Þjóðviljinn - 05.06.1991, Side 14

Þjóðviljinn - 05.06.1991, Side 14
18.00 19.00 20.00 21.00 22.00 23.00 SJÓNVARPK) 17.50 Sólargeislar (6) Endurtekinn þáttur frá sunnudegi 18.20 Töfragiuggmn (5) Blandað erlent bamaefiii. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Enga hálfvelgju (3) Breskur gamanmyndaflokkur um litla sjónvarpstöð, þar sem hver hönd- in er uppi á móti annarri og sú hægri skeytir því engu hvað hin vinstri gerir. 19.20 Staupasteinn (15) Banda- riskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Byssu-Brandur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Hristu af þér slenið (2) í þættinum verður leitað skýringa á orsökum strengja, fjallað um gildi upphitunar og kenndar teygjuæfingar sem gagnast öllum aldurshópum. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.50 Perla austursins, fréttamynd. 21.20 Dvergurinn (The Ray Brad- buty Theatre - The Dwarf) Kan- adisk mynd byggð á smásögu eft- ir Ray Bradbury. 21.45 Island-Tékkóslóvakía Upp- taka ffá landsleik þjóðanna í knattspymu, sem fram fór á Laugardalsvelli fyrr um kvöldið. 23.00 EHefufréttir 23.10 ísland-Tékkóslóvakia 23.35 Dagskrárlok SlíÓNVAMP & ITTVA1RP STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.30 Snorkarnir 17.40 Perla 18.05 Tinna Framhaldsþáttur. 18.30 Bflasport Skemmtilegur þáttur fyrir áhugamenn um bíla. Umsjón Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 20.10 Á grænni grund Það er mörg mæðan sem getur hrjáð garðagróðurinn. Maðkar og lýs, pestir og plágur skeyta lítt um hvað okkur finnst um heimsóknir þeirra í garðinn. I þessum þætti verður fjallað um þennan ófögn- uð og vamir gegn honum. Um- sjón Hafsteinn Hafliðason. 20.15 Vinir og vandamenn 21.05 Einkaspæjarar að verki Nýr heimildamyndaflokkur í fimm þáttum þar sem fylgst er með einkaspæjurum við störf. I hveijum þætti er einum fylgt effir og allir em þeir sérhæfðir á ein- stökum sviðum. Einn sérhæfir sig í morðmálum sem Iögreglan hef- ur gefist upp á, annar rannsakar tryggingasvik og svo mætti lengi telja. Þessir menn eiga það sam- eiginlegt að þykja ffamúrskar- andi einkaspæjarar og hafa hver um sig náð langt. Hver þáttur er um klukkutundar langur og verða þeir vikulega á dagskrá. 22.00 Barnsrán Þau Salim og Marianne eru ung og hamingju- söm hjón með tvö böm. Allt er í góðu gengi hjá þeim þar til Mari- anne ákveður að fara út að vinna, gegn vilja Salims. Hún kynnist nýju fólki, þ.á m. ungum leigu- bílstjóra sem sýnir henni mikinn áhuga. Málin þróast á þann veg að Marianne stendur í ástarsam- bandi og þegar Salim kemst að framhjáhaldi konu sinnar er hjónaband þeirra rústir einar. Hann tekur saman foggur sínar og fer með bömin til Pakistan. Þetta er fyrsti hluti af sex. Þætt- imir verða vikulega á dagskrá. 22.55 Fótboltaliðsstýran Lokaþátt- ur. 23.45 Dulafulla setrið Þessi kvik- mynd er gerð eftir samnefndri bók Agöthu Christie sem jafn- framt var fyTsta bók hennar sem gefin var út. 01.30 Dagskrárlok. Rúsl FM92A/93£ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guðjónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Ævar Kjartanson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fféttaskeyti. 7.45 Pæling Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarviðburði og sumarferðir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffmu og gest- ur lítur inn. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 9.45 Segðu mér sögu „Flökku- sveinninn“ eftir Hector Ma- lot Andrés Sigurvinsson les (27). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og ljöru Þáttur um gróður og dýralíf. Umsjón Guðrún Frimanns- dóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón Þorkell Sigurbjömsson. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auðlindin sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Örygg- ismál í sveitum Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 13.30 Lögin við vinnuna 14.00 Fréttir 14.03 Útvapssagan: „Dægur- vísa, saga úr Reykjavíkurlíf- inu“ eftir Jakobínu Sigurðar- dóttur Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (3) 14.30 Tónlist eftir danska tón- skáldið Niels Gade. 15.00 Fréttir 15.03 Fréttir 15.03 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Geirlaugs Magnússonar. Umsjón Frið- rik Rafnsson. 16.00 Fréttir 16.05 Vðluskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Á förnum vegi Á Aust- urlandi með Haraldi Bjama- syni. (Frá Egilsstöðum). 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir 17.03 Vita skaltu Illugi Jök- ulsson stjómar þættinum. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Carl Nielsen. 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarp- að eftir fféttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar dánar- fregnir. Margrét Helga Jóhannsdóttlr les „Dægurvlsa, saga úr Reykjavlkurllfinu" eftir Jakoblnu Sigurðaidóttur, kl. 14.03. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir 1932 Kviksjá 20.00 Samtímatónlist „Jarð- dansar“ eftir Harrison Birt- wistle. „Clamavi" eftir Ame Nordheim. „Fantasia sopra laudi“ eftir Ingvar Lidholm. 21.00 í dagsins önn - Þarf að markaðssetja Guð? Umsjón Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurt.) 2130 Kammermúsík 22.00 Fréttir 22.07 Að utan (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóst- bræðrasaga Jónas Kristjáns- son les (2) 23.00 Hratt flýgur stund (Endurt.) 24.00 Fréttir 00.10 Tónmál (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vakn- að til lífsins. Leifúr Hauks- son og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgu- nútvarpið heldur áffam. 9.03 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.40 Hádegisfréttir 12.45 9-fjögur Úrvals dægtir- tónlist, í vinnu, heima og á ferð. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fféttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins. Ás- laug Dóra Eyjólfsdóttir, Sig- iirður Þór Salvarsson, Kristín Olafsdóttir, Katrín Baldurs- dóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áffam. Vasaleikhús Þorvald- ar Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfúnd- ur í beinni útsendingu, þjóð- in hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásin íþrótta- menn lýsa leik Islands og Tékkóslóvakíu í Evrópumót- inu í knattspymu. 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. VlBD^r BENPUM Á Perla austursins Sjónvarp kl.20.50 Nýlenda Breta austanvert við Perlufljót, Hong Kong, hefur öðlast ffægð með þjóðum heims sem engan veginn svarar til um- máls hennar á jarðarkringlunni því hún telur rúma 1000 ferkíló- metra til yfirráðasvæðis sins. Ný- lendan, sem verið hefur undfir stjóm Breta allt frá 1842, er vel i sveit sett, býr að ágætri höfn og hefúr hagnast gífúrlega á verlsun og viðskiptum um einnar og halffar alarar skeið, einnig eftir að fylgismenn Maós Tse Tungs lögðu nið nærliggjandi risaveldi undir viðskiptahöft kommúnism- ans árið 1949. Hefúr nýlendan einkum getið sér orðs sem al- þjóðleg íðnaðar-, fjármála- og viðskiptamiðstöð. Starfsmenn Fréttastofu Sjónvarpsins, þeir fjelgi H. Jónsson fréttamaður og Oli Öm Andreassen kvikmynda- gerðarmaður, voru á ferð í Hong Kong í byijun maímánaðar og heimsókn þeirra félaga verður kynntu sér ástand og horfur í ný- svo á dagskránni annað kvöld kl. lendunni. Síðari myndin frá 20.30. Dvergurinn Sjónvarp kl. 21.20 Ray Bradbury er sannkallað- ur meistari þeirrar sagnagerðar er kenna má við dulúð, spennu og óhugnað af ýmsu tagi, svo sem stuttmyndir þær, er Sjónvarpið hefur þegar sýnt eftir sögum hans, bera með sér. Saga kvöldsins nefnist DVERGURINN og segir af manni nokkrum, Ralph Banghat, sem rekur speglasal af þeirri gerðinni sem kenndir eru við fjölleikahús. Spéspeglarnir breyta sköpulagi þeirra sem í þá líta, og því er það eftirlætis- skemmtan dvergs nokkurs, sem venur komur sínar í speglasalinn, að standa frammi fyrir speglinum sem sýnir hann hávaxinn. Ralph vekur athygli Aimee, vinkomu sinnar, á vana dvergsins og af ill- kvittni hrekkir hann hinn smá- vaxna viðskiptavin á rætinn hátt. En rætni Ralphs hittir hann sjálf- an fyrir með óvæntum hætti. Bradbury skrifaði sjálfur handrit að myndinni, en í aðal- hlutverkum eru Megan Follows, Miquel Fernandes og Machs Colombani. Leikstjóri er Costa Botes. Þýðandi er Gunnar Þor- steinsson. í dagsins önn. Að markaðssetja Guð Útvarpið kl. 21.00 I kvöld verður endurtekinn þáttur á Rás 1, sem Þráinn Þor- valdsson rekstrarhagfræðingur og séra Öm Bárður Jónsson, verkefnastjóri Þjóðkirkjunnar, svara spumingunni hvprt mark- aður sé fyrir Guð á íslandi og hvemig markaðsmálum íslensku Þjóðkirkjunnar , sé háttað.Um- sjónarmaður er Asdís Emilsdóttir Petersen. ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. júní 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.