Þjóðviljinn - 07.06.1991, Qupperneq 5
FOSTUDAGSFRETTIR
Gamli maðurinn og kerfið
Borgaryfirvöld hafa ákveöiö að sjá um aö láta slátra öllu fé slöasta bóndans ( Laugardalnum, samtals fimmtán kindum. Bóndinn, Stefnir Ólafsson,
er 77 ára gamall og hefur búið á Reykjaborg 174 ár. Þessar aðgerðir enj .þróun sem ekki verður komist hjá,“ segir garðyrkjustjóri borgarinnar. Mynd:
ÞÓM
Borgaryfirvöld hafa ákveðið
að láta slátra fé síðasta
bóndans í Laugardal, Stefnis
Ólafssonar á Reykjaborg við
Múlaveg. Stefnir er 77 ára
gamall og býr ásamt þrítugri
þroskaheftri dóttur sinni sjálfs-
þurftarbúskap með fimmtán
kindur, tvær kýr og um 200
hænsn.
Stefni voru færð tíðindin bréf-
lega í vikunni. í bréfinu sem und-
irritað er af Ágústi Jónssyni,
skrifstofustjóra borgarverkffæð-
ings, segir að Stefnir hafi féð og
kýmar i trássi við ákvæði samn-
ings sem gerður var við hann
1984 og sauðfjársjúkdómanefnd
telji að hætta sé á riðuveikismiti
vegna þeirra þar sem töluvert hafi
borið á að kindumar sleppi út fyr-
ir girðingu. Stefni er sagt að verða
við tilmælum yfirvalda án tafar
elia „verður ekki hjá því komist,
að fara þess á leit við lögreglu, að
hún hlutist til um, að féð verði
tekið úr vörslum yðar ... og því
ráðstafað á viðeigandi hátt.“
Strið borgaryfirvaida við
bændur í Laugardalnum hefúr
staðið í mörg ár og nú er Stefnir
Ólafsson einn eftir ábúenda þar.
Fé var eitt sinn tekið af honum og
fór hann þá í mál við borgina,
vann það og fékk kindumar aftur.
Nú er hann aftur orðinn mið-
punkturinn i deilum um ffamtíð-
arskipulag dalsins sem eins og
kunnugt er felur í sér uppbygg-
ingu á skemmtigarði þar.
Jóhann Pálsson, garðyrkju-
stjóri Reykjavíkurborgar, segir
þessar aðgerðir óhjákvæmilegar.
„Það er ekki skemmtigarðurinn
einn sem um er að ræða. Þetta er
Heimsmarkaðsverð á áli er
svo lágt þessa dagana að
það er komið niður úr viðmið-
unargólfi Landsvirkjunar á
orkusöluverðinu til ísal.
Lágmarkið er við 12,5 mills á
kilówattstund, en það miðast við
að álverðið sé 1.250 dollarar á
tonnið. Dagprisar í London í gær
vom hinsvegar 1.228 dollarar
tonnið. Það er einnig þak á raf-
orkuverðinu til álversins í
Straumsvík sem miðast við 2.200
dollara tonnið. Það gefúr Lands-
virkjun 18,5 mills fyrir kwst. Raf-
Margt virðist benda til þess
að Skeiðarárhlaup sé
væntanlegt á næstunni.
Dýpi í Grímsvötnum er komið
vel yfir 100 metra, vatnsrennsli
í Skeiðará er b'tið og auk þess
hefur orðið vart við meira af
uppleystum efnum í árvatninu.
Ámi Snorrason hjá vatnamæl-
ingum Orkustofnunar segir að all-
an síðastliðinn vetur og það sem
af er hafi Skeiðará verið í gjör-
gæslu. Jafhframt hefur verið farið
bara framhald á þessum uppbygg-
ingarmálum í Laugardalnum,“
segir hann. Stefnir býr nú á einum
hektara eftir að hafa selt borginni
helming lands síns undir Múlaveg
og Jóhann segir of þröngt um svo
margar skepnur sem hafi fjölgað
orkuverðið miðast þó ekki við
dagprísa, heldur em gerðir lang-
tímasamningar. DV skýrði ffá
þessu í gær.
Álverð hefúr farið sífellt
lækkandi að undanfömu þrátt fyr-
ir spár um annað. Til dæmis sagði
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra í
viðtali við Þjóðviljann í október í
fyrra að hann teldi ýmislegt benda
til þess að álverð myndi haldast
hátt næstu árin. Hann benti á að
Persaflóastríðið myndi vekja ugg
um ótryggt orkuverð í heiminum
sem leiddi til hærra verðs. Hann
í fleiri eftirlitsferðir þangað en
venjulega eða á 2-3 vikna fresti. I
dag er væntanlegur þangað austur
hópur vísindamanna til að kanna
aðstæður og í for með þeim verð-
ur Guðjón Petersen, forstöðumað-
ur Almannavama ríkisins. Skeið-
ará hljóp síðast árið 1986.
Kristinn Stefánsson starfs-
maður í þjóðgarðinum í Skafta-
felli segir að enn sem komið er
hafi engin brennisteinslykt fund-
ist af ánni, en hins vegar hefur
nokkuð síðan samningurínn var
gerður 1984. Skepnumar sleppi
oft út og því sé mikil smithætta af
þeim vegna nálægðar við skepnur
í Húsdýragarðinum. Fé var skorið
á Reykjaborg vegna riðugruns
fyrir nokkrum ámm og Stefnir
benti á að álver sem nýttu orku frá
olíu og gasi yrðu óhagstæðari
vegna hærra orkuverðs, auk þess
sem lítið yrði úr áætlunum um að
byggja álver við Persaflóa. Þá
benti Jón á að þróunin i Austur-
Evrópu myndi leiða til þess að
mörgum álverum þar yrði lokað
að ósk almennings þar sem þau
væm mjög mengandi. Allt þetta
taldi Jón myndu óhjákvæmilega
leiða til hærra álverðs á heims-
markaði.
Ámi Grétar Finnsson á sæti í
viðræðunefnd Landsvirkjunar um
jökullinn færst til og hækkað svo
að sjónarmunur er. Hann segir
engan sérstakan viðbúnað vera
þar eystra enn sem komið er.
Slydda var í þjóðgarðinum i
fyrrinótt og snjóaði þar í fjöll.
Jörð var þá mjög blaut og ferða-
fólk að taka saman tjöld sín.
Kristinn sagði að strax eftir helgi
mætti búast við fleiri ferðamönn-
um, en þá er Smyrill væntanlegur
til Seyðisfjarðar í sinni fyrstu ferð
til landsins i sumar. -grh
fékk sér þá nýjar kindur. „Samn-
ingurinn kveður á um að Stefnir
geti búið í húsinu og haft fúgla á
meðan hann lifir og vangefm
dóttir hans mun fá vistun á góðu
hæli þegar hann fellur frá. Ef
hann kýs að flytja þá verður séð
orkuverð vegna fyrirhugaðs ál-
vers á Keilisnesi. Hann sagði í
samtali við Þjóðviljann í gær að
mikið framboð af áli hefði komið
frá Austantjaldslöndunum síðustu
mánuði hugsanlega vegna þess að
miklar birgðir hafi verið til. Þá
sagði Ámi Grétar að margar verk-
smiðjur sem talið var að leggðu
upp laupana þrjóskuðust enn við.
Hann sagði að lágt álverð ylli
vissulega áhyggjum, en samt
væm samningaðilamir, Atlantsál-
hópurinn jákvæðari nú en þeir
vom í febrúar síðastliðnum. Hann
sagði að þessa dagana væri
Landsvirkjun að reikna ýmis
dæmi sem tækju mið af álverðinu
og þróun þess, auk lægri vaxta í
Bandaríkjunum og sterkari stöðu
dollars.
Hann bjóst við að í lok mán-
aðarins myndi skýrast betur hver
staðan væri.
Ekkert hefur verið rætt um
raforkuverðið í viðræðum nefnd-
arinnar við fulltrúa Atlantsáls-
hópsins síðan í haust. Ámi Grétar
sagði að enn væri miðað við að
raforkuverðið tæki mið af heims-
markaðsverði á áli á hverjum tíma
og að hugsanlegt yrði tekið inn í
það eitthvert gólf. En Ámi taldi
hinsvegar nokkuð ljóst að tekið
yrði mið af álverðinu hvað sem
yrði.
um hann einnig ef hann hefúr ekki
aðstöðu til að sjá um sig sjálfúr,“
segir Jóhann. „Það er fullur skiln-
ingur á málum gamla mannsins
hér en þetta er vandræðaástand og
þróun sem ekki verður komist
hjá.“ -vd.
Landsvirkjun
hækkar gjald-
skrána
Stjórn Landsvirkjunar hefur
ákveðið að hækka gjaldskrá fyr-
irtækisins um fimm prósent frá
og með 1. júlí næstkomandi. Með
þessari hækkun reiknar stjórnin
með að rekstrarhagnaður í ár
verði 280 miljónir króna en að
greiðsluhalli verði hinsvegar 690
miljónir króna, segir í fréttatil-
kynningu frá fyrirtækinu.
Landsvirkjun hafði verið veitt
400 miljóna króna lántökuheimild
af Alþingi sem koma átti í stað
gjaldskrárhækkunar. í viðnámsað-
gerðum rikisstjómarinnar til að
draga úr lánsfjárþörf hins opinbera
sem kynntar vom i síðasta mánuði
var ákveðið að þessi heimild yrði
ekki nýtt.
Það kemur því ekki á óvart að
Landsvirkjun hækki nú gjald-
skrána. Talið er að almenningsveit-
umar þurfi að hækka sína gjaldskrá
um helmingi minni prósentutölu til
að mæta þessari hækkun á heild-
söluverðinu. Þannig að búast má
við 2-3 prósenta hækkun almenn-
ingsveitna í kjölfarið.
Stjóm Landsvirkjunar réttlætir
hækkunina með því að Þjóðhags-
stofnun hafi mælt með 8-9 prósent
hækkun um síðustu áramót, en að
Landsvirkjun hafi þá aðeins hækk-
að gjaldskrána um fimm prósent og
látið ffekari hækkanir bíða. Þá
hafði gjaldskráin ekki hækkað síð-
an í október 1989. Hækkunin var
ákveðin í samráði við Þjóðhags-
stofnun. -gpm
-gpm
Föstudagur 7. júní 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 5
Landsvirkiun
Álverð heldur áfram að lækka
Grímsvötn
Skeiðará í gjörgæslu