Þjóðviljinn - 16.05.1991, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.05.1991, Blaðsíða 1
Ummæli Einars Odds vekj a almenna furðu Sverrir Leósson útgerðarmaður og nýkjörinn stjórnar- formaður Útgerðarfélags Akureyringa og Hóimgeir Jónsson framkvæmdastjóri Sjómannasambands ís- lands iýsa báðir yfír furðu sinni á þeim ummælum sem formaður VSÍ, Einar Oddur Kristjánsson lét falla í garð sjómanna og atvinnurekenda í sjávarútvegi á ný- afstöðnum aðalfundi þess. Formaðurinn sagði þá í ræðu lagsins að undanskildum sjómönn- sinni að allar starfsstéttir þjóðfé- um og félögum í BHMR hefðu gengist undir markmið þjóðarsátt- ar. Jafnffamt sakaði hann sjómenn um að kúga eigendur fiskiskipa til að hækka fiskverð umffam það sem eigendur þeirra töldu rétt og skynsamlegt. Formaður VSÍ sagði þetta vera „stórkostlega alvarlegt og algjörlega óviðunandi". Jafn- ffamt brýndi hann fyrir atvinnurek- endum í sjávarútvegi að finna not- hæfa leið til að semja við sjómenn um kaup og kjör. Sverrir Leósson segir þessa gagnrýni formanns VSI vera eink- ar ómaklega í garð sjómanna og útgerðamanna sem vita aldrei með vissu í upphafi veiðiferðar hvað þeir muni bera úr býtum. A meðan hafa þeir sem vinna i landi allt sitt á þurru. Sverrir benti á að í um- Davíð Oddsson, borgarstjóri og forsætisráðherra, vék sér undan þvi að svara spurningum fréttamanna um ágreining ( röðum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um arftaka hans ( embætti borgarstjóra. - Full sátt rikir um afgreiðslu málsins, segir Davið. Mynd: Jim Smart. Davíð tekur við af sjálfum sér * * ndvert við áform Dav- /" íðs Oddssonar um að I 1 láta af embætti borg- / arstjóra í dag, mun hann ekki víkja úr embættinu fyrir nýjum eftir- manni fyrr en í fyrsta lagi í júU. Á stormasömum fundi borgar- stjómarflokks Sjálfstæðisflokksins í gær náðist ekki eining meðal borg- arfulltrúa um arflaka Davíðs. I stað þess að ákvörðun væri tekin um eft- irmann úr röðum borgarfulltrúa, var samþykkt að fresta afgreiðslu um málið þar til í júlí. Þangað til verður Davíð áfram borgarstjóri, nema hvað hann fer í sumarleyfi og Jón G. Tómasson borgarritari gegnir starfi hans á meðan. Fyrir fundinn var fastlega búist við því að valið stæði milíi tveggja borgarfulltrúa, þeirra Vilhjálms Vilhjálmssonar og Ama Sigfussonar sem Davíð er tal- inn styðja til starfans. Trúlega er það ný reynsla fyrir Davíð Oddsson að verða að lúta i lægra haldi í tvígang á einum og sama deginum. Fyrst hafhaði þing- flokkur Sjálfstæðisflokksins Bimi Bjamasyni, sem Davíð studdi til formennsku i utanríkismálanefnd, og síðar náðist ekki samstaða innan borgarstjómarflokksins um að Ami Sigfusson, kandídat Davíðs, yrði borgarstjóri. -rk ræðunni um kjör sjómanna og tekj- ur útgerða væri aðeins rætt um aflatoppana, en ekki hina. í því sambandi væri nægilegt að benda á rækju-, síld-, og loðnuveiðar. Hólmgeir Jónsson fram- kvæmdastjóri Sjómannasambands íslands segir að Einar Oddur eigi að vita betur um kjör og hlutaskipti sjómanna en viðkomandi ræða hans beri merki um. En sjálfur er formaður VSI ffamkvæmdastjóri Útgerðarfélagsins Hjálms á Flat- eyri sem gerir út skuttogarann Gyllir ÍS. -grh Sjá siðu 7 VSIá móti svartri vinnu Einar Oddur Kristjáns- son formaður, Vinnuveit- endasambands íslands segir að samtökin eigi að berjast gegn svartri atvinnustarf- semi og nótulausum við- skiptum. Sérstaklega vegna þess að þeir sem þá iðju stunda sverta ímynd at- vinnurekenda í augum al- mennings og veita almennri atvinnustarfsemi mjög óhe jðarlega samkeppni. I ræðu formannsms á ný- afstöðnum aðalfundi samtak- anna kom ffarn að hann telur það ekki sjálfgefið að svara peirri spumingu játandi hvort atvinnurekendur séu trúverð- ugir í auguin hins almenna launamanns. Að mati for- mannsins særir það bæði og ærir heiðvirða launamenn að horfa upp á fólk sem virðist fátt skorta af veraldargæðum, en greiðir þó enga skatta og lætur sem pað hafi litlar tekj- ur. -grh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.