Þjóðviljinn - 28.12.1990, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 28.12.1990, Qupperneq 6
ERLENDAR FRETTIR Sovétríkin-Rússland Stríð í efnahagsmálum Hrun á næsta leiti ef samkomulag tekst ekki hið bráðasta, segir Gorbatsjov Alvarlegasta vandamálið, sem við Gorbatsjov Sovét- ríkjaforseta blasir er hann fer Innbrot og liðhlaup Sovéskir hermenn í austurhluta Þýskalands fremja allt að 30 glæp- um og afbrotum daglega og 15- 30 menn stijúka úr sovéska hemum þar í viku hverri, segir þýska rannsókn- arlögreglan. Algengustu afbrot her- mannanna eru innbrot í verslanir og heimili í leit að vestrænum neyslu- vamingi, sem þar er nú víða orðið mikið um. Sovésku hermennimir þama valda einnig oft umferðar- slysum, að sögn lögreglunnar, vegna kæruleysis við akstur. Skaut fimm Drukkinn mexíkanskur lög- reglumaður skaut fimm manneskjur til bana á aðfangadagskvöld í fata- verslun í Guadalajara, borg í mið- hluta Mexíkó Kyrrahafsmegin. Mannfagnaður af tilefni hátíðarinn- ar stóð yfir í versluninni og hélt Iög- reglumaðurinn að dóttir hans væri þar í óleyfi hans. Reiddist hann er hann fann hana ekki, með fyrr- greindum afleiðingum. Kólombískur stríðstollur Um 420 kólombískir lögreglu- menn vom drepnir og yfir 530 særðir á árinu sem er að líða af einkahersveitum og leigumorðingj- um kókaínbaróna og öðmm glæpa- mönnum, að sögn lögregluyfir- valda. Flestir þessara manna urðu kókaínhringunum að bráð. Em hér ekki meðtaldir þeir lögreglumenn, sem féllu á árinu fyrir vinstrisinnuð- um skæmliðum. Lögreglan segist á sama tíma hafa náð verulegum ár- angri í baráttunni við eiturlyfja- að stjórna samkvæmt nýsam- þykktri stjórnarskrárviðbót um aukin völd sér til handa, verður uppreisn rússneska sambandslýðveldisins, þess langstærsta af sovétlýðveldun- um, sem hefur um helming íbúa þeirra. í gær sagði Gorbatsjov í þing- ræðu að hmn yrði í efnahagslífi Sovétríkjanna og sjálf myndu þau leysast upp ef sovéska stjómin og sú rússneska jöfhuðu ekki hið snarasta ágreining sinn um efna- hagsmál. Lýst var yfir fúllveldi Rúss- lands i maí og hefúr það síðan mjög farið sínu fram í efnahags- málum, gert viðskiptasamninga við erlend ríki og lagt áherslu á að ná fullum ráðum yfir náttúmauð- lindum sínum. Má heita að síðan geisi efnahagslegt strið milli Rússlands og Sovétríkjanna, svo undarlega sem það kann að hljóma. Gorbatsjov kallar það „strið með lagasetningum“, þar eð þing beggja hafa verið iðin við að skáka hvort öðm á víxl með nýjum og nýjum samþykktum. Rússneska stjómin undir fomstu Borísar forseta Jeltsín hefur þrá- sinnis haft tilskipanir sovésku stjómarinnar að engu og ekki gert sér far um að fara leynt með það. Gera má ráð fyrir að þessi átök Sovétríkjanna og stærsta lýðveldis þeirra séu ein af megin- orsökum lömunar þeirrar og ring- ulreiðar er nú tröliríður sovésku efnahagslífi. Bróðurparturinn af tekjum á fjárlögum Sovétríkjanna kemur ffá Rússlandi og vegna deilna þessara aðila hefur ekki enn tekist að ganga frá sovésku fjárlögunum fyrir komandi ár. í gær sagði Valentín Pavlov, fjár- málaráðherra Sovétríkjanna, að vegna þessa gæti svo farið innan skamms að ríkinu yrði ekki unnt að standa skil á launum til opin- berra starfsmanna og eftirlaunum. Reuter/-dþ. Öngþveitið í efnahagsmálum Sovétrlkjanna, þar á meðal mikill skortur á aigengasta neysluvarningi, stafar að verulegu leyti af valdastreitu stjórna þeirra Gorbatsjovs og Jeltsíns I efnahagsmálum. Hér er sýnt inn I fiskbúð (Moskvu. Hrakspár ívrir Gorbatsiov Einvaldur yfir engu? Horfur taldar á að ágreiningur miðstjórnar og lýðvelda lami starfsemi sambandsráðs og dragi kraftinn úr stjórnarskrárviðbót um stóraukin völd til Gorbatsjovs Þjóðfulltrúaþing Sovétríkj- anna samþykkti á annan í jólum tillögur Gorbatsjovs um stóraukin völd honum til handa og andstæðingar hans a.m.k. segja að þar með sé hann orð- inn valdameiri, stjórnarskrá samkvæmt, en nokkur Sovét- ríkjaleiðtogi hafi verið áður. Helstu atriði tillagnanna, sem með samþykktinni urðu greinar i stjómarskrá, em að stofnuð verða sambandsráð, öryggisráð og að ríkisstjómin heyrir beint undir forseta. Þá er stofnað varaforseta- embætti, sem mikil völd heyra undir. Samkvæmt tillögunum fær Gorbatsjov nú möguleika á að taka úrslitaákvarðanir á svo að segja öllum sviðum stjóm- og efúahagsmála. 'ilvióskiptamanna banka og sparisjóóa Lokun 2. janúar og eindagar vbda. Vegna áramótavinnu veröa afgreiðslur banka og sparisjóða lokaðar miðvikudaginn 2. janúar 1991. Leiðbeiningar um eindaga víxla um jól og áramót liggjaframmi í afgreiðslum. Reykjavík, 12. desember 1990. Samvinnunefnd bankaog sparisjóóa Gorbatsjov verður í forsæti bæði sambands- og öryggisráðs. í því fyrmefnda geta átt sæti yfir 50 fulltrúar og eiga forsetar sovét- lýðveldanna að vera þar á meðal. Samþykktir ráðsins, ef gerðar em með tveimur þriðju hlutum at- kvæða, eiga að vera bindandi fyr- ir sovétlýðveldin. Öryggisráð á að verða einskonar „innri ríkis- stjóm“ með það fyrir augum að sjá til þess að tryggt verði öryggi ríkis, efnahags og umhverfis, eins og það er orðað. í því verða m.a. vamarmálaráðherra, utanríkisráð- herra, innanríkisráðherra og æðsti maður leyniþjónustunnar KGB. Stuðningsmenn Gorbatsjovs segja að sambandsráð hafi mögu- leika á að takmarka völd hans og verði hann þegar til kastanna komi að ná samkomulagi í flest- um málum við forseta lýðveld- anna. En með Iýðveldunum og sovésku miðstjóminni er nú slíkur Stalíns- dýrkun aflögð Á annan í jólum gerðist sá sögulegi atburður í Albaníu að Ramiz Alia, núverandi hæstráð- andi þar, tilkynnti að Flokkur vinnunnar, alráður kommúnista- og ríkisflokkur þarlendis frá lok- um heimsstyrjaldarinnar síðari, hefði ákveðið að Iáta af Stalíns- dýrkun, þar eð sú væri ósk alþýð- unnar, eins og það er orðað. Verða nú styttur af þeim gamla, sem í marga áratugi hafa sett svip á albanskar borgir, rifnar niður og önnur tákn honum helguð Qar- lægð. Er þá svo komið að í engu landi heims er þessi frægasti Ge- orgíumaður sögunnar hafður í há- vegum opinberlega. ágreiningur að sumir ætla að hann muni lama starfsemi sambands- ráðsins og leiða til þess að lítið verði úr þeim fyrirætlunum Gor- batsjovs að koma efnahagnum á réttan kjöl og tryggja ríkiseiningu með hinni nýju stjómarskrárvið- bót. Greg Treverton, bandarískur sovétríkjafræðingur sem var í þjóðaröryggisráði Hvíta hússins á stjómartið Jimmys Carter, er meðal þeirra sem ekki hafa trú á að samþykktir sovéska þjóðfúll- trúaþingsins í fýrradag verði Gor- batsjov til eflingar. „Þetta er framhald valdabaráttu, sem und- anfarið hefur staðið yfir,“ segir Treverton. „Hann (Gorbatsjov) fær meiri og meiri völd yfir minna og minna, uns svo verður komið að hann verður einvaldur yfir engu.“ Reuter/-dþ. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi Erlendur Indriðason Skúlaskeiði 18 Hafnarfirði lést á Sólvangi 25. desember. Vilhelmína Arngrímsdóttir Sigurfljóð Erlendsdóttir Anna Erlendsdóttir Kristján J. Ásgeirsson Davíð Erlendsson Vignir Erlendsson Inga Áróra Guðjónsdóttir Amgrímur Erlendsson Steinar Erlendsson Erla M. Erlendsdóttir Ólafur Örn Gunnarsson barnabörn og barnabarnabörn. 6.SÍÐA • -JINN Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Gunnar Ólafsson Haga, Selfossi verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 29. des- ember kl. 13.30. Ragnheiður Hannesdóttir Hannes Gunnarsson Ása Bjarnadóttir Magnús Gunnarsson Guðrún Ingvarsdóttir Ólafur R. Gunnarsson Bergrún Sigurðardóttir Sigurður K. Gunnarsson Þórunn Jónsdóttir og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.