Þjóðviljinn - 21.06.1991, Síða 17

Þjóðviljinn - 21.06.1991, Síða 17
„RED HOUSE“ NÝR DISKUR FRÁ ALBERT KING Blúsinn er oft óttalegur blús. Það eru engin nýmæli að segja frá því að fjöldi listamanna séu í fullu fjöri en hljóti ekki náð fyrir augum útgefenda. „But the sun is gonna shine in my back-door so- rneday..." Þannig hafa blúsmenn oft kveðið. Uppá íslensku væri hægt að segja: „Einn daginn hressist Eyjólfur...“ í það minnsta þrír blúsmenn hafa verið að gefa út plötur nýlega eftir of langt hlé: Otis Rush, Buddy Guy og Albert King. Ég rakst á nýja diskinn hans sem Albert King starfaði fyrir Alberts Kings í búð um daginn frá 1966 og fram á miðjan átt- og keypti hann strax án þess að unda áratug. I hljóðverinu voru hafa efhi á því. Þessi diskur heit- miklir hæfileikaménn undir for- ir „Red House“ og er alveg glæ- ystu Booker T. Jones hljómboðs- nýr. Hann er svo nýr að á hann er leikara ög lagahöfundar. Hópur- ekki minnst í júlíhefti „Guitar inn kallaðist „Booker T. and the World“ sem tekur þó viðtal við MG’s“ þegar hann starfaði sjálf- meistarann. Nafnið dregur plat- stætt. Höfuðkostur þessarar nýju an af samnefndum blús eftir Jimi plötu er einmitt þessi viðleitni Hendrix sem Albert kveður nú á að setja Albert King í gamla sinn hátt. rammann sinn. Reyndar heppn- Albert hefúr ekki gefið út ast þetta ekki alveg; gamli plötu ffá því skífan ,4’m in a hljómurinn og samspilið næst phone booth“ kom út 1984. Ég ekki. En samt... Það er eitthvað heyrði það á skotspónum að sem tekist hefur að grafa upp og þessi nýja plata væri vond og viðra. bjóst svo sem ekki við neinu, því Þegar við hlustum á Albert Albert hefur oftar én einu sinni King á nýjum diski 1991 ætl- orðið illa feikinn af takkaóðum umst við ekki til frumleika eða hljóðmúrurum sem hafa reynt að einhverra nýmæla. Albert King gera úr honum annað en hann er. hefur alveg sérstakan gítarstíl, Diskurinn er vissulega ekki það einstakan tón og söngmáta sem besta sem frá þeim gamla hefur fær mann strax til að þykja vænt komið, en ekki er hann vondur. um hann. Þetta vilja aðdáendur A þessari plötu hefur verið hans fá að heyra, hann sjálfan reynt að endurskapa Stax-hljóm- eins og hann er. Diskurinn upp- inn. Stax hét plötufyrirtækið fyllir þessar kröfur. Albert fær ÉG VAKNADIMÆDDUR að spila á gítarinn sinn í friði og er ekki látinn syngja eitthvað sem hæfir honum ekki. Platan er því í sama flokki og úrvalsefnið sem frá honum hefur komið. Frekari umsagnir eru út í hött, því afganginn þarf hver og einn að finna inní sjálfum sér við hlustun. Af eldri plötum Alberts Kings vil ég eindregið mæla með þremur: 1 fyrsta lagi ;,Laun- dromat Blues“ (Edsel). A þess- ari plötu eru fyrstu íögin sem hann gaf út hjá Stax milli 1966 - 68. Þar er að finna sigilda blúsa eins og „Laundromat Blues“, „Crosscut Saw“, „Bom Under A Bad Sign“ og „Cold Feet“. Önn- ur plata er „Live Wire/Blues Po- wer“ (Stax) sem tekin er upp á hljómleikum í San Fransisco 1968. Þetta er ein af hinum sí- gildu hljómleikaskifum blússög- unnar sem ekki má vanta í neitt plötusafn. Þriðja platan er svo „San Fransisco '83“ sem kom út hjá Fantasy Records 1983. Hljómurinn á þessari plötu er einstaklega góður og Albert drukknar ekki í glansútsetning- um, lúðrablæstri og gógópíu- gauli eins og oft vildi verða seint á áttunda áratugnum. Hér er það hreinn og beinn blús sem ræður ferðinni. Ætli einhver að eignast músik Alberts Kings, ættu þess- ar þijár plötur með eldra efni ásamt þeirri nýju að hafa for- gang. Af Clayton bræörum og fleirum Fyrir skömmu samdist svo á milli mín og Helgarblaðsmanna að ég reyndi að hripa niður eitthvað skemmtilegt um djasslíf hér og hvar og birta ritsmíðarnar síðan á hálfsmánaðarfresti. Ekki er víst að allir flnni gamanið og ennþá óvissara með skilning lesenda á því sérhæfða slangi sem jafnan hrýtur úr pennum djassfólks. En í þeirri von að ég verði ekki eini fasti Iesandi þessa dálks leysi ég festar og læt skeika að sköptu. SVEIFLAN í HUGA MÉR féll ekki í dá að lokinni vel heppnaðri djasshátíð í Reykja- vík. Síðustu tónar hennar höfðu vart hljóðnað þegar P.S. músík gaf út fyrsta djass- disk/snældu ársins, íslandsför. En vegna þess að hann er gef- inn út í nafni þess er pistilinn skrifar, er ekki við hæfi að hans sé getið frekar hér - fær hann þó mín bestu meðmæli! Miðvikudaginn 12. júní spil- uðu svo bræðurnir John og Jeff Clayton á Púlsinum v/Vitastíg, John á kontrabassa og Jeff á altósaxófón, og með þeim Kjartan Valdimarsson á píanó og Marteen van der Valk á trommur, auk þess sem sax- ófónleikarinn Sigurður Flosa- son djammaði með þeim i lok- in. Koma bræðranna var mikið fagnaðarefni, þótt þeir verði nú trúlega ekki tilnefndir til Nóbelsverðlauna fyrir nýjar uppgötvanir á sviði djassvís- indanna. Tilhugsunin um Cannonball Adderley var jafn- an nálæg þegar Jeff blés í altó- inn, nema hvað hann svissaði yfir í Johnny Hodges í hægara spili og John Clayton hefur drjúgt sótt í smiðju Ray bassa- snillings Brown. Frumleg tón- Eins og áður er það pianóleikar- inn Árni Isleifsson sem stýrir öll- um galskapnum, Tómas R. Einarsson hugsun réði þannig fæstu um ferðir þeirra á hljóðfærin. Aft- ur á móti var jafnljóst að þeir höfðu klappað æfingarsteininn af mikilli alúð, höfðu firnagott vald á sínum hljóðfærum og sýndu báðir mikið músíkalítet. Það var ekki síst altóbróðirinn sem brilleraði, eins og t.a.m. í Take the A train, sem hann lék sem lúshæga ballöðu. Blæ- brigði, tónmyndun og ryþmi féllu þar í fullkomið faðmlag. Þó að Johnny Hodges kærat í gegn og væri sterkur eins og sagt var á miðilsfundunum, þá var þetta spil af því tagi sem maður verður ekki vitni aö á hverjum degi. Ekki verður skilist við þetta lag án þess að geta píanóleiks Kjartans Valdi- marssonar, hann fylgdi hárfínt andanum sem altóinn hafði skapað og spilaði þannig að málglöðustu tónleikagesti setti hljóða. John Clayton setti míkrófón fyrir framan bassann og vildi ekkert með aðra mögnun hafa, bassinn hljóm- aði enda prýðilega. Clayton var með svíngið á hreinu, lék sér stundum í fjórbítinu og tók prýðileg sóló, ekki síst þegar hann kleip strengina í upp- klappsblúsnum. Tónhugsunin var skýrari þar heldur en þegar hann tók upp bogann, þá slaknaði auk þess á svínginu og hann náði ekki að losa bogaspilið undan því víbratói sem tilheyrir annarri fjöl- skyldu tónlistarættarinnar. John Clayton stjórnaði svo sinfóníuhljómsveit og stór- sveit kvöldið eftir i Háskóla- bíói, en undirritaður komst því miður ekki á þá hljómleika. Eftir tæpa viku hefst djass- hátíðin á Egilsstöðum, sú fjórða í röðinni. Hún stendur í fimm daga og þar mun koma fram hálft hundrað hljóðfæra- leikara. Húsvíkingar eru þar fyrirferðarmiklir, þeir senda heila stórsveit á staðinn og er þá framlag Þingeyinga ekki allt upptalið; Mývetningar senda trompetleikarann Viðar Alfreðsson, en hann hefur stýrt þar tónlistarskóla um árabil. Flestir þéttbýlisstaðir á Aust- urlandi munu eiga fulltrúa á hátíðinni og nær sveiflulestin allt frá Homafirði, en þar stendúr djassræktin í miklum blóma. Af suðvesturhorninu koma m.a. Rúnar Georgsson, Guðmundur Ingólfsson, Björn Thoroddsen og Stefán S. Stef- ánsson og eru þá aðeins nokkr- ir taldir. Eins og áður er það píanóleikarinn Arni Isleifsson sem stýrir öllum galskapnum, hann kann jafn vel að halda svona hátíð og að spila vinstri- handarbúgívúgí og er þá ekki lítið sagt. I Skuggasal Hótel Borgar er nú byrjað að spila djassmús- ík um helgar og er hér með skorað á fólk að kíkja inn, sveiflan fer betur með léttölv- uð eyrun en diskóharkið. Púlsinn við Vitastíg blúsar og djassar með reglulegu millibili og miðvikudaginn 3. júlí kemur þar fram franski djasssaxófónleikarinn Daniel Beaussier. Hann hefur haft sína eigin hljómsveit um nokk- urt árabil í Frakklandi, en einnig spilað undir annarra stjóm og lék m.a. með hljóm- sveit Cörlu Bley. Föstudagur 21. Júnf 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA17

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.