Þjóðviljinn - 04.05.1991, Síða 9

Þjóðviljinn - 04.05.1991, Síða 9
HELGARUMRÆÐAN í sálarfræðinni er þekkt fyrirbrigði, að menn sem afklæðast fyrri skoðunum eiga til að samsama sig svo algjörlega nýjum viðhorfum að þeir verði skírlífari í hinu nýja lífi sínu en sjálfur páfmn. Um þetta eru fjöldamörg dæmi bæði ný og gömul, úr trúarsögu, heimspeki og stjómmálasögu, svo eitthvað sé nefnt. Sálfræðinga greinir á um ástæður þessa atferlis, en sennileg skýr- ing er sú að á bak við felist mikil þörf til þess að sanna nýjum bandamönnum heil- indi sín og ekki síður til þess að sanna fyrir sjálfúm sér að nýju fötin séu afbragðs fln, jafhvel þótt þau séu saumuð úr þeli kattar- ins. Af reykáskri rökvísi Undanfama daga hafa mörg tækifæri gefist til þess að horfa upp á klæðalausa smákónga spóka sig. Dæmi um þetta var þegar fréttamenn spjölluðu við vin minn en það. Skömmu efrir að hún komst til valda, lögþvingaði hún launalækkanir og réðst gegn þeim rétti sem verkalýðshreyf- ingin telur sér helgastan,- réttinum til að á- kveða launakjör sín með fijálsum samning- um. Verðlagið var hins vegar að mestu gefið frjálst að öðru leyti. Nokkm síðar urðu ytri aðstæður Islendingum ákaflega hagstæðar með síldarævintýri, háu verði á erlendum fiskmörkuðum og miklum afla. Það var því mikil vinna og af þeim sökum góðæri í tæpan áratug. Sem dæmi má nefna að á fýrstu átta árum Viðreisnar var síldarafli Islendinga nokkru meiri en sam- anlagt í allri fyrri síldveiðisögu þjóðarinn- ar. í uppgripunum uggðu menn ekki að sér, og að átta árum liðnum var norsk-íslenski síldarstofninn hruninn. Hins vegar var þeim fjármunum sem streymdu inn í landið ekki varið til upp- byggingar atvinnulífsins með markvissum aðgerðum, heldur var Iátið nægja að opna innflutningsgáttir og auka frelsi innflytj- Kratar i örmum krabbans, eða tilræöiö sem tókst Össur Skarphéðinsson á kosninganóttina. í þeirri vitfirtu spennu sem rikti líkti hann sér ýmist við pólitískt jójó eða lang- hlaupara af einhverri gerð og klykkti út með að segja: “Við unnum mikinn sigur 1987.” Þá féll Ragnar Reykás í skuggann. Þessir “við” eru neíhilega Alþýðuflokks- menn. Áriðl987 talaði Ossur öðruvísi um þá kratana og var í hópi harðvítugustu and- stæðinga þeirra. Og nú heldur sá góði drengur áfram, af “reykáskri” rökvísi, bar- áttu sinni fyrir einum stórum sameinuðum jafhaðarmannaflokki og bytjar á laumu- kommunum í Sjálfstæðisflokknum. Sama hneigð til að kasta af sér fyrri skoðunum kom fram í orðum Jóns Bald- vins í fréttum fyrir skömmu, í sambandi við spumingar fréttamanns um myndun Viðreisnar. Þá svaraði Jón að tilhugsunin um stjóm Sjálfstæðis- og Alþýðuflokks væri ákaflega góð því “við eigum aðeins hlýjar minningar um Viðreisn, enda var það afbragðs stjóm.” Þessi orð em merki- leg fyrir þá sök að á þeim ámm tók Jón Baldvin út sinn pólitíska þroska, sem varð því miður hvorki langvinnur né mikill, en náði þó svo djúpt að honum þótti sú stjóm sem kenndi sig við viðreisn ekki par góð. Nú á hann aðeins hlýjar minningar um þá “afbragðs stjóm”. Þegar fólk berháttar sig svo á almanna- færi verður manni óneitanlega á að spyija: hvað veldur? Hafa smitandi pólitískar skynvillur stungið sér niður í liði krata, eða em þetta aðeins grátbrosleg dæmi um hvert pólitísk tumun getur leitt menn? Var ef til vill ekkert að marka orð sömu manna áður, Össurar í kosningunum 1987 og Jóns Baldvins á Viðreisnarámnum? Hver var þessi rómaöa Viðreisn? Stjóm Alþýðuflokks og Sjálfstæðis- flokks 1959-1971, sem þeir gáfu nafhið Viðreisn fór af stað með fogur fyrirheit um að reisa við atvinnuvegi landsmanna, ekki síst á landsbyggðinni. Sú stjóm gerði ým- islegt annað en það: Hún gerði flest annað ,3amkvæmt þeirri hlutiægu heimild Hagstofunnar hefur þessi fjölsfcylda þvíekkiefniáaðlífanemahálftárið, t.d. frá því skömmu fyrir fæðingartiáb'ð freisarans og framundir 22. mai. En meðan þessi fjölskylda dvelstenn vorámeðal,J)arf húnenguaðsíðurþakyfirhöfuðið.“ Jón Baldvin Hannibalsson í utvarpsumræðum 17. maí 1966. Þá komst hann að seirri niðurstöðu að fjöguna manna verkamannafíölskylda gæti skrimt lálft árið af launum 8 st. vinnudags, nú á hann aðeins Mýjar minningar frá lessum gósenámm, „enda ríkti |ra afbragösstjóm." Baldvin, sem hefúr verið manna ötulastur við að bregða öðrum um fortíðarhyggju er greinilega sjálfúr fastur í baráttu sinni við fymska drauga. En hvaða atburður skyldi það hafa verið í febrúar 1938 sem Jón skír- skotaði til? Fönun hratt yfir sögu: Svarti dagurinn Aðdraganda þeirra örlagaríku atburða er að leita í kröfii verkalýðsfélaga um að Alþýðuflokkurinn og kommúnistar tækju upp samstarf í stað innbyrðis baráttu. Kommúnistar vora fúsir til samvinnu, en töldu að flokkamir væra of ólíkir til þess að þeir gætu sameinast. Kratar vora hins veg- ar andvígir öllu samneiti við kommúnista, hvort sem það hét samvinna eða samein- ing. Sumarið 1937 gerðust þau pólitísku Dagsbrún svaraði þeirri aðför að leiðtoga sínum með því að hóta að reka Jón Bald- vinsson, þótt hann hafi reyndar aldrei verið þar eiginlegur félagsmaður. Það gerðist einnig í febrúar 1938. Til þessara atburða vísaði Jón Baldvin Hannibalsson þegar hann svaraði fféttamanni útvaipsins. Jafn- framt gaf hann í skyn að vitneskjan um “- svarta daginn 1938” hafi endanlega grópast í vitund allra þeirra sem töldu stjómar- myndunina nú vera tilræði við hugsjónina um nýjan vetvang,- aðför að áratuga göml- um draumi íslenskra jafnaðarmanna. Haxmibal Valdimarsson, faðir Jóns, lenti reyndar í sömu hremmingum og Héð- inn. Hugsjón hans var stór sameinuð vinstrihreyfing, og fyrir það fékk hann að gjalda með brottrekstri úr Alþýðuflokkn- um vorið 1956. Loks kemur Jón Hanni- balssonur sem fór um landið á rauðu ljósi enda og fjármagnseigenda. Þetta var því „viðreisn" heildsalanna en ekki atvinnu- lífsins. Það fór því eins og til var stofhað; þegar ytri aðstæður breyttust, með síldar- hvarfi og verðlækkun á fiskafurðum hrundi atvinnulífið og við tók eitthvert erfiðasta atvinnuleysistímabil á þessari öld, sem endaði eins og menn muna með því að “Viðreisnin” hrökklaðist frá 1971. Ef til vill er það fjarlægðin sem gerir fjöllin blá og mennina mikla. Fangbrögð við fyrnskan draug Atburðir síðustu daga sýna okkur einnig fram á að stjómmálaflokkur er ekki aðeins það fólk sem starfar í honum hér og nú, heldur ákveðið ferli hugmynda, hags- muna og hugsjóna, sem eiga rætur í fortíð- inni. Hver sá sem ætlar að hafa áhrif á stjómmálaflokk í núinu þarf því að þekkja og skilja fortíð hans. Jón Baldvin hefur átt- að sig á þessari staðreynd, en hefur gjaman verið svo fyrirfram sannfærður að hann sér ekki það sem var, heldur það sem hann vildi að heföi verið. Þegar hann bregður fyrir sig sögulegum korða er sagan því ekki fyrst og fremst saga um fortíð, heldur saga handa samtíð. Við skulum staldra ögn við og athuga þetta nánar. I hádegisfréttum þann 28. apríl s.l. var Jón Baldvin inntur ffétta af stjómamyndun krata og Sjálfstæðisflokks. Fréttamaður spurði hann þá m.a. hvort eitthvað heföi linnt símhringingum og skeytasendingum flokksmanna sem vildu mótmæla Viðreisn. Jón svaraði því til, að svo væri, og sagði orðrétt: “Efiir að fólk áttaði sig á að svarti dagurinn í sögu íslenskrar vinstrihreyfing- ar var í febrúar 1938, þá hættu mótmælin.” Þessi orð Jóns Baldvins eins og svo margar sögulegar skírskotanir hans era vægast sagt undarleg. Hlustendur hlutu að álykta sem svo, að þeir stuðningsmenn Alþýðuflokks- ins sem áður vora andvígir Viðreisnar- mynstri hafi fengið opinberan og horfi all- ir sem einn á framvinduna í dag í bakspegli sögunnar. Það er einnig athyglisvert að Jón tíðindi á Fróni að Kommúnistaflokkurinn vann mikinn sigur i alþingiskosningum. Héðinn Valdimarsson og ýmsir alþýðu- flokksmenn túlkuðu úrslitin sem kröfu verkafólks um samvinnu Alþýðuflokksins og kommúnista. Verkamannafélagið Dags- brún, undir forystu Héðins Valdimarssonar, kraföist þess efiir kosningamar að flokk- amir tveir slíðraðu sverðin og tækju ekki aðeins upp samvinnu, heldur sameinuðust. Krafa Dagsbrúnar var krafa íslenskrar verkalýðshreyfingar um að forystumenn beggja flokka legðu sitt af mörkum til þess að mynda sterka sameinaða verkalýðs- hreyfingu. Forysta Alþýðuflokksins leit svo á að sameiningartillagan hafi verið framhlaup Héðins. En þar sem hún væri komin fram og samþykkt af sterkasta verkakýðsfélagi landsins væri ekki stætt á að lita fram hjá henni. Niðurstaðan varð því sú, að þeir ákváðu að reyna á þolrifin í kommúnistum í sameiningartilraunum sem áttu að fara út um þúfur; spumingin var að- eins hvemig. Þegar leitað er svara við spumingunni hvers vegna sjónarspil í stað heilinda, verð- ur manni fyrst litið til þeirrar hugmynda- fræðilegu gjár sem skildi fiokkana að. Þá gjá var illmögulegt að brúa, nema ef til vill að undangenginni langri og traustri sam- vinnu. Hins vegar ber einnig að hafa í huga að Alþýðufiokkurinn var í stjómarsam- vinnu með Framsókn. Jónas frá Hrifiu hafði kveðið skýrt á um að samvinna við kommúnistablendinn krataflokk kæmi ekki til greina. Auk þessa verður ekki litið fram hjá tengslum Alþýðuflokksins við erlenda bræðraflokka sem vora rétt einu sinni i þann veginn að bera rikulegan ávöxt í formi fjárstuðnings, sem var hins vegar bundinn því skilyrði að ekkert yrði úr samningum við kommúnista. Það er ein af þessum hlálegu þversögn- um sögunnar að sameiningartilraununum lauk með klofningi,- klofningi sem hefur valdið krötum sálarkröm og pólitískri blindu æ síðan. I stuttu máli varð atburða- rásin sú að Héðinn var rekinn úr Alþýðu- flokknum í febrúar 1938, og hann tók með sér meginhluta verkalýðsarms flokksins. og boðaði sömu hugsjón, en í stað þess að nýta sér oddaaðstöðu flokksins til þess að halda áfram brúarsmíð Héðins og Hanni- bals föður síns gripur hann til ráða sem gætu hafa fæðst í höföum fyrirrennara hans, þeirra Stefáns Jóhanns og Guðmund- ar í. Og þó er hann enn að reyna að bæta fyrir þau mistök sem pólitískir forfeður hans gerðu það örlagaríka ár 1938. Fátt er svo með öllu illt En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Reyndar má segja að Við- reisnarstjóm sé ágæt fyrir Alþýðubanda- lagið. Kratar hafa kastað grímunni og gert drauminn um “Nýjan vettvang” að engu, hvort sem það er innan verkalýðshreyfing- arinnar eða á sviði stjómmálanna. Ur því þeir sem ráða ferðinni í Alþýðuflokknum hafa þennan hug til vinstrasamstarfs er betra að línur séu skýrar en að samvinna sé með flokki sem hefur falið rýting i erminni. Draumurinn um sameinaða fylkingu jafnaðarmanna hefur því um stund breyst í martröð þeirra sem hafa takmarkaða trú á að félaga Össuri takist að sameina íslenska jafnaðarmenn undir örmum kolkrabbans. Engu að síður skulum við láta okkur dreyma um sósíalískt vor og blóm í haga. Við skulum láta okkur dreyma um þann dag að Alþýðubandalagið verði enn og aft- ur forystuafl í hreyfmgu íslenskra jafnaðar- manna. Við skulum láta okkur dreyma um að við getum skilað landinu til bama okkar hreinu og herlausu og að hér ríki félagslegt réttlæti og efnahagslegur jöfnuður. En um- fram allt skulum við vaka og vinna að því að sjá drauma okkar rætast. Dr. Þorleifur Friðriksson. Ræða flutt 11. mal hófi ABR. Laugardagur 4. maí 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.