Þjóðviljinn - 21.06.1991, Qupperneq 20
Kvikmymdahús
Laugavegi 94
Sími 16500
LAUGARÁS= =
SÍMI32075
S^aaHÁSKÚLABÍÚ
SÍMI 2 21 40
HVERFISGÖTU 54
SÍMI19000
9 9
EICBCRCÍlí
SNORRABRAUT 37
SÍMI11384
4LFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
SÍMI78900
Saga úr stórborg
LA. Story
Sýnum gamanmynd sumarsins
Eitthvað skrýtið er á seyði i Los
Angeles
Spéfuglinn Steve Martin, Victoria
Tennant, Richard E. Grant, Marilu
Henner og Sarah Jessica Parker (
þessum frabæra sumarsmelli. Leik-
stjóri er Mick Jackson, framleiðandi
Daniei Melnick (Roxanne, Footlose,
Straw Dogs) Frábærtónlist.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
AVALON
Sýnd kl. 6.50
The Doors
Jim Mom'son og hljómsveitin The
Doors - lifandi goðsögn.
Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL-
achlan, Kevin Dillon, Frank Whaley
og Billy Idol ( einni stórbrotnustu
mynd allra tlma I leikstjórn Olivers
Tone.
Sýnd kl. 9 og 11.25
Pottormarnir
(Look Whos Talking too)
Sýnd KL. 5
Einmana í Ameríku
LW
KMEBÍeS
Frábær gamanmynd um ungan
mann sem hélt hann yrði rikur I
Amerlku. Frægur I Amerlku. Elsk-
aður I Amerlku, en I staöinn varð
hann einmanna I Amerfku. Til að
sigrast á einmannaleikanum fór
hann á vinsældamámskeiö, .50 að-
ferðir til að eignast elskhuga".
Leikstjórinn Bany A. Brown var
kosinn besti nýi leikstjórinn fyrir
þessa mynd 1990.
SýndlA-sal kl. 5, 7, 9og11.
Miðaverö kl. 5 & 7 er 300 kr.
Hans hátign
J0HN G00DMAN • PF.TER 0T00LE
lltnxácikix
bctiMáaicr
iuð.m
rfur!ií*ndj
t-f vM v
Aðalhlutverk: John Goodman, Pet-
er O'Toole og John Hurt.
Leikstjóri: David S. Ward
*** Empire
Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Miðaverð kl. 5 og 7 er 300 kr.
White Palace
Frumsýnir grinsmellinn
Hafmeyjarnar
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Aðalhlutverk: Myriem Roussel,
Horst-Gunter Marx, Sonja Kirch-
berger
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Ástargildran
Eldfuglar
Sýndkl. 5.10, 7.10 og 11.15
Bönnuð innan 12 ára.
Framhaldið af
.CHINATOWN*
TVEIR GÓÐIR
Sýndkl. 9.15
Ath. Breyttur sýningartlmi.
Bönnuð innan 12 ára.
í Ijótum leik
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára
Danielie frænka
Sýnd kl. 7
Siöustu sýningar
Smellin gamanmynd og erótísk ást-
arsaga.
*** Mbl. **** Variety
Sýnd I C-sal kl. 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Dansað við Reaitze
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits
Helmuth.
Leikstjóri: Kaspar Rostrup
Sýnd I C-sal kl. 5 og 7
Bittu mig,
elskaðu mig
Sýndkl. 5, 9.10 og 11.10
Síðustu sýningar
Bönnuð innan 16 ára
Allt í besta lagi
(Stanno tutti bene)
Eftir sama leikstjóra og Paradlsar-
bióið.
Endursýnd I nokkra daga vegna
fjölda áskorana.
Sýnd kl. 7
Skjaldbökurnar
Sýnd kl. 5
Frumsýnir spennumyndina
Glæpakonungurinn
Hann hefur setið inni I nokkurn
tíma, en nú er hann frjáls og
hann ætlar að leggja undir sig
alla eituriytjasölu borgarinnar.
Ekki eru allir tilbúnir að vlkja fyrir
honum og upphefst blóðug og
hörð barátta og er engum hlíft.
Aðvörun: I myndinni eru atriði
sem
ekki eru við hæfi viðkvæms
fólks. Þvl er myndin aöeins sýnd
kl. 9 og 11, samkvæmt tilmæíum
frá kvikmyndaeftirliti rlkisins.
Aðalhlutverk: Christopher Walk-
en, Larry Fishbume, Jay Julien
og Janet Julian.
Leikstjóri: Abel Ferrara.
Synd kl. 9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Stál í stál
Óskarsverðlaunamyndin
Cyrano De Bergerac
Cyrano De Bergerac er heillandi
stórmynd *** SV Mbl. **’ PA DV
**** Sif Þjóðviljinn.
Ath. breyttan sýningartlma.
Sýnd kl 5 og 9
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úlfa
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9
Frumsýnir stórmyndina
Valdatafl
Hér eru þeir Cohen-bræður Joel og
Ethan komnir með slna bestu mynd
til þessa „Millers Crossing* sem er
stórkostleg blanda af gamni og
spennu. Erlendis hefur myndin
fengið frábærar viötökur enda er
myndin „þriller* eins og þær gerast
bestar.
„Miller's Crossing* stórmynd Cho-
hen-bræðra. *
Eri. blaðadómar: 10 af 10 möguleg-
um - K.H. Detroit Press.
Áhrifamesta mynd ársins 1991 -
J.H.R. Premiere.
Meistaraverk Cohen-bræðra - G.F.
Cosmopolitan.
Aðalhlutverk: Gabriel Byme, Albert
Finney, John Turturro, Marcia Gay
Harden.
Framleiðandi: Ethan Cohen.
Leikstjóri: Joel Cohen.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10
Hrói Höttur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára.
Hættulegur leikur
CLIHT EASTWOOD
WHITB KXnsrSH BLACK KEAJRT
Sýnd kl. 7
Óskarsverðlaunamyndin
Eymd
Frumsýnir toppmyndina
Útrýmandinn
OF
DESTRUCTION
Toppmyndin „Eve of Destruction* er
her komin sem framleidd er af Ro-
bert Cort en hann sá um að gera
toppmyndina „Cocktail" og „Inno-
cent Man*. Það er hinn stórgóði
leikari Gregory Hines sem hér lend-
ir I kröppum íeik I þessari frábæru
toppmynd.
Spennutoppmynd I hæsta gæða-
flokki.
Aðalhlutverk: Gregory Hines, Kevin
McCarthy, Renee Soutendijk, Mi-
chael Greene.
Framleiðandi: Robert Cort.
Leikstjóri: Duncan Gibbins.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Fjör í kringlunni
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Með tvo í takinu
KIRST1E ALLEY
ii
mm
S1 BJLl NG
RIVALRY
rfc* xkwHiir
- xrft ía t .ixr.V: <—„.iamism
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Nýliðinn
Sýnd kl. 5, 7 o<
Bönnuð innan 16
9
ára
Sofið hjá óvininum
Litli þjófurinn
Sýnd W. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 14 ára
■II
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sl'MI 11 200
^msv\
y Æ/DUR
{f-,
The Sound of Music
eftir Rodgers & Hammerstein
Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00
Uppselt á allar sýningar
Söngvaseiður verður ekki tekinn aftur til
sýninga I haust.
, Ath. Miöar sækist minnst viku fyrir sýn-
ingu - annars seldir
öðrum.
Miðasala I Þjóðleikhúsinu við Hverfis-
gótu sími 11200
Græna llnan: 996160
Leikhúsveislan I Þjóðleikhúskjallaranum
föstudags- og laugardagskvöld. Borða-
pantanir I gegnum miðasölu.
Háskólabíó
Ástargildran O
(Venusfalle)
Ekkert handrit, enginn leikur, bara
fallegt fólk að afklæðast.
Tveir góðir Aú
(The two Jakes)
Jack Nicholson er kominn aftur I
hlutverki einkaspæjarans Jake Gitt-
es. en þvi miður gengur myndin
ekki upp sem heild þrátt fyrir góða
spretti.
Danielle frænka AA-iSr
Danielle frænka hlýtur að vera ein
andstyggilegasta kvenpersóna sem
hefur birst á hvíta tjaldinu í langan
tíma, án þess að vera fjöldamorð-
ingi eða geimvera.
Bittu mig, elskaðu mig 'r!k
Ekki alveg það sem maður býst við
hjá Almodovar, en ef mann þyrstir!
eitthvað öðruvísi þá er þetta spor í
rétta átt.
Cinema Paradiso
Langt yfir alla stjörnugjöf hafin.
Svona mynd er aðeins gerð einu
sinni og þessvegna má enginn sem
hefur hið minnsta gaman af kvik-
myndum missa af henni.
TIALDIP
Bíóborgin
Hrói höttur
Skemmtileg ævintýramynd með
ágætum leikurum um þjóðsagna-
hetjuna Hróa og elskuna hans hana
Marion.
Hættulegur leikur
(White hunter black heart)
Clint Eastwood sýnir hér á sér hina
hliöina og það með prýöilegum ár-
angri.
Eymd £rJV
Oft ansi spennandi og skemmtileg
mynd um rithöfund sem lendir í
harla óvenjulegri klípu.
Græna kortið ■&:&■&
Ég get ekki annað en gefið Græna
kortinu þrjár stjörnur þó að hún sé
kannski ekki mjög merkileg, en De-
pardieu á þær allar skilið.
Bíóhöllin
Nýliðinn AA
Ómissandi skemmtun fyrir Clint
Eastwoód aðdáendur og jafnvel
fleiri.
Sofið hjá óvininum -V -V Jf
(Sleeping with the enemy)
Andstyggilega spennandi mynd I
nokkuð klassiskum stíl. Þeim sem
fannst Hættuleg kynni of krassandi
ættu að sitja heima.
Regnboginn
Stál (stál -ÚVvV
Vel leikin og spennandi mynd um
kvenlögregluþjón I New York sem
lendir í því að einkalffið og atvinnan
blandast saman á blóöugan hátt.
Cyrano de Bergerac iVAóii
Eitt af listaverkum kvikmyndasög-
unnar. Það væri grátlegt að missa
af henni.
Dansar við úlfa
Þeir sem halda að vestrinn sé
dauður ættu að drífa sig á þessa
stórkostlegu mynd. Hrífandi og
mögnuð.
Lífsförunautur .VvVvV
Átakanleg mynd um viðbrögð
homma í Bandaríkjunum við eyðni.
Vel leikin og sleppur alveg við að
vera mórölsk eða væmin.
Litli þjófurinn vVtV
Ung stúlka gerir uppre isn gegn
umhverfi sínu á árunum eftir seinni
heimsstyrjöld I Frakklandi. Góður
leikur, en ekki nógu sterk heild.
Stjörnubíó
Avalon -Crit
Helst til langdregin mynd um sögu
innflytjenda ( Ameríku, en afskap-
lega vel leikin.
Doors
Val Kilmer fær eina stjömu fyrir
túlkun slna á Morrison, tónlistin fær
hinar tvær.
Uppvakningar
Hrífandi og vel leikin mynd um
kraftaverk. Niro er eins góður og
venjulega og Williams er frábær.
Laugarásbíó
King Ralph
Goodman og O’Toole eru góðir, en
handritið gefur þeim ekki mörg
tækifæri á að sýna hvað þeir geta.
White Palace ■&■& &
Susan Saradon og James Spader
eru svo ástfangin að það neistar af
þeim ( þessari manneskjulegu og
erótísku mynd.
Dansinn við Regitze ■&■&•&
Ljúf, fyndin og einstaklega „dönsk”
mynd um lífshlaup (ó)venjulegra
hjóna. Dansiö alla leiö upp í Laug-
arásbfó.
20 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 21. júní 1991