Þjóðviljinn - 27.04.1991, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 27.04.1991, Blaðsíða 26
Vorhátíð Kram- hússins í Kramhúsinu verður fjöl- breytt danssýning á sunnudags- kvöld. Sýnd verða fimm dans- verk eftir Cle Douglas, sem hann dansar ásamt nemendum. Anna Richards sýnir tvö ífumsamin verk, David Höner og nemendur dansa argentínskan tangó, Leik- smiðja Ama Péturs og Sylviu von Kospoth verður með óvænta uppákomu. Sýningunni lýkur með afró-karabískri danssveiflu við lifandi trommutónlist Arlex Martinez og félaga. í maí flytur svo Leiksmiðja Reykjavíkur leikverkið „Þjófur, fýrsta tilraun", byggt á texta Jean Genet í leikgerð Ama Péturs G. og Sylvíu v. K. ÓHT Cle Douglas dansar. Wu Shan Zuan: Lætur náttúruna og tfmann vinna með sér. Íslenskt/kínverskt & náttúran/tíminn náttúmfyrirmyndum og kín- verskri myndskrift, en í henni er hvert tákn saga um tengsl mannsins við jörðina, við nátt- úruöflin og hlutina. Einnig em á sýningunni „objekt" sem tengj- ast ferli Wus sem konseptlista- manns, sprottin úr hugmyndum sem hann hefur mótað í „Red Humour International Comp- any“. Wu Shuan Zhan er fæddur 1960 á eyjunni Zhou Shan í Zheijang-héraði suður af Shanghai, en þar lifa íbúar eink- um á fískveiðum. 1983 hóf hann nám við Zheijang-listaakadem- íuna, sem hefur forystu í listalífi Kínveija og þar varð kínverska nýlistahreyfingin til. Auk sýn- inganna í Reykjavík hefúr Wu sýnt í Tókýo, Hamborg og Par- ís, en framundan em sýningar í Hamborg, Frankfúrt og Oxford. ÓHT Kínverski myndlistarmað- urinn Wu Shan Zhuan, sem hefur í vetur kennt við Mynd- lista- og handíðaskólann og Myndiistaskólann í Reykja- vík, sýnir til 3. maí verk sín í Gallerí List, Skipholti 50b. A þessari þriðju sýningu Wus hérlendis em olíumálverk á tré, verk unnin á pappír, auk nokkurra rýmisverka. Pappírs- myndimar em flestar gerðar í Kína, en hinar á íslandi. Sumar pappírsmyndanna hefur hann látið rigna úti eða bleikjast í sól- skini og virtist þar samspil nátt- úmaflanna og listamannsins. Tíminn vinnur úr efninu með honum. Þannig birtast líka i ol- ímálverkunum síendurtekið hugmyndir um tímann, enda notar listamaðurinn gamlan við og liti sem hafa breyst með aldr- inum. Myndefnið er blanda af í Súrmjólkurþorpi Leikfélag Kópavogs frum- sýnir á laugardaginn flnnska leikgerð leikritsins „í Súr- mjólkurþorpi“ eftir Evgení Ús- penskí í þýðingu Kristínar Mantylla og leikstjórn Ásdísar Skúladóttur, en Hlín Gunnars- dóttir hannaði leikmynd og búninga. Verkið fjallar um drenginn Finn og vini hans, hund og kött, sem stofna heimili, allt kryddað tónlist og græskulausu gamni. LK hefu getið sér gott orð fyrir bama- sýningar undanfarin ár, m.a. „Fróða og alla hina grislingana“ og „Virgil litla“. Sýningar em í Félagsheimili Kópavogs allar helgar og al- menna fridaga, 2. og 3. sýning 1. maí kl. 14 og 16:30. Símsvari tek- ur við miðapöntunum í síma 41985. ÓHT Tónlistin er rfkur þáttur I „Súr- mjólkurþorpinu" í Kópavogi. IBM stækkar Sinfóníuna Sinfóníuhljómsveit íslands leikur nú þegar þess er þörf með stærri strengjasveit en oft- ast áður, vegna rausnarlegs styrks IBM á Islandi til sveitar- innar. Kemur sér það m.a. vel 16. maí nk. þegar unnt verður að flytja Vorblót Stravinskís með eðlilegri hljóðfæraskipan. Það hefur stundum bitnað á hljómgæðum, valdið ósamræmi milli hljóðfæradeilda og gert hljómsveitinni erfitt eða ókleift að flytja ýmis stærri tónverk, að hún hefúr ekki af fjárhagsástæðum getað leikið með jafn stórri strengjasveit og æskilegt er. Enn vantar nokkuð á að Sinfóníu- hljómsveit Islands nái eðlilegri stærð, en stefnt er að því. í frétt ffá hljómsveitinni segir að styrkur fyrirtækja og stofnana í líkingu við stuðning IBM á Is- Iandi geri henni kleift að ráðast í stærri verkefni en áður og auka hljómgæði hennar til muna, ís- lenskri menningu til hagsbóta. ÓHT Kópasker ** * * 29JIPRIL verður Samvinnubaukinn að Landsbanka á ijðrum stöðum á landinu Tréskúlp- túrar Guðjóns Guðjón Ketilsson opnar í dag kl. 16 sýningu á um tuttugu máluðum tréskúlptúrum í efri sölum Nýlistasafnsins að Vatnsstíg 3b. Verkin eru unnin á þrem sl. árum. Guðjón brautskráðist ffá MHÍ 1978 og frá Nova Scotia College of Art árið 1980. Hann hefur haldið sjö einkasýningar og tekið þátt í samsýningum á ís- landi, Kanada, Finnlandi, Sví- þjóð og Sviss. Vík m J Kirkjubæjarklaustur 4 + - Höjh í framhíUcti af kaupum Landsbankans á Samvinnubank- anum vetÖur Samvinnubankinn formlega að Landsbanka á eftútolclum fjómm stöðum þann 29. apríl n.k. Útibúin á KópasJ<eri og í Vík í Mýrdal opna undir merkjum Lands- bahkans ásamt afgreiðslunni á Kirkjubæjarklaustri á þeim sföðum sem Samvinnubankinn var til húsa áður. Á Höfrí í Homafirði sameinast Samvinnubankinn Landsbankaúti- búinu að Hafríaibraut 15. Landsbankinn býður viðskiptavini velkomna á öllum þessum stöðum og óskar starfsfólki velfamaðar undir nýju merki. Afgreiðslutími og símanúmer Landsbankans á stöðunum fjómm verður eftirfarandi: Kópasker, kl. 9:15-12:00 og 13:00-16:00, sími 96-52130. Vík, kl. 9:15-12:00 og 13:00- 16:00, sími 98-71110. Kirkjubæjarklaustur, kl. 9:15-12:00 og 13:00 -16:00, sími 98-74848. Höfrí, kl. 9:15-16:00, sími 97-81805. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Hana nú - leiörétting! Nýtt helgarblað Þjóðviljans vill benda sérstaklega á, að Hana nú, - klúbbur fólks á besta aldri í Kópavogi, hefur flutt heimaslóð sína og mæt- ingastað fyrir laugardagsgöng- una frá Digranesvegi 12 að Fannborg 4. Því miður hefúr dálknum „Um helgina" skotist yfír þessa staðreynd undanfamar vikur, m.a. með þeim árangri á kjördag að göngufólk lenti beint á kosn- ingaskrifstofú ákveðins stjóm- málaflokks. Um leið og beðist er velvirðingar á þessu em Kópa- vogsbúar hvattir til að taka þátt í morgungöngum klúbbsins á laugardögum, mæting er ffá 26 SlÐA — NÝTT HELGARBLAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.