Þjóðviljinn - 08.02.1991, Qupperneq 24

Þjóðviljinn - 08.02.1991, Qupperneq 24
215' ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Næturgalinn Sýningar í Hafnarfirði: Föstud. 8/2 Hvaleyrarskóli i.i;iki'(:ia(; KIA'KIAVÍKUR c*>c* Gamansöngleikur eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson. föstud. 8. feb. sunnud. 10. feb. miðvikud. 13. feb. föstud. 15. feb. laugard. 16. feb. fáein sæti laus ?i6 á km Eftir Georges Feydeau Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir laugard. 9. feb. fáein sæti laus fimmtud. 14. feb. sunnud. 17. feb. miövikud. 20. feb. föstud. 22. feb. 'eger$EtfJ/\fílNN eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur laugard. 9. feb. uppselt sunnud. 10. feb. Ath. vegna sýningar sem felld var niður 3. feb. þriðjud. 12. feb. uppselt miðvikud. 13. feb. uppselt fimmtud. 14. feb. uppselt föstud. 15. feb. uppselt sunnud. 17. feb. uppselt næstsiðasta sýning þriöiud. 19. feb. uppselt allrasiðasta sýning .Sími 18936 SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russell föstud. 8. feb. sunnud. 10. feb. laugard. 16. feb. föstud. 22. feb. laugard. 23. feb. Sýningar hefjast kl. 20.00 f forsal f upphafi var óskin Sýning á liósmyndum og fleiru úr sögu L.R. Aðgangur ókeypis. Samvinna L.R. og Borgarskjala- safns Reykjavíkur. Opin daglega frá kl. 14-17 Miðasala opin daglega frá kl. 14 til 20, nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miöapöntunum I slma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Greiðslukortaþjónusta Muniö gjafakortin okkar HflsLENSKA ÓPERAN i'ii ■ i Rigoletto Næstu sýningar 15. og 16. mars (Sólrún Bragadóttir syngur hlut- verk Gildu) 20., 22. og 23. mars. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvíst er um fleiri sýningarl Miðasala opin virka daga kl. 16.00-18.00. Sími 11475 Flugnahöfðinginn ‘8 ungii ord of the Flles) íw < ý. Hörkuspennandi, óvenjuleg og mögnuð mynd um 24 stráka sem rekur á land á eyöieyju eftir aö hafa lent í flugslysi. Sumir vilja halda uppi lögum og reglu, aðrir gerast sannir villimenn. Uppgjörið verður ógnvænlegt. Myndin er endurgerð samnefndr- ar myndar frá árinu 1963 og er gerð eftir hinni mögnuðu skálds- dögu nóbelsverðlaunaskáldsins Sir Williams Golding. Aðalhlutverk: Balthazar Getty, Chris Furrh, Danuel Pipoly og Badgett Dale. Framleiðandi er Ross Milloy og leikstjóri er Harry Hook. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Bónnuö innan 12 ára. Á mörkum lífs og dauða (Flatliners) Þau voru ung, áhugasöm og eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn ar ómótstæðilegur. Kiefer Sutherland, Julia Roberts, Kevin Bacon, William Baldwin og Oliver Platt i þessari mögnuðu, dularfullu og ógrandi mynd sem grípur áhorfandann heljartökum. Fyrsta flokks mynd með fyrsta flokks leikurum. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire, The Lost Boys). Sýndkl. 5, 7, 9og11 LAUGARÁS= =, „Leikskólalöggan" Schviarzenegger Kindsrgorrfen Frumsýning á fyrstu alvöru gam- anmyndinni 1991 föstudaginn 8. febrúar f Laugarásbíói Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófaflokk með hjálp leikskóla- krakka. Með þessari mynd sannar jöt- unninn það sem hann sýndi f „Twins" að hann getur meira en hnyklað vöðvana. Leikstjóri: Ivan Reitman (Twins). Aðalhlutverk: Schwarzenegger og 30 kfárir krakkar á aldrinum 4- 7 ára. Sýnd ( A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð bömum innan 12 ára „Skuggi“ 1 Stórgóð spennumynd *** MBL. Sýnd f B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Skólabylgjan Christian Slater. (Tucker. Name of the Rose) fer á kostum f þess- ari frábæru mynd um óframfær- inn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd í C-sal kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. Prakkarinn (Problem Child) Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd f C-sal kl. 5 og 7 Henry og June Myndin er um flókið ástarsam- band rithöfundanna Henrys Mill- ers, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta erfyrsta myndin sem fær NC- 17 f stað X f USA. ***1/2 (af fjórum) US To-Day. Sýnd I C-sal kl. 11 Bönnuð yngri en 16 ára. ff LEIKHUS/KVIKMYNDAHÚS 1 möUBio SJM! 2 ? 140 Heims frumsýning á Hálendingurinn II Hálendingurinn II framhaldið sem allir hafa beðið eftir er komin. Fym myndin var ein sú mest sótta það árið. Þessi gefur henni ekkert eftir, enda standa sömu menn og áður að þessari mynd. Aðalhlutverkin eru I höndum þeirra Christopher Lamberts og Sean Connerys sem fara á kost- um eins og I fýrri myndinni. Spenna og hraði frá upphafi til enda. Leikstjóri: Russell Mulcahy Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuö innan 16 ára Kokkurinn, konan hans og elskhugi hennar IRE0NBO0IINN Frumsýnir Samskipti Rithöfundur fer að kanna hið óþekkta f von um að geta hrakið alíar sögusagnir um samskipti viö ffamandi verur. Hann verður fyrir ótrúlegri reynslu sem leggur líf hans i rúst. Með aöalhlutverk fer Christopher Walken, en leikur hans er hreint ótrúlegur að mati gagnrýnenda. Myndin er sönn saga byggð á metsölubók Whitley Stríebers. Aðalhlutverk: Christopher Walk- en, Lindsay Crouse og Frances Stemhagen. Leikstjóri: Philippe Mora. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Löggan og dvergurinn Umsagnin „Vegna efnis myndar- innar er þér ráölagt að boröa ekki áður en þú sérö þessa mynd, og sennilega hefur þú ekki lyst fyrst eftir að þú hefur séð hana." Listaverk - djörf - grimm - er- ótfsk og einstök mynd eftir leik- stjórann Peter Greenaway. Sýnd k). 5 og 10 Bönnuð innan 16 ára Úrvalssveitin Aðalhlutverk Charlie Sheen, Mi- chael Biehn, Joanne Walley- Kilmer, Rick Russovich, Bill Pax- ton. Leikstjóri Lewis Teaque Sýnd kl. 9.05 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Nikita Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Je- an-Hughes Anglade (Betty Blue), Tcheký Karyo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Tryllt ást Islenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af 10 bestu mynd- um ársins 1990. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dern, Diana Ladd, Harry Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabelle Rossellini. Sýnd. kl. 9 og 11.10 Athl Breyttur sýningartími. Stranglega bönnuð bómum inn- an 16 ára. Skjaldbökurnár Skjaldbökuæðið er byijað Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 10 ára. Henrik V Aðalhlutverk: Dereek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shep- herde, James Larkin. Sýnd kl. 5.10 Bönnuð innan 12 ára. Draugar Leikstjóri: Jerry Zucker Sýnd kl. 7 Bönnuð bömum innan 14 ára. Paradísarbíóið Sýnd kl. 7.30 Siðustu sýningar. lWORLD „Upworid" er framleidd af Robert W. Cort sem gert hefur myndir eins og „Tree man and a little ba- by". Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall, Jerry Orbach og Claudia Christian. Leikstjóri: Stan Winston. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Aftökuheimild Aðalhlutverk: Jearv-Claude Van Damme, Cynthia Gibb og Robert Guillaume. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 RYÐ Framleiðandinn Sigurjón Sig- hvatsson og leikstjórinn Lárus Ymir Óskarsson eru hér komnir með hreint frábæra nýja fslenska mynd. „RYÐ" er gerð eftir handriti ðlafs Hauks Sfmonarsonar og byggð á leikriti hans „Bflaverk- stæði Badda" sem sló svo eftir- minnilega f gegn árið 1987. Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson, Sigurður Sigur- jónsson, Christine Carr og Stefán Jónson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Skúrkar Frábær frönsk mynd. Handrit og leikstj.: Claude Zidi. Synd kl. 5, og 7 Úr öskunni í eldinn Sýnd kl. 9 og 11 Frumsýnum stórmyndina Uns sekt er sönnuð II A H R I S O N F O R í> Am«k«t fíesSrr. IkxtflUun. Munlrr t1 R K S l? M K D INNÖCENT thx Hún er komin hér stórmyndin „Presumed Innocent* sem er byggð á bók Scott Turow og komið nefur út f Islenskri þýðingu undir nafninu „Uns sekt er sönn- uð" sem varð strax mjög vinsæl. Það er Harrison Ford sem er hér f miklu stuðli og á hér góða möguleika til að verða útnefndur til óskarsverðlauna f ár fyrir þessa mynd. Presumed Innocent stórmynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Bri- an Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedella. Framleiðendur: Sydney Pollack, Mark Rosenberg. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Bönnuð bömum Aleinn heima nxx m houtxnu un w raux « Stórmyndin „Home alone" er komin en myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fætur öðru undanfarið f Bandarfkjun- um, og einnig vlða um Evrópu núna um jólin. „Home alone" er einhver æðislegasta grfnmynd sem sést hefur I langan tfma. „Home alone stórgrlnmynd Bló- hallarinnar 1991". Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þrír menn og lítil dama Frábær jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5 og 7 Góðir gæjar Good Fellas stórmynd sem talað er um. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Joe Pesci, Ray Liotta, Larraine Bracco. Framleiðandi: Irwin Winkler. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. BMhöi RockyV * & a e v? -œ®„ Hún er komin hér toppmyndin Rocky V. John G. Avildsen er leikstjórinn en það var hann sem kom pessu öllu á stað með Roc- ky I. Það má segja að Sylvester Stall- one sé hér f góðu formi eins og svo oft áður. Nú þegar hefur Rocky V halað inn 40 millj. doll- ara i USA og vfða um Evrópu er Stallone að gera það gott eina ferðina enn. Toppmyndin Rocky V með Stall- one. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Richard Gant. Framleiöandi: Irwin Winkler Tónlist: Bill Conti Leikstjóri: John G. Avildsen Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ameríska flugfélagið “HANG ON FOR THE RIDE OF YOUR LIFE!” - Juffrey Lyons. SNEAK PREVIEWS Hinn skemmtilegi leikstjóri Roger Spottiswoode (Shoot to kill? Turner and Hooch) er kominn hér með smellinn Air America þar sem þeir félagar Mel Gibson og Robert Downey Jr eru ( algjöru banastuöi, og hafa sjaldan veriö betri. Stuðmyndin Air America með toppleikurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey Jr, Nancy Travis, Ken Jenkins. Tónlist Charles Gross Framl.: Daniel Melnick Leikstjóri: Roger Spottiswoode -' I kl. 5, 7, r Sýndf , 9og11 Aleinn heima Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Þrír menn og I dama íln Frábær jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Sagan endalausa 2 The never ending story 2 er jóla- mynd fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison. Leikstjóri: George Miller. Sýnd kl. 5 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagiö: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýndkl. 5, 7.05 og 9.10 24. SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. febrúar 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.