Þjóðviljinn - 15.03.1991, Page 23

Þjóðviljinn - 15.03.1991, Page 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR StöA 2 laugardag Id. 23.40 Fjögurra stjömu hnefaleikakappi Ein af kvikmyndum Stöðvar tvö annaö kvöld er bandariska myndin Hnefaleika- kappinn, þar sem Robert DeNiro fer með hlutverk hnefaleikakappans Jack La- Motta. Þessi mynd fær fullar fjórar stjöm- ur i kvikmyndahandbók, enda engin smá- menni sem standa að henni. DeNiro er þama undir leikstjóm Martins Scorcese, en auk DeNiros leika Cathy Moriarty, Joe Pesci og Frank Vincent með veigamikil hlutverk. Jake LaMotta lærði ungur að stela og berjast til þess að komast af. Hann hóf síðan að stunda hnefaleika, þar sem hann fékk útrás fyrir árásargimi sína og hræðslu við sjálfan sig. Ekkert minna en sigur dugöi þessum skrautlega per- sónuleika og hann varö vissulega sigur- sæll i hringnum. Hann réði hins vegar ekkert við einkallf sitt. Konan fór frá hon- um og bróðir hans sneri við honum baki. Þegar hann svo tapaði meistaratitlinum virtist ferill hans ekki stefna nema niður á við. DeNiro fékk óskar fyrir túlkun sina á LaMotta í þessari mynd sem gerð var árið 1980. Ef marka má kvikmyndahandbók er þarna hvergi slegin feilnóta, enda eru DeNiro og Scorcese þekktir fyrir ýmislegt annað en fúsk á þessu sviði. SJónvarplA föstudag Id. 23.45 Leiðin yfir Dóná Föstudagsmynd Sjónvarpsins er slóv- akísk og var gerð árið 1989. Hún fær heit- ið Leiðin yfir Dóná i islenskri þýðingu. Myndin gerist ( Tékkóslóvaklu árið 1938, þegar þýskt hemám Súdetahéraðanna olli pólitískri og siðferðilegri upplausn i landinu. Ástandið varð til þess að þúsund- ir Tékka og Slóvaka leituðu annarra og betri heimkynna og lögðu leið sina yfir Dó- ná til vesturs, þar sem þeir vonuðust tii þess að geta lifaö mannsæmandi lifi. I myndinni er fylgt tveimur félögum, þeim Lesa og Tichácek, sem leita hins betri heims handan fijótsins. Leiðin er þó þym- um stráð og gjörðir þeirra sjálfra og and- legt ástand veröa ekki til að bæta feröa- skapið. Miloslav Luther leikstýrði mynd- inni. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litli vikingurinn (22) 18.20 Brúðuóperan (3) La Traviata) I þættinum eru valdir kafiar úr óperunni La Traviata eftir Giuseppe Verdi og settir upp í brúðuleikhúsi. 18.50 Táknmálsfrettir. 18.55 Tiðarandinn Tónlistarsþáttur i um- sjá Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og bömin hennar (5) Nýsjá- lenskur myndaflokkur. 19.50 Hökki hundurTeiknimynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Gettu betur Spurningakeppni Sjónvarpsins 21.50 Bergerac (6) 22.45 HM i skautadansi Myndir frá para- keppni I skautadansi sem fram fór í Miinchen fyrr um kvöldið. 23.45 Leiðin yfir Dóná Slóvakisk bió- mynd frá 1989. I myndinni segir frá tveimur mönnum á flótta undan fasist- um í lok 4. áratugarins. Þeir setja stefn- una á Ungverjaland en á leiðinni drífur margt á daga þeirra. Leikstjóri Miloslav Luther. 01.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 13.00 HM i skautadansi Bein útsending. 14.55 Iþróttaþátturinn 14.55 Enska knattspyman - Bein útsending frá leik Sotuhampton og Everton. 16.45 HM i skautadansi - Kvennaflokkur. (Evr- óvision - Þýska sjónvarpiö). 17.10 Handknattleikur - Bein útsending frá 4. umferð í úrslitakeppni i karlaflokki. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (22) (Alfred J. Kwak) 18.25 Ærslabelgir - Ahlaupið (Comedy Capers) Þögul skopmynd með Buster Keaton. 18.40 Svarta músin (15) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.25 Háskaslóðlr (22) 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lotto 20.40 '91 á Stöðinni Fréttahaukar Stöðv- arinnar og fleiri góðkunningjar skemmta landsmönnum stundarkorn. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (23) 21.25 Fólkið í landinu „Við ætluðum bara að sýna einu sinni" Fylgst með fé- lögum I áhugaleikhópnum Hugleik. Umsjón Hjálmtýr Heiðdal. 21.50 Tvö á flótta I þessari áströlsku bló- mynd segir frá storki tveggja ung- menna sem eiga I erfiðleikum heima fyrir. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.30 Á refilstigum (Mean Streets) Bandarisk bíómynd frá 1973. I mynd- inni segir af ævintýrum tveggja smá- glæpamanna í Litlu- Itallu í New York. Leikstjóri Martin Scorsese. Leikstjóri Robert De Niro og Harvey Keitel. Þýð- andi Reynir Harðarson. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskráriok Sunnudagur 13.00 Hin rámu regindjúp (6) Lokaþáttur Heimildamyndaflokkur um þau ytri og innri öfl sem verka á jörðina. Umsjón Guömundur Sigvaldason. Dagskrár- gerð Jón Hermannsson. Áður á dag- skrá 1990. 13.30 Tónlist Mozarts Salvatore Accardo og Bruno Canine leika sónötu í D-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 14.00 HM í skautadansi Bein útsending frá hátíðarsýningu keppenda á heims- meistaramótinu í skautadansi sem fram fer I Munchen. (Evróvision - Þýska sjónvarpið). 16.00 Körfuknattleikur Bein úsending frá úrslitaleik ( bikarkeppni karia þar sem KR-ingar og Keflvíkingar eigast viö i Laugardalshöll. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Skúli Svavarsson kristniboði. 18.00 Stundin okkar (20) 18.30 Marit gefur fuglunum Teiknimynd um litla stúlku sem fer út í skóg að gefa fuglunum. Þýðandi Heiður Eysteins- dóttir. (Nordvi. - Sænska sjónvarpiö). 18.40 Minna er ein heima (Minttu ensam hemma) Teiknimynd fyrir yngstu böm- in. Þýðandi Kristin Mántylá. Leikraddir Helga Sigrlöur Harðardóttir. (Nordvisi- on - Finnska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Heimshornasyrpa (6) Pabbi er ekki heima (Várldsmagasinet - Far er ikke hjemme) Myndaflokkur um mann- líf á ýmsum stsöðum á jörðinni. 19.30 Fagri-Blakkur (19) 20.00 Fréttir, veður og Kastljós Á sunnudögum er Kastljósinu sérstak- lega beint að málefnum landsbyggðar- innar. 20.50 SSL 25 Islensk stuttmynd frá 1990. Sérsveitin Laugarásvegi 25 er lítið fjöl- skyldufyrirtæki, einkarekin vfkinga- sveit. Við fylgjumst með henni einn dag við æfingar í afvikinni fjöru. Fjölskyldu- faðirinn liggur fótbrotinn heima og hinir óbreyttu liösmenn, synir hans þrír og vinkonur þeirra, eiga að sjá um að æfa sig sjálf. Það gengur ekki alveg sem skyldi og vandamálin hrannast upp. Höfundur og leikstjóri Óskar Jónasson. Tónlist Björk Guðmundsdóttir. Leik- endur Ingvar Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hilmar Jónsson, Sigrún Edda Björns- dóttir, Soffía Jakobsdóttir og Pétur Ein- arsson. 21.25 Ef dagur rís (2) Bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu eftir Sidney Sheldon. Aðalhlutverk Madolyn Smith, Tom Berenger og David keith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Lawrence og Frieda (Coming Through) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Alan Plater. Leikritið fjallar um sam- band breska rithöfundarins D. H. Lawr- ence og Friedu Weekley. Þau hittust árið 1912 og stungu af saman, hún frá eiginmanni og þremur bömum, og vakti framferði þeirra mikla hneykslun meðal siðprúðra Breta. Leikstjóri Peter Barber-Fleming. Aðalhlutverk Kenneth Branagh, Helen Mirren, Alison Stead- man og Philip Martin Brown. Þýðandi Örnólfur Árnason. 23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (20) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Fjölskyldulif (56) 19.25 Zorro (7) 19.50 Hökki hundur 20.00 Fréttir og veður 20.35 Simpson-fjölskyldan (11) 21.00 Litróf (18) Þáttur um listir og menn- ingarmál. 21.35 fþróttahorniö 21.55 Musteristréð (3) Þriðji þáttur Breskur myndaflokkur um ástir og ör- lög ungrar konu í Austuriöndum fjær. Leikstjórar Anthony Garner og Morim- asa Matsumati. Aðalhlutverk Samant- ha Bond, Daisuke Ryu og Adrian Raw- lings. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.30 Dagskrárlok STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Með Afa og Beggu til Flórida. Annar þáttur. 17.40 Lafði Lokkaprúð Teiknimynd. 17.55 Trjrni og Gosi Teiknimynd. 18.05 Á dagskrá Endurtekinn þáttur. 18.20 ftalski boltinn Mörk vikunnar End- urtekinn þáttur. 18.40 Bylmingur-Rokkaður þáttur. 19.1919.19 - 20.10 Haggard Fjórði þátturaf sjö. 20.40 MacGyver 21.30 Reykur og bófi Hröð og skemmti- leg mynd um ökuníðing sem hefuryndi af því að plata lögguna upp úr skónum. Aðalhlutverk: Richard Burton og Jackie Gleason. 23.05 Blóðspor (Tatort: Blutspur) Þetta er hörkuspennandi þýsk sakamála- mynd þar sem lögregluforinginn góð- kunni Schimanski rannsakar morðmál. Aðalhlutverk: Götz George, Eberhard Feik og Chiem Van Houweninge. 00.35 Hús sólarupprásarinnar (House of the Rising Sun) Mögnuð spennu- mynd sem greinir frá fréttakonu sem er tilbúin til að leggja mikið á sig við frétta- öflun. Aðalhlutverk: John York, Bud David og Deborah Wakeham. Strang- lega bönnuð bömum. Lokasýning. 02.05 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 Með afa Þeir afi og Pási eru hress- ir í dag og ætla að sýna ykkur skemmti- legar teiknimyndir. 10.30 Bibliusögur. 10.55 Táningamir i Hæðagerði Teikni- mynd. 11.20 Krakkasport Iþróttaþáttur. 11.35 Henderson krakkarnir Leikinn ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 12.00 Þau hæfustu lifa Dýralífsþáttur. 12.25 Bylt fyrir borð Hjónakomin Kurt Russel og Goldie Hawn leika hér sam- an i laufléttri gamanmynd um forríka frekju sem fellur útbyrðis af lysti- snekkju sinni. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Roddy McDowall og Katherine Helmond. Lokasýning. 14.15 Sagan um Karen Carpender Mynd þessi er byggð á raunverulegum atburðum um hina kunnu söngkonu Karen Carpenter. 15.45 Eðaltónar 16.10 Inn við beinið Hress og skemmti- legur viðtalsþáttur í umsjón Eddu Andr- ésdóttur. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók 18.30 Björtu hliðarnar Umsjón: Heimir Karisson. 19.19 19.19 Fréttir, veður og íþróttir. 20.00 Séra Dowling Spennandi fram- haldsþáttur. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir 21.20 Tvidrangar Mögnuð spenna. 22.10 Blekkingarvefir (Grand Decepti- ons) Lögreglumaðurinn Columbo er mættur í spennandi sakamálamynd. Aðalhlutverk: Peter Falk, Robert Foxw- orth og Janet Padget. Bönnuð bömum. 23.40 Hnefaleikakappinn (Sjá umsögn) 01.45 Tveir á báti (Double Sculls) Mynd- in segir frá tveimur róðraköppum sem eftir langan aðskilnað taka þátt I erfiðri róðrakeppni. aðalhlutverk: Chris Hay- wood og John Hargreaves. 03.20 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 Morgunperiur 09.45 Sannir draugabanar Teiknimynd. 10.10 Félagar Teiknimynd. 10.35 Trausti hrausti Teiknimynd. 11.00 Framtíðarstúlkan 11.25 Mímisbrunnur Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. 11.55 Popp og kók Endurtekinn þáttur. 12.25 Ferðalangar Meinfyndin gaman- mynd um bandarískan túristahóp sem keypti sér ódýra pakkaferð til Evrópu. Aöalhlutverk: Claude Akins og Bruce Weitz. 13.55 (talski boltinn Bein útsending frá italska boltanum. 15.45 NBA karfan Chicago gegn Atlanta. 17.00 Listamannaskálinn Roy Lichten- stein Að þessu sinni mun Listamanna- skálinn taka púlsinn á Roy Lichtenstein sem er frægur málari. 18.00 60 mínútur Margverðlaunaður fréttaþáttur. 18.50 Að tjaldabaki Endurtekinn þáttur. 19.19 19.19 itariegar fréttir. 20.00 Bemskubrek 20.25 Lagakrókar 21.15 Inn við beinið Skemmtilegur við- talsþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur sem að þessu sinni mun spjalla við Jó- hannes Kristjánsson eftirhermu. 22.15 Hetjan unga (Too Young the Hero) Sannsöguleg mynd um Calvin Graham sem var aðeins tólf ára þegar hann komst ( sjóher Bandarikjamanna á fölskum forsendum. Aðalhlutverk: Ric- ky Schroder. Bönnuð bömum. 23.50 Óvænt örlög Vönduð bresk sjón- varpsmynd um hjónin Tony og Brendu Last sem virðast hamingjusamlega gift, vel stæð, ofartega i mannfélags- stiganum og eiga auk þess yndislegan son. Aðalhlutverk: Jams Wilby, Kristin Scott Thomas, Rupert Graves, Judi Dench, Anjelica Houston og Alec Guin- ness. Bönnuð börnum. 01.45 Dagskráriok Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 BlöffaramirTeiknimynd. 17.55 Hetjur himingeimsins 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19.1919.19 20.10 Dallas 21.00 Að tjaldabaki Hvað er að gerast i kvikmyndahúsunum? 21.30 Hættuspil Breskur framhaldsþátt- ur. 22.25 Quincy 23.15 Fjalakötturinn Dag einn (Un certo giorno) Italski leikstjórinn og kvik- myndaframleiðandinn Ermanno Olmi telst til snjallari leikstjóra Italfu og skip- ar þann sess ásamt samtíðarmönnum sínum Pasolini, Rosi og Bertolucci. Olmo erfasddur i Bergamo á (taliu árið 1931 og er sá italskra leikstjóra sem i verkum sínum hefur látið arfleifð, menningu og siðavenjur, þess staðar sem hann velur sem sögusvið, skipa megin sess i sögufléttum verka sinna. Þessi mynd er ein fjögurra mynda sem gerast í borginni Mílanó. 00.45 Dagskrártok oag 15. mars föstudagur, 74. dagur ársins. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 7.48 - sólar- lag kl. 19.27. Viðburðir Alþjóðlegur neytendadagur. Þjóð- varnarflokkur Islands stofnaður 1953. Bandarískir hermenn fremja fjöldamorð I Mylai I Vietnam 1968. útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Hannes Blandon flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgun- þáttur Rásar 1 - Soffia Karlsdóttir. 7.45 Li- stróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunaukinn. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíö“ 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Tómas R. Einarsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Frétta- yfirtit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin Sjávarút- vegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregn- ir. 13.05 I dagsins önn - Atvinnuleysi. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. 13.30 Horn- sófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Krist- (n Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermanns- sonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Páfuglinn, tilbrigði um ungversk þjóðlög eftir Zoltán Kodály. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að ut- an. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregn- ir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma 41. sálmur. 22.30 Úr siödeg- isútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. 01.00 Veðurfregn- ir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Öm Blandon flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugar- dagsmorgni. Morguntónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Listasmiöja barnanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok Umsjón: Ein- ar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdag- bókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Rimsírams Guðmundar Andra Thorsson- ar. 13.00 Sinna Menningarmál í vikulok. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir - leikir og læröir fjalla um tónlist Tónlistarskólans i Reykjavík í 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.05 Is- lenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Út- varpsleikhús bamanna, framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur i rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir Antonio Carlos Jobin, Duke Ellington og fleiri leika. 18.35 Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 Meðal annarra orða. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. 21.00 Sauma- stofugleði Umsjón og dansstjórn: Her- mann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dag- skrá morgundagsins. 22.20 Lestur Pass- íusálma 42. sálmur. 22.30 Úr söguskjóð- unni Umsjón: Arndls Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Þor- leifur Kristmundsson prófastur á Kolfreyju- stað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Verð- urfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. 9.30 Strengja- kvartett númer 1 i e-moll eftir Bedrich Smetana. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.25 Meðal framandi fólks og guða Adda Steina Bjömsdóttir sendir ferða- sögubrot. 11.00 Messa I Frikirkjunni i Hafnarfirði Prestur séra Einar Eyjólfsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Sunnudags- stund Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Örlagaár yfir Eystrasaltslöndum Innlimun Eystrasaltslandanna í Sovétríkin og vetrarstríðiö 1939-1940. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Lokaþáttur. 16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit; „Al- einn meðal manna" eftir Aiexander Geim- an. 18.00 I þjóðbraut Þjóðlög frá Italiu og Spáni. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni Listasmiðja bamanna. 20.30 Hljóm- plöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kikt út um kýraugað Frásagnir af skondn- um uppákomum i mannlifinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leik- hústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar- kom i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens Niels- en flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og mál- efni líðandi stundar. 7.45 Listróf Leiklistar- gagnrýni Silju Aðalseinsdóttur. 8.00 Frétt- ir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Steriing North. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. 9.45 Laufskálasagan Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgun- leikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir viö hlustend- ur i sima 91- 38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á há- degi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Staðalráð Umsjón: Þórir Ib- sen. 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Droppaðu nojunni vina" Leið bandarískra skáldkvenna út af kvennaklósettinu. Fyrsti þáttur af fjórum. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Á förnum vegi Á Suður- landi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létttón- list. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn Hlöðver Þ. Hlöðversson bóndi Björgum I Kinn talar. 19.50 Islenskt mál Jón Aalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 20.00 I tónleikasal. 21.00 Sungiö og dansað í 60 ár Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma 42. sálmur. 22.30 Meðal framandi fólks og guða Adda Steina Bjömsdóttir sendir ferðasögubrot. 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lífsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Tónmál . 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið ( blööin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút- varpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur Urvals dægurtónlist I allan dag. 10.30 Textaget- raun Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin - Þjóðfundur f beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Gullskifan: „Grave New Wortd" með „Strawbs" (1972). 20.00 Nýj- asta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 (stoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 9.03 Þetta lif. Þetta líf. Vanga- veltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgar- útgáfan Helgarútvarp Rásar 2. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur (slensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónas- son sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með „Tom Robinson Band" og „Be Bop Delux" Lifandi rokk. 20.30 Safnskífan: „Soul Shots". - Kvöld- tónar. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Um- sjón: Glódis Gunnarsdóttir. 02.00 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests Sigild dæg- uriög, fróðleiksmolar, spuningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi líðandi stundar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 fstoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Bikarúrslita- leikur karia í körfuknattleik Bein lýsing. 18.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.31 Úr íslenska plötusafninu: „Gullfiskar", með Herdísi Hallvarðsdóttur. 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskól- anna. 21.00 Djass Umsjón: Vernharöur Linnet. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 I háttinn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lifsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið í blöðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút- varpið heldur áfram Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9-fjögur Úrvals dægurtón- list í allan dag. 10.30 Textagetraun Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist, í vinnu, heima og á ferð. Lóa spá- kona spáir í bolla eftir kl. 14.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan: „Graceland" með Paul simon frá 1986. 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Aðaltón- listarviðtal vikunnar. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.