Þjóðviljinn - 16.02.1991, Side 5

Þjóðviljinn - 16.02.1991, Side 5
í minningu liðinna daga Pólitíkin er stundum skemmtilega glettin við þá sem í henni standa. Össur Skarphéðinsson er með skemmtilegri pólitíkusum og á það til að hafa uppi meiri glettni en aðrir menn og veita þannig broslegum og hressilegum blæ inn í pólitík hvunndagsins. Hann hefur sem kunnugt er flutt sig um set og hefur hafist til áhrifa í Alþýðuflokknum. Öss- ur var eins og allir vita ritstjóri Þjóðvilj- ans um skeið og lét þá oft gamminn geisa eins og vera bar í hita baráttunnar. Á þessum tímamótum er ekki nema eðlilegt að senda gðmlum vinnufélaga og kunningja bestu kveðjur með von um að persónulega gangi honum allt í haginn, hvernig svo sem fer um gengi Alþýðu- flokksins. I minningu liðinna daga, og fyrir þá sem hafa gaman af því sem kalla mætti „skammtímasagnfræði“, er af þessu til- efni skyggnst tæplega fjögur ár aftur í tímann þegar Össur ritaði snjallar hug- leiðingar á 5. síðu Þjóðviljans, nánar til- tekið til laugardagsins 16. maí 1987. Þann dag birtist eftirfarandi hugleiðing í blaðinu: „Þegar Jón Baldvin Hannibalsson stígur framúr rekkju sinni á morgnana og strýkur hendi gegnum grásprengdan hadd framan við spegilinn á Vesturgötu 38, þá sér hann fyrir sér ekki einungis ímynd formanns Alþýðuflokksins. Frammi fyrir honum birtist þá einnig spegilmynd þess manns sem er sann- færður um að sín bíði það sögulega hlut- skipti að sameina hina tvo íslensku vinstri flokka í einn. Mannsins, sem á sér þann draum að skrifa sig inn í Is- landssöguna sem leiðtogann, sem bætti fyrir brot Héðins og græddi sárin frá klofningnum 1938. Mannsins sem bar ekki kápu á báðum öxlum heldur smyrsl á sár. Græðarans. Flokkur draumsins Það er gott að dreyma, og formann Al- þýðuflokksins dreymir oft. Hann á sér draum um Alþýðuflokk sem hefur öðlast löggiltan rétt til að vera einn um hitu vinstri vængsins og innbyrt Alþýðubandalagið, sem nú er í fyrsta sinni í sögunni minna en Alþýðuflokkurinn. Hann á sér draum um Alþýðuflokk, þar sem þeir sem ráða i for- ystu verkalýðshreyfingarinnar eru aftur komnir í fremstu röð Alþýðuflokksins og endurheimta þar með hina fomu stöðu, þegar forysta Alþýðuflokks og Alþýðu- sambands var eitt og hið sama. í slíkum draumi er hinn nýi Alþýðu- flokkur hið óskoraða afl vinstri vængsins, gangráður verkalýðshreyfmgar og eftir- sóttasti flokkur Islandssögunnar til sam- starfs í rikisstjóm. I slíkum flokki draums- ins er formaðurinn sterkur, - ef til vill sterkasti stjómmálaforingi landsins. I slíkum flokki er hins vegar ekki rúm fyrirþá sem vilja andóf gegn ameríkaníser- ingu, raunverulega uppstokkun á vinstri vængnum, lýðræðislegri verkalýðshreyf- ingu. Efist menn um það ættu þeir að lesa Al- þýðublaðið síðustu vikur; þar sem hugsun Jóns formanns einsog hún liggur fyrir dag hvem er rituð af liprum fingmm fyrrver- andi ritstjóra Helgarpóstsins og núverandi stjómmálaritstjóra hins íslenska Alþýðu- flokks. Sá háttur sem formaður Alþýðuflokks- ins hefur kosið til að koma hugmyndum sínum um samvinnu og sameiningu á fram- færi, þeir málvinir sem hann hefur kosið sér í þeim efnum, ásamt fomeskjutauti Al- þýðublaðsins sýna að í draumi hans felst fýrst og síðast endurreisn hins gamla Al- þýðuflokks, sem vissulega kynni að heita eitthvað annað. Þessi flokksdraumur formannsins byggir á úreltum hugmyndum um hvemig á að búa til völd í þjóðfélaginu. I honum er skipað til öndvegis forræðishyggju og fá- mennisvaldi, þar er ekki rúm fýrir þær kyn- slóðir síðari ára sem vilja valddreifmgu og umfram allt, lýðræðislegra og opnara stjómkerfí - lýðræðislegri verkalýðshreyf- ingu. Þessar kynslóðir styðja Kvennalistann í vaxandi mæli í dag, af því hann er hið eina sjáanlega mótvægi við það sem þær vilja ekki. Þær sjá ekki framtíð í flokki þar sem leynt og ljóst er stefnt að samþættingu þess valds sem liggur í fámennri forystu flokks og enn fámennari forystu verkalýðshreyf- ingar. Slíkt flokksform er afturhvarf, úr takti við þær kröfur sem alls staðar em nú gerðar um aukin áhrif fólksins, um opnun, um baráttu gegn ofurvaldi kerfisins. Bónorð hluta af forystu krata til hluta af Alþýðubandalaginu stefnir ekki að neinu öðm. Málflutningur Alþýðuflokksins í þessu máli, sérstaklega formannsins og málgagns flokksins, gefur því miður ekki tilefni til neinnar annarrar niðurstöðu. Þessvegna er lítil von til þess að draum- ur Vestfirðings rætist. Flokkur draumsins á hvergi heima nema í draumnum. Flýtum okkur hægt Vemleikinn er annar og flóknari. Vissu- lega vex fylgi á vinstri vængnum við þá skoðun, að flokkakerfið sé að mörgu leyti úrelt og hrópi á uppstokkun. Þar er líka vilji - um þessar mundir meiri en oft áður- fyrir miklu meiri samvinnu á meðal vinstri aflanna. Það er hins vegar fráleitt að ætla að láta þá samvinnu einskorðast við A- flokkana einvörðungu, einsog gamaldags hugsunarháttur forystu Alþýðuflokksins býður. Menn verða að skilja að Kvennalistinn er staðreynd. Hann er orðinn að sterku afli á vinstri vængnum, og í hugum mjög margra, einkum þeirra sem yngri em, hinn raunvemlegi vinstri valkostur í dag. Niður- læging Alþýðubandalagsins í nýafstöðnum kosningum er fyrst og síðast staðfesting á því. Þess vegna er út í hött að ætla að byggja samvinnu á vinstri vængnum í dag án þess að ætla Kvennalistanum þar sæti. Viðræður um samvinnu til vinstri verða ekki að neinu án þeirra. Að þessu leyti standast hugmyndir for- ystu Alþýðuflokksins ekki kröfúr nútím- ans. Hún er föst í ástandi, sem ekki er leng- ur fyrir hendi. Hitt er svo annað mál, að viðræður með þátttöku Kvennalistans em um þessar mundir ekki líklegar til að bera árangur. Konumar em - eðlilega - í sælli vímu yfir úrslitum kosninganna. Þær em að vísu ekki haldnar því steigurlæti sem sigurvegarar kosninga em gjaman, en vitaskuld em þær uppteknar við að skoða möguleika sína og huga að eigin framtíð. Vilji menn því af fullum heilindum ganga til viðræðna um einhvers konar sam- vinnu til vinstri - hvort heldur vakir fyrir þeim að búa til eitt stórt bandalag á vinstri kantinum eða einungis að efla samvinnu milli hinna þriggja hreyfinga - þá er ráð- Iegast að flýta sér hægt, en hlaupa ekki til þess á nokkmm dögum í aðdraganda stjómarmyndunar. An þátttöku Kvennalist- ans em þær heldur ekki ómaksins virði. Höfum í huga að skyndibmllaup em til lítils. Það verður aldrei gott hjónaband nema á undan fari ástríkt tilhugalíf! Nýsköpun dauð Forystumenn krata á fjölmiðlakenndir- ii hafa búið til þá goðsögn að innan Al- þýðubandalagsins sé mikill vilji fyrir ný- Að gefnu tilefni I minningu liðinna daga, ogjyrir þá sem hafa gaman af því sem kalla mætti „skammtímasagn- fræði", er af þessu tilefni skyggnst tœplega fjögur ár aftur í tímann þegar Össur ritaði snjallar hugleiðingar á 5. siðu Þjóðviljans, nánar tiltekið til laugardagsins 16. maí 1987. sköpunarstjóm - samstjóm krata, íhalds og Alþýðubandalagsins. Af skrifúm Alþýðu- blaðsins og Mogga má raunar ráða, að ein- ungis skelegg andstaða Þjóðviljans hafi komið í veg fyrir slíka ríkisstjóm. Staðreyndin er hins vegar sú, að það em engar líkur á nýsköpunarstjóm. Fyrir því em einfaldlega ekki málefnalegar for- sendur. Alþýðubandalagið mun ekki fara í ríkisstjóm með höfúðandstæðingi sínum, auk krata, með Kvennalistann utan stjóm- ar. Þátttaka í slíkri rikisstjóm gæti ekki orð- ið, nema fyrir lægi flokkslegur vilji um að í framhaldi af henni yrði gengið til samein- ingar við Alþýðuflokkinn. Slík sameining hefur vitaskuld ekki einu sinni verið rædd innan fiokksins, og er hvergi á dagskrá í stofnunum hans. Nýsköpun er því ekki einu sinni í kort- unum, svo notuð sé þvæld klisja stjóm- málamanna í dag. Með tali um mikinn vilja innan Alþýðubandalagsins til nýsköpunar eru hins vegar einstakir forystumenn krata markvisst að reyna að skapa ágreining út af engu innan flokksins. Það er ennfremur athyglisvert, að spá- sagnir forystu krata um samvinnu við Al- þýðubandalagið taka ekki til neinna mál- efna. Það er mjög óljóst hvað þeir vilja vinna saman að, fyrir utan endurreisn Al- þýðuflokksins upp á gamla mátann. Em þeir - svo dæmi sé tekið - reiðubúnir til að taka undir skýlausa kröfu Alþýðubanda- lagsins um stöðvun hemaðarframkvæmda og síðar brottför hersins? Það hefúr hvergi komið fram. Singapúr norðursins Það er hins vegar ljóst, hvemig þróunin kynni að verða ef draumur formanns Al- þýðuflokksins yrði að vemleika. Stór flokkur á vinstri vængnum, sem auk núver- andi styrks Alþýðuflokksins hefði hirt at- kvæði Alþýðubandalagsins og fulltrúa þess í forystu verkalýðshreyfmgarinnar, færi augljóslega með úrslitavald um stjómar- myndanir. Allir vita, að Alþýðuflokkurinn hefur megnustu andstyggð á Framsóknar- flokknum, og sá hluti hins nýja vinstri flokks sem kæmi úr hópi krata myndi því hallast að samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn en hvorki Kvennalista né Framsókn. I röð- um verkalýðsforystu Alþýðubandalagsins em sömuleiðis áhrifamenn sem hafa ámm saman haldið uppi málefnalegum stuðningi við hugmyndina um samstarf við Sjálf- stæðismenn. í hinum nýja flokki Jóns Baldvins, þar sem forystumönnum úr verkalýðshreyfingunni yrði gefið nýtt og meira vægi, yrðu því yfirgnæfandi líkur á að hinn nýi flokkur myndi leita eftir stjóm- arsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Þannig yrðu líkur á langvarandi Við- reisnarstjóm á nútímavísu, þar sem nýr flokkur hinnar sterku verkalýðsforystu gæti í samvinnu við sterkan flokk hinna andstæðu afla, atvinnurekenda, stjómað landinu gersamlega að vild. Tími hinna endalausu þjóðarsátta gengi í garð, þar sem Garðastræti væri alfa og omega þess sem er og verður. Singapúr norðursins, stjómað af aðil- um vinnumarkaðarins, yrði þá loksins að veruleika. I slíku landi væri gaman að vera forsætisráðherra... en væri gaman fyrir okkur hin? Össur Skarphéðinsson“ Við þennan snjalla texta er engu að bæta nema glaðlegri kveðju til Össurar og lítilli spumingu sem hver getur svarað fyr- ir sig: Hvað hefur breyst? hágé. INNSYN Flas er ekki til tagnaðar I Jín Ilalilrin llnnniiinli- »n sllgur fmmör rthhj.i jlnnl 4 mnrgnnna ng tlrjkur hcmll gcgn- um gr45|mngilan hailil framan vlS ipcgillnn 4 Vf.ilnrgftlii Jft. |>1 *<r hann fjrlr sér rkkl rlnungis Imj’nil fnrmanns Al|ijflunnkks- Inc. Framml fyrlr hnnum birtl'l Þ4 clnnlg *|*f gilinynd þfs* manm $rm cr ínn.ifirrOur um afl aln hlftl þaft JfteulrKa hlulrVlpll afl lim- dna hlna Ivo Þlcnsku vlnclrl flnkka I rlnn. Mann.rlns, Km 4 »(r bann itraum afl skrlfa slg Inn I Islanitvcftguna scm lclðlogann, Sfm ha-lll fjnlr brnl llffllns o| gnrditl «4rln fr 4 klnfnlngnum )?.H. Mannslns sem har ckkl k4pu 4 Ii40nm ftalum hrhlur smyral 4 *4r. Onrflarans. Flokkur draumsins l'aft cr goll að drcyma og fot- mann Alþýðuflokksins dreymir ofl. Ilann 4 s#r (liaiun um Al- þjönnokk sem hefut ftftlasl Iftg- gillan réll lil að vera einn um hilu vinslci viengsins og innbyrl Al- þjöul’nndalagift. scm nú er í fyisln sinni f sðgunni minn* en AlþýiViflokktiiinn. Ilann 4 sír dranm nm Alþýðuflokk, þar sem heir sem rftða I foryslu verkalýðs- hreyfingarinnar eru aflur komnir I frcnistu rðð Alþýðuflokksius og endurhrimia þnc með hina fornu Slððii, þcgar forysln Alþýðu- flokkt og Al|iýðiisamhands var cill og hið sania. ( slfkmn dianmi er hinn nýi Ai- þýðnflokkur hið ðskoraða afl vinslri vicngsins. gangráðnr vcrkalýðshieyfingar ng eflirsðtt- asii flnkkur Islandssðgunnar lil sanislarfs f rflrissijðin. (slflcum flokki drauntsins ei formaðurinn sterkvr. - cf til vill slcrkasti sljðmmálafoiingi landsins. I sllkmn flokki rr liins vrgar ckk‘ n'tm fyrir þ4 sem vilja andðf gcgn ainerflcanfscringu, raun- venilega uppslokkun 4 vinslri v.tngnum. lýðrarðislegii vcrka- lýðsltreyfingu. Efisl menn um það rllu þeir að lesa Alþýðublaðið slðustu vikur, þar sem hugsun Jðns formanns cinsog hún liggur fyrir dag hvcrn er riluð af liprum fingrum fyrr- verandi rilsljðra llelgarpðslsins og núverandi sijðrnm4larílsljðra hins Islcnsk* Alþýðuflokks. Si hillur sem fnrmaður Al- þýðuflokksins hefur kosið til að koma hugmyndum sfnum um samvinnu og sameiningu 4 fram- frri, þeir milvinir srm hann hef- ur kosið sér f þeim efnum, 4saml forncskjulauti Alþýðuhlaðsins sýna að f draumi hans felsl fyrst og sfðasl endutreisn hins gamla Alþýðuflokks, sem vissulega kynni að licila eilihvaft annað. Þessi flokksdiaumur for-' mannsins byggir 4 úrellum hug- myndum um hvernig 4 að búa til vftld f þjððfélaginu. I honum er skipað líl öndvegis forrreðlshyg- gju og f4mennisvaldi, þar er rkki rúm fyrir þrr kynslóðir sfðari 4ra sem vilja valddreifingu og um- (rani alít, lýðrrðislcgra og oþn- ara sljómkerfi - lýðrzðislcgri verkalýðshreyfingu. Þessar kynslððir slyðj* Kvenna- lislann I vaxandi niacli I dag, af þvf hann er hið eina sjáanleg* mól- v.Tgi vlð það sem þ;cr vilja ekki. Þzr sjá ekki framlfð f flokki þar sem leynl og Ijóst er slefnl að samþrllingu þcss valds scm liggur I fámennri forystu flokks og cnn fámennari fotysiu verka- lýðshreyfingar. SKVl flokksform er aflurhvart, úr lakti við þsrr kröfur sem alls sinðar eni nú gcrðar um aukin áhrif (ðlksins, um opnun, um barállu gcgn ofur- valdi kerfisins. Dðnorð hluia af foryslu krala lil lilula af Alþýðnbandalaginii slefnir ekki að neinu öðru. M4I- flulningur Alþýðuflokksins f þessu m4li. sérslaklcga for- mannsins og málgagns ílokksins, gcfur þvf miður ekki lilefni lil nfinnar annarrar niðurstöðu. I'cssvcgna er Iflil von lil þess að draumur Veslfirðings raelisl. Flokkur draumsins 4 hvergi heima nema f draumnum. Flýtum okkur hægl Vemleikinn ei annar og flókn- ari. Vissulcga vcx fylgi 1 vinstri vjchgnum við þá skoðu'n, að flokkak erfið sé *ð mðrgu leyli úr- ell og lnðpi 4 uppslokkun. I'ar er llka vilji - um þessar mundir meiri en ofl 4ður - fyrir miklu mciri samvinnu 4 meðal vinslri aflanna. Þaðer hins vegar fráleill *ö rrlla að lála þá samvinnu ein- skorðasl við A-fiokkana einvðrð- ungu, einsog gainaldags hugsun- arháttur forystu Alþýðuflokksins býður. Menn verð* að skilja að Kvennalislinn er slaðieynd. Ilann c.r orðinn *ð stcrku afli 4 vinslri vxngnum. og 1 hugum mjðg margra, rinkum þcirra sem yngri ern, hinn raunverulcgi vinslri valkoslur f dag. Niður- laeging Alþýðubandalagsins f ný- afslöönum kosningum er (yrst og sfðasl slaðfesling 4 þvf. Þessvcgna cr ul f l.ðll að arlla. *ð byggja sanivinnu 4 vinslri v.rngnum f dag 4n þcss *ð rtla Kvennalislanum þat sarli. Við- rxdut um samvimni lil vinslri veiða ekki *ð ncinu 4n þeirra. Að þessu leyli slandasl hug- myndir (orysiu Alþýðuflokksins ekki krðfur núlfmans. liún er fðsl í 4siandi, sem ekki er lengur'. fyrir hendi. Ilill er svo annað m4l, að við- rarðui með þ4tl(ðku Kvennalisl- ans eru um þr.ssar inundir ckki Ifklcgar lil *ð beia 4rangur. Kon- urnar eru - cðhlega - I sxlli vlmu yfir úrslilum kosninganna. Þxr' eril að vlsn ckki haldnar, þvl sleigurlxli sem sigucvcgatar kosninga eru gjarnan en vila- skuld eiu þxr uppleknai við að skoða mðgnleika sfna. og huga að eigin framlfð. Vilji menn þvf af fullum heil- indiim ganga til viðrxðna nm ein- hvers konat samvinnu lil vinslri - hvorl lirldur vakir lyrir |»eim að húa til cill slðil bandalag 4 vinslri kaniinum eða einungis að efla samvinnu milli liinna þriggja hreyfinga - þ4 ri i4ðlrgast að flýla sér hxgl cn Idaupa ekki lil þcss 4 nokkium dðgum I að.lrag- anila $l jðinaimyiuhinar. An þxr ður þáiiiðku Kvennalisli hrldur ekki ðmaksins ! Ilðfum ( liugá að skyndihnil- laup cru lil lllils. l'að ahlrci golt hjðnaband ncma.á umlan (aii ásiilkl lilhugalffl ' j Nýsköpun dauö . Forysiumcnn kiaia á fjðlmiðl- akcnndiifi hata búiö lil j>4 gof)-' sðgn að innan Alþýð.ihandalags-' ins . sé mikill vilji (yrir ný- skðpimarsljðrn - 1 samyijðni krata. fhalds og Alþýðnhanda- lagsins. Af skrifum Alþýðublaðs- ins og Mogga má launa/ r4ða. að eimmgis skclegg amlslaða I'jðð- viljans hafi ko.nið f veg fyrir sllka rfkisstjðrn. / i i Slaðrcyndin cr. hins vegar sú, *ð það eru engar Ifk.ir á ný- skðpuna.sljðin. Fyiir þvf ern ein- faldlega rkki málcfnalrgar for- sendur. Alþýðuhandalagið nnin ekki íar* f ribisstjðrn mcð hðfuð ands'xðingi sfnum. auk kiala. með Kvcnnalisiann ulan sljðrn- lar. I’átllaka I slfkri ifkissljðrn \gxli ekki oiðið. ncma fyrit Ixgi flokkslrgur vilji unt að ( fram- haldi af henni yrði géngift lil sam- ciningar við Alþýðuflokkinn. Slfk . samrining hcf.ir . vilask.ild ekki einu sinni verið rxdd innan flokksins, og er hvergi á dagsk.á f slofnunum nans. í Ný'skðpun er þvf ekki einu sinni f kortunum, svn noluð *é þvxlil klisja sljðrnmálamanna ( dag. Mcð lali um mikinn vilj* innan Alþýðuhm.dalags lil ný- skðpunar eiu hins vegar cinslakir forystiimrnn kra(a maikvisst að reyna að skapa Igieining ú( al. engu innan flokkuns. Það er ennfrcmnr all.yglisvert, að spásagnir foiutu kiala um tamvjnn.i við AlþjYuhaljdalagið laka ckki lil neinna\nál>hiiy f'að ef mjðg ðljðsl hv.að þwr vilj* vinn* saman að. - fynr utan enduireisn AlþýðunokLsji.s upp ’ ágamla málann. F.rii þ<ír-*vo dxmi sé tekið - reiðubúnli til að laka'tindir skýlansj kiflíii Al- þýðuhandalagsins uin slftðvun licrnaðaifranikvxinda oc slðar hroltfor hcisins? I'aðT hcfur hvcrgi komið fr.am. Singapúr norðurjins I'að cr hins vcgar Ijðsl.t.vcii.ig þrðunin kyuni að vcjða ef (Iraumur fonnam.* AI|.>Þ..flok- ksins yrði að vcndciki Slðr flokkur á vinslii vxngnnni. scin auk núvcrandi slytks Alliýðufl- okksins hrfði hirl alkvaVii Al- . þýðnbandalagsins og (iilltiúa !.€** I (otysl.i vcrkalýðslucyfing- aiinnar, txri angljðslcga mcð úrslilavalduni sljðinaimyndanii. Allir vila, að Alþýðunokkniinn hcfur mcgmislu andslyggð á Fian.sðknarflokknum, og s.á l.li.li hins nýja vinsiii rinkks scm kxmi úr liðpt kraln u.yndi |.v| l.al- lasl að samsla.fi við Sjálf- slxði.sflnkkiun cn l.voiki Kvcnnalisia né Fiamsðkn. I iðft.im veikalýðsforyslu Alj.ýðu- bandalagsins eru sftundciðis Sl.- rifamcnn srm l.ala á.uu. san.au haldið uppi málclnalcgum Sluðn- ingi við l.ugmyndina ..... san.slnif við Sjáltslxðismcnn ( binuin nýja flnkki Jðns Baldvins, þar scm forystiimð.u.u.n úr vcika . lýðslnryiingui.ni yrði grfið nýll S'g inciia vxgi. yrðu þv| yfirg.ix- fandi llkur á að l.iun nýi flokk.ii myndi lcila cflir sljðrnaisam- slaifi við Sjálfslxðisflokkinn. I'annig yrðu Ifkur á langvar- andi Við.eisna.stjð.n á nútbna- vlsu. þai sem nýr flokkur l.iunai stciku vcikalýðsfoiyslu gxli f samvinnu vift slcikan flokk hinna amlsuðu afla. alvininnekenda, sljðmað lamlinu gc.isaudcga að vilcl. Tfmi liinna emlala.isn þjðð- gcngi f garð. þar scm Garðaslta þcss scm yrði |>4 loksins að vriulcik*. slfku landi vaii ga.nan að vc íofsxlisiáðl.cria cn vxii gam; fyiir okkur l.in? fissur .Skarpl.éfllns« tsnr ÞJónviijiNN - SfDA 5 Laugardagur 16. febrúar 1991 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.