Þjóðviljinn - 15.03.1991, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 15.03.1991, Blaðsíða 18
Ivantsjúk varð einn efstur í Linares Það er alkunna að lokaum- ferðir skákmóta þar sem hart er barist um efstu sætin lúta sérstök- um lögmálum. Skákmenn sem hafa verið í fararbroddi allt mótið og teflt af sannfærandi öryggi eiga það til að verða afar tauga- óstrykir og missa gjörsamlega sín venjulegu tök á viðfangsefninu. Setum okkur í spor Garrij Ka- sparovs á skákmótinu í Linares sem lauk í gærkvöldi. Eftir hið fræga tap fyrir Ivantsjúk í fyrstu umferð tókst honunt með miklum erfiðismunum að komast í eitt af efstu sætum. Hann vann Beljav- skí í 9. umferð sem hafði siglt beitivind og hlotið 6 1/2 vinning úr átta skákum. I tíundu umferð lagði Garrij Jaan Ehlvest að velli en Ivanstjúk og Beljavskí gerðu jafntefli í sínum skákum. Þá voru þeir þrír í efsta sæti með 7 vinn- inga og þrjár umferðir eftir. 111. umferð tapaði Beljavskí fyrir Salov og var þar með úr leik í baráttunni um efsta sætið, Ivant- sjúk vann Gurevitsj eftir að skák- in hafði farið í bið en biðstaðan var augljóslega unnin íyrir Ukra- ínumanninn. Garrij varð að láta sér lynda jafntefli með hvítu gegn Indverjanum Anand og Ivanstjúk kominn einn í efsta sætið. I næst- síðustu umferð mátti heimsmeist- arinn horfa uppá þriðja stiga- hæsta skákmann heims, Boris Gelfand, tefla efirfarandi skák við Ivantsjúk: 12. umferð: Vasily Ivantsjúk- Boris Gelfand Griinfelds vðrn I. d4 Rf6 2.c4g6 3. RO Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d5 6. 0-0 dxc4 7. Ra3 c3 8. bxc3 c5 9. e3 Rc6 10. De2 Da5 II. Bb2 Rd5 12. Hacl b6 13. Rd2 e6 14. Rb3 Da6 15. c4Rdb4 16. Rb5 Da4 17. Rc3 Da6 18. a3 b c d e f g h - og Gelfand gafst upp því hann tapar manni a.m.k. Kasparov umhverfist þegar hann finnur að veldi sínu er ógn- að. Frægt er atvikið á Olympíu- mótinu í Dubai er hann tefidi við Yasser Seirawan á 1. borði í við- ureign Sovétmanna og Banda- ríkjanna og sá að Englendingar voru að vinna lslendinga 4:0. Hann hafði aila þræði í hendi sér í þessari skák en í stað þess að taka lífinu með ró hellti hann sér út í furðulegar fiækjur og tapaði! Svipað virtist ætla að gerast í þessari umferð. Kasparov hafði svart gegn Ljubojeyic: 12. umferð: Lubomir Ljubojevic Garrij Kasparov Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rc3d6 3. f4 Rc6 4. RO g6 5. Bb5 Bd7 6. 0-0 Bg7 7. d3 a6 8. Bxc6 Bxc6 9. Del Dd7 10. a4 b6 11. b3 Rf6 12. h3 Rh5 13. Bd2 f5 14. exf5 gxf5 15. Dh4 Rf6 16. Hae 0-0-0 17. a5 b5 18. b4 cxb4 19. Ra2 Rd5 20. Rxb4 Bf6 21. Df2 Rxb4 22. Bxb4 Hhg8 23. He2 Hg6 24. Del Hdg8 25. Kh2 e5 26. fxe5 Bxe5 27. Khl Db7 28. d4 8 7 6 5 4 3 2 1 a b c d' e f g h (Það þarf ekki að horfa lengi á þessa stöðu tíl að sjá að svartur á frábær sóknarfæri og yfirburða- stöðu. Eðlilegasta framhaldið er 28. .. Bg3 29. Dc3 Kb8 og hvítur getur harla lítið aðhafst. En Ka- sparov var enn undir áhrifum við- ureignar Ivantsjúk og Gelfand sem var fyrir nokkru lokið þegar hér var komið sögu. Það er ljóst að að efiir löngu skálínunni a8 - hl leynast mörg leikfiéttustef. Og Garrij sá ekkert athugavert við hinn nærtæka leik....) 28.. . Hxg2?? 29. Hxg2 (Svar Ljubojevic kom eftir stutta umhugsun og nú áttu allir von á 29. .. Bxf3. Allt í einu stim- aði Kasparov upp og blóðrauður í framan lék hann allt öðru ....) 29.. . Hxg2 (Það kom nefninlega á daginn að eftir 29... Bxf3 á hvítur leið til að snúa tafiinu sér í vil nefninlega með 30. Hxf3! DxO 31. Dc3+!! Dxc3 32. Hxg8+ og síðan 33. Bxc3 og hvítur vinnur.) 30. Kxg2 Dg7+ 31. Khl Bf4 (Báðir kcppendur voru komn- ir í bullandi tímahrak. Eftir 32. Bd2! nær hvítur nauðsynlegum uppskiptum og vinnur létt. Það sem á eftir fylgir sannar enn og afiur kenningu Capablanca að heppnin fylgir ávallt þeim sterka.) 32. De6+ Bd7 33. Dd5?? (32. leikur hvíts var ekki svo slæmur því með 33. Del heldur hann enn gjörunnu tafii.) 33.. . Dg3! (Allt í einu er Kasparov kom- inn með mótspil. Síðustu leikimir vom leiknir leifiurhratt og undir slíkum kringumstæðum getur margt óvænt gerst.) 34. Da8+ Kc7 35. Hel Dxh3+ 36. Kgl Dg3+ 37. Kfl Dh3+ 38. Ke2 Bc6 (Nú er e - línan Iokuð fyrir hróknum.) 39. Da7+ Kc8 40. Hfl?? Helgi Ólafsson bauð Ivantsjúk jafntefii. Svartur á ekki aðeins skiptamun yfir heldur frábær sóknarfæri enda var Tim- man fijótur að samþykkja jafnt- efli. Þessari skák lauk fyrst allra í lokaumferðinni. Kasparov reyndi að knésetja Jusupov en var aldrei nálægt sigri heldur þvert á móti. Eftir harða rimmu þar sem Jusu- pov var nálægt því að koma lagi á heimsmeistarann var samið jafnt- efli: 13. umferð: Garrij Kasparov - Artur Jusupov Hollensk vörn I.c4f5 2. g3 Rf6 3. Rc3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. e3 0-0 7. Rge2 e5 8. 0-0 Rbd7 9. Hbl Kh8 10. b4 a6 11. Bb2 Rh5 12. f4 Rdf6 13. Dd2 c6 14. a4 De7 15. b5 axb5 16. axb5 Bd7 17. h3 Hfe8 19. e4?! 18. Hal h6 (Byijunin hefur ekki gefið Kasparov mikið í aðra hönd og þessi framrás er tæplega tímabær eins og Jusupov sýnir fram á.) 19.. . Hxal 20. Hxal Dd8 21. exf5 Bxf5 22. Kh2 (Kasparov leggur ekki út í þær flækjur sem hæfust með 22. g4. Eftir 22. .. Bxg4! 23. hxg4 Rxg4 hefur svartur rífandi spil fyrir manninn.) 22.. . exf4 23. Rxf4 Rxf4 24. Dxf4 Rh5 25. Dd2 Kh7 26. Re4 (Kasparov teflir af mikilli varkámi. Hann gat reynt 26. bxc6 en hefúr sennilega óttast fómina 26. .. Rxg3! 27. Kxg3 Be5+ 28. KÍ2 Dh4+ með rífandi sókn t.d. 29. Kgl Bd4+ 30. Khl Bxh3 og vinnur.) 26.. . d5 27. Bxg7 Kxg7 28. Db2+ Kg8 29. cxd5 cxd5 30. Rc3 Dc7! (Vegna veikleikanna i kóngs- stöðu hvíts á svartur betri mögu- leika.) 31. Bxd5+ Kh7 32. Hgl He3! 33. Re4 Bxe4 34. Bxe4 Rxg3? (Ónákvæmni. Eftir 34. .. Hxg3 35. b6 Df4 36. hxg3 Dxg3+ 37. Khl Dxh3+ á svartur ein- hverja möguleika. Nú þvingar hvítur fram jafntefli.) (Síðasti afieikur Ljubojevic. Eftir 40. Rd2 verður svartur að taka jafntefli með þráskák t.d. 40. .. Dg4+ 41. Kd3 Dg3+ o.s.frv. Besti Ieikur hvíts var hinsvegar 40. d5! Bxd5 41. Df2 og þó svart- ur geti barist með 41. .. Bg3 á hvítur enn vinningsmöguleika.) 40... Dg2+ 41. Kel Bg3+ 42. Kdl Dxfl+ 43. Rel Bxel - og með hrikaiegu bölvi og ragni gaf Ljuboejvic skákina. Staðan er hmnin t.d. 44. Bxel Bf3+ 45. Kd2 De2+ og biskupinn fellur. En þannig var staðan þegar þrettánda og síðasta umferð mótsins hófst í gær: 1. Ivantsjúk 9 v. 2. Kasparov 8 1/2 v. 3. Beljavskí 8 v. 4. - 5. Speelman og Jusupov 7 v. 6. - 8. Timman, Salov og Anand 6 v. 9. - 11. Karpov, Gelfand og Ljubojev- ic 5 1/2 v. 12. Gurevitsj 5 v. 13. Ehlvest 3 1/2 v. 14. Kamsky 1 1/2 sparov 9 v. 3. Beljavskí 8 v. 4. - 5. Jusupov og Speelman 7 1/2 v. 6. Salov 7 v. 7. - 8. Karpov og Tim- man 6 1/2 v. 9. - 11. Anand, Gure- vitsj og Ljubojevic 6 v. 12. Gelf- and 5 1/2 13. Ehlvest 3 1/2 v. 14. Kamsky 2 1/2 v. Ivantsjúk hikaði ekki við að tefia hið tvíbeitta Marshall - bragð í úrslitaskákinni við Tim- man: 13. umferð: Jan Timman - Vasily Ivant- sjúk Spænskur leikur I. e4 e5 2. RO Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10.Rxe5 Rxe5 II. Hxe5 c6 12. d4 Bd6 13. Hel Dh4 14. g3 Dh3 15. He4 g5 (Hugmyndin er að svara 16. Bxg5 með 16. .. Df5. Hinn ein- kennilegi leikur 15. .. Dd7 var nokkuð til „umræðu“ á skákmót- inu í Wijk aan Zee á dögunum.) 16. DO Bf5 Vasily Ivantsjúk: einn efstur I Linares með 9 1/2 v. af 13 mögulegum. Garrij Kasparov mátti láta sér lynda annað sætið og tapaði I ofanálag fyrir Ivantsjúk. í gærkvöldi Iá lokaniðurstað- an fyrir: Timman - Ivantsjúk 1/2:1/2 Kasparov - Jusupov 1/2 : 1/2 Kamsky - Ehlvest 1:0 Speelman - Ljubojevic 1/2:1/2 Salov - Anand 1:0 Karpov - Beljavskí 1:0 Gelfand - Gurevitsj 0:1 Niðurstaðan er því sigur hins 21 árs gamla Ukraínumanns sem æ fleiri spá að muni hrifsa heims- meistaratitilinn úr hendi Ka- sparovs. Jafnframt er þetta í fyrsta sinn síðan á skákmótinu í Tilburg 1981 að Kasparov verður ekki í efsta sæti á móti. Vinnings- hlutfall hans hefði þó í fiestum tilvikum dugað til sigurs á svo sterku móti en hann átti ekkert svar við markvissri tafimennsku Ivantsjúk sem skýst væntanlega í 2. sætið á ELO - listanum í júlí nk.: 1. Ivantsjúk 9 1/2 v. 2. Ka- 17. Bxd5 cxd5 18. He3 Be4 19. Hxe4 dxe4 20. Df6 Dg4 (Allir þessir leikir hafa sést áður og svartur talinn eiga jafna möguleika.) 21. Rd2 Hae8 22. Rfl Be7 23. Dxa6 f5 24. Dxb5 f4 a b c d e f g h - í þessari hárbeittu stöðu a b c d e f g h 35. Bxg6+ Kxg6 36. Df2 Hxd3 37. Hxg3+ hxg3 38. Dxg3+ Dxg3+ 39. Kxg3 Kg5 40. b6 - jafntefli. 18 SlÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 15. mars 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.