Þjóðviljinn - 18.01.1991, Side 2

Þjóðviljinn - 18.01.1991, Side 2
I stóraðgerð í Firðinum Starfsfólk Hlunna hf. í Hafnarfirði streittist af kappi við að verka þann gula þegar Jim ljósmynd- ari leit við í vikunni. Enda ekki vanþörf á ef fískurinn á að vera fyrsta flokks og komast ferskur á diska meginlandsbúa. Myndir: Jira Smart. LOKS KOMST LANDAFRÆÐIN A HREINT Samvinnuferðir eiga ekki Holland og Mallorca Fyrírsögn í DV NÚ MÁ SJÁLF- STÆÐISFLOKKUR- INN FARA AÐ VARA SIG Alþýðuflokkurinn er flokkur allra stétta... Þar eiga því popp- arar, íféttamenn og ljóðskáld jafnmikið erindi. Alþýöublaöió ANDLEG DIRFSKA ALLABALLANS Nú verður ekki hjá því kom- ist að lyfta teppinu og horfast í augu við mslið. Þjóöviljinn í LEIT AÐ PASS- LEGUM AHYGGJ- UM Aðspurður sagðist Stein- grimur (Hermannsson) hafa nokkrar áhyggjur af framboðs- málunum í Reykjavík. Hins veg- ar sagðist hann telja að of mikið væri gert úr þessum áhyggjum. Tíminn ENGIN VEIT HVAÐ ÁTT HEFUR FYRR EN MISST HEFUR Það væri synd ef konur hefðu ekki haft annað upp úr jafnréttisbröltinu en ónýtari karlmenn. Kvenríthöfundur í Morgunblaöinu. UPPHAF FRAM- BOÐSRAUNA? Tvær millifyrirsagnir misrit- uðust í grein dr. Össurs Skarp- héðinssonar sem birtist í Al- þýðublaðinu í gær... Auk þess féll niður ljósmynd af greinar- höfundi. Alþýðublaöiö EFLING LÍFKEÐJ. UNNAR A NÆSTA LEITI Fram hafa komið raddir um að skvetta slori fynr framan Stjómarráðið fái trillusjómenn ekki úrlausn sinna mála. Tíminn AF ÍSLENSKUM ATHAFNASKALD- UM Mörgum fannst stofhað til fyrirtækisins af bjartsýni, en það byggðist á því að breyta ónýtum hjólbörðum í lekar vatnsleiðslur. Pressan 2 SÍÐA — NYTT HELGARBLAÐ Föstudagur 18 janúar 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.