Þjóðviljinn - 22.06.1991, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 22.06.1991, Blaðsíða 13
| SMÁFRÉTTIR Hafvillur og himintungl Þorsteinn Vilhjáimsson pró- fessor flytur fyrirlestur fyrir ai- menning f sal 4 f Háskólabíói í dag kl. 14. Hann mun fjaiia sér- staklega um siglingar á miðöld- um og þá þekkingu sem birtist f þeim og sem til þeirra þurfti. Þar á meðal hefirr verið talsverð þekking á efhum sem við tlokk- um nú til stjömufræði og tengjast sólargangi. Auk þess fóru sigl- ingar oft ffam kringum sumarsól- hvörf og þvf við hæfi að fjalla um þessi mál á þeim tíma árs. Fyririesturinn er haldinn á vegum kynningamefhdar Háskóla ís- lands í tilefhi 80 ára afinælis skólans á þessum ári. Dulúðugur óperusöngur Kvöldið fyrir Jónsmessu, sunnudaginn 23. júnf, flytja fé- lagar í Operusmiðjunni Ijóðadag- skrá í Hafharborg f Hafharfirði. Dagskráin tengist draumum og dulúð einsog vera ber á þessari kynngimögnuðu nótt og verður sót i smiðju íslenskra og erlendra tónskálda. Tónleikamir skiptast í þijá hluta. Fyrst verður flutt eldri íslensk tónlist, sfðan tónlist ffá jrosum föndum og að lokum tón- list eftir núfifandi íslensk tón- skáld. Á tónleikunum syngja Est- er H. Guðmundsdóttir, Inga Bachmann, Ingveldur G. Ólafs- dóttir, Jóhann Smári Sævarsson, Jóhanna G. Linnet, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Stefán Amgríms- son og Þorgeir J. Andrésson. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. pagbjört og Smári nýir elgendur Öilqallarans. Ölkjallarínn skiptir um eigendur Hjónin Dagbjört Sigdórsdótt- ir og Smári Helgason hafa nýlega tekíð víð rekstn Ölkjallarans við Austurvöll af hjónunum Svavari Sigutjónssyni og Sigurbjörgu Ei- riksdóttur. Þegar hefur verið bryddað upp á ýmsum nýjung- um, matsoðill fjölbreyttari en áð- ur og lögð ábersla á Ijúffengan og ódýran mat. Lifandi tónlist er leíkin flest kvöld og leikur trúba- dúrinn Siggi Bjöms öll mánu- dags- og miðvikudagskvöld i júní. Ölkjallarinn er opinn fiá 12 til 15 og eftir kl, 18 á kvöldin. Sumarhátíð á Kópavogshæli Árieg Sumariiátfð á Kópa- vogshæli hefst sunnudaginn 23. júní og stendur til 29. júní. Þessa viku leggur heimilisfólk að mcstu niður vinnu til að taka þátt í hátfðarhöidumim. Dagskrá há- tíðarinnar byggist á skemmtidag- skrá sunnudag, miðvíkudag og laugardag undir beru lofti við hælið. Ymsir skemmtikraftar koma fram. Einnig verður farið i ýmsar ferðtr, til Víðeyjar, i Há- skólabíó og siglt um Fossvoginn með siglingaklúbbnum Ými úr Kópavogi. Allir sem leggja Sum- arhátíðinni lið gera það endur- gjaldslaust. Stjómmálasamband við Urnguay Stofnað hefhr verið til form- legs stjómrnálasambands milli Islands ogÚrúguay. Fastafúiltrú- ar rikjanna hjá Sameinuðu þjóð- unum undirrituðu 18. júní yfir- lýsingu þess efnis. Tómas Á. Tómasson sendiherra íslands i Washington mun jafhframt gegna störfhm sendiherra íslands gagn- vart Úrúguay. FjÖIMimTAIR . Vilborg Davíðsdóttir skrifar Fjölmiðlakennsla Háskólans Fyrsti hópur nemenda í Hag- nýtri fjölmiðlpn útskrifast í haust frá Háskóla Islands eftir tveggja anna nám og sumarvinnu á hinum ýmsu fjölmiðlum. Inntökuskil\Tði í námið eru BA eða BS próf ellegar fimm ára starfsreynsla á fjölmiðli. Loksins, loksins er byijað að kenna blaðamennsku við æðstu mennta- stofhun þjóðarinnar. En er þá allt gott? Net, enn er námið á brauðfót- um og á íangt í land með að teljast fullnægjandi. Aðstandendur segja brautryðjendastarf alltaf erfitt, með tímanum muni reynslan leiða í ljós agnúana og þeir verði slípaðir af. En hveijir eru þessir agnúar sem í ljós koma eftir fyrsta árið? Þeir eru allnokkrir. Námsbrautin á engin tæki. Ekki eina einustu tölvu, ekki útvarpstæki, ekki segulbandstæki, ekki sjónvarp. Fjórar ritvélar voru lagðar fram frá háskólanum, þar af ein nothæf. En eitthvað á vist að kaupa í haust, að minnsta kosti sjónvarpstæki. En tækjaskorturinn er ekki að- alvandinn. Vandi þessarar nýju námsbrautar felst miklu fremur í því að Háskólinn hefur ekki nema einn kennara, dr. Sigrúnu Stefáns- dóttur, sem hefúr starfsreynslu af Qölmiðlum og skilur því hvers kon- ar námsefhi er nauðsynlegt, hvaða kennslu fjölmiðlafólk þarf. Það er ekki nóg. Mikil áhersla var lögð á að nemendur hlytu góða menntun í ís- lensku. Tvö námskeið í íslensku voru sett inn í námsbrautina, annað í málfræði, hitt í meðferð ritaðs máls. Það fyrmefhda er ætlað fyrsta árs nemum í íslensku, hitt þriðja árs íslenskunemum. Og raunin var sú að námskeiðin voru sniðin fyrir þá. Námsefnið átti aðeins að litlu leyti erindi við fjölmiðlanemendur. Sem dæmi má nefna að í námskeiðinu Meðferð ritaðs máls var mörgum vikum eytt í kennslu á gerð heim- ildaskrár fyrir BA próf. I málffæði fór mikill tími í hljóðffæði og hljóðkerfisffæði sem getur vissu- lega komið upprennandi íslensku- kennurum að gagni en á tæplega er- indi til annarra. Vilji menn neftia að nauðsynlegt sé að kenna starfsfólki ljósvakamiðlana ffamburð hins tal- aða orðs þá skal þess getið að slík kennsla for ffam a öðru námskeiði, Meðferð talaðs máls, og var vel að því staðið. Auk stærsta námskeiðsins, Fjöl- miðlastörf, sem Sigrún Stefánsdótt- ir kennir, var útbúið eitt námskeið sérstaklega ætlað nemendum í Hag- nýtri fjölmiðlun. Það nefnist Fjöl- miðlar og íslenskt þjóðfélag. Titill- inn er glæsilegur en fátt annað. Námskeiðinu er skipt í fimm hluta: Stjómmálafræði, siðfræði, skoð- anakannanir, fiölmiðlarétt og hag- ffæði. Ekkert lesefhi var lagt ffarn sem tengdist íjölmiðlum, utan lög sem snerta höfundarétt og siðaregl- ur blaðamanna. Kennslan miðaðist að því að gefa nemendum innsýn i þessi fög ffá sjónarhomi háskólans. Ágætis kynning en „hagnýtið" sáralítið utan umfjöllun Þórólfs Þórlindssonar um skoðanakannanir og skekkjumörk og fróðlega yfir- ferð Kjartans Gunnarssonar um stjómarskrána. Hagfræðikennarinn náði að ffæða nemendur um gæði velferðarkerfisins í Bandarikjunum í tveimur fyrirlestrum. Vissulega er gott að kennsla í hagnýtri fjölmiðlun skuli loks haf- inn og úr því er ekki lítið gert hér. Námskeið Sigrúnar Stefánsaóttur er afar gott fynr byrjendur og gefur góða njynd af því í hveiju starfið felst. Áherslan er öll á verklegt nám, lesefhi af skomum skammti og mætti gjaman vera meira þó ekki sé dregið úr verkefnum. Gesta- fyrirlesarar vom allnokkrir en tími þeirra og undirbúningur oft of lítill. Steman sem kynnt var í upphafi var sú að best væri að nýta þau námskeið sem til væm innan hinna ýmsu deilda í stað þess að búa til ný, aðlöguð að þörföm námsbraut- arinnar. Ekkert við það að athuga en víst hljóta að fmnast hagnýtari námskeið í námskránni en sum þeirra sem nemendum fyrsta ársins var boðið upp á. Vonandi mun úr rætast eftir fengna reynslu. -vd. VEÐRIÐ Vestan og norðvestan gola verður um vestanvert landið og vlða skýjað og hiti 10 til 12 stig en hægviðri og sumsstaðar léttskýjaö sunnan og suðaustan lands og hiti allt upp 117 til 19 stig. - Á höfuðborgarsvæöinu verður norðvestan kaldi og slðan hægviðri. Skýjað með köflum [ nótt en léttskýjað yfir daginn. Hitinn veröur líklega 10 til 12 stig. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 sögn 4 lögun 6 blekking 7 grind 9 kvenmannsnafn 12 kramin 14 stúlka 15 gufu 16 fikt 19 löngun 21 aur 22 skrá Lóðrétt: 2 vitlausi 3 ugg 4 halli 5 kaffi- bætir 7 speli 8 áburður 10 skera 11 vor- kennir 13 rölt 17 fæða 18 veiðarfæri Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 drós 4 fifl 6 kýr 7 ekki 9 ábót 12 angur 14 lög 15 eir 16 gammi 19 stam 20 áðan 21 riðla Lóðrétt: 2 rík 3 skin 4 fráu 5 fló 7 eflast 8 kaggar 10 breiöa 11 tæring 13 góm 17 ami 19 mál APÓTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 21. til 27. júni er I Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. - Fynnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fridögum). Siðarnefnda apótekiö er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik.....................« 1 11 66 Neyðam. ef símkerfi bregs t.« 67 11 66 Kópavogur.....................« 4 12 00 Seltjamarnes..................n 1 84 55 Hafnarljörður.................« 5 11 66 Garðabær......................« 5 11 66 Akureyri......................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabflar Reykjavík........................« 1 11 00 Kópavogur........................* 1 11 00 Seltjamarnes.....................« 1 11 00 Hafnarfjörður.................» 5 11 00 Garðabær.........................w 5 11 00 Akureyri........................tr 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-ames og Kópavog er ( Heilsuverndar-stöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, tr 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um heigar og stórhátfðir. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, ® 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farslmi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar ( « 14000. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna, «11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítaiinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavikur v/Eiríksgötu: Al-mennur t(mi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspital-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstig: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annana en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahus Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavlk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum tímum. « 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræði-legum efnum, « 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl.8til 17, «91-688620. .Opið hús' fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra ( Skóg-arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann sem vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra « 91- 28586 og þar er svarað virka daga. Upp- lýsingar um eyðni og mótefnamælingar vegna alnæmis: « 91-622280, beint sam- band við lækni/hjúkrunarfræðing á mið- vikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða oröiö fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22,« 91-21500, símsvari. Sjálfehjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir siljaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3. « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 21. júni 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad... 62. 780 62,940 60, 370 Sterl.pund...102, 237 102,498 104, 531 Kanadadollar.. 54, 986 55,126 52, 631 Dönsk króna... .9, 041 9,064 9, 223 Norsk króna... .8, 924 8,947 9, 057 Ssnsk króna... .9, 632 9, 657 9, 855 Finnskt mark.. 14, ,659 14,697 14, 827 Fran. franki.. 10, ,254 10,281 10, 397 Belg. franki.. .1, ,693 1,697 1, ,716 Sviss.franki. . ,40, ,660 40,764 41, ,519 Holl. gyllini. ,30, , 948 31,027 31, ,370 Þýskt mark.... ,34, ,863 34,952 35, ,334 Itölsk lira... . .0, ,046 0,046 0, , 047 Austurr. sch.. . .4, ,953 4,965 5, ,023 Portúg. escudo.0, ,398 0, 399 0, , 404 Sp. peseti.... , .0, ,554 0,556 0, ,569 Japanskt jen., . .0, ,451 0,452 0, ,437 írskt pund..., .93, ,241 93,478 94, ,591 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 = 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 fab 1396 1594 1958 2317 2806 3003 nar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 03 'J” 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 aep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 Síða 13 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. júní 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.