.00 Með Afa Afi er farinn að hugsa til jólanna og i dag ætlar hann að sýna ykkur hvernig þið getið búiö til fallegar og skemmti- [egar jólagjafir og fleira. 10.30 Biblíusögur 10.55 Saga jólasveinsins 11.15 Herra Maggú Teiknimynd. 11.20 Teiknimyndir úr smiðju Warn- er bræðra. 11.30 Tinna 12.00 I dýraleit Að þessu sinni fara krakkarnir til Bandaríkjanna I dýraleit. 12.30 Loforð um kraftaverk Atak- anleg mynd byggð á sönnum at- buröum. Aöalhlutverk: Judge Reinhold og Rosanna Arquette. 14.10 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 14.50 Svona er Elvis (This is Elvis) Athyglisverð mynd byggð á ævi rokkkóngsins sem sló I gegn á sjötta áratugnum. 16.30 Todmobil á Púlsinum 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók 19.19 19.19 Fréttir, fréttatengd inn- slög ásamt veðri. 20.00 Morðgáta 21.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 21.40 Tvídrangar Mögnuð spenna. 22.35 Banvæna linsan Það er Se- an Connery sem fer með hlutverk þriggja appelsfna" eftir Sergej Prokofjev. Jascha Heifets leikur á fiðlu og Emanuel Bay á pianó. Norræna málmblástursveitin leik- ur tvö þjóðlög; Jorma Panula stjórnar. „Elfgfa handa Mippy" eftir Leonard Bernstein og „Mln- útuvalsinn" eftir Fréderic Chop- in. Christian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á p(- anó. „Largo al factotum" úr óp- erunni „Rakaranum frá Sevllla" eftir Gioaccino Rossini. Jascha Heifets leikur á fiðlu og Milton Kaye á píanó. 20.00 Þetta ætti að banna „Stund- um og stundum ekki“ Umsjón: Viöar Eggertsson. Lesarar með umsjónarmanni: Ingrid Jónsdóttir og Valgeir Skagfjörð. (Áður á dag- skrá 17. ágúst 1989). 21.00 Saumastofugleði Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ingibjörgu Þorbergs. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 8.05 (stoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan Helganjtvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur Islensk dægurlög frá fyrri tíö. (Einnig út- varpað næsta morgun kl. 8.05). 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfarariótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum meö Tanitu Tik- aram Lifandi rokk 20.30 Gullskffan frá 9. áratugnum: „American graffiti“ ýmsir lista- menn flytja úr samnefndri kvik- mynd - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags). 00.10 Nóttin erung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Perry Mason gllmir við morðgátu I myndinni Feiga frúin I kvöld. Að venju leysir hann málið. sjónvarpsfréttamanns sem ferð- ast um heimsbyggðina á hælum hryðjuverkamanns með kjarn- orkusprengju til sölu I þessari gamansömu spennumynd. Bönn- uð börnum. 00.35 Ofsinn við hvítu línuna Leik- arinn Jan- Michael Vincent fer hér með hlutverk ungs uppgjafarflug- manns sem hyggst vinna fyrir sér sem trukkari. Aðalhlutverk: Jan- Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens og Don Porter. Strang- lega bönnuð börnum. 02.00 Von og vegsemd Falleg mynd um ungan dreng sem upp- lifir stríðið á annan hátt en gengur og gerist. Aðalhlutverk: Sarah Mi- les, David Hayman, Derrick O'Connor og Sammi Davis. 03.50 Dagskrárlok Rás 1 FM 94/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Krist- ján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur“ Pétur Pétursson sér um þátt- inn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá les- in dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp- aö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágæti Mars úr „Astum 11.00 Vikulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Glsladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsírams Guömundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál I viku- lok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffi- húsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóníuhljómsveit fslands f 40 ár Afmæliskveðja frá Ríkisút- varpinu, fjórði þáttur af nlu. 16.00 Fréttir. 16.05 fslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Undarlegur skóladagur" eftir Heljan Mjöen og Berit Brænne Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Rúrik Haraldsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Steinunn Bjarna- dóttir, Árni Tryggvason, Helga Valtýsdóttir, Knútur R. Magnús- son, Guðrún Þ. Stephensen og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1960). 17.00 Leslampinn Meöal efnis er viötal við Hallgrím Helgason og les hann úr nýrri bók sinni „Hellu”. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir Nora Brockstedt, Kvartett Daves Brubecks, Söng- flokkurinn The Swingle Singers, Georgio Parreira og Bert Kamfert og hljómsveit leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Ábætir. Það er til einskis að sitja hér og stara á námsbækurnar. Ég verð að hefjast handa. Það er sjálfum mér fyrir bestu. Púkalegur apil Fattarðu hann? MIWMft JZJl W Hk HM ■ Hann er bara spældur af þvl að ég verð alls staðar hrókur alls fagnaðar. HtESt, ‘3 S 14.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. desember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.