Þjóðviljinn - 15.03.1991, Page 15

Þjóðviljinn - 15.03.1991, Page 15
Suomi- rióminn Finnskar kvikmyndir, tónlist og bókmenntir á þremur stöðum á landinu íslendingar hafa nú held ég í Sjónvarpinu fengið dálítið ein- hæfar og kannski viilandi hug- myndir um fmnskar kvikmyndir og sjónvarp, segir Hakan Bran- ders, sendiherra Finna á Islandi, og klmir við, og þess vegna er það sérstaklega gaman að geta boðið upp á svona vandað efni á fyrstu finnsku kvikmyndahátíðinni héma. Við fáum afbragðs góða rithöfunda og tónlistarfólk til liðs í Reykjavík, á AJcureyri og Akra- nesi. Finnska sendiráðið, Háskóla- bíó og Norræna húsið gangast fyrir stórmyndarlegri finnskri menningarviku 16. -24. mars, með dagskrámá Akureyri, Akra- nesi og í Reykjavik. Boðið er upp á finnska kvikmyndahátíð, þar sem sýnt er margt af því nýjasta og besta af finnsku bíói, auk bók- mennta- og tónlistarkynninga og Ur kvikmyndinni Leningráa-kúrekarfara til Ameriku eftir Aki Kaurismaki Finnska menningarvikan t / Kvikmyndir í Háskólabíói Laugardagur 16. mars 13:30 Kvikmyndagagnrýnandinn Peter von Bagh kynnir AMAZON eftir Mika Kaurismaki. 17 og 19 LENÍNGRAD-KÚREKAR FARA TIL AMERÍKU cflir Aki Kauris- maki. 21 ARIEL eftir Aki Kaurismaki. Sunnudagur 17. mars 17 AMAZON eftir Mika Kaurismaki 19 PESSI OG ILLUSIA cftirHeikki Part- anen 21 AMAZON eftir Mika Kaurismaki Mánudagur 18. mars 17 SLÉTTUR eftir Pekka Parikka 19 DOLLY OG ELSKHUGI HENNAR eftir Matti Ijas 21 AMAZON eftir Aki Kaurismaki Þríðjudagur 19. mars 17 ÉG RÉÐ LEIGUMORÐINGJA eftir Aki Kaurismaki 19 ÉG RÉÐ LEIGUMORÐINGJA eftir Aki Kaurismaki 21 DOLLY OG ELSKHUGI HENNAR eftir Matti Ijas Miðvikudagur 20. mars 17 ARIEL cftir Aki Kaurismaki 19 SLÉTTUR eftir Pekka Parikka 21 LENÍNGRAD-KÚREKAR FARA TIL AMERÍKU eftir Aki Kaurismaki Fimmtudagur 21. mars 17 PESSI OG ILLUSIA eftir Hcikki Part- anen 19 og 21 EG REÐ LEIGUMORÐINGJA eftir Aki Kaurismaki Föstudagur 22. mars 17 og 19 AMAZON eftir Aki Kaurismaki 21 LENÍNGRAD-KÚREKAR FARA TIL AMERÍKU eftir Aki Kaurismaki Efni kvikmyndanna AMAZON. 1990, 96 mín. Fjallar um tvo gullgrafara sem komast að raun um að náttúran lætur gullið ckki af hcndi nema að goldið sér dýru vcrði. Myndin er tekin í regnskógum Brasilíu. LENÍNGRAD-KÚREKAR FARA TIL AMERÍKU. 1989, 82 mín. í einskis manns landi eihvcrs staðar á túndrunni býr vcrsta rokkhljómsveit heims, sem ákvcður að frcista gæfunnar í Bandaríkj- unum, þar scm hljómleikagestir cru öllu vanir. ARIEL. 1988, 73 mín. f upphafi fjallar myndin um atvinnuleysi og segir síðan frá ástum og afbrotum og endar sem ýkt róm- antískt melódrama. PESSI OG ILLUSIA. 1984,77 mín. Fant- asía fyrir fólk á öllum aldri. Fékk vcrð- laun Bamahjálpar Samcinuðu þjóðanna á kvikmyndahátíðinni í Berlín 1984. SLÉTTUR. 1988, 127 mín. Gcrð cftir sögu Antti Tuuri, Dagur í Austúrbotni. ÉG RÉÐ LEIGUMORÐINGJA. 1990. Frásögn urn mann sem langar að deyja og leigir sér morðingja. En... málþings um fmnskar kvikmynd- ir, þar sem Peter Bagh, einn þekktasti kvikmyndagagnrýnandi Finna, er frummælandi. Bagh kynnir líka á laugardag- inn kl. 13:30 eitt verk hinna mik- ilvirku Kaurismaki-bræðra, „Ari- el“ eftir Aki Kaurismaki, en hana völdu bandarískir gagnrýnendur bestu erlendu mynd ársins 1990 i Bandaríkjunum. A laugardaginn verður líka sýnd myndin „Amaz-X on“ eftir bróður hans Mika Ka- ursimaki, sem er splunkuný og kemur hingað af kvikmyndahá- tíðinni í Berlín og hefur óvíða verið fiumsýnd enn. Ein mynda Akis hefúr öðlast áhangendahóp líkt og „Rocky Horror Show“, heitir sú „Kúrekar ffá Leníngrað á ferð í Bandaríkjunum“,allkostu- leg og fúrðuleg en stórskemmti- leg, segir Friðbert Pálsson, for- stjóri Háskólabíós. Friðbert bætir við að aðeins hafi verið sýndar hér fram til þessa tvær ftnnskar kvikmyndir utan kvikmyndahá- tíða. Auk þess sem Timo Karlsson, finnski sendikennarinn við Há- skóla íslands, tekur þátt í bók- menntakynningunni koma hingað rithöfundamir Tiina Kaila, Lars Huldén og Kjell Westö. Tiina er þekkt sem ljóðskáld og höfundur sögu- og unglingabóka, en skáld- saga hennar „Bruno“ var lögð fram til Finlandia-verðlaunanna i ár. Lars var prófessor i norrænum málvísindum við háskólann í Helsinki til vors 1989, gegnir mörgum trúnaðarstörfum í finnsku menningarlífi og hefur skrifað bundið og óbundið mál, greinar, revíur, óperutexta, sjón- varspleikrit, hátíðaljóð ofl., auk þess að þýða mörg sígild verk heimsbókmenntanna. Kjell hefur starfað sem blaðamaður á ýmsum vettvangi, en fyrsta skáldsaga hans „Tango Orange" kom út 1986. Smásagnasafn hans var lagt fram til Finlandia-verðlaunanna 1989. Kvartett frá Síbelíusar- tón- listarháskólanum í Helsinki leikur í Norræna húsinu á þriðjudaginn Lars Huldén, einn þekktasti menningarfrömuður Finna. Teikn. Pekka Vuori. Skáldkonan Tlina Kaila. og finnski vísnasöngvarinn Bosse Österberg verður með tónleika á Akranesi og í Reykjavík annan laugardag. Rithöfundurinn Kjell Westö. Sjá nánar í dagskrá Finnland- svikunnar hér á síðunni. ÓHT Bókmenntir, tónlist, vísnasöngur Laugardagur 16. mars 16 Finnsk bókmenntakynn- ing. Timo Karlsson sendikennari segir frá bókaútgáfunni í Finn- landi 1990 og Kjell Westö rithöf- undur segir frá ritstörfum sínum (á sænsku). Sunnudagur 17. mars 15 Málþing um finnskar kvik- myndir. Frummælandi Peter von Bagh: Finnskar kvikmyndir síðasta áratug. frá Mánudagur 18. mars 20:30 Hakan Branders sendi- herra segir frá úrslitum í finnsku þingkosningunum. Þriöjudagur 19. mars 13 Bókmenntaumræða í Nor- ræna húsinu fyrir nemendur í finnsku, sænsku og norrænum bókmenntum. 20:30 Tónleikar í Norræna húsinu. Kvartett frá Síbelíusar- tónlistarháskólanum í Helsinki. Dagskráin 20.-24. mars verð- ur birt í Þjóðviljanum í næstu viku. Föstudagur 15. mars 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.