Þjóðviljinn - 27.04.1991, Page 12
Leiklist
vegna
/ sumar veröa Vonarstrœti, Templarasund og noröurhluti Tjarnargötu endurgeröar þannig, aö
göturnar veröa steinlagöar og settar snjóbrœöslulagnir í þœr. jafnframt veröur noröurbakki
Tjarnarinnar endurbyggöur. Nauösynlegt er aö loka götunum meöan á framkvœmd stendur.
Verkiö veröur unniö / <áföngum. A meofylgjandi mynd má sjá áfangaskipti. Eftirfarandi er
ácetlun um verktima einstakra áfanga.
o
©
©
o
©
Verktímk
Vonarstrœti austan nr. 10.................30. apríl - 15. ágúst.
Templarasund...............................5. júTi - 15. ágúst..
Vonarstrœti frá nr. 8 aö Tjarnargötu
og Tjarnargata frá Vonarstrœti aö nr. 4.1. júlí - 1. sept.
Tjarnargata frá nr. 4 aö Kirkjustrœti.. 1. júní - 15. júlí.
Tjarnargata frá Vonarstrœti aö nr. 12..15. júlí - 15. sept.
Á tímabilinu 30. apríl - 1. sept. veröur ekki unnt aö aka um Vonarstrœti frá Lcekjargötu aö
Suöurgötu. Þess í staö er ökumönnum bent á aö aka Skólabrú, Pósthússtrceti og Kirkjustrceti.
Framkvcemdum viö Tjarnargötu milli Vonarstrcetis og Kirkjustrœtis veröur hagaö þannig,
aö aökoma veröur möguleg aö bílastceöi Alþingis.
30. apríl hefst l.áfangi verksins. Þá veröur Vonarstrceti austan nr. 10 lokaö. Einstefna á
vesturhluta Vonarstrcetis veröur þá afnumin.
Viö upphaf hvers áfanga veröur auglýst nánar um lokanir gatna og breytingar á umferö.
Kaj
Munk í
Hafnar-
kirkju
Leikfélag Homafjarðar
setur upp trúaróð Guðrúnar
Asmundsdóttur í guðshús-
inu í Höfti
Leikfélag Hornafjarðar
frumsýnir annað kvðld verkið
Kaj Munk eftir Guðrúnu Ás-
mundsdóttur í Hafnarkirkju,
sem á 25 ára vígsluafmæli á
þessu ári. Leikstjóri er Hlín
Agnarsdóttir.
Nítján leikarar koma fram í
sýningunni og er sá yngsti aðeins
sex ára gamall. Leikarinn ungi er
Brynjar Smári Bjamason og túlkar
hann yngsta Kaj. Hjalti Vignisson
leikur Kaj tíu ára gamlan, en Há-
kon Leifsson, hljómsveitarstjóri
með meiru, leikur hinn fullorðna
Kaj. Meðal annarra leikara má
nefha Sigrúnu Eiríksdóttur, sem
leikur Maríu Munk, Ingvar Þórðar-
son, sem túlkar hlutverk Viggós
meðhjálpara á Veðrasæ, Erlu Ein-
arsdóttur, sem leikur bæði hlutverk
Trínu og ffú Ólsen, og Hrein Ei-
ríksson, sem leikur Pétur Munk.
Leikritið um Kaj Munk var
fyrst sett upp i Hallgrímskirkju ár-
ið 1987. Verkið var sýnt 40 sinnum
fyrir fullu húsi. Mörgum kann að
virðast undarlegt að setja leikverk
á svið í kirkju, og enn fleirum
brygði kannski i brún við að heyra
að í uppsetningu Leikfélags
Homafjarðar em stigin dansspor í
guðshúsinu. Auður Bjamadóttir
listdansari samdi sporin fyrir þessa
sýningu í samráði við höfund og
leikstjóra. Tónlist við verkið er eff-
ir Þorkel Sigurbjömsson, búninga
hannaði Magnhildur Gísladóttir en
lýsingu annast Þorsteinn Sigur-
bergsson. Hörður Áskelsson og
Inga Rós Ingólfsdóttir flytja tón-
listina í verkinu. Séra Baldur Krist-
jánsson er vemdari uppfærslunnar.
Presturinn og leikskáldið Kaj
Munk, sem verkið íjallar um, var
uppi í Danmörku 1898-1944. Hann
lét lífið fyrir sannfæringu sína, var
mikill orðsnillingur og predikari,
en jafnframt breyskur maður sem
treysti guði. Verkið vekur upp
spuminguna eilífu: Til hvers er lif-
að?
Leikfélagið hefurþegar ákveð-
ið sex sýningar á verkinu. Fmm-
sýningin verður annað kvöld kl.
20.30, önnur sýning verður næst-
komandi þriðjudag og sú þriðja
verður 1. maí.
Hákon Leifsson ( hlutverki hins
fullþroska Kaj Munk.
12 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ