Þjóðviljinn - 07.06.1991, Side 3
UM HELGINA
SÝNINGAR
Árbæjarsafn: 9. júní Sýning
fornbíla. Opið á sunnudögum
kl. 13.30- 17.00.
Ásmundarsafn við Sigtún:
Sýningin „Bókmenntimar í list
Ásmundar Sveinssonar". Ný
viðbygging hefur verið opnuð.
Opið 10-16 alla daga.
Gallerí einn einn, Skóla-
vörðustíg: Halldór Ásgeirsson
opnar sýningu á eldverkum, 1.
júní kl. 16.00. Opið alla daga
frá kl. 14.00-18.00. Sýningunni
lýkur 13. júní.
Hafnarborg, Hafnarfirði:
Vorleikur, sumarsýning á verk-
um úr safni Hafnarborgar.
Sverrissalur: Sýning á
verkum I eigu safnsins. Kaffi-
stofan, Listagallerí: verk 12
hafnfirskra listamanna. Opið
kl. 11.00-19.00 virka daga,
14.00-19.00 um helgar, 18.
maí-9. júní.
Sýningarsalir opnir
kl.14.00- 19.00 daglega, lokað
þriðjudaga.
Kjarvalsstaðir: Sýning á
verkum eftir Christo I vestur-
sal. Sýningin opnuð 8.júní og
stendur til 14. júlí. Sýning á
verkum fluxus listamanna I
austursal. Sú sýning stendurtil
23. júní. Kjarvalsstaðir eru
opnirdaglega kl. 11.00-18.00.
Listasafn Einars Jónsson-
ar: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 13.30- 16.00,
Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga 11.00-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafs-
sonar: Yfirlitssýning á andlits-
myndum Sigurjóns frá árunum
1927-1980. Opið um helgar
14.00-18.00 og á kvöldin kl.
20.00-22.00, virka daga, nema
föstudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58 og I Laxdalshúsi,
Hafnarstræti 11: Opið daglega
kl. 11.00-1.700, frá og með
l.júní. Veitingasala I Laxdals-
húsi.
Norræna húsið: Sýning á
skúlptúr og málverkum danska
listamannsins Torbens Ebbe-
sen verður opnuð 2. júní kl.
15.00. Opið daglega 13.00-
19.00 til 23. júní.
Nýhöfn, Hafnarstræti 18:
Rhony Alhalel opnar sýningu
laugard. 8.júní kl. 14.00-16.00.
Opnunartími er kl. 10.00-
18.00 virka daga en 14.00-
18.00 um helgar. Lokað á
mánudögum. Sýningunni lýkur
26.júnl.
Nýlistasafnið, Vatnsstlg
3b.: Þórdís Alda Sigurðardóttir
opnar sýningu á skúlptúrum
frá þessu ári og Nanna K.
Skúladóttir höggmyndasýn-
ingu I efri sölum safnsins. Báð-
ar sýningamar verða opnaðar
8. júnl kl. 16.00, eru opnar
daglega kl. 14.00-18.00 og
standa til 23. þessa mánaðar.
Póst- og símaminjasafnið,
Austurgötu 11 Hafnarfirði: Op-
ið á sunnud. og þriðjud. kl. 15-
18.
Sjóminjasafn Islands, Vest-
urgötu 8 Hafnarfirði, lokað
vegna viðgerða.
Slunkarlki, Isafirði: Guðjón
Bjamason opnar sýningu I
Slunkaríki þann 18. maí og
stendur hún til 9. júní.
Þjóðminjasafnið: Opið alla
daga nema mánud. kl. 11-16.
Menntamálaráðuneytið:
Sýning á myndasögum 30.5-
30.7., opið á virkum dögum
kl.8.00-16.00.
VIMULAUS VELLIÐAN
-heilbrigt líf án vímu-
Sóistöðuráðstefna
með námskeiðum og fyrirlestrum dagana
20.-22. júní í Mosfellsbœ
Námskeið/leiðbeinendur:
Vellíðan verkar Innanfrá
-Baldvin Steindórsson, sálfrœðingur
Að hlúa að hœfileikum sínum
-Anna Þóra Karlsdóttir, listakona
Að hlúa að hœfileikum sínum
-Cleo Pa,rker Robinson og
Hafdís Árnadóttir, dansarar
Að láta drauma sína rœtast
-Sigurður Ragnarsson og Inga
Stefánsdóttir, sálfrœðingar
Undir kvíðboga
-Arnar Sverrisson, sálfrœðingur
Að lifa í takt við líkamann
-Jóhann Ingi Gunnarsson og
Sœmundur Hafsteinsson,
sálfrœðingar
Að virkja œsku á villigötum
-Dr. Harvey Milkman, Kenneth Wanberg,
sálfraeðingur og Einar Gylfi Jónsson,
sálfrœðingur
Þátttöku má tilkynna alla virka daga í síma 689270.
Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Veljið tvö
námskeið og tvö til vara. Þátttökugjald er kr. 14.000,--
Matur og kaffi innifalið í ráðstefnugjaldi.
Unglingaheimili ríkisins
Dr. Harvey Milkman
Foreldrar,
kennarar,
starfsfólk
félags- og
heilbrigðis-
þjónustu,
áhugafólk
um heilbrigt
líf og bœtta
líðan
Aktu eins og þú vilt £
að aórir aki! °|
5
Klausturhólar-Listhús:
Sölusýning 25. maí-9. júní, op-
ið alla dagakl. 14.00-18.00.
F.I.M.-salurinn: Sýning á
verkum sænska listamannsins
Ingvars Staffan. Opið virka
daga kl. 14.00-18.00, um helg-
ar: 14.00- 16.00, 25.maí-10.
júni.
Mokka: Sýning á 28 klippi-
myndum eftir Þorra Hringsson.
Gallerí Kot, í Borgarkringl-
unni: Fyrsta sýning opnuð 1.
júní kl. 13.30. Hringur Jóhann-
esson sýnir 17 olíumálverk.
Þrastalundur: Agatha Krist-
jánsdóttir sýnir vatnslita- og ol-
íumyndir 3.-16. júní. Opið alla
daga.
TÓNLIST
Listasafn Sigurjóns Ólafs-
sonar: Einar Jóhannesson
klarinettuleikari, Richard
Taikowsky sellóleikari og Beth
Levin píanisti flytja tríó eftir
Beethoven, Glinka, Johannes
Brahms og Þorkel Sigur-
bjömsson þriðjudag 11. júní kl.
20.30.
Kathleen Bearden
Norræna húsið: Kathleen
Bearden og Snorri Sigfús Birg-
isson halda tónleika mánud.
10. júní kl. 20.30.
Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3b,
sunnudaginn 9. júní kl. 20.00.
Tvö tónverk eftir Christer
Persson við texta Bengts Adl-
ers. Föstudaginn 7. júní mun
Bengt Adler setja upp sýningu
sína í Gallerí Gangi.
Hafnarborg: Kór Hafnar-
fjarðarkirkju og hljómsveit
flytja tónlist eftir Mozart kl.
20.00 9. júní. Stj. Helgi Braga-
son.
Háskólabíó: fimmtud.13.
júnf kl.20.00. Stj. John Clay-
ton.
HITT OG ÞETTA
Hana nú: Vikuleg laugar-
dagsganga. Lagt af stað frá
Fannborg 4 kl. 10.00. Sam-
vera og súrefni eru kjörorð
göngunnar. Mætið uppúr hálf-
tíu I Fannborginni og takið þátt
í skemmtilegu rabbi og rölti.
Útivist, 7.-9. júní, Eyjafjalla-
jökull-Seljavallalaug. Básar á
Goðalandi um hverja helgi út
október.
Sunnudagur 9.júní: Heklu-
gangan kl.10.30.
enn meiri háttar
0SMTILB0Ð
Nú eru það smurostarnir: Pakki með 3 dðsum
af rækjuosti eða 3 mismunandi tegundum.
Áður kostuðu 3 dósir umj&f kr., IIÚ 372 kr*
Einnig iéttostur, 3 dósir í pakka, sem kostaði áður
um iecTtr., nú 349 kr.*
Um 25% lækkun.
* leiðbeinandi smásöiuverð.
- Tilvalið í ferðalagið og sumarbústaðinn!
ÖKUM EINS OG MENN!