Þjóðviljinn - 27.04.1991, Síða 28
—--
Vilborg Dagbjartsdóttir les sögur fyrir áhugasöm börn ( Norræna húsinu á listaháttð æskunnar. Mynd Kristinn
Listasafni íslands verða böm írá
Dansskóla Hermanns Ragnars
kl. 13.00 og kl.15.00 á sama stað
sýna böm úr Ballettskólum Guð-
bjargar Björgvinsdóttur, Eddu Sche-
ving og Sigríðar Armanns.
I Arbæjarsafni verður áfram
haldið leikfangasýningu og í Nor-
ræna húsinu verður á sunnudaginn
sýnd myndin Emil í Kattholti,
kl. 15.00. - Hátíð skóladagheimila
verður í Miðbæjarskólanum frá
kl.13.00 til 19.00 á laugardag. Vor-
hátíð verður á laugardag í Melaskól-
anum kl. 13.00, þar verður sungið og
gert sitthvað fleira. í lokin verður að
minnast á að i kvikmyndahúsum
borgarinnar verða sýningar fyrir
bömin.
-sþ
FAVORIT FRÁ KR.
Nú fer hver að verða síðastur
að njóta Listahátíðar æskunnar.
Þegar helgin er úti verður hátíð-
inni Iokið. Það er því við hæfi að
hvetja fólk til að nota sér þennan
skemmtilega þátt í menningarlífi
borgarinnar.
Borgarleikhús laugardag, há-
tíðadagskrá frá síðasta laugardegi
verður endurtekin kl.14.00.
Lúðrasveit Tónmenntaskóla
Reykjavíkur leikur fyrir sýning-
una, miðaverð kr.100.
Borgarleikhús sunnudag,
kl. 14.00. Danssýning verður haldin
á vegum Dansráðs íslands. Dagskrá-
in verður byggð upp á atriðum fjölda
dansskóla, þeir em: Listadansskóli
Þjóðleikhússins, Jassballetskóli
Bám, Dansstúdíó Sóleyar, Sýning
nemenda hjá Hafdísi i „World
Class“, Dansatriði frá Dansskóla
Auðar Haralds, Dansskóli Heiðars
Astvaldssonar, Dansskóli Hermanns
Ragnars, Dansskóli Sigurðar Há-
konarsonar, Dansskóli Jóns Péturs
og Köra, Dansskóli Dagnýar Bjark-
ar og Nýi Dansskólinn. Aðgangseyr-
ir verður krónur 100.
A laugardag og sunnudag verða
eftirtaldir dagsskrárliðir:
Tónieikar:
- Tónleikar verða í Gerðubergi
kl. 15.00 á laugardag og sunnudag. -
A Hótel Borg leikur Nýi tónlistar-
skólinn kl. 17.00 á laugardag, en á
sunnudag leika nemendur Tón-
menntaskólans kl. 15.00 - í Bústað-
arkirkju laugard. verða tónleikar
kl. 17.00 þar leika nemendur Tónlist-
arskóla Reykjavíkur. - A laugard.
verða einnig tónleikar í Árbæjar-
kirkju kl. 17.00. - Á sunnud. verða
tónleikar í Langholtskirkju kl. 17.00,
það er Æskulýðssamband kirkjunnar
sem sér um dagskránna. - Bamakór
Breiðholtskirkju syngur í kirkju
sinni kl. 11.00 á sunnud. og Bamakór
Árbæjarskóla syngur í Árbæjar-
kirkju kl.l 1.00 sama dag. - Kl. 17.00
syngur kór Foldaskóla í Félagsmið-
stöðinni Fjörgyn á sunnudag.
Myndlist:
Nú fer hver að verða síðastur til
að njóta myndlistar æskunnar sem er
til sýnis víðs vegar um borgina.
— I Gerðubergi verður báða dag-
ana sýning mynda frá reykvískri
æsku, frá kl. 10.00 til 22.00, einnig
verður þar listsmiðja á laugard. und-
ir stjóm Amar Inga milli kl. 10.00
og 16.00. - Samsýning grunnskóla
Reykjavíkur verður báða dagana á
Listasafni Islands. - Og yfir helgina
verða öll ríkislistasöfhin opin milli
kl.9.00 og 16.00. - Yfir helgina
verður starfrækt umhverfisvæn List-
smiðja í kjallara Fríkirkjuvegar 11,
verður hún opin frá kl. 13.00 til
16.00. - Milli kl.13.00 og 16.00
verður safn Ásgríms Jónssonar með
sýningu sem ber nafnið Reykjavík
og nágrenni. - í Stöðlakoti verður
sýning frá kl. 14.00 - 18.00. - Og í
útvarpshúsinu við Efstaleiti verður
JOFUR hr
NÝBÝLAVEGI 2 SÍMI 42600
sýning til l.júní. - Hlaðvarpinn
verður opinn yfir helgina með
myndlistarsýningu ffá kl.13.00 til
17.00. - Landspitalinn heldur sýn-
ingu á verkum bama á 2. og 3. hæð
og í Þjóðleikhúsinu er sýning frá
kl.13.00 til 16.00 á verkum bama úr
leikritinu Næturgalanum.
Dans og leikur:
- I Gerðubergi verður leikhóp-
urinn Fjörleikur frá Fjörgyn með
sýningu kl. 15.00. - Hótel Borg er
með danssýningu nemenda Nýja
dansskólans á sunnud. kl. 15.00. - í
Hvers vegna að kaupa gamlan notaðan bíl, þegar hægt er að fá
splunkunýjan Favorit fyrir svo lítið sem 479.900 kr? Það fylgir því
óneitanlega mikið öryggi að vera á nýjum bíl, svo ekki sé nú talað um
hversu hagkvæmari nýjir bílar eru í rekstri.
Favorit gefur ekkert eftir í samkeppni við aðra fjölskyldubíla. Fallega
hannaður fimm dyra og fimm gíra bfll, framhjóladrifinn, rúmgóður, léttur
í stýri og eyðslugrannur.
Favorit hefur hlotið lof bílagagnrýnenda víða urn heim, og verið
tilnefndur sem hagkvæmasti bíllinn, „bestu kaupin“ o..sv.fr.
UWAHATif
/tSfíiHNM
Börnin auðga
menninguna