Þjóðviljinn - 27.04.1991, Qupperneq 24
Kyiimyndahús
LAUGAVEGI 94
SÍMI18936
Uppvakningar
liail Kl IX. Nll«) KÓHIN Wll IIAMS
AWAKENINGS
i.
Leikstjóri er Penny Marshall,
(Jumping Jack Flash, Big)
Sýnd kl. 9 og 11
Á barmi örvæntingar
(Postcards from the Edge)
Stiömubfó frumsýnir stórmyndina
Postcards From the Edge sem
byggð er á metsölubók Carrie Fis-
her.
Sýnd kl 7
Pottormarnir
(Look Who's Talking too)
Pottormar er óborganleg gaman-
mynd, full af glensi, gríni og góðri
tónlist.
Framleiðandi: Jonathan D. Kane
Leikstjóri: Amy Heckeriing
Sýnd i A-sal kl 3
Sýnd i B-sal kl. 4 og 5.30
Tennessee-nætur
Saklaus veiöiferö varð að martröð
þegar hann var grunaður um morð
en fleiri en lögreglan voru á hælum
hans.
Hörkuþriller með Julian Sands,
Stacey Dash, Ned Beatty, Brian
McNamara og Rod Steiger.
Tónlist í flutningi Johnnys Ca sh.
Leikstjóri Nichola Gessner.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
LAUGARÁS
SÍMI32075
Bamaleikur 2
Skemmtilegri en sú fyrri - áhrifa-
meiri - þú öskrar-, þú hlærð.
Hin þekkta dúkka með djöfulega
glottiö hefur vaknaö til lifsins.
Aðalleikarar Alex Vincent og
Jenny Agutter.
Leikstjóri: John Lafia.
Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Betri blús
DENZEL WASHINGTON * SPIKELEE
■JVi! i
V; , ioint
® blues
Enn kemur snillingurinn Spike Lee
á óvart með þessari stórgóðu
mynd um sambúö við konur og
djass.
Aðalhlutverk: Denzel Washington
: (Glory, Heart Condition) og Spike
Sýnd I C-sal kl. 4.50, 7, og 9.10
Bönnuð innan 14 ára
Dansað við Regitze
Sannkallað kvikmyndakonfekt
Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits
Helmuth.
Leikstjóri: Kaspar Rostrup
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Havana
Aðalhlutverk: Robert Redford,
Lena Olin og Alan Arkin.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 14 ára
Hækkað verð
Leikskóialöggan
Gamanmynd með Arnold
Schwarzenegger.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Fjölskyldusýningar sunnudag
kl. 3
Teiknimyndin
Jetsonsfólkiðí
A-sal kr. 250
Leiksólalöggan
i B-sal kr. 300
Prakkarinn
í C-sal kr. 200
SIMI 2 21 40
Danielle frænka
HVERFISGOTU 54
SÍMI19000
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úlfa
KEVIN
S T N E
o
BÍÖfHðlAÍ
ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
SÍMI78900
Sofið hjá óvininum
Þú hefur aldrei hitt hana, en hún
hatar þig nú samt.
55 kiló og 82 ára martröð á þrem-
ur fótuml
Ef það er til. Þá hefur Danielle
frænka andstyggð á þvl. Hundar,
böm og þjónustustúlkan Odile eru
þar efst á lista.
Meinfyndin mynd frá einum
fremsta gamanleikstjóra Frakka:
Etienne Chatiliez.
Þú átt eftir aö þakka fyrir aö þekkja
ekki Danielle frænku.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.10
Flugsveitin
Sýndkl. 4.50, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Ekki er allt sem sýnist
Leikstjóri: Paul Schrader.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
Næstum því engill
Sýnd kl. 9.10 og 11.10
Guðfaðirinn III
Sýnd kl.9.15
Bönnuð innan 16 ára
Bittu mig, elskaðu mig
Sýndkl. 9.10 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára
Syknaður!!!?
*** SV MBL
Sýnd kl. 5
Allt í besta lagi
Sýnd kl. 7
Paradísarbíóið
Sýnd kl. 3 og 7
Fáar sýningar eftir
ísbjarnadans
Leikstjóri Birger Larsen
Besta danska myndin 1990. Mynd
um þá erfiðu aðstöðu sem börn
lenda í við skilnað foreldra, með
dönskum húmor eins og hann ger-
ist bestur.
Sýnd kl. 3 og 5
Skjaldbökurnar
Sýnd kl. 3, miðaverð 200,- kr.
Gustur
Sýnd kl. 3. Miðaverð 200,- kr.
Myndin hlaut 7 Óskarsverðlaun I
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri
Besta handrit
Besta kvikmyndataka
Besta tónlist
Besta hljóð
Besta klipping
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary
McDonnell, Rodney A. Grant.
Leikstjóri: Kevin Costner.
**** Mbl.
**** Tfminn
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd laugard. I A-sal kl. 5 og 9
Sýnd í B-sal kl. 3, 7 og 11
Sýnd sunnud. I A-sal kl. 5 og 9
Sýnd í B-sal kl. 3 og 7
Lífsförunautur
Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og
Bruce Davison.
Leikstjóri: Norman René.
—1/2 Al MBL
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11
Litli þjófurinn
„Litli þjófurinn" mynd sem mun
heilla þigl
Aðalhlutverk: Chariotte Gains-
bourg og Simon De La Brosse.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Skúrkar
Sýnd sunnud. kl. 11
Ævintýraeyjan
Sýndkl. 3 og 5
Verð 300 kr. kl. 3
Sögur að handan
(Tales from the dark side)
Mögnuð spennumynd
Synd kl. 7, 9og 11
Bönnuð innan 16 ára
Barnasýningar um helgina
miöaverð 300 kr.
Lukkuláki
Sýnd kl. 3, miöaverð 300 kr.
Pappírs pési
Sýnd kl. 3, miðaverö 550 kr.
Ástríkur
og bardaginn mikli
Sýna kl. 3
Aðalhlutverk: Julia Roberts, Patrick
Bergin, Kevin Anderson, Elizabeth
Lawrence.
Framleiðendur: Leonard Goldberg
(Working Giri, Big), Jeffery
Chernov (Pretty Woman).
Handrit: Ronald Bass (Rain Man).
Tónlist: Jerry Goldsmith
Leikstjóri: Joseph Ruben (Pom
Pom Giris).
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Rándýrið 2
Aöalhlutverk: Danny Glover, Gary
Busey, Ruben Blades, Maria Al-
onso.
Framleiðendur: Joel Silver, Lawr-
ence Gordon. i
Leikstjóri: Stephen Hopkins.
Sýnd kl.5,7, 9og11
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Á bláþræði
Aöalhlutverk: Gene Hackman,
Anne Archer, Susan Hogan, James
Sikking.
Framleiðandi: Jonathan Zimbert
Leikstjóri: Peter Hyams.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Amblin og Steven Spielberg kynna
Hættuleg tegund
Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John
Goodman, Harley Kozak, Julian
Sands.
Framleiðandi: Steven Spielberg,
Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: Frank Marshall
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Passað upp á starfið
Frábær toppgrínmynd sem kemur
öllum í dúndur stuð.
Aðalhlutverk: James Belushi,
Charles Gordin, Anne De Salvo,
Laryn Locklin, Hector Elizando.
Framl.stjóri: Paul Mazursky
Tónlist: Stewart Copeland
Leikstjóri: Arthur Hiller
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Aleinn heima
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Hundarfara til himna
Sýnd kl. 3 og 5
Litla hafmeyjan
Sýnd kl. 3
Sagan endalausa
Sýnd kl. 3
Oliver og félagar
Sýncfkl. 3
DÍCE
SNORRABRAUT 37
SÍMI11384
Nýjasta mynd Peter Weir
Græna kortið
Fao.M THF. Dikkctor of “Dead Poets SOC.IF.Ty”
GERARD DKPARDiEU
ANDIEMtcDOWELL
Thc story of
wö pcnplc
whogptnurriftj,
GREENCARD
Green Card frábær grinmynd
fyrir alla.
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu,
Andie MacDowell, Bebe Neu-
wirth, Gregg Edelman.
Tónlist: Hans Zimmer.
Leikstjóri: Peter Weir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Særingamaðurinn 3
Takið eftir: Þessi er ekki fyrir I
alla, bara þá sem hafa sterkar 1
taugar.
Aðalhlutverk: George C. Scott,
Ed Flanders, Brad Dourif, Jason
Miller.
Framleiðandi: Carter Haven.
Leikstjóri: William Peter Blatty.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð bömum innan 16 ára
Bálköstur hégómans
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bruce
Willis, Melanie Griffith, Morgan
Freeman.
Framleiöendur: Peter Gubers &
Jon Peters.
Leikstjóri: Brian De Palma.
Sýnd kl. 9
Ath. breyttan sýningartfma.
Á síðasta snúningi
Aðalhlutverk: Melanie Griffith,
Matthew Modine, Michael Kea-
ton.
Leikstjóri: John Schlesinger.
Sýndkl. 5, 7, og 11.10
Bönnuð innan 14 ára.
Litla hafmeyjan
Sýnd kl. 3
Aleinn heima
Sýnd kl. 3
Þrír menn og lítil
dama
Sýnd kl. 3
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI 11 200
Sýning á litla sviði
klipptur
un Olsen
Ráðherrann klipptur
eftir Ernst Bruun (
Leikstjóm: Sigrún Valbergsdóttir
Leikmynd og búningar: Messíana
Tómasdóttir
Leikendur: Baltasar Kormákur,
Brlet Héðinsdóttir, Erla Ruth Harð-
ardóttir og Eriingur Gíslason
4. sýning laugard. 27.4. kl. 20.30
Þriöjud. 30.4 kl. 20.30
Föstud. 3.5. kl. 20.30
Sunnud. 5.5. kl. 20.30
Ath. ekki er unnt aö hleypa áhorf-
endum I sal eftir aö sýning hefst.
öNðlT 0
The Sound of Music
eftir Rodgers & Hammerstein
miðvikud. 24.4. kl. 20.00 uppselt
laugard. 27.4. kl. 15.00 uppselt
laugard. 27.4. kl. 20.00 uppselt
miðvikud. 1.5. kl. 20.00 uppselt
föstud. 3.5. kl. 20.00 uppselt
sunnud. 5.5. kl. 20.00 uppselt
miðvikud. 8.5. kl. 20.00 uppselt
fimmtud. 9.5. kl. 15.00 uppselt
fimmtud. 9.5. kl. 20.00 uppselt
laugard. 11.5. kl. 20.00 uppselt
sunnud. 12.5. kl. 15.00 uppselt
sunnud. 12.5. kl. 20.00 uppselt
miðvikud. 15.5. kl. 20.00 uppselt
föstud. 17.5. kl. 20.00 uppselt
mánud. 20.5. kl. 20.00 annan
hvitasunnud. Fáein sæti laus
fimmtud. 23.5. kl. 20.00 uppselt
föstud. 24.5. kl. 20.00 Fáein sæti
laus
laugard. 25.5. ki. 20.00 uppselt
sunnud. 26.5. kl. 20.00 fáein sæti
laus
föstud. 31.5. kl. 20 fáein sæti laus
laugard. 1.6. kl. 20.00 fáein sæti
laus
sunnud. 2.6. kl. 20.00
Vekjum sérstaka athygli á auka-
sýningum vegna mikillar aðsóknar!
‘Pétur (jcmtur
eftir Henrik Ibsen
Sýningar á stóra sviöinu kl. 20.00
sunnud. 28.4.
fimmtud. 2. mai
laugard. 4. mai
Sýningum er að Ijúka - missiö ekki
af merkum listviðburöi.
Næturgalinn
Miðasala opin i miðasölu Þjóöleik-
hússins við Hverfisgötu alla daga
nema mánudaga kl. 13-18 og sýn-
ingardaga fram aö sýningu. Tekiö
er á móti pöntunum í sima alla
virka daga kl. 10-12. Miöasölusimi
11200.
Græna línan: 996160
Leikhúsveislan i Þjóöleikhúskjallar-
anum föstudags- og laugardags-
kvöld. Borðapantanir í gegnum
miðasölu.
LEIKFÉLAG
REYKJAYÍKUR
BORGARLEIKHÚSIÐ
SÍMI 680 680
flau. 27.4 Eg er meistarinn
fáein sæti laus
lau 27.4. 1-9-3-2
lau. 27.4. Halló Einar Áskell
kl. 14 uppselt
lau. 27.4. Halló Einar Áskell
kl. 16 uppselt
sun. 28.4. Halló Einar Áskell
kl. 14 uppselt
sun. 28.4. Halló Einar Áskell
kl. 16 uppselt
sun. 28.4. Dampskipið fsland
sun. 28.4 Sigrún Ástrós
fim. 2. 5 Fló á skinni
næst síöasta sýning
fö. 3. 5 1 9 3 2 siöasta sýning
fö. 3.5 Ég er meistarinn
næst siöasta sýning
lau. 4.5 Fló á skinni
siöasta sýning
lau. 4.5 Sigrún Astrós
næst síðasta sýning
lau. 4. 5 Dampskipið fsland
kl. 15
sun. 5.5 Halló Einar Áskell
kl. 14
sun. 5.5 Halló Einar Áskell
kl.16
sun. 5. 5 Kærlighedsbreve
leikarar: Bodil Kjer og
Ebbe Rode.
mán. 6. 5 Kærtighedsbreve
fi. 9. 5 Nú á ég hvergi heima
Frumsýning
lau. 11. 5 Dampskipiö (sland
kl. 15
Uppl. um fleiri sýningar i miðasölu.
Allar sýningar bvrja kl. 20 nema
Einar Áskell.
Miðasala opin daglega frá kl. 14 til
20 nema mánudaga frá kl. 13 til
17. Auk þess er tekiö á móti miða-
pöntunum í síma alla virka daga
frá kl. 10-12. Sími 680680.
Greiöslukortaþjónusta.
UPPLÝSINGAR
Neytendur eiga rétt á upplýsingum til aö
geta mótaö skynsamlegt val og
ákvaröanir.
NEYTENDASAMTÖKIN
24,SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Laugardagur 27. aprí!1991