Þjóðviljinn - 04.05.1991, Síða 4
Leikfélag Revkiavíkur
Á ég hvergi heima?
Næstkomandi fimmtudag verður ífumsýnt leikrit eftir sovéska leikskáldið Alexander Galin
Nú standa yfir æfingar í
Borgarleikhúsinu á verkinu Á ég
hvergi heima eftir sovéska leik-
skáldið Alexander Galin, sem
frumsýnt verður á stóra sviðinu
næstkomandi fimmtudagskvöld.
Leikstjóri er María Kristjáns-
dóttir, en leikarar eru þau Bessi
Bjamason, Eggert Þorleifsson,
Guðrún Asmundsdóttir, Guðrún
Gísladóttir, Sigríður Hagalín og
Þóra Friðriksdóttir. Ami Berg-
mann þýddi leikritið.
Söguþráðurinn er í stuttu máli
sá að ekkjumaðurinn Tjmutin,
sem kominn er á eftirlaun, býr við
þröngar aðstæður á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar í Moskvu.
Tengdasonurinn freistar þess að
losna við karlinn með því að
koma honum í kynni við konur
með það að augnamiði að sá
gamli kvænist. Því býður hann
heim þremur eldri konum; fyrrum
ballerínu, hjúkmnarfræðingi og
næturverði. Tjmutin hefur hins
vegar lítinn áhuga á kvenfólki og
kýs helst að flytja út í sveit til
systur sinnar.
Höfundur dregur upp mynd af
lífi og örlögum aldraðra sem oft
búa einir í litlu herbergi inni á
yngri kynslóðinni og em upp á
náð þeirra yngri komnir. Kring-
umstæðumar geta verið ömurleg-
ar, en sá gamli Tjmutin er ekki
dauður úr öllum æðum, heldur
tendrar neista í bijóstum kvenn-
anna þriggja - og trúlega leikhús-
gesta lika, eins og segir í leik-
skránni.
Alexander Galin fjallar gjam-
an um sérstæðar persónur, sjálf-
stæða einstaklinga, sem bindast
hver öðmm fjölskylduböndum
eða standa andspænis sameigin-
legum örlögum. Hann fjallar af
glöggskyggni um sovéskt samfé-
Maron
Björnsson
áttræður
Áttræður er á morgun,
sunnudaginn fímmta maí, Maron
Bjömsson frá Siglufirði, nú til
heimilis að Ásbraut 3 Sandgerði.
Maron tekur á móti gestum í húsi
-Slysavamafélagsins i Sandgerði
kl. 17-19 á afmælisdaginn.
HANDBRAGÐ MEISTARANS
Bakarí
Brauðbergs
Ávallt nýbökuð brauð
-heilnæm og ódýr-
Aðrir útsölustaðir:
Hagkaup-Skeifunni
-Kringlunní
-Hólagarði
Versiunin Vogar,
Kópavogi.
Brauóberg
ióuhiter 2-6 sto) 7í SJ9
Hraunberg 4 sími 77272
lag, gagnrýnir hart, án þess
nokkm sinni að áfellast.
Á ég hvergi heima hefúr verið
sviðsett á meira en hundrað leik-
sviðum í Sovétríkjunum og mjög
víða erlendis, þar á meðal á öllum
hinum Norðurlöndunum.
Leikmynd hannaði Steinþór
Sigurðsson, en búninga Sigríður
Guðjónsdóttir. Lýsingu annast
Láms Bjömsson. Umsjón með
tónlist hefúr Jóhann G. Jóhanns-
son.
Bessi Bjarnason
túlkar hlutverk Tjmutin gamla
í verki Alexanders Galins,
Á ég hvergi heima?
sem fmmsýnt verður bráðlega.
Sitjandi er
Guðrún Ásmundsdóttir
leikkona.
Mynd: Kristinn.
4 SlÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Laugardagur 4. maí 1991
Leikhús
Lína Langsokkur í Keflavík
víkur hefúr greinilega unnið hér
mjög gott verk. Hraði sýningar-
innar er mjög góður og tæpast
nokkurs staðar dauður punktur,
enda hafa ungir áhorfendur litla
samúð með leikriti sem haltrar;
þeir fara þá bara að ræða önnur
áhugamál. Hér mátti hinsvegar
ekki á milli sjá hvorir skemmtu
sér betur leikarar eða áhorfendur.
Umgerð sýningarinnar var vel
við hæfi. Leikmyndin var í kátum
litum og línum og tónlistin sem
flutt var af ungu fólki úr Tónlist-
arskólanum í Keflavík var
skemmtileg og féll vel inn í sýn-
inguna. Undirritaður varð að vísu
svolítið mglaður til augnanna
þegar allt í einu birtust á sviðinu
þeir Kasper, Jesper og Jónatan
ásamt Soffiu frænku, en hinir
ungu áhorfendur létu þessa uppá-
komu ekkert trafla sig, sem er
raunar alveg rökrétt afstaða, því í
leikhúsi búa jú leikpersónur.
Hvort þær tilheyra heldur þessu
leikritinu eða hinu er bara skipu-
lagsatriði hinna fúllorðnu og
skiptir í raun litlu máli.
Og þótt að mér hafi læðst sá
þanki að sjóræningjamir mættu
að ósekju vera ofúrlítið blóðþyrst-
ari eða löggumar ofurlítið aðsóps-
meiri, þá er vafalaust um að
kenna smekk sem orðinn er af-
vegaleiddur af of mörgum glæpa-
myndum í tímans rás.
Að minnsta kosti held ég að
leikendur geti tæpast fengið já-
kvæðari gagnrýni en þá sem ég
heyrði glöggt frá ungum manni
sem sat einhversstaðar skáhallt
aflan við hægra eyrað á mér og
leiðbeindi Línu með háum hróp-
um sýninguna út. „Passaðu þig á
löggunum!" „Varaðu þig á þjóf-
unum!“ Ég held að meðan Leikfé-
lag Keflavíkur fær slíkar leiðbein-
ingar frá áhorfendum hljóti það
að vera á réttri leið.
Á.Á.
Húsíýllir og blómvendir í Félagsbíói
gera því skóna að frumsýningar-
dagurinn hafi verið valinn með
sérstöku tilliti til nefndra eigin-
leika Línu, enda hefur Lína þessi
ýmsa aðra merkilega kosti sem
hafa gert hana bæöi langlífari og
vinsælli en flestar stelpur aðrar.
Það fór ekki milli mála að
þessi sterkasta stelpa í heimi, sem
á með sig sjálf eins og Salka
Valka, kúskar skúrka jafnt og
löggur og hefur endaskipti á við-
urkenndum gildum, hún hefur í
engu glatað vinsældum sínum.
Penir og puntaðir litlir leikhús-
gestir sáu í þessu verki, rétt eins
og foreldrar þeirra á sinum tíma,
uppreisn gegn kúgunarvaldi
hinna fullorðnu sem hafa af
óskiljanlegri þrákelkni haldið því
fram í gegnum aldimar, þvert of-
an i alla skynsemi, að mannasiðir
hafi eitthvað með það að gera að
verða að manni. Rétt eins og að
hafi farið framhjá mönnum sem
bæði skrýddust hálstaui og hörð-
um höttum.
Það fór aðdáendakliður um
salinn þegar Lína slengdi ijóma-
tertum framan í snobbaðar góð-
borgarafrúr eða teygði úr sér f
rúminu með fætuma á koddanum.
í þessu leikriti ber að sjálf-
sögðu mest á Línu. Það er þetta
litla stelpuskrípi með rauða
gaddavírshárið sem þarf að bera
sýninguna uppi og því skiptir öllu
máli hvemig henni tekst til. Á
umræddri sýningu hér í Keflavík
fer Vigdís Jóhannsdóttir með
hlutverk Línu og stendur sig með
stakri prýði. Hún hefur góða rödd
sem skilar sér vel fram í salinn og
lék af ótrúlegum krafti og öryggi
þrátt fyrir ungan aldur.
Þar sem hér er á ferðinni mik-
ill fjöldi komungra leikara sem
margir era að stíga sín fyrstu spor
á leiksviði hefur leikstjóra verið
ærinn vandi á höndum, en Hulda
Ólafsdóttir, sem hér setur upp sitt
íjórða verk hjá Leikfélagi Kefia-
Leikrit Astrid Lindgren um
Línu Langsokk, leikritið um
stelpuna sem skrökið bara
svona gusast upp úr, var frum-
sýnt í Keflavík á kosningadag-
inn. Ekki ætla ég hér með að
Vigdís Jóhannsdóttir sem Lína Langsokkur.