Þjóðviljinn - 18.01.1991, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 18.01.1991, Blaðsíða 24
ÞJOÐLEIKHUSIÐ Næturgalinn Föstudag 18.1. Félagsheimilið Skrúöur, Fáskrúösfiröi, Félagsheimilið Seyðisfiröi. i ,i: i k i'í'.i .\(; KKYkíAVÍM'R C*,v» Gamansörtgleikur eftir Gunnar Þóröarson og Ólaf Hauk Símonarson. föstudag 18. jan. uppselt föstud. 25. jan. laugard. 26. jan. fáein sæti laus fimmtud. 31. jan. föstud. 1. feb. fimmtud. 7. feb. föstud. 8. feb. X íiftWHi Eftir Georges Feydeau Þýöing: Vigdís Finnbogadóttir laugard. 19. jan. uppselt fimmtud. 24. jan. laugard. 2. feb. miövikud. 6. feb. laugard. 9. feb. 'egerjá mmm eftir Hrafnhildi Hagalln Guömundsdóttur föstud. 18. jan. uppselt þriðjud. 22. jan. miövikud. 23. jan. fimmtud. 24. jan. laugard. 26. jan. uppselt þriðjud. 29. jan. miövikud. 30. jan. föstud. 1. feb. ATH. Sýningum lýkur 19. feb. SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russell fimmtud. 17. jan. laugard. 19. jan. föstud. 25. jan. sunnud. 27. jan. fimmtud. 31. jan. laugard. 2. feb. Sýningar hefjast kl. 20.00 Islenski dansflokkurinn: Draumur á Jóns- messunótt eftir Grey Veredon byggöur á samnefndu leikriti eftir William Shakespeare Tónlist eftir Felix Mendelssohn Þýöing leiktexta: Helgi Hálfdanar- son Leikmynd og búningar: Bogdan Zmidzinski osg Taeussz Hernas Dansarar og leikarar: Daniel Ha- vas, Mark Hawkins, Elaine May- son, Guömunda Jóhannesdóttir, Guörún Pálsdóttir, Þóra Guöjohn- sen, Hany Hadava, Jonathan Broad, Helena Jóhannsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Pálmi Gestsson, Örn Arnason, Hákon Waage, Randver Þorláksson, Arni Ibsen o.fl. Frumsýning sunnud. 20. jan. kl. 20 miövikud. 23. jan. sunnud. 27. jan. miövikud. 30. jan. sunnud. 3. feb. þriðjud. 5. febr. Ath. Aðeins þessar sýningarl I forsal í upphafí var óskin Sýning á Ijósmyndum og fleiru úr sögu L.R. Aðgangurókeypis. Á mörkum lífs og dauða (Flatliners) :>au voru ung, áhugasom og eld- j klár og þeim lá ekkert á aö deyja, en dauöinn ar ómótstæöilegur. Kiefer Sutheriand, Julia Roberts, Kevin Bacon, William Baldwin og Oliver Platt I þessari mögnuðu, dularfullu og ögrandi mynd sem gripur áhorfandann heljartökum. Fyrsta flokks mynd meö fyrsta flokks leikurum. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire, The Lost Boys). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.10 Vetrarfólkið jólamynd í B-sal Kurt Russell og Kelly McGillis f aöalhlutverkum I stórbrotinni ör- lagasögu fjallafólks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 LAUGARAS= Samvinna L.R. og Borgarskjala- safns Reykjavíkur. Opin daglega frá kl. 14-17 Miöasala opin daglega frá kl. 14 til 20, nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekiö á móti miöapöntunum ( sfma alla virka daga frá kl. 10-12. Sfmi 680680. Greiöslukortaþjónusta Muniö gjafakortin okkar ÍSLENSKA ÓPERAN II 11. Sýning laugard. 19. jan. upp- selt 12. sýning miövikud. 23. jan. 13. sýning föstudag 25. jan. 14. syning sunnudag 27. jan. Sýningar hefjast kl. 20. Miöasala opin daglega frá kl. 14 til 18, nema sýningardaga frá kl. 20. Sfmi 11475. Frumsýnir Sturluð lögga Hörkuspennandi ný mynd um tvo raömorðingja, annar drepur lögg- ur en hinn útrýmir nektardans- meyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Die hard) og Robert Zadar (Tango og Cash) Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Skólabylgjan “Two Thumbs Up.” LEIKHUS/KVIKMYNDAHUS 1 Frumsýnir Nikita Frábær spennumynd gerð af hin- um magnaöa leikstjóra Luc Bess- on. Sjálfsmorö utangarösstúlku er sett á svið og hún siöan þjálfuð upp f miskunnariausan leigu- moröingja. Mynd sem víða hefur fengið hæstu einkunn gagnrýnenda. Aöalhlutverk: Anne Parillaud, Je- an-Hughes Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Tryllt ást Islenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af 10 bestu mynd- um ársins 1990. Aðalhlutverk: Nicolas Caae, Laura Dern, Diana Ladd, Harry Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabelle Rossellini. Sýnd. kl. 5, 9.15 og 11.05 Athl Breyttur sýningartlmi. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Skialdbökurnar Skjaldbökuæöiö er byria er byrjað Aðal jólamyndin f Evrópu f ár. 3. best sótta myndin I Bandaríkjun- um 1990. Pizza Hut biöur upp á 10% afslátt af pizzum gegn fram- vlsun bíómiöa af skjaldbökunum. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 10 ára. Henrik V 1/HenryV Christian Slater. (Tucker. Name of the Rose) fer á kostum f þess- ari frábæru mynd um óframfær- inn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöö. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Prakkarinn (Problem Child) Þaö gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiöa 7 ára snáöa. Þau vissu ekki aö allir aörir vildu losna við hann. Sýnd kl. 5 og 7 Henry og June Myndin er um flokið ástarsam- band rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC- 17 í stað X I USA. *’*1/2 (af fjórum) US To-Day. Sýnd f C-sal kl. 9 Bönnuö yngri en 16 ára. Aðalhlutverk: Dereek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shep- herde, James Larkin. Sýnd kl. 5.05 og 10 Bönnuð innan 12 ára. Glæpir og afbrot Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Áilen og að vanda er hann meö frábært leikaraliö meö Sýnd kl. 7.15 Draugar Leikstjóri: Jerry Zucker Sýnd kl. 9 Bönnuð bömum innan 14 ára. Paradísarbíóið Sýnd ki. 7.30 Fáar sýningar eftir. ISI0NBOGUNN Jólamyndin 1990 RYÐ Framleiöandinn .Sigurjón Sig- þvatsson og leikstjorinn Lárus Ýmir Óskarsson eru hér komnir meö hreint frábæra nýja (slenska mynd. „RYÐ" er gerð eftir handriti Ölafs Hauks Símonarsonar og byggö á leikriti hans „Bflaverk- stæði Badda" sem sló svo eftir- minnilega f gegn árið 1987. „RYÐ" - Magnaöasta jólamyndin fárl Aöalhlutverk: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sigur- jónsson, Christine Carr og Stefán Jónson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Ástríkur og bardaginn mikli Teiknimyndin sem farið hefur sig- urför um alla Evrópu á þessu ári er komin! Þetta er frábær teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna og segir frá þeim félögum Ástrfk og Sjoörik og hinum ýmsu ævintýr- um þeirra. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverö 300 kr. Ævin itýri da á HEIÐU halda áfram Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiöu og Pétur, saga sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komið framhald á ævintýr- um þeirra meö Chartie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton f aöalhlutverkum. Myndin segir frá því er Heiða fer til Itallu f skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir i þegar fyrra heims- stríöiö skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræörunum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðr- iö). „Courage Mountain" tilvalin jólamynd fyrir alla fjölskyldunal Leikstjóri: Christopher Leitch. Sýndkl.5, 7, 9og11 Skúrkar Hér er hreint frábær frönsk grfn- spennumynd sem alls staðar hef- ur fengið góöar viötökur. Þaö er hinn frábæri leikari Philippe Noir- et sem hér er i essinu sinu, en han þekkja allir úr myndinni „Pa- radisarbfóiö". Hann ásamt Thi- erry Lhermitte leika hér tvær létt- lyndar löggur sem tawka á mál- unum á vafasaman hátt. „Les Ri- poux" evrópsk kvikmyndagerð eins og hún gerist best! Handrit og leikstj.: Claude Zidi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Úr öskunni í eldinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sigur andans Atakanleg mynd**** Al. MBL „Grimm og grfpandi* ***GE. DV „Sigur andans* stórkostleg mynd sem lætur engan ósnortinnl Leikstjóri: Robert M. Young. Framleiöandi: Amold Kopelson. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuö bömum. Endurskinsmerki slórauka öryggi f umferöinni. aUMFERÐAR F ' Irád J Aleinn heima Stórmyndin „Home alone" er komin en myndin hefur slegiö hvert aösóknarmetið á fætur ööru undanfariö I Bandarlkjun- um, og einnig viða um Evrópu núna um jólin. „Home alone er einhver æðislegasta grinmynd sem sést hefur i langan tima. „Home alone stórgrínmynd Bló- hallarinnar 1991". Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiöandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þrír menn og lítil dama Frábær jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aöalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Jólafríið Frumsýnum jólagrínmyndina „National Lampoon’s Christmas Vacation" meö Chevy Chase en hann hefur aldrei veriö betri en i þessari frábæru grínmynd. Lampon's fjölskyldan ætlar nú í jólafri en áður hafa þau brugöið sér (ferð um Bandaríkin þar sem þau ætluöu i skemmtigarö, siöan lá ferö þeira um Evrópu þar sem þeim tókst aö legaja hinar æva- fomu rústir Drúiöa við Stone- henge4 f eyöi. Jóla-grinmynd meö Chevy Chase og Co. AöalWutverk: Chevy Chase, Be- verly D'Angelo, Randy Quaid, Miriam Flynn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik Sýnd kl. 5 Óvinir - Ástarsaga Aöalhlutverk: Anielica Husfon, Ron Silver, Lena Olin, Alan King. Leikstjóri: Paul Maezursky Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 Góðir gæiar Good Fellas stórmynd sem talað er um. Aðalhglutverk: Robert De Niro, Joe Pesci, Ray Liotta, Larraine Bracco. Framleiöandi: Irwin Winkler. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuö bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05 bMhöi Frumsýnir grln-spennumyndina Ameríska flugfélagið “HANG ON FOR THE RIDE OF YOUR LIFE!” - Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEWS Hinn skemmtilegi leikstjóri Roger Spottiswoode (Shoot to kill? Tumer and Hooch) er kominn hér meö smellinn Air America þar sem þeir félagar Mel Gibson og Robert Downey Jr. eru f al- gjöru banastuöi, og hafa sjaldan veriö betri. Stuömyndin Air America með toppleikurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey Jr., Nancy Travis, Ken Jenkins. Tónlist: Charles Gross Framl.: Daniel Melnick Leikstjóri: Roger Spottiswoode Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Aleinn heima Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiöandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þrír menn og lítil dama Frábær jólamynd fyrir alla fjöl- skyíduna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sagan endalausa 2 The never ending story 2 er jóla- mynd fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison. Leikstjóri: George Miller. Sýnd kl. 5 og 7 Tveir í stuði Toppgrlnmyndin My Blue Hea- ven fýrir alla. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron (When Harry met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias) Sýnd kl. 9 og 11 Stórkostleg stúlka Aöalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Eiizondo. Titillagiö: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. janúar 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.