Þjóðviljinn - 21.06.1991, Síða 23

Þjóðviljinn - 21.06.1991, Síða 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjonvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litli víkingurinn (35). Teikni- myndaflokkur um vikinginn Vikka og ævintýri hans. 18.30 Unglingarnir ( hverfinu (18). Kanadfskur myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (6). Framhald þáttaraðar um ritstjórann Lou Grant og samstarfsfólk hans. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Samheijar (3). Bandarískur sakamálaþáttur. 21.45 Minnstu fórnarlömbin. Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndin er byggð á sann- sögulegum atburðum og fjallar um lækninn dr. James Oleske, en hann varð einna fyrstur banda- rískra lækna til aö greina eyðni f börnum. Leikstjóri Peter Levin. 23.20 New Klds on the Block. Tón- listarþáttur meö samnefndri hljómsveit. 00.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 15.00 Iþróttaþátturinn. Bein út- sending frá alþjóðlegu sundmóti f Laugardalshöll. 16.20 Islenska knattspyrnan. 17.00 Meistaragolf. 17.50 Urslit dagsins. 18.00 Alfreö önd (36). Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Kasper og vinlr hans (9). Bandarfskur teiknimyndaflokkur um vofukrflið Kasper. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Lffrfki á suöurhveli (7). Ný- sjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralff þar syðra. 19.30 Háskaslóðir (13). Kanadfsk- ur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. 20.00 Fréttlr og veður. .20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (11). Bandarfskur gamanmyndaflokkur. 21.05 Fólkið í landinu. Jónas f Æð- ey. Bryndís Schram ( heimsókn I fuglaparadísinni við Djúp. 21.25 Borgarljósin. Mynd eftir Charfes Chaplin frá 1930.1 mynd- inni segir frá kynnum flækingsins víöförla af blindri blómastúlku og sérvitrum auðkýfingi. 22.50 Síðasti vagn til Woodstock. Ung stúlka flnnst látin á bllastæði viö krá og lögreglumönnunum Morse og Lewis er falið að rann- saka málið. Leikstjóri Peter Duf- fell. . 00.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytj- andi er. Helgi Seljan félagsmála- fulltrúi Öryrkjabandalagsins. 18.00 Sólargeislar (8). Blandað innlent efni fyrir börn og unglinga. 18.30 Ríki ulfslns (4L Leikinn myndaflokkur um noftkur börn sem fá að kynnast náttúoi og dýralífi f Norður-Noregi af eigin raun. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kempan (4). Nýsjálenskur myndaflokkur um bandarískan hermann og samskipti hans við heimamenn í smábæ á Nýja- Sjá- landi. 19.30 Börn og búskapur (5). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um líf og störf stórfjöl- skyldu. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fjársjóður hefur tapast, flnn- andi vinsamlegast hafi sam- band... Hér er um að ræða léttan leik þar sem reynir á skarpskyggni og skjót viðbrögð þátttakenda. Dularfullt skjal finnst uppi á háa- lofti f Sjónvarpshúsinu. Þar getur að lita orð og uppdrátt sem gætu verið vfsbendingar um hvar áður óþekktan fjársjóð sé að finna. Fé- lagar úr Hjálparsveit skáta I Kópa- vogi og Björgunarsveitinni Ingólfi ( Reykjavfk eru kallaðir til að keppa um hvorir verði fyrri til að hafa uppi á gersemunum. 21.30 Synlr og dætur (3). Banda- rlskur myndaflokkur. 22.20 Ein um miðja nótt. Ný tékk- nesk sjónvarpsmynd. Teresa, tíu ára, er ein heima þegar brotist er inn I fbúðina. Þegar þjófurinn er farinn gerir hann sér Ijóst að fylgst hafi verið með honum. 23.30 Útvarpsfréttirf dagskráriok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (7). Blandað erlent barnaefni. 18.20 Sögurfrá Narnfu (2). Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á sígildri sögu eftir C. S. Lewis. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulff (97). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Zorro (20). Bandarískur myndaflokkur um baráttu hetjunn- ar Zorros gegn óréttlæti. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (24). Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 21.05 fþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar. (7). Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeina og uppruna. I þessum þætti fjallar umsjónarmaður, Gísli Jóns- son, um nafnið María. 21.35 Melba (1). Framhaldsmynda- flokkur I átta þáttum um ævi ástr- ölsku óperusöngkonunnar Nellie Melba, en hún var fyrsta stór- stjaman á alþjóðlega vísu í óþeru- heiminum. Leikstjóri Rodney Fis- her. 22.35 Sfgild hönnun. Rauði sfma- klefinn. Bresk heimildamynd. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Lækningar framtíðarinnar. Bresk heimildamynd um notkun hugarorku f nútfma læknisfræði. STÖÐ 2 Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Gosi. Teiknimyndaflokkur. 17.55 Umhverfis jörðina. Teikni- myndaflokkur. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kæri Jón. 20.35 Lovejoy. Breskur gaman- myndaflokkur. 2. þáttur. 21.25 Ástarþrá. Hér segir frá leik- stjóra nokkrum sem er í leit að hinni einu sönnu ást en lífið hefur ekki verið alveg eins og hann reiknaði með. \ þessari róman- tísku og gamansömu mynd getur aö Ifta Örson Welles f sínu sfðasta hlutverki á hvíta tjaldinu. Leikstjóri Henry Marcovicci. 23.10 Ur böndunum. Þegar Daryl Cage verður þaö á aö taka vit- iausa tösku á flugvellinum hangir líf hans á bláþræði. Stranglega bönnuö börnum. 00.45 f hita nætur. Margföld Ósk- arsverðlaunamynd um lögreglu- stjóra í suðurríkjum Bandaríkj- anna sem verður að leita aðstoð- ar svarts lögregluþjóns í erfiðu morðmáli. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Laugardagur 22. júní 9.00 Börn eru besta fólk. 10.30 Regnbogatjörn. 11.00 Barnadraumar. Myndaflokkur fyrir börn. 11.15 Táningarnir f Hæðagerði. 11.35 Geimriddarar. Teiknimynd. 12.00 Á framandi slóöum. Ævin- týralegar og framandi slóðir um víða veröld sóttar heim. 12.50 Á grænni grund. 12.55 Heimkoman. Hér segir frá fyrrverandi fótboltahetju sem hyggst endurnýja samband sitt við einkason sinn eftir tuttugu ára fjarveru. Það gengur ágætlega þangað til hann stofnar til ástar- sambands við unnustu sonar sfns. Leikstjóri Jerrold Freedman. 14.30 Faðir minn heyröi mig aldrei syngja. Miðaldra ekkjumaður á í vandræðum með föður sinn þegar móðir hans deyr. Faðir hans gerir allt sem hann getur til þess að koma í veg fyrir aö hann gifti sig aftur. 16.10 Draumabíllinn. Þýsk heimild- armynd f tveimur hlutum um hönnun og framleiðslu bfla. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport. 19.19 19.19 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Kína-klfkan. Gideon Oliver á hér I höggi við aldagamlar hefðir þegar hann reynir að koma f veg fyrir að einn nemenda hans verði fórnarlamb þeirra. 23.40 Jekyll og Hyde. Vel gerð og spennandi mynd um lækninn Je- kyll sem breytist í ófreskjuna Hy- de. Leikstjóri David Wickes. Bönnuð börnum. 01.20 Herstöðin. Morð er framið f Borgarljósin Sjónvarp laugardag kl.21.25 Charfie Chapiin og verk hans halda áfram að láta Ijós sfn skína hér f Sjónvarpinu. Að þessu sinni eru þaö BORGARLJÓS, sem Chaplin geröi 1931; skrifaöi handrit, leikstýrði og fór með aðalhlutverk að vanda. Myndin er að sjálfsögðu spunnin f kringum litla flækinginn, sem að þessu sinni flakkar um einn og yflr- gefinn um ókunna stórborg, hæadur og sþottaður af hverjum peim er til ferða hans sér. Mitt f pessum þreng- ingum fellur svo sólaraeisli á veg hans, þar sem fer blina blómasölu- stúlka. Litli flakkarinn hrífst mjög af þessum engli í mannsmynd og er að kjönjm hennar kreppir, beitir hann öllum ráðum til að koma henni til hjálpar. Bandaríska kvikmyndaeftir- litið VÁRIETY tók svo til orða um þessa mynd Chaplins, að hér væri á terö ein gæðasmiöin úr smiðju hans, en þó væri skeleggri framvindu at- burðarásarinnar mjög fórnað fyrir mærð og væmni. Eigi að síður getur hér að nta marga af þeim snifldar- töktum sem Cnarlie Chaplin varð heimsfrægur fyrir á sinni tlð og þvf ómaksins virði fýrir aðdáendur hans aö tylla sér viö skjáinn. Jekyll og Hyde Stöð tvö laugardag kl.23.40 Sagan um Jekyll og Hyde er löngu orðín sígild. Myndin greinir frá lækn- inum Jekyll sem setur saman efni sem breytir honum f ófreskjuna Hy- de sem gengur laus um Lundúna- borg og dreþur. Lögreglan stendur ráðþrota og enginn gnjnar Jekyll sem er virtur meðal samborgara sinna og þykir afburða snjall skurð- læknir. Það er stórleikarinn Michael Caine sem fer með hlutverk Je- kyll/Hyde og ferst honum það vel úr hendi, eins og hans er von og vlsa. Þetta er vel leikinn og sþennandi mynd. herstöð f nágrenni San Francisco og er lögreglumaður frá borginni fenginn til að rannsaka málið. Stranglega bönnuð börnum. 2.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Morgunpertur. Teiknimynda- syrpa fyrir yngstu áhorfendurna. 9.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Fimleikastúlkan. 11.30 Alllr sem efnn. Skemmtilegur framhaldsþáttur um krakka sem taka sig saman og stofna sitt eigið fótboltaliö. 12.00 Popp og kók. 12.30 Nú eða aldrei. Michael Kea- ton er hér f hlutverki íshokk- fstjömu, en hann er nokkuö ánægður með Iff sitt. Hann á góða fbúð, fallegan sportbíl og dágóða summu af peningum geymda á bankabók. Dag einn ráðast nokkr- ir strákapjakkar á hann og reyna að ræna hann. Hann nær einum þeirra og fer með hann tii slns heima, þar sem hann hittir fallega móður hans. Llf hans verður ekki það sama eftir það. Leikstjóri Ro- bert Mandel. 14.15 Ópera mánaðarins. Carmen. Óperan Carmen eftir Bizet er án efa ein af þekktustu óperum heimsins í dag. Nokkrar kvik- myndaútgáfur hafa veriö gerðar af þessari einföldu en ástríðufullu sögu og má þar á meðal nefna dansmyndina eftir Spánverjann Carios Saura. 16.30 Gillette sportpakkinn. Er- útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 21. júní 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Frétta- yfirlit 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirs- sonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. 8.40 I Farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". 9.45 Segðu mérsögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morg- unleikfimi 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. 10.30 Sögustund. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn 13.30 Ut f sum- arið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan; „Dægurvísa, saga úr Reykj- avfkurilfinu" 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Fagurt er í Fjörð- um. 15.45 „Langnætti" eftir Jón Nor- dal. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Létt tón- list. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Vaðmál og silki. 1.00 Vita skaltu. 21.30 Harmonfkuþáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. 22.30 Sumar- sagan: Fóstbræðrasaga. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tón- mál. 01.10 Næturútvarp 01.00 Veð- urfregnir. Laugardagur 22. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Svavar A. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferð- arpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Jörg Demus leikur verk eftir Ludwig van Beethoven. 11.00 Iviku- lokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 Undan sólhlífinni. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi I Marseilles og f Parfs. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til um- ræðu. 18.00 Sögur af fólki. Frásögn Tryggva Gunnarssonar af upphafi verslunarhreyfingar meðal bænda f Eyjaflrði. Auglýsingar. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Út f sumariö. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þar fæddist Jón Sigurösson. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. .8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjall- að um guðspjöll. 9.30 Divertmento f B-dúr K254 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.00 Veöurfregnir. 10.25 Af öriögum mannanna. 11.00 Messa f Holti I Önundarfirði. Prestur sr. Gunnar Björnsson. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 Hratt flýgur stund í Nes- kaupstað. 14.00 „Eigi skal höggva". Síðasti þáttur I tilefni 750 ára ártfðar Snorra Sturiusonar. 15.00 Svipast um. Listaborgin París sótt heim árið 1835. 16.00 Fréttir. .16.15 Veður- fregnir. 16.30Áferð föræfum. 17.00 Úr heimi óperunnar. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". 18.30 Tónlist. Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Spánverjavlgin 1615. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöur- fregnir. 22.20 Orö kvöldsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar heldur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur” eftir Pál H. Jóns- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleik- fimi. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónas- son ræðir við hlustendur f síma 91- 38500. 11.00 Fréttir 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 Auglýsingar. 13.05 ( dagsins önn - „Ég missti fót". 13.30 Ferðalagasögur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa, saga úr Reykjavíkurlífinu" 14.30 Mið- degistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Undarlegt sambland af frosti og funa“. Um íslenskan kveðskap á 19. öld. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Óskastundin. 21.00 Sumarvaka. a. „Tónskáldið óþekkta". Fyrri hluti frásöguþáttar eftir Sigurð Gunnarsson. 22.00 Frétt- ir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregn- ir. 22.30 Af örlögum mannanna. Sprek f fljóti tímans. 23.10 Stundar- korn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9- K. 12.00 Fréttayfirlit og veður. Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dæg- urmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. 01.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 Istoppurinn. 9.03 Allt annað Iff. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgar- útgáfan. 16.05 Söngur villiandarinn- ar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með T'Pau. Lifandi rokk. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. Sunnudagur 8.07 Hljómfall guðanna. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstón- listin þín. 16.05 Bítlarnir. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. 20.30 Gullskffan - Kvöldtón- ar. 22.07 Landið og miðin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til Iffsins. 8.00 Morgunfréttir. Morgunút- varpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dag- skrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I hátt- inn. AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 ALFA - 102.9 lendur Iþróttaþáttur með blönd- uðu efni. 17.00 Saga Mills-bræðranna. 18.00 60 mfnútur. 18.50 Frakkland nútfmans. 19.19 19.19 2tt00 Bernskubrek. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Aspel og félagar. 21.55 Byltingarlestín. Þýskaland, apríl árið 1917. Þungbúin lest rennur f gegnum striðsþjáð landið aö næturiagi. Ferðinni er heitið til Rússlands, nánar tiltekið Petrogr- ad. Um borð f lestinni er maður sem varið hefur sfðastliðnum ár- um f útlegð. Þetta er hans tæki- færi til að koma heim. Stórbrotin og vel gerð framhaldsmynd I tveimur híutum. Seinni hluti er á dagskrá mánudagskvöld. Leik- stjóri Damiano Damiani. 23.40 Einkaspæjarinn. Þetta er spennandi mynd um einkaspæj- arann Stryker, sem fær það hlut- verk aö gæta æskuvinkonu sinnar sem er drottning í Mið-Austur- löndum. Maður hennar, Rashid, hefur verið myrtur og nú eru moröingjarnir á hælum hennar. Leikstjóri. Tony Wharmby. Bönn- uð bömum. 01.10 Dagskrárlok. st22406.edd Mánudagur 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimslns. 18.30 Rokk. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlíf vestanhafs. Þáttur um Bandarfkin og Bandarfkja- menn... 21.25 Öngstræti. Nýr, breskur spennumyndaflokkur. 22.20 Byltingarlestin. Seinni hluti þessarar vönduðu framhalds- myndar. Að gefnu tilefni er bent á að ( þessum hluta myndarinnar eru atriði sem ekki eru við hæfi bama. 00.05 Fjalakötturinn. Alexander Nevskij. Þessi kvikmynd Sergei Eisensteins, frá árinu 1938, er mjög frábrugðin fyrri myndum hans og að öllum líkindum sú eina sem naut almennra vinsælda á sínum tima. Myndin sló f gegn þegar hún var frumsýnd, en gagn- rýnendur voru ekki á sama máli og almenningur. Leikstjóri Sergei Eisenstein. 01.50 Dagskrárlok. idag 21. júní. Föstudagur. Sumarsólstöður. Sólstöður kl. 21.19. 172. dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.54- sólaríag kl. 24.04. Viðburðir Þjóðhátfðardagur Grænlei inga. Lengstur sólargangur. NÝTT HELGARBLAÐ — SlÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.